Morgunblaðið - 22.05.1973, Síða 7

Morgunblaðið - 22.05.1973, Síða 7
MORGUNHLrAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGU'R 22 MAl 1973 7 Bridge Eftirfarandd spil er frá leikn- um mil]i Itaiiu og Poirtúgal í Evu'ópu m óiiicnu 1971. Norður S: 8 5-4 32 H: 8-4-2 T: K-10-9-7 L: G Vestur S: ÁG H: Á-9-6-5 T: Á-2 Austur S: D H: K D-G-10-7-3 T: D-8 E: 10-9-8-4 3 L: K-D-6 5 Suðiir S: K-10 9-745 H: — T: G-6-54-3 L: Á -7-2 Við anmað boirðið sátu itölsku spiOiaramir Messitna og Bianehi A V og sögðu þanniig: V. A. 11. 1 hj. 2 hj. 3 gr. 51. 51. 6 t 6 hj. Að vetnju eru sagnir ítöisku spiiarainina nákvæmar, esn þeim táH mikillla vonbrigða tók suður laufa ás, Jét aftur lauf og noirð- ur trompaði og Portúgal fékk 100 fyrir. Eima sSemimain, sem hægt er að vJmma eru 6 grömd, ern þá verður vestur að vera siaignhafi, þvi ammars getur suð- ur látið út tígul. Við hitt borðið sétu ítölsku spöJairamir N-S og þar gengu sagmir þanmiig: s. V. N. A. 2 sp. D. 4 sp. 4 gr. 5 1. P. 5 sp. D. P. P. P. Þessi lokasögn er mjög góð, þvl spilið vinmst ef austur á spaða ás. Spiiið varð 1 niður og Portúgal fékk eimn.ig hér 100 fyrir spilið og græddi því sam- taJs 5 stng á spilimu. BLÖÐ OG TíMARIT Verztlumajrtiðimdá 1. tíbl. er koonið út. 1 blaðimu er m.a. þetta. Sagt er frá aðal- fumdi K a u pmanina samta ka Is lamds, skýrsla framikvæmda- •stjóra, ræða viðskiiptaráðherra, formannaskipti í Kaupmamma- saantökunum, mdmmimg um Jóm Mathiesen kaupmann, stofnfund ur aimenns lánasjóðs, fréttir írá K.í. og fleira. |n||iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiBii||| SMÁVARNINGVR IkiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilU Hjálp, hjálp, hirópaði föngu- Jeg stúKka, um Ieið og hún hljóp að lögregJustöðimmi. Mér var mauðgað af hálívita, múma rétt áðam. — Hverniig veiztu, að hamm er hálifvitá, spurði eimm Jiög- reg'luiþ j ónnim n. — Hamn hlýtur að vera það, sviairaði stúlkan. Ég þurfti að sýma honum, hvað hanm átti að gena. [IHI i iiliiiiinniiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiimiimiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiii| fréttir iiiiiiiiiiiimumHiniiiiiiiiiiiiuinnminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii I Minninga rkort tdJ styrktar Áskiirkju fást á eftir töldum stöðum: Holtsapöteki, Bókaverzlundmmi Kleppsveg 152, Ástu Selvogsgrunmd 33, s. 34703, Hóknfríðd, Kambsveigi 23 s. 32595 Guðmundu Kambsvegd 36. s. 32543, Stefaníu Kleppsvegi 52, s. 33256. DAGBÓK BARMMM.. BANGSÍMON Eftir A. A. Milne Hamn stakk höfðinu í gatið og reyndi að troða sér út. Hann ýtti og togaði með höndum og fótum og brátt var nefið komið út hinum megin . . . svo komu eyrun . . . svo hendumar . . . svo axlirnar og svo . . . „Hjálp,“ kallaðd Bangsímon. „Ég verð víst að reyna að troða mér inn aftur.“ „Það er ekki gott,“ sagði Kaninka. „Ég verð nefnilega að komast út.“ „Já, en ég kemst hvorki út né inn,“ sagði Bangsímon. Úr því Kaninka komst ekki út um forstofudymar, þar sem Bangsimon sat fastur, þá fór hún út bakdyramegin. Svo hljóp hún í kring um húsið og að forstofudyrunum, þar sem höfuðið á Bangsímon stóð út úr. „Ertu fastur?“ spurðd hún. „Ne . . . ei,“ sagðd Bangsímon með uppgerðar kæru- leysi. „Ég er baxa að hvíla mig og hugsa og rau}a.“ „Taktu hérna í höndina á mér.“ Bangsímon gerði það og Kaninka togaðd allt hvað hún gat. „Æ, æ,“ æpti Bangsímon. „Þú meiðir mig.“ „Á ég að segja þér nokkuð,“ sagði Kaninka. „Þú ert kominn í k]ípu.“ „Já,“ sagðd Bangsímon gnaimux, „og hvers vegna er ég kominn í khpu? Vegna þess að gatið þitt er ekki nógu stórt.“ FFWMWILÐSSflEflN „Vegna þess að þú horðaðir aJlt of mikið,“ sagðd Kan- inka. „Mér datt það í hug, en ég kunni ekki við að segja það við þig, að annað okkar borðaði of mikið og það væri ekki ég. En nú fex ég og sæki Jakob.“ Jakob átti heima hinum megin í skóginum. Þegar hann kom með Kaninku og sá höfuðið á Bangsímon í gatinu, sagði hann: „Bangsakjáninn minn,“ en hann sagði það svo biíðlega, að Bangsímon varð vongóður. Hann snökti samt pínulítið. „Mér var að detta í hug,“ sagði Bangsímon, „að Kan- inka gæti kannski aldrei gengið um forstofudyrnar sín- ar framar . . . og það væri auðvitað mjög óþægilegt fyr- ir hana.“ „Já,“ sagði Kaninka. „Mjög óþægi]egt.“ „Því skyldi hún ekki geta notað forstofudymar sínar fra.mar?“ sagði Jakob. „Auðvitað notar hún þær eftir sem áður.“ „Það er gott,“ sagði Kanihka. „Ef við getum ekki togað þig út, Bangsímon, þá get- um við að minnsta kosti ýtt þér inn aftur.“ Kaninka strauk veiðihárin sín hugsandi á svip. Hún benti á það, að auðvitað þætti henni gaman að hafa Bangsímon í heimsókn, ef honum væri ýtt inn aftur. En hins vegar væri það nú einu sinni svo, að sumir væru vanir að búa í trjám og aðrir væru vanir að búa í holum . . . „Heldurðu að ég komist karmski aldrei út aítur?“ sagði Bangsímon. Jakob kinkaði kol]i. „Það er aðeins til eitt ráð,“ sagði hann. „Við verðum að bíða þangað til þú ert orðinin mjórri.“ SMÁFÓLK — Ritgerðarefmi: Skenrnmd- — Hver er fortogi þe«sa — Þeir eru hvattir til dáða — Ekki vissi ég það. arfýsn sem vandamál dags- óþjóðaiýðs? Það get ég sagt af ódáðalýð! _ En þá veiztu það. ins. ykknr. FFRDTNAND

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.