Morgunblaðið - 22.05.1973, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAl 1973
15
Irinritun og upplýsingar í síma 30216.
STJÓRNUNARSKÓLINN.
Konráð Adolphsson.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík. skattheimtu ríkis-
sjóðs í Kópavogi, bæjarsjóðs Kópavogs, Brands Brynjólfs-
sonar hrl., Theodórs Georgssonar hdl. og Einars Viðar hrl.,
verða eftirgreindir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði,
sem hefst á bæjarfógetaskrifstofunni að Alfhólsvegi 7, mið-
vikudaginn 30. maí 1973 kl. 16 og síðan haldið áfram á
2 öðrum stöðum:
7 sjónvarpstæki, útvarpstæki, 2 borðstofusett, 4 sófasett,
skrifborð. skatthol, ísskápur, uppþvottavél, hrærivél, golf-
kylfusett, bókhaldsvél, reiknivél, peningaskápur, 2 prent-
vélar og einn skurðarhnifur, Schlesinger burstagerðarvél,
þrýstiklefi v/dekkjasólningar.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
. Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Hvernig á að gera
starfið skemmtilegra?
Þessari spurningu er m.a. svarað í: Dale Carnegie
starfsþjálfunarnámskeiðinu, sem er að hefjast.
Námskeiðið verður á þriðjudags- og föstudags-
kvöldum frá kl. 19—21 í fimm skipti. Ennfremur
verður fjallað um eftirfarandi atriði:
Að skilja sjálfan sig og aðra betur.
■jt Hvers vegna er eldmóður nauðsynlegur.
Mikilvægi þess að spyrja viðeigandi spurninga.
Ahrif virkrar hlustunar.
•jt Hvernig við eigum að bregðast vinsamlega við
kvörtunum.
Hvernig við getum lifað og starfað árangurs-
ríkara með öðru fólki.
Hvernig við getum náð árangursrikari síma-
tækni.
Hæfileiki til að bregðast við breytingum.
Námskeið þessi eru ætluð einstaklingum og starfs-
hópum í þjónustugreinum og þeim, er vilja byggja
upp sína persónulegu hæfileika.
Allar bækur og bæklingar eru á íslenzku og byggir
námskeiðið á meira en 60 ára reynslu Dale Carne-
gie námskeiðanna víðs vegar um heiminn.
Fjárfesting í menntun
gefur þér arð œvilangt
um heimilissýninguna í Laugardalshöll? Þetta er
heil náma - fallegasta sýningin sem ég hef séð
hérna - margt sem kemur á óvart - smart, virki-
lega smart.
Spyrjið þá sem séð hafa.
• Og alltaf eitthvað um að vera.
• Tizkusýning kl. 4,30.
• Sýnikennsla í gangi i mörgum deildum.
• Vinningar dagsins i gestahappdrættinu: Tveir miðar á ölt
leikrit sem verða sýnd i Þjóðleikhúsinu og Iðnó næsta vetur.
• Aðgangur 50 kr. fyrir börn, 150 kr. fyrir fullorðna.
Opið kl. 3 — 10. Svæðinu lokað kl. 11.
Útdregin númer í gestahappdrættinu eru:
Fimmtudagur 17/5 562 Föstudagur 18/5 2306
Laugardagur 19/5 9892 Sunnudagur 20/5 16109
Athugið að miðinn gildir til loka sýningarinnar, þá verður dregið
um aðalvinninginn: Ferð fyrir tvö til Chicago með Loftleiðum.
Deilur um rækju-
veiðar á Húnaflóa
UPP er risáð deilumál meðal
sjávarþorpanna við Húnaflóa.
Snýst það um hvemig beri að
skipta rækj uveiðun um í Húna-
öóanum mi'lii þessara staða, sem
eru Skagaströnd, Hvammstangi,
Hólmavík og Dramgsnes. 1 fyrra
var leyft að veiða 1700 lestix aí
rækju í Húnaflóa, og svo verður
esmrrig í sumar. Þá varð kapp-
hlaupið um veiðarnar óskaplegt
og reyndi hver að físka það sem
hann gat af þessum 1700 tonin-
um. Þegar úthaidinu var iokið
komu menn sér saman um, að
þetta væri ekki hægt tSl lengd-
ar og hentugasta leiðdn væri að
shiptia veiðunum miMi sjávar-
þorpainna. Var þetta mál rætt
fram og aftur, en engin fékkst
ntiðurstaOan.
1 siðustu viku fóru menin frá
sjávarútvegsráðuineytinu og
Fiiskifélagi fsilands norður og
reyndu að miðla málum, en
árang’jr var lítiM sem enginn.
Fulltrúar hvers byggðarlags
komu allir með símar tiiMögur,
en ekki fékkst miðurstaða um
neima tillöguna. Síðan var sjáv-
afrútvegsráðumeytimu falið að sjá
um máiið og er það mú í hönd-
um þess.
Þórður Ásgeirsson, skrifstofu-
stjóri i sjávarútvegsráðuneytimu,
sagðd í samtaM við Morgumblað-
ið í gær, að þetta mál væri nú
ars sagðfist hamm Mtið geta sagt
um máiáð á þessu stógi.
Guðmumdur Lárussom á Skaga
strönd sagðí, að Skagstremdingar
hefðu komið með þá fiiMogu, að
veáðunum yrðii skipt jafnt á
mi.th staðanma íjögurra, en sú
tiMaga hefðS ekki femgið hljóm-
grunrn, þrátt fyrir það að mun
tffl umræðu í ráðumeytimu og i fleiiri íbúar byggju á Skaga-
væri það erfitt úrlaiusmar. Amn j strönd em til dæmis á Hólmavík.
HM í bridge:
Spila Ásarnir og
ítalir til úrslita?
EINS og nú horfir á heimsmeist
aramótriu í bridge, sem haldið
er í Guaruja í Brasiliu, er senni
legt að Dailas-Ásannir og Italir
heyi úrslitaleikinm, sem spiiaður
verður strax eftir undankeppn
ina og verður 128 spiil.
Eftir 10 umferðir eru ítalir ör
uggir í efsta sæti og Ásamrir í
öðru sæti. Spilaðar verða 15 um
íerðir.
1 9. umferð sigruðu Italir
Bandarikjaimenn 19:1, en í þess
ari umferð spiloðu fyrir ftali
þe r Garbello og Pittala frá Tor
ine, en þeir hafa Lítið spilað í
keppninmi til þessa.
Ásarmir sigruðu Indónesíu 18:2
en Brasi'lia sat yfir.
1 10. umferðinni sigruðu báðai
bandarísku sveitirnar, Ásarnir
sigruðu Brasilíumenn 15:5 og
him bandaris-ka sveitim sigraði
Indónesíu 14:6.
Að 10 umferðum loknum, þ.e.
þegar allar sveitirnar hafa mætzt
tvíveigis er staðan þessi:
Itadía 139
Ásarnir 121
Brasilía 89
Bamdaríkin 87
Indónesía 64
Þetta er í 19. sinn, sem heims-
meistarakeppnin fer fram og í
anmað simn, sem hún fer
fram í Brasiiiu.
til sölu
Staðgreiðslutilboð óskast í raðhús við Tungu-
bakka 22 í Breiðholtshverfi.
Semja ber við eiganda, sími 31448.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs i Kópavogi, bæjarsjóðs
Kópavogs. Hiimars Ingimundarsonar hrl., Brands Brynjólfs-
sonar hrl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík verða eftirgreindar
btfreiðir og tæki seld á nauðungaruppboði, sem haldið verð-
ur við Félagsheimili Kópavogs við Neðstutröð miðvikudaginn
30. maí 1973 kl. 14: Y-278. Y-838, Y-1012, Y-2066. Y-3068,
Y-3481, Y-3511, Y 3569, R-17460, R-17454 og R-21073 og
grafa af „Hymack" gerð.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Hvað segir
fólk