Morgunblaðið - 22.05.1973, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJU'DAGUR 22. MAI 1973
19
fÉLiCSUf
I.O.O.F. Rb. 1 = 1225228J —
Lf.
Félagsstarf eldri borgara
Á morgU'n, miðvikudag verð-
ur opið hús frá kl. 1.30 e. h.
að Langholtsvegi 109—111
m. a. les Njörður P. Njarð-
vík úr nýrri Ijóðabók sinni.
Fim mtudag 24. maí hefst
handavinna kl. 1.30.
KEFLAVfK
Kristniboðsfélagið í Keflavík
heldur fund þriðjudaginn 22.
maí kl. 8.3C í Tjarnarlundi.
Baldvin og Ingólfur sjá um
efni á findinum. AWir eru vel-
komnir.
Rœkjubátar
Getum bætt við okkur í viðskipti á komandi vertíð
Suðvestanlands einum góðum rækjubát.
Nánari upplýsingar í síma 21296—41423.
Hjólreiðu-
skoðun
í Reykjuvík
1973
Veizlumalur
Kalt borð.
Smurt braut.
Snittur.
Útbúum smáveizlur,
eftir yðar eigin óskum.
Kræsingarnar eru í
KOKKHÚSINU
KOKK
HÚSIÐ
Lœkjargata8 sími 10340
Lögreglan og Umferðarnefnd Reykjavíkur efna til
reiðhjólaskoðunar og umferðarfrseðslu fyrir börn
á aldrinum 7—14 ára.
Fimmtudagur 24. maí.
Árbæjarskóli kl. 9.30—11.00
Langholtsskóli — 13.30—15.00
Breiðagerðisskóli — 15.00—16.00
Föstudagur 25. maí.
Breiðholtsskóli
Fellaskóli
Fossvogsskóli
kl. 9.30—11.00
— 13.30—15.00
— 15.00—16.00
Mánudagur 28. maí.
Melaskóli
Hvassaleitisskóli
Hlíðaskóli
Álftamýrarskóli
kl. 9.30—11.00
— 11.00—12.00
— 13.30—15.00
— 15.00—16.00
Þriðjudagur 29. maí.
Laugarnesskóli
Æfingadeild K. I.
Austurbæj arskóli
Vogaskóli
kl. 9.30—11.00
— 11.00—12.00
— 13.30—15.00
— 15.00—16.00
Börn úr Landakotsskóla, Vestúrbæjarskóla,
Höfðaskóla og skóla Isaks Jónssonar, mæti
við þá skóla, sem næst eru heimili þeirra.
Þau börn, sem hafa reiðhjól sín í iagi, fá við-
urkenningarmerki Umferðarráðs 1973.
Lögreglan í Reykjavík.
Umferðarnefnd Reykjavíkur.
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
FÁNAR TIL SÖLU
Næstu daga verða til sölu flokksfánar (borðfánar á stöngum)
í Galtafelli, Laufásvegi 46, sími 17100.
Sjálfstæðisfélögum er hér með bent á tilvalið tækifæri ti! að
eignast vel gerða og ódýra flokksfána. Verð stk. kr. 250.00.
VÖRÐUR F.U.S., Akureyri.
BLAÐBURDARFOLK:
Sími 16801.
GERÐAR
Umboösmaöur óskast í Geröum. — Upp-
lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði.
Sími 7171.
GRINDAVÍK
Umboösmann vantar til að annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. -
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
8207, eða afgreiðslustjóra, sími 10100.
Stjórnunarfélag íslands
Stjórnunarfélag íslands gengst fyrir námskeiði um
CPM-áætlanir dagana 24., 25. og 26. maí nk. að
Skipholti 37.
Fimmtudag 24. maí kl. 13:00 — 18:00.
Föstudag 25. maí kl. 9:00 — 12:00.
og kl. 13:30 — 17:00.
Laugardag 26. maí kl. 9:00 — 12:00.
CPM
Critical Path Methold er kerfisbundin aðferð við
áætlanagerð, sem á að tryggja að valin sé fljótvirk-
asta og kostnaðarminnsta leiðin að settu marki og
sparar því tíma, mannafla og fjármuni.
CPM hentar hvers konar framkvæmdum hjá hinu
opinbera og einkaaðilum. Námskeiðið er ætlað
stjórnendum fyrirtækja og stofnana og öllum þeim,
sem sjá um skipulagningu verkefna. Áherzla verð-
ur lögð á verklegar æfingar.
Leiðbeinandi verður Egill Skúli Ingibergsson, verk-
fræðingur.
Þátttaka tilkynnist í síma 82930.
Framleiðslustjórnun
Stjórunarfélag Islands gengst fyrir námskeiði í
framleiðslustjórnun 25. og 26. maí nk. í veitingahús-
inu Glæsibæ.
Námskeiðið stendur yfir frá kl. 9:00 — 17:00 báða
dagana.
Á námskeiðinu, sem einkum er ætlað stjórnendum
framleiðslufyrirtækja, verður fjallað um grundvall-
aratriði framleiðslustjórnunar.
1. Allsherjarskipulagning framleiðslufyr:rtækja.
2. Staðsetning fyrirtækja, nýting og samhæfing
véla og tækja.
3. Hlutur starfsfólks.
4. Hvort á að nota mannshöndina eða sjálfvirkni?
5. Eftirlit og tæknileg stjórnun framleiðslu.
6. Hvernig verða framleiðslufyrirtæki framtíðar-
innar?
Leiðbeinandi verður Davíð Á. Gunnarsson, verk-
fræðingur og rekstrarhagfræðingur.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 82930.