Morgunblaðið - 22.05.1973, Page 23
__—....... .„ ■■■■ ■ . .
MORGUNBL.AÐIÐ, ÞRIÐJODAGUH 22. MAI 1973
23
Vildi dr. Bjarni verða
menntamálaráðherra
í tJTVARPSÞÆTTI sl. sunnudags
kvöld svaraði Hannibal Valdi
marsson ýmsuni ummæluni dr.
Bjarna Guðnasonar, alþni. sem
— Laxárdeilan
Framhald af bls. 2
(Yztukvisl) og Syðstukvísl.
Dragseyjarstifla verði lokuð að
vetriinuim, enda komi fuUar bæt-
ur fyriir það tjón er af því hlýzt
samkvæmt mati.
Rennslisjöfnunairvirki við Mý-
vwtnisósa verði starfrækt í fullu
samkomulagi Laxárvirkjunar og
Veiðifélags Laxár og Krákár og
Veiðifélags Mývatns.
8. gr. Rekstri allra orkuvera
við Brúar verði haigað á þann
veg, að fishraaktarmöguleikum
verði spillit sem minnst.
Samkomulag er um það milli
aðila að Laxárvirkjun greiði ár-
lega till eflingar fisfcræktar í
Laxá 2%0 — tvö pro miille — af
árlegum tekjum þeim, sem Lax-
áirviirkjun fær af orkuverum í
ánni. Gjaldið skal reiknað á
sanaa grundvelli og gjald fyrir-
tækisins til fiskræktarsjóðs.
Á grundvelli þessa falla land-
eigendur frá öllum kröfum um
bætur á hendur Laxárvirkjun,
fyrir hugsanlegt tjón á fisk-
ræktamytjum af völdum nefndra
orkuvera og tilheyrandi mann-
virkja.
Greiðsla samkvæmt þessari
grein endurskoðist að 10 árum
liðnum með hliðsjón af athug-
unum, sem fram hafa farið á
vanhöldum niðurgönguseiða og
hoplax vegna umræddra 6.5 MW.
virkjunar.
Ákvæði þessarar greinar ná
ekki til þeirra mála, sem stefnt
hefir verið í og fara eiga fyrir
ger ðardóminn.
9. gr. Ríkisstjórnin mun láta
semja frumvarp til iaga um
vemdun Laxár- og Mývatnssvæð
isinis og leggja það fyrir Alþingi,
ha.nn liefur viðhaft i útvarpi og
sjónvarpi vegna ráðherraskipt-
anna. 1 fyrrgreindum þætti lét
Ilannibal Valdimarsson að þvi
liggja, að Bjarni Guðnason hefði
við stjórnarmyndunina haft hug
á að verða menntamálaráðherra.
Orðrétt sagði Hannibal Valdi-
marsson:
„Ætli það kunni ekki að hafa
hvarflað að prófessornum, þegar
stjórnin var mynduð að honum
bæri embætti menntamálaráð-
herrans. Og skilja menn vanstill
ingu Bjarna Guðnasonar nú,
þegar enn þarf að ráðstafa ráð-
herraembætti og hann er þá sjálf
ur nýbúinn að loka sig úti í kuld
anum. Ég skil a.m.k. andvarp
Bjama Guðnasonar í upphafi út
varpsviðtalsins, þegar hann
sagði: „Ég stend dálítið utangátta
í þinginu." Það sem mér finnst
sárgrætilegast við Bjarna Guðna
son er sú ógæfa hans að hafa
brugðizt okkur i sameiningarmál
inu.“
Þyrla landhelgisgæzlunnar teku r mann á QVIýrdalssandi.
Kötluhlaupið f lúið
Liitla-Hvammi, 20. miaí.
SÍÐASTLIÐINN laugardag var
æfing á vegum Almianinavarna
rikisins I Vik í Mýrdal með hugs
anlegt Kötlugos í huga. Æfingin
byrjaði klukkan 14 með því, að
hringt var frá Loranstöðinni á
Reynisf jalli til sýslumannsins i
Vík og tilkynnf að jarðskjálfta-
mælar þar sýndu töLuverðar jarð
hræringar. Um sama leyti kom
símtai frá Herjólfsstöðum í
Álftaveri, um að sýnileg breyting
væri á jöklinum við Katlustöðv-
ar og einnig fyndist brennisteins-
lykt. Að þessu athuguðu þótti
sterkur grunur leika á, að Kötlu-
gos væri í aðsigi.
Þessu næst tilkyninir sýSlumað
ur símstöðinni í Vík og Almanna-
vörnum um atburðinn og einnig
er björgunarsveit Slysavamafé-
lagsins í Vík köllluð út. Mæta
meðlimir hennar strax við sina
bækistöð. Klukkan 23 mlnút-
ur yfir tvö er aðvörunarkerf-
ið sett í gang, en það
eru sírennur á tveim stöðum í
kauptúninu, einnig óku tveir bíl-
ar um staðinn og þeyttu sírenn-
ur í sífellu. Þá hlupu sendiboðar
björgunarsveiitarinnár í hvert
hús neðan „Bakka“, því allir eiiga
að koma að sýsiumannishúsinu
og tilikynna íbúunum að þeir
eigi að yfirgefa húsin niður á
sandi.
Þeir sem ekki treysta sér gang
andi eru fluttir burt af björgun-
arsveitarmönnum. Yfirleitt hrað
aði fóik sér út úr húsunum og
ýmiist fór það í einkabilum eða
gangandi. Þrjár manneskjur
voru fluttar í sjúkrabörum og
var sjúkrabíll I þeim flutning-
um.
Ailt gerðist þetta með leiftur-
hraða, því klukkan 14.40 voru
allir íbúarnir búnir að yfirgefa
húsin neðan „Bakka" og hafði
þetta genigið betur en við var
búizt.
Mýrdalssandur var lokaður og
voru tveir menn staddir þar á
bíl og voru því iokaðir inni.
Þyrla Landheigisgæzlunnar kom
Ljósm. Mbl. Sigþór.
og sótti þá, en þá var hún á leið
austur i Álftaver og Meðalliand,
þar sem hún bjargaði eininig
fólki.
Að æfingunini lokinini buðu Ai-
mannavarniir öiium íbúum Vífcur
kauptúns til kaffidrykkju i fé-
iagsheimM'iinu Leilkskáium. Þar
voru rædd öryggismál og æfing-
ar í sambandi við brottfliutning
fólks er hættu ber að höndum.
Til máls tóku þar Pétur Sigurðs-
son, formaður Almannavaima,
Einar Oddsson, sýsiumaður, Sig-
urður Þórarinsson, jarðfræðing-
ur, sem var að koma úr könnun-
arflugi yfir Kötlu og Guðjón
Petersen.
Á beðan á æfingunni stóð var
veður mjög gott og þóttá ráða-
mönnum æfiingiin ’takast mjög
vel og ekki sakar að geta þess,
að enginn Vikurbúi stoarst úr
leik, 'þegar æfinigiin fór fram.
— Sir Alec
Framhald af bls. 1
brezku ríkisstjórnarinnar hafi
rignt inn i hin ýmsu ráðuneyti
alla helgina.
• Nigel nokktir Marsden, tog-
araeigandi, sagði, að íslend-
ingar yrðu að gera sér grein fyr-
ir, að þetta væri ekki árásar-
aðgerð af hálfu Breta, heldur
væri hér aðeins verið að fram-
fylg.jíi alþjóðalögum og reyndar
væri timi til kominn, að alþjóða-
lög væru einhvers metin.
I skeyti AP til Morgunblaðs-
ins sagði m.a.:
í daig, mánudag, sauð upp úir
í þorskastriðinu og það varð að
alþjóðlegu vandamáli er tekur
til herstöðvar Atlantshafsbanda
lagsins á Keflavikurflugvelli, þar
sem bandarískt herlið hefur að-
setur. Islenzk yfirvöld gripu til
þeirrar ráðstöfwnar í re'ði simni
yíir því að Bretar skyldu senda
herskip inn í )ii.na umdei'ldu fisk
veiðilögsögu landsins, að banna
brezikum herfl'Uigivéium lending-
air á Keflavíkurfluigvelli. Bretar
svöruðu þessu með þeirri fyrir
skipun til brezka togaraflotans,
að „fisika og kæra sig kollótta".
Utanrikisráðherra Bretliands
skýrði frá þessu á fundi neðri
málstofunnar en iagði jafnframt
á það áherzlu, að Bretar g-erðu
sér enn voniir um að takast mætti
að ná samkomuliagi og bimda
með þvi enda á ftekveiðidedil-
una . . .
Starfsmenn í varnarmálaráðu-
neytimu brezka leiða að þvl get-
ur, að bann islenzku rikisstjóm-
arinniair við liendingu brezku flug
vélanna sé í því skyni seht að
sýna fram á hiin.a viðkvæmu að-
stöðu herstöðvariinnar, en hiaft
er eftir heimi'ldum innan NATO,
að missiir Keflavikurstöðvariinn-
air mundi rjúfa skarð í varmar-
keðju vestrænnia rikja. Hins veg
air væru fyrir hendd áætlianlr um
það hvemig fylla mætti siikt
slkairð.
Siir ALec DougLas Home sagði
á fundi neðri málstofumnar að
lendingarbannið í Keflavik skipti
Breta liitlu máli en sagði: „Engu
að síður ætti þetta ekki að koma
fyrir milli tveggja bandalags-
rikja iirmain Atlantshafsbandalags
iins.“
Sir Alec sagði síðam að Bret-
ar hefðu orðið fyrir síendurtek-
inni áreitni og væri ekki hægí
að vænta þess af neinind þjóð að
hún umlbæri slíkt, þegar málið
væri komið á það stig að nauð-
synlegt væri að senda flotann
á vettvang. „Enginn okkar hér
í þimginu flagnar því að við urð-
um að grípa til flotans. Það
þarf tæpast að taka það fram
að við vorum mijög tregir til
þess. Vitasfculd skiljum við að
íslendingar byggja á fiskveið-
um. Þær eru iíflsfojörg þeirra,
en samfcomuliag, sem gert væri
í samiræmi við skilmála alþjóða-
dómstói9 mundi vissulega ekki
verðla ísilendingum neitt reiðar-
slag.“ Sir Alec áréttaði að Bret-
ar væru tilbún ir ti’l sátta og
samininga, og lét í ijós þá von
að sarmnin gav.ðræðu r yrði hægt
að taka upp á ný. Hanin sagði,
að herskipin yrðu kölluð á brott
ef ísiendingar hættu að áreita
brezlku fiskiskipin.
Ekki var „vopna£<kaki“ Breta
alveg ómótmælt í meðri málstof-
unni, segi.r í sikeyti AP að lok-
um. Donald Stewart, þingmiaður
skozfcra þjóðernissimna, sagði,
að það væri allls ekki full'kom-
inn stuðningur við stefnu stjórn
ariinniar.
Más'taöur ísLendinga mun
sigra að iókum. Því fyrr sem
við láituim af herskipastefniu otók
ar þeirn mun betra, sagði hann.
Þá gerðu þingmenn hróp að
verkamanmiaflioikksþiinigmaininin-
um Eric Heffer, þegar hanin
sagði: „Við meguim ekki haga
öltkur eims og við gerðuim fynr
á fímium sem heimisveldi, að
beita fulllu valdi gegn smáþjóð-
um.
UMRÆÐUR í BRUSSEL UM
LANDHELGISMÁLIÐ
Sir Edward Peak, fuHtrúi
Breta í Norður-Atlantshafsráð-
inu, ræddi á fundi ráðsims í dag
urn bamm íslenzikra stjómvalda
við þvi að brezkar herfLugvélar
fengju að lenda á islenzkum
fliugvöliLum. Sagði talsmaðiur
ráðsins að málið he'fði verið reif
að á sérstökum fundi, sem hald
inn var til að ræða tilttögur
Bandarí'kj'anna um fækkun i her
sveituim i Evrópu.
Andre de Staercke, fulltrúi
Belga, rifjaði upp að í fyrri deil
um milli Breta og Islendinga
um fistkveiðilandhelgi hefði ráð-
ið beitt áhrifum sínum til að ná
samkomulagi. Ráðið hefur áður
beitt sér í deilum milli meðlima-
ríkja Atlantshafsbandalagsms,
m.a. milli Grikklands og Tyrk-
lands vegna Kýpurdeilunnar á
siinum tíma.
I AP-skeyti er tekið fram, að
fulltrúi ísiainds, Tómais Tómas-
son, hafi svarað fulltrúa Breta
stuttlega.
I AP-skeyti fyrr i dag er tek-
ið fram að íslendingar hafi sett
þetta lendingarbann í hefndar-
skyni, vegna þess að Bretar hafi
sent flota sinn á Islandsmið.
Talsmaður brezka utamríkis-
ráðuneytisins sagði að harma
bæri ákvörðun Islendiaga og ill-
skiljanlegur væri grundvöUur
hennar. Hins vegar yrðl þetta
mál kannað nánar. Brezka varn-
armálaráðuneytið sagði að
brezkar flugvélar notuðu Kefla
víkuirflugvöll reglulega til lend-
ingar til að fá eldsneyti til larug-
flugs i könnunarferðum þeirra
er þeir fylgdust með ferðum sov
ézkra kafbáta.
VERKAMANNAFLOKKURINN
STYÐUR FLOTAVERNDINA
Pramk Judid, talsmaður Verka-
mianinaflokksims í þingimu um
flotamál, gaf um helgina út yfir-
liý.siingn þar sem hann sagði, að
flotinn myndi njóta velviTja alir-
ar brezku þjóðiarinnar i því
óhemju erfiðia verkefni, sem
hanin hefði tekizt á herðar, ve-gna
síendurtekinnair áreiitni telenzkn
faliibyssulbátainina. Hiins vegar
bætti hainn þvi við, að rikis-
stjórnin brezka yrði að gera sér
greiin fyrir því, að ísilenzka
þorskastriði'ð væri dæmi um
deilur, sem myndu gera vart við
sig víða í heiimioum á næstu ár-
um. Bretar yrðu að hafa sfcýrt
mótaða stefnu í þessum máttiuim,
áður en Hafréttarráðstefinan í
Chile hæfist á næsta ári.
FLOTAVERNDIN VERÐUR
DÝR, EN ER NAUÐSYN,
SAGÐI GODBER
Ei'ns og fram kom í blaðinu
á sumnudagiinm var það Joseph
Godber, landbúnaðiarráðiherra,
sem skýrði frá ákvörðun stjóm-
arinmar. Hanm sagðii, að brezka
stjómin hefði vissuilega ekki
löngun til að f jiaindstoapast við Is-
Lendimga og Bretar æsdctu þess
eins að hefja saminángaviðræður
vlið íslandin'ga tiil að útkljá mál-
ið. Godber saigði, að flotimn
mynidli siamnarlega ekki iórna að-
gerðarliaius hjá og horfa upp á
að íislenzkir failLbysisubátar
hrektu brezka togara af þeim
mi'ðum, sem þeir ætitu forman
rétt titt að stunda veiðar á. Godber
sagði, aið brezkir togarar, svo og
dráttarbátamiir þrir og eftirli'ts-
skipin myrnd'u flaira i einiu og
öIÍLu efltir fyrirmælum frá her-
steipunium. En hann sagðist ekk-
ent segjia um, hvað herskipin
mynöu hafasit að, ef togarar
lemtu enm á ný í átöfcum við ís-
Lenzk varðsfciip. Myndli flotimn
gera þær ráðstafanir, sem niaiuö-
symlegar væru ti'l að toganamdr
gætu stundaö veiðar simar í
friiði. Godber lét i Ijós vanþókn-
un vi'ð eirnn bilaiðamanmiinin, sem
sagði á fumdttmum, að flotasend-
imgin á ísliamdismiiið væri að ttiílk-
indium etaimiiftt þaö, sem. Isttend-
'imgar óskuðu eflttilr, þar sem þeir
hefðu þá þau rök, aö þartna væri
stórþjóð að nlðasit á smáþjóð.
Godber vísaði þessari staðhæf-
imgu á bug og sagðli að ffliota-
verndin yrði Bretum dýr, en
meginreglur væru i veði, þar
sem í 'samniinigun'um frá 1961
hefði verlð kveðiið svo á um, að
ágreiniimgsmálum af þesisu tagii
skyldi vfeiaö titt Alþjóðadóms'tótts-
'ims í Haag. Isíiend'inigar hefðu
vi'rt þemnian sammiimg að vettugi,
en Bretar sýnt lamglundairgeð og
þolinmæði. Vilð svo búið hefði þó
ekki mátt lengur utma og ákvörð-
um hefði verið teltím um að
senda flotamn á vettvang, þegtar
sjómenn sem togaraeiigend'ur
sameimuðust í kröfum síinum um
flotavemd.
HEATH LÉT UNDAN
ÞRÝSTINGI, SEGIR AP
1 AP-fréttum frá hettigimmi er
fjattiilað um, að þorsfcastrið I®-
lend'wga og Breta haffi nú magm-
azt og færzt á anmað stíg. Siagt
er, að Heath, forsætíisráðherra,
ha.fi að lokuirn, ásamt öðrum
ráðamönmum, látliö undam þrýisit-
iingtt sjómamna um herskipa-
vemd efltttr átta mámaða baráittu
togianainmia till að veiða inmam
þeirra 50 milma, sem Isttendingar
hefðu einihV.öa tekið sér.
ISLENZKI SENDIHERRANN
MÓTMÆLTI TAFARI.AUST
Jafnsfcjótt og fróttisit um
ákvörðum Breta að semda flotamin
tiil Islandsmiða, mótmælittt Níels
P. Siigurðsson, semdiiherna, við
sir Alex Douglas-Home, utamrik-
Lsráðherra Breta, segir AP.
Krafðist siemdiherraimn þess, að
freigátumar yrðu tafarlaost kadl-
aðar heim af „ís’iaindsimiöum“,
éims og sendiherranm orðaði það.
Viið fréttamemm að fumdi lloknum
sagði NíeLs, að hamm vomia'ðiLst
eftiir því, að Bretar yrðu við
þessurn tilmaýu.m. Meðam brezk-
ur floti værí ttmniam 50 míJmainma
væri óihugsamdi að lönd m gætu
saimfíð. Sagðist Níelis í semn hafa
orðið voinisvikLnm og hiis.sia, þegar
hamn fékk viitmeslcju um ákvörð-
um brezku stjórmiarttmmiar