Morgunblaðið - 22.05.1973, Síða 28

Morgunblaðið - 22.05.1973, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAl 1973 Eliszabet Ferrars: SsmfBiri)a i daufaii með á laugardagskvöld hefur leyst frá skjóðunni. — Gott, sagði Creed. — Hefur hann sagt, hvert Applin fór? — Nei, það var um laugar- daginn, sagði Gower. — Það var Applin, sem ungfrú Dalzi- el átti von á heimsókn. — Applin. Hann hvæstá þesisu út úr sér eins og hann tryði þvi ekki. Creed hafði vonað að frétta eitthvað saknæmt um App lin, sem gerði að engu f jarveru- sönnun hans, en ekki svona hlægilega fjarstæðu. — Já, þér finnst það ótrúlegt, eða hvað? Pilturinn segist hafa séð bréfið, sem hún skrifaði hon um. Vill sverja fyrir það. En hann vill líka sverja fyrir, að Applin hafi aldrei farið, vegna þess að hann hafi verið orðinn svo drukkinn. Og þeir hafi far- ið í bíó í staðinn. Á ég að koma með hann til þín ? — Já, ætli það ekki, sagði Creed með nokkurri tregðu. Hann gerði sér ljóst, að Gower trúði piltiinum, hverniig sem á þvi gat staðið. Gower var laginn við pilta, einkum þá seim voru úr hans eigin þorpi, þvi að hann hafði þekkt flesta þeirra frá því þeir voru böm að aldri. Þegar Creed lagði frá sér sím- ann, datt honum dálítið í hug í sambandi við gulu rósirnar. Voru þessar dásamlegu rósir ætl aðar Kevin Applin? Var hún þá þannig kona? Hún með alla sína Veizlu- matur Brauð og Snitturi SÍLD & FISKUR veigengni og veraldarvizku, skemmtilega heimilið og dýru bækumar — var það þá strák- sláni á borð við Kevin, sem Ihún sóttist eftir, þegar hún kom heim til sín ? í nokkrar mínútur trúði Creed þessu til fullnustu. En svo komst hann að þeirri niðurstöðu, að þessi strákur, sem Gower ætl aði að koma með, væri bersýni- lega lygari, sem viidi aðeins ávinna sér eitthvað af þeirri frægð, sem Kevin vinur hans hafði aflað sér með svo litilli fyrirhöfn. 1 þetta sinn hlaut Gower að hafa skjátiazt. En svo gripu hann aftur sömu efasemdirnar. Svona hlutir gerð ust. Allur skrattinn gat gerzt. Þegar Gower og piltur- inn komu, og Creed hafi rætt við hann, fannst honum tregða hins síðarnefnda nægileg tii að gera söguna trúlegri. Hann var ekkert sérlega frásagnarglaður óg hafði enga löngun til þess að gera sem mest úr þessu atviki. En að öðru leyti var fátt traust- vekjandi við hann. Hann var lit ill, horaður og fölur í andliti, með lítil tortryggnisleg augu og slappan munnsvip. Stór, dökkur hárlokkur var greiddur niður á ennið og gljáði af olíu. Hann vár í síðum, svörtum jakka og þröngum buxum. Hann líktist alls ekki bóndasyni — sem hann þó var. Hann hét Winston Dawes. Creed spurði hann spjörunum úr af mikilli þolinmæði og Gow- er ýtti undir hann. Pilturinn end urtók söguna, sem hann hafði sagt og sagði, að Kevin hefði fengið bréf frá ungfrú Dalziel, þar sem hann var beðinn að koma og hitta hana á laugardag. Hann hafði sýnt bréfið bæði Win ston og Ron Wood, hinum pilt- inum, sem hafði verið með þeim á laugardag, meðan þeir voru að drekka í Hvíta ljóninu, til að fagna heimkomu Kevins. Þeir höfðu allir skellihlegið, en þá hafði Kevin allt í einu orðið vondur og spurt, að hverju þeir væru eiginlega að hlæja. — Hann spurði okkur, hvers vegna hann ætti ekki að fara, ef hann langaði til þess, sagði Win ston. — Hann sagðist ætla að fara og sjá til, hvað hann gæti haft upp úr þvi. En svo sagði hann, að hann ætlaði ekki að fara, og virtist jafnvel hrædd ur við tilhugsunina. Og þannig hélt hann áfram að slá úr og í, og sagðist liklega vera orðitnn of fullur til þess að fara eitt eða neitt, og svo fórum við á bió. — Hvað stóð í þessu bréfi? sagði Creed. — Manstu það ekki — Það var ekkert mei-kilegt í því, sagði Winston. — Hvað stóð í því ? — Ekki annað en það, að hann ætti að koma og hita hana á laugardag. — Ekki annað Skipaði hún honum bara að koma og hitta sig á laugardag? — Ekki skipaði hún honum það beinlínis. Honum fannst bara eitt hvað vera í þessu, sem gerði það ómaksins vert að fara til fundar við hana. — Ég sé nú ekki, að það væri neitt til að hlæja að, sagði Creed. — Nei, vitanlega ekki, heldur hitt, hvemig Kev las það. Pilt- urinn yppti mjóum öxlunum. — Eins og ég sagði, vorum við bún ir að drekka talsvert. — Það virðist líkast þvi, sem hún hafi viljað fá hann til að fara í eitthvert snatt fyrir sig, sagði Oreed. — Nei, sagði Winston. Hún lét það líta út eins og þetta væri eitthvað dularfullt. Láta hann brjóta heilann um, hvað hún hefði í hyggju. Og hvers vegna líka að vera að snúa sér tiil Kev, þegar hún hafði hr. Burden til að snatta fyrir sig? Creed kinkaði koUi. — Það væri athugavert. En það er bara þetta, að hr. Burden er á fönjm. Nefndi hún nokkum ákveðinn tíma á laugardag við Applin ? — Hvenær sem væri milli tólf og fimm, sagði hún. Klukkan tólf, þegar hún yrði komin með lestinni, hugsaði Creed — og fimm, þegar hún átti von á bróður sínum. — Hvenær var þetta bréf skrifað? spurði hann. — Það hef ég ekki hugmynd um, sagði Winston. — Nú, hvenær fékk Applin það — Eldsnemma á laugardag. — Veiztu hvar það var póst lagt Winston hristi höfuðið, bjána- legur á svipinn, og oliubomi lokkurinn seig niður fyrir aug- un. Hann ýtti honum til baka, taugaóstyrkur. — Sástu ekki frimerkið á þvi? spurði Oreed. — Tókstu ekki eft- ir hvers konar frimerki það var? — Frimerki? Nei. Líklega þriggjapensa. — Ég átti við, hvort það var enskt eða ú tlent ? — Sjálfsagt enskt. Hefði það verið útlent, hefði Ron skoðað það betur. Hann er vitlaus i frí- merki. Það hefur sjálfsagt ver- ið enskt. Creed hugsaði með sjálf- um sér, að ef eitthvað væri satt í þessu, sem pilturinn var að segja, þá hefði ungfrú Dalziel látið það verða sitt fyrsta verk, er hún kom frá þessari merki- legu ráðstefnu í Genf, að senda Kevin Applin þetta bréf. Meira að segja hafði hún sennilega sett það í póst strax á fiugvellinum, því að annars hefði hún ekki getað verið viss um, að það yrði komið á laugardagsmorgun. Og það þýddi aftur, að hún hefði skrifað það í flugvélinni. Og þó ekki væri nema þessi mikli flýt- ir, þá sýndi hann, að bréfið væri eitthvað mikilvægt, og svo benti flýtir hennar tii að komast heim, einnig til þess, að erindið væri áriðandi. Og samt hafði enginn reykur komið upp úr reykháfnum um morguninn. — Ertu viss um, að Applin hafi ekki farið að hitta hana seinna, þegar farið var að renna af hon- um? spurði Creed. — Eftir bíóið borðuðum við sam an. — Og svo ? — Svo fórum við allir heim. — Fylgduð þið Applin heim? — Nei, vitanlega ekki. — Hvernig veiztu þá, hvort hann hefur farið að að finna ung frú Dalziel, eða ekki, eftir að þið skilduð? — Af þvi áð hann sagðist vera að fara heim. Hann sagði, að sér liði ekki sérlega vel og hann ætlaði beint í rúmið. Okkur hin- um leið svo sem ekki neitt vel heldur. Þetta var allt fremur trúverð- ugt. En svo reis skyndílega upp flókin spuming í huga Creeds, þar sem hann sat og starði á pilt inn, sem sat andspænis honum og hleypti brúnum. Pilturinn færði sig alveg fram á stólbrúnina. í þýáingu Ráls Skúlasonar. — Þetta er allt satt, sem ég hef sagt yður, hr. Creed — hvert einasta orð! sagði hann. — Hún skrifaði honum bréf og sagði hon um að koma á laugardag. En í bili var Creed að hugsa um þessa för Kevins til Brow- ders garðyrkjumanns. Setjum nú svo, að Kevin hafi verið orð- inn uppveðraður af þessu bréfi, og hafi séð nokkrar daiíur í geymslunni hjá Browder, og hafi þá langað til að háfa mikið við og færa ungfrú Dalziel nokk ur blóm. Sennilega hefði Brow- der látið hann hafa blómvönd ókeypis, og Kevin hefði bund- ið hann við grindina á skelli- nöðrunni sinni. En svo hefði hon um snúizt hugur um ferðalagið. Þegar hann því hefði kom- ið heim um kvöldið, hefðu blóm- in enn verið bundin á hjólið og Bernice náð í þau, eða Kevin kynni lí'ka að hafa gefið henni þau, og skipað henni að fá eitt- hvað fyrir þau. Ef þetta bara væri satt, þá var að minnsta kosti gerð nægi- leg grein fyrir þeim blómvend- inum! — Ef þér trúið mér ekki, hélt Winston áfram, skrækróma, — skuluð þér bara spyrja Ron Wood, því að hann segir yður nákvæmlega sömu söguna. Eða þér gætuð spurt hr. Burden. — Burden? flýtti Creed sér að segja. — Stendur heima. Kev sýndi honum bréfið, áður en hann fóir að hitta Browder tiil að fá vininu sina aftur. Hainn kom við i hlöðunnd og sýndi Burden bréfið. Honum og Kev kom alM- af vel saman, áð ur en Kev lenti í vandræðunum. Kev sagði állt- af, að hann væri ágætisnáungi. Svo að honum fannst hann ætti að sýna Burden bréfið, og vita, hvað honum fyndist um það, af því að hann þekkti ungfrú Dal- ziel svo vel. —Ég skil, sagði Creed og gat varla dulið æsingiinn, sem hann fann allt í einu tiil. — Og hvað sagði hr. Burden? En þá kom Winston enn með uppáhaldssvarið sd'tt: — Það hef ég ekki hugmynd um. Creed gekk fastar á hann. — velvakandi Veivakandi svarar í sima 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. 0 Frábært sjónvarpsefni „Ánaegður sjónvarpsnotandi“ skrifar: „Velvakandi góður. Alltaf er verið að skammast út í alla hluti, bæði í dálkum þinum og annars staðar. Ég býst ekki við að nokkur einn aðiili hafi orðið fyrir annarri eiins gagrnrýni — og þá á ég við neikvæða gagnrýni — og islenzka sjónvarpið. Oft hefur þessi gaginrýni verið fyl'lilega réttmæt, en sennilega jafnoft ósanngjöm. Bn nú langar rniig tiil þess að þakka þeim, sem ríkjum ráða í stofnun þessari sérstaklega fyr- iir að taka til sýningar hina frábæru þætti um Johan og Marianne, sem Ingmar Berg- man hefur gert. Sérstakur akk ux er i að fá tækifæri tiil að sjá þessa þætti meðan þeir eru svo nýgerðir og til urnræðu é ýmsum vettvangi. 0 Farvel, Ashton! Loksins lauk þessum blessuð um Ashtonþáttum. Lengi fram- an af fanrtst mér gaman að þeim, en undir liokin var efnið orðið svo rækilega útþynnt, að hægt var að geta sér næstum nákvæmlega tii um efni hvers þáttar fyrirfram. Á þriðjudagskvöldum er nú rússneskur myndafiokkur, ekk ert mjög leiðinlegur — merki- leigt nokk — en segja mætti mér að sumum hefði þótt sum- ar senur þar vera ógeðslegar ofbeldislýsingar, hefði þessi myndaflokkur til dæmi® verið ameriskur. £ Barnatímarnir Ekki get ég stililt mig um að miinnast aðeins á bamatímana. Yfirlei'tt virðast mér þeir vera al!Lsæmiilegir og að mfonsta kosti alveg mefolausiir. En þeir eru bara alltof fáir og þvi fer “jarri, að þeir séu „fuHinýttir". Á þessum vettvangi eru óþrjót andi tækifæri til þess að fræða börnin og sýna alls konar þroskandi þætti, sem nóg er til af um víða veröld. Hvenaar ætla blessaðir ráðamennirnir að koma auga á þetta? Sem dæml vill ég benda á, að i ,, Keflaví ku rsj ónvar pinu“ eru einmitt frábærir bamaþættir, en blessaðir ungamir okkar Skilja bara því miður ekki ensku, þannig að það tækifæri fer alveg í súginn. Með þökk fyrir birtinguna, „ána-gður sjónvarpsnotandi". 0 Að geta þess, sem vel er gert Hér er bréf frá gesti í Norð- urbrún, Hönnu G. Jónsdóttur: „Ég kem nokkuð oft í ný- byggfogu hér í bæ, sem er heim ili aldraðs fólks. Þama eru samankomnir tugir efohleyp- inga, auk þess sem þama eru átta hjónaíbúðir. Það fólk sem þarna býr sér um sig sjállft. Allt er þarna fal'lega gert, bæði úti og inni, án sérstaks íburðar. En engfon hlutur er lengi fallegur án góðrar um- hirðu og hún er þama alveg sérstök. Húsvarðarhjón, sem þama sjá um hiirðingu og aðra snyrtfogu gera það svo sam- vizkusamlega, að á betra verð- ur ekki kosið. Gaman er, að í svo MtiMi borg sem Reykjavík er, sé hægt að búa svo falilega að öldruðum og þyrfti að halda áfram á sömu braut. Hanna G. .lónsdóttir." ÆVAR KVARAN hefur FRAMSAGNARNÁMSKEIÐ þann 28. þ. m. fyrir fólk á öllum aldri. Framsögn, upp- lestur á þundnu máli og óbundnu, ræðuflutningur og raddbeiting. Upplýsingar í síma 43430. Iþróttaskór Svartir og hvítir strígaskór Vaðstígvél Veiðistígvél Vöðlur HtÍA^an 0 íiLlo/inn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.