Morgunblaðið - 22.05.1973, Síða 29

Morgunblaðið - 22.05.1973, Síða 29
MORGUNiBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAl 1973 29 ÞRIÐJUDAGUR 22. maí 7,00 Morgunútvarp VeOurfregrnir kl. 7,00, 8,15 og 10,00. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45: — Morgunleikfimi kl. 7,50: — Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Edda Scheving endar lestur sög- unnar „Drengjanna minna“ eftir Gustaf af Geijerstam í þýöingu Is aks Jónssonar (14). Upprituu á ensku til laudsprófs kl. 9,00. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög á milli liöa. Við sjóinn kl. 10.25: Bergsteinn Á. Bergsteinsson fiskmatsstjóri talar um gæöamat á saltfiski. Morgunpopp kl. 10,25: Marvin, Weleh og Farrar og José Feliciano syngja og leika. Fréttir kl. 11,00 Hljómplöturabh (endurt. þáttur Þ». H.) 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14,30 Sfðdegissagan: „Sól dauðans*4 eftir Pandelis Prevelakis í>ýðandinn, Siguröur A. Magnússon les (14). 15,00 Miðdegistónleikar Gerard Souzay syngur „Histoires Naturelles“-lagaflokk eftir Ravel viö texta eftir Renard og tvö lög eftir Fauré við texta eftir Verlaine. Jacqueline Bonneau leikur undir á pianó. Hljómsveit Tónlistarskólans I Par Is leikur Sinfóníu nr. 3 í c-moll eftir Saint-Saéns. Einleikari á orgel: Maurice Duruflé Stjórnandi: Georges Prétre. 16,00 Fréttir 16,15 Veðurfregmir. Tilkynningar. 16,25 Popphornið 18,00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,20 Fréttaspegill 19,35 t'mliverfismál Páll Bergþórsson veöurfræðingur talar um veöurfar og landnýtingu. 19,50 Barnið og samfélagið Margrét Margeirsdóttir talar viö Margréti Sæmundsdóttur um börn í umferöinni. 20,00 IÁig unga fólksins Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttir kynnir. 20,50 fþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn 21.15 Sjálfstæðis- og öryggismál fslands Hannes Jónsson félagsfræöingur flytur erindi. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Tækui vísindi Páll Theodórsson eölisfræöingur og dr. Guðmundur Eggertsson pró fessor sjá um þáttinn. 22,35 Ifurmónikulög Jo Basile og hljómsveit leika. 23.00 A hljóöbergi Þættir úr leikrltinu „Liebelei** eftir Arthur Schmitzler. MeÖ aðalhlutverk fara: Hans Mos er, Inge Konrad, Herely Servi og Albin Skoda. 23,50 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 23. maí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir ki. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgiinbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Geir Christensen byrjar aö Lesa söguna „Veizlugesti** eftir Kára Tryggvason (1). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á miiii iiða. Kirkjutónleikar kl. 10.25. Fréttir kl. 11.00. Morgruntónleikar: Hljómsveitin Philharmonia leikur „Þjófótta skjóinn", forieik eftir Rossini, Herbert von Karajan stj. / Sinfóniuhljómsveit Lundúna Ieik ur ,,Scheherazade“, sinfóniska svitu op. 35 eftir Rimsky-Korsa- koff; Leopold Stokowski stj. Ein- leikari á fiðlu; Erich Gruenberg. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. 13.00 ViÖ vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagau: „Sól dauðaiy^* eftir Pandelis Prevelakis Þýðandinn, Sigurður A. Magnússon les (15). 15.00 Miðdegistónleikar: ísleuzk tón- list a. ,,Landsýn“, hljómsveitarforleik- ur eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljóm- veit fslands leikur; Jindrich Rohan stj. b. „Helga hin fagra“, lagaflokkur eftir Jón Laxdal, við texta eftir Guðmund Guðmundsson. Þuriður Pálsdóttir syngur við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. c. Hljómsveitarsvita eftir Helga Pálsson. Hljómsveit Ríkisútvarps- ins leikur; Hans Antolitsch stj. d. „GimbiIIinn mælti“, islenzkt þjóðiag. Karlakórinn Fóstbræður syngur; Ragnar Björnsson stj. 16.00 Fréttir. 16,15 Veðurf regnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Á döfinni JÞorbjörn Broddason stjórnar um- ræðuþætti um þjóðlif á hvíta- sunnu. Þátttakendur: Guðmundur Einarsson, Pétur Einarsson og Reynir G. Karlsson. 20.00 Kvöldvaka a. Einsönsur Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Jóhann Ó. Haraldsson, Þór- arin Guðmundsson, Siguringa Hjör leifsson o.fl. Skúli Halldórsson leikur undir á pianó. b. Þegar ég var drengur Þórarinn Helgason frá Þykkvabæ flytur fjórða hluta minninga sinna. c. Vísnamál Adolf J. E. Petersen fer með lausa- visur eftir marga höfunda. d. I'áttur af Einari Hinrikssyni Eiríkur Eiríksson frá Dagverðar- gerði flytur frásögu. e. lím islenzka þjóöhætti Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. f. Samleikur Ingvar Jónasson og Þorkell Sigur- björnsson leika lög eftir Jónas Tómasson á lágfiðlu og píanó. 21,30 f'tvarpssagan „Músin, sem læöist“ eftir íiuðberg Bergsson Nlna Björk Árnadóttir les (8). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Tennur á barnsaldri Óiafur Höskuldsson tannlæknir flytur erindi. 22.35 Nútímatónlist Halldór Haraldsson kynnir. 23.20 Fréttir í stuttu máli . Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 22. mai 20,00 Fréttir 19,25 Veður og auglýsingar 20,30 Skuggarnir hverfa Sovézkur framhaldsmyndaflokkur, byggður á sögu eftir Anatoli Ivan off. 2. þáttur. Aðkomumenn. Þýðandi Lena Bergman. Efni 1. þáttar: Maria er fylgikona Antisims og á með honum eina dóttur. Hann er harður við hjú sln og Maria hrökkl ast á brott með barnið. Hún verð ur brátt félagi I samtökum rauö- liöa og vegna dugnaöar og hæfi- leika eru henni falin foringjastörf. Hún tekur mikinn þátt I skæru- hernaöi gegn hvítliöum og landeig endum, en slítur þó ekki til fulls sambandinu við Antisim, barnsföö ur sinn. Einnig kemur mikiö við sögu hin auðuga Serafina, sem erft hefur verðmætar námur eftir föð ur sinn, og er drambsöm mjög. 21,50 Kap Farvel Dönsk kvikmynd um leiðangur, sem farinn var til alhliða náttúrurann sókna á svæðinu I kring um Kap Farvel, öðru nafni Hvarf, á Græn landi. (Nordvision — Danska sjónvarpið) Þýðandi og þulur Óskar Ingimars son. 22,20 Tvær skákir Tvær stuttar, brezkar kvikmynd ir um skákíþróttina. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22,35 Dagskrárlok VERKSMIÐJU ÚTSALA! Opin þriðjudaga kl.2-7e.h. og föstudaga kl. 2-9 e.h. A UTSOLJLINNI: Flækjulopi Vefnadarbútar Hespulopi Bílateppabútar Flækjuband Teppabútar Endaband Teppamottur Prjónaband Reykvikingar teynið nýju hraðbrautina upp í Mosfellssveit og verzlióá útsölunni. £ ALAFOSS HF MOSFELLSSVEIT Sfereosett — stereoiónor Stereopiötuspiiarar, hátalarar. Transistorviðtæki i úrvafi. Ster- eospilarar í bíla, bílaviðtæki, bílaloftnet. Casettur, töskur fyrir casettur og margt fleira. — Póstsendum. F. BJÖRNSSON, Bergþórugöu 2, sími 23889. Opið eftir hádegi, laugardaga fyrír hádegi. NOTAÐIR BÍLAR Seljum í dag Mercedes Benz 230 1969. Skoda 100 1972. Willys 1966. Rambler American 1961. Saab 96 1971. Saab 96 1969. Saab 96 1967. Saab 96 1965. Saab 99 1971. Citroen Special 1971. BDÖRNSSONM2: SKEIFAN 11 SÍMI 81530 S?GtfÚNO Múrstri óskast nú þegar til að pússa að utan raðhús í Fossvogi. Vinsamlegast hringið í síma 81864. Eignaskipti Óska eftir raðhúsi eða einbýlishúsi um 200 ferm. í skiptum fyrir 120 ferm. vandaða hæð og bílskúr á Högunum í Vesturbænum. Mætti vera ófullgert. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Eignaskipti — 8354“. Bíll — tœkifœri Til sölu er Renault 1965. Annar bíll af sömu árgefð fylgir með í varahluti. Gott tækifæri fyrir laghentan mann. Tvöfaldur dekkjagangur svo að eitthvað sé nefnt. Verð 45 þús. og selst aðeins gegn stáð- greiðslu. — Upplýsingar i síma 22082 eftir kl. 5 í dag og á morgun. O RAFIDJAN VESTURGÖTU 11 SÍM119294 RAFTORG V/AUSTURVOLL SÍMI 26660

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.