Morgunblaðið - 22.05.1973, Síða 32
"Fékkst þú þér
í morgun?”
PJor0MltIbW>ͮr
nucivsincnR
íg.^22480
ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1973
Engar viðræður fyrr en
brezki flotinn er farinn
BREZKA freigátan Cleopatra fylgdi varðskipinu Þór eins
og skuggi eftir í gær, en varðskipið hefur haft með höndum
gæzlustörf á svæðinu úti fyrir Suðausturlandi frá því á
laugardag. Cleopatra fylgdi varðskipinu og gaf um talstöð
upplýsingar um staðarákvörðun þess og stefnu á 10 mínútna
fresti. Gott veður var á þeim slóðum í gær, sem togararnir
voru að veiðum á, um 20 sjóm. suður af Hvalbak og þar voru
32 togarar undir flotavernd. Samtals voru þar 8 brezk skip
í opinberri þjónustu til þess að gæta landhelgisbrjótanna.
I*ar voru einnig þýzkir togarar og eftirlitsskip, en Þjóð-
verjarnir hlýddu fyrirskipunum varðskipanna og hífðu
og fóru út fyrir landhelgismörkin. Ólafur Jóhannesson, for-
sætisráðherra, tjáði Mbl. í gær, að hann liti á flotaaðgerð-
irnar sem ofbeldi. Kvað hann Islendinga ekki geta setzt að
samningaborðinu á ný fyrr en flotinn hefði verið kvaddur
á brott. Lýsti forsætisráðherra yfir því, að landhelgin yrði
varin eftir aðstæðum og með öllum tiltækum ráðum.
Samkvæmt f réttati Ikyn.ningu
frá ríkisstjómi.nni tilkynnti sendi
herra Breta í Reykjavik ákvörð
un stjórnar sinnar að senda flot
ann til vamar togurunum á laug
ardag síðdegds. Kl. 19 boðaði for-
sætisráðherra sendiherrann á
sinn fund og bar fram mótmæla-
orðsendinigu: ,,Rikisstjóm ís-
iands mótmæiir harðlega þessum
árásaraðgerðum Bretlands gagn
samherja i Norður-Atlantshafs-
bandalaginiu, sem er að verja lífs
hagsmuni sána, með því að
vemda megin náttúruauðlindir
sínar, og áskilur sér allan rétt
Framhald á bls. 20.
Freigátan Lincoln á siglingu ré tt sunnan við Hvalbak.
Ljósm. Mbl. Kr. Ben.
33 ára íslenzk kona stungin til
bana í íslendingahófi í Malmö
ÍSLENZK kona, Iðunn B. Ragn-
arsdóttir, var stunginn til bana
í samkvæmi fslendinga í Malmö
á laugardagskvöldið, þegar hún
gekk á ndlli tveggja bræðra.
Ekki er vitað nákvæmlega
hvernig þessi atburður áttí sér
stað, þar sern enginn mun hafa
séð þegar hnífurinn gekk i
hjartastað á konunni, aðrir en
bræðumir tveir. Þeir hafa báðir
verið yfirheyrðir og er annar
þeirra fastlega grunaður, þó svo
að hann hafi ekki meðgengið
verknaðinn ennþá.
Atburðurinn átti sér stað á
þriðja tímanium aðiaramótt
sunmudags, en 13 Islendingar
voru 'þá í samikvæmi í Malmö.
Þar á mieðai voru tveir bræður
og var annar þeirra vel við sikál’.
Hann reiddist skyndilega við
bróður sinn og ætlaði Iðunn
heitin, sem var 33 ára gömiul,
að ganga á mffli. Þá hafði ann-
ar þeirra tókið upp hnif, og ætl-
aði hann að veita bróður sioum
ávehka með howum, að því að
talið er. Er Iðunn kom á miCli
bræðranma fók!k hún hnífinn í
bakið og ge'kik hann í hjarta-
stað og iézt hún samstundis.
Bróðirinn sHasaðist lítfflega
Geir Hallgrímsson:
Sækjum mál á hendur Bret-
um á ráðherrafundi NATO
— Kæra á Breta hjá SÞ til athugunar
— Samningaviðræður útilokaðar meðan her-
skip eru innan fiskveiðitakmarkanna
MORGUNBLAÐIÐ sneri
sér í gær til Geirs Hall-
grímssonar, varaformanns
Sjálfstæðisflokksins og leit
aði umsagnar hans um síð-
ustu atburði í landhelgis-
dcilunni við Breta og hver
viðbrögð íslendinga ættu
að vera. í viðtali því, sem
hér fer á eftir, leggur Geir
Hallgrímsson áherzlu á
eftirfarandi atriði:
0 Mál verði sótt á hend-
ur Bretum á ráðherra-
fundi Atlantshafs-
handalagsins og þess
krafizt að þeir láti
þegar af hernaðarað-
gerðum sínum.
Kannað verði, hvort
leggja skuli fram kæru
á hendur Bretum á
vettvangi Sameinuðu
þjóðanna.
Utanríkisráðherra tak-
ist ferð á hendur til
Norðurlandanna og
fleiri landa og kynni
ríkisstjórnum þeirra
afstöðu íslands til
árásar Breta.
Til álita komi að ís-
land hoði til ráðstefnu
allra þeirra ríkja, sem
hafa lýst yfir stærri
landhelgi en 12 sjó-
mílum.
Samningaviðræður við
Breta útilokaðar með-
Framhald á bls. 20.
Iðunn Ragnai’sdóttír.
og 15 ára dóttiir Iðuninar, seim
var í saimikvæimi'n'U féklk tauga-
áfal'l og er húm undir teknis-
meðferð.
Yfirheyrsl'Ur hófust sitrax í
fyrradag, og er séra Einar
Sveinbjömssion, túlfk'u r við rétt-
arhöldin. 1 gær hafði sá sem er
fasitíega girumaður og er 38 ána
að alidri og hafði dva'lið í sitiutt-
an tíma í Malmö, ekfki viQfjað
meðganga verknaðinn, Yfir-
heyrsfliur átitu að hefjast að nýju
kCiuikkan níu í morgun.
Þar sem ékfci er fylflitega ör-
uiggit að þessd 38 ára gamfli mað-
ur hafi íramið verfamaðinn verð
ur eldki skýrt frá na'flni hans, að
svo stödelu.
Iðunn heitin var fædid 15. nóv-
emiber 1939 á Bflöndiuósi.