Morgunblaðið - 06.06.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.06.1973, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGU'R 6. JUNf 1973 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 V,--------------_</ BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 14444 l# 25555 m/UF/ffin BÍLALEIGA CAR RENTAL IBORGARTÚW 29 CAR RENTAL BÍLALEIGA TRAUSTI ÞVERHOLT I5ATEL. 25780 SKODA EYÐIR MINNA. Skodr LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. SÍMI 42600. '73 Chevro'et Blazer ’72 Opel Rekord II ’72 Ford Taunus 1700 4ra' dyra '72 Toyota Crown 2600 Deluxe sjálfskiptur '72 Land-Rover, dísi'lihreyfill, '72 Toyota CoroWa '72 Vauxhall Ventora '71 Vauxhall Víva Deluxe '71 Witty's Wagoneer Custom sjá'fskiptur meö vökvastýri '71 Moskvíoh '71 Chevroíet Impala ’71 Opei Cadett 2ja dyra Opel Rekord 4ra dyra '70 Chevrolet MaJibu (eínkab.) '70 Opel Rekord 4ra dyra '70 Opel Caravan '69 Scout 800 '68 Op>el Rekord '68 Scout 800 '67 Opel Cadett Coupé '67 Chevrolet Nova '66 Opel Admiral Æó SAMVINNU- g| BANKINN STAKSTEINAR Framlag til þjóðareiningar Ríkisstjórnin og málgögn hennar hafa gert ítrekaðar tilraunir til þess að saka leið toga stjórnarands.oðunnar um þjóðarsvik í landhelgis málinu, ef þeir hafa i einstök um atriðum lýst sig andvíga gerðum ríkisstjórnarinnar við framkva-md málsins. Þess ar ofstækisfullu ásakanir hafa gjarnan borið keim af víðfrægum yfirlýsingum þjóð arleiðtoga í sósíalískum ríkj- um, þar sem aðeins ein skoð- un er viðurkennd; allt annað eru svik við þjóðina og föður landið. Kins og í sósíalista- ríkjunum er það talið þjóð- hættulegt, ef rökræður fara fram um framkvæmd máis, sem þjóðin öll er einhuga um að keppa að. Þjóðin á að styðja ríkisstjórnina, hvað sem hún gerir, eins og forsæt isráðherrann orðaði þessa hugsun. Kn í þessu sambandi er fróðlegt að líta á framlag stjórnvaldanna sjálfra til þjóðareiningar í þessu máli. Annað helzta málgagn ríkis- stjórnarinnar, dagblaðið Þjóð viljinn, segir í forystugrein i gær, að þjóðin risi nú upp í andstöðu við Atlantshafs- bandalagið m.a. vegna þess, að „svonefnt varnarlið hreyfi hvorki hönd né fót í varnarskyni“ gegn hernaðar- ofbeldi Breta. I sama hlaði er birt sjómannadagsræða sjávarútvegsráðherra, þar segir m.a.; „Landhelgismálið er mál allrar þjóðarinnar, um það mál stöndum við öll sam- an, en um hin málin, NATÓ og herinn, eru skiptar skoð- anir. I.andhelgismálið ætluin við okkur sjálfir að leysa. Við biðjunt hvorki um hjálp NATO né hersins í því máli.“ Á sinum tima lét blaðafull trúi islenzku ríkisstjórnarinn ar að því liggja í sjónvarps viðtali erlendis, að rikis- stjórnin myndi hugsanlega leita aðstoðar varnarliðsins við vörzlu landhelginnar. Ut anríkisráðuneytið varð að bera þessa fullyrðingu til baka; hún reyndist eftir allt ekki vera stefna ríkis- stjórnarinnar þá. Kftir flotainnrás Breta lýsti I.úðvik Jósepsson yfir því, að hann myndi ekki sam- þykkja að bjóða Bretum sömu kjör, er þeim voru sið- ast boðin fyrir þann atburð. Kinar Ágústsson, utanríkis- ráðherra, sagði hins vegar, að það væri sín skoðun, að síðustu tilboð Islendinga í landhelgisviðræðunum ættu að standa, þegar sezt yrði að samningaborðinu. Á útifundi Alþýðubanda- lagsins um landhelgismálið lagði Jón Skaftason, talsmað- ur Framsóknarflokksins, áherzlu á, að unnið yrði að framgangi landhelgismálsins á alþjóðavettvangi, innan Atl- antshafshandalagsins og á haf réttarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Lúðvík Jósepsson sagði á hinn hóginn, að við hefðum ekkert við aðrar þjóð ir að tala, þar sem landhelgis málið ætti í hlut. Sigur í því ynnist ekki á alþjóðavett- vangi heldur hér heima. Þannig mætti lengi nefna dæmi um opinberan ágrein- ing stjórnarflokkanna sín á milli og innbyrðis um frarn- kvæmd landhelgismálsins. Þjóðinni þykir það næsta kynlegt, að einmitt þessir menn skuli væna stjórnarand stöðuna um þjóðarsvik, þó að ágreiningur risi um einstök framkvæmdaatriði málsins. Fólkið í landinu hefur einn ig velt vöngum yfir i þvi, hvaða tilgangi það eigi að þjóna, þegar stjórnvöldin eru að senda æsifregnir um allan heim um fyrirætlanir, sem ekki eiga við rök að styðjast, og atburði, sem aldrei hafa gerzt. Síðasta dæmið er það, er ríkis- stjórnin lét þá frétt ganga út um heimsbyggðina, að Bret- ar hefðu sökkt varðskipinu Árvakri. Yfirlýsingar af þessu tagi gera ékki aðeins ríkisstjórnina spaugilega, heldur grafa þa»r undan virð ingu þjóðarinnar. Það er al- varleg staðreynd eins og nú standa sakir. spurt og svarað Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið í síma 10100 Id. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Morg- unblaðsins. UM UMFl Ólafur Oddsson, formaður UMF Drengs, Neðri-Hálsi Kjós spyr: „Til 'ormanns UMFÍ, Haf- steins Þorvaldssonar: 1. Var UMFl aðili að mót- mælafundinum og göngunni vegna komu Nixons og Pompi dous, og ef svo var, hvert var framlag UMFl til undir- búningsvimnu vegna mót- mælaf undarins ? 2. Er það baráttumál UMFl að ísiand segi sig úr NATO og reki varnarliðið á brott frá íslandi?" Sigurður Geirdal, frkvstj. UMFl svarar: 1. UMFl er aðildarfélagi i ÆSl. en ekkert samráð var haft við okkur um fram- kvæmd göngunnar, þannig að ekki kom til kasta UMFl að standa að aðgerðum. UMFl hefur ekki tekið þátt í hlið- stæði.m aðgerðum síðustu ára tugina. Popp-skýrslan FREE FORTÍÐ: Kftir tve^gja ára tilvist sem hlues-hljómsveit með fylgi fámennrar klíku „neðan j arðar“-ungmenna, þurfti litla plötu „All Right Now“, til að leiða Free fram í flokk helztu hljómsveita Bretlands. Hún bjó yfir mik- illi orku og hafði á að skipa einum af efnilegustu söngvur unum, Paul Rodgers. NÚTÍD: Álagið í hljómlelka- ferðum hafði sín áhrif á hljómsveitina og í fyrra, á meðan á hljómleikaferð um 2. Eiins og Ólafi ætti að vera kunnugt, sem virkum ungmennafélaga beitir UMFl sér ekki fyrir aðgerð- um i málum af þessum toga. Á síðasta sambandsþingi UMFÍ var samþykkt sam- hljóða tillaga þess efnis, sem er ítrekun á fyrri samþykkt- um hreyfingarinnar, að á landimu skuli ekki dveljast her á friðartímum. JOK COOKER Einar Þorgrímsson, Baróns stig 41, spyr: „Hvort Gamla bíó hafi hugsað sér að endursýna myndina um Joe Cooker og hljómleikaför hans um Bandaríkin?" Hafliði Halldórsson, frmkv. Gamla biós svarar: Við höfum ekki hugsað okkur að endursýna nefnda mynd á næstunni. Þó gæti það komið til mála, ef nógu margar áskoranir bærust um það. Ástralíu stóð, tilkynnti hún fyrirætlanir sínar um að hætta störfum. En ráðagerðir Uðs- manna hennar um sjálfstæð verkefni fóru út um þúfur og þeir ákváðu að hefja samstarf ið að nýju, brezkum aðdáend- um þeirra tii mikillar gleði. Enn var þó ekki allt í lagi — fyrst hætti bassaleikarinn, Andy Fraser, og siðan Paul Kossoff vegna veikinda. Free á nú í stöðugri endurskipu- lagningu. Eftir eru Rodgers og trommuleikarinn Simon Kirke, með japanska bassa- leikaranum Tetsu, bandaríska orgelleikaranum „Rabbit“ Bundrick og gítarleikaranum Wendell Richardson. FRAMTlÐ: Tilraunir Rodgers til að halda hljómsveitinni saman hafa verið bamingur og á hann heiður skilið fyrir þær. Fyrirhugaðri hljómleika- ferð um Bretland í vor var af lýst á siðustu stundu og með crfiðleikana í mannahalda í ofanálag hlýtur þetta að draga úr vinsældum þeirra meðal að dáenda. Ef þeir geta tekið sig HREYSI RIFIÐ Ingimundur Kristjánsson, Kleppsvegi 28 spyr: „Er langt að bíða þess, að málmbræðsluhreysið við norð urenda Laugarnesvegar verði rifið“? Már Gunnarsson, skrif- stofustjóri borgarverkfræð ings svarar: Þann 4. júm var hafizt handa við hreinsun svæðisins og málmbræðsluhreysið“ verður rifið næstu daga. NÆRINGARGIUDI Margrét Pálsdóttir, Hraun- tungu 42, spyr: „Hvað fær maður af nær- ingarefnum og hitaeiningum úr 100 gr. af skyri?“ 1 bæklingi um skyr, sem gefinn var út í tilefni mjólk- urdagsins 1972 fást þessar upplýsingar: Efnisinnihald skyrs pr 100 gr. Eggjahvíta 15,0 g, Mjólk- ursykur 2,5 g, Mjólkúrfita 0,4 Kalcium 85,0 mg fosfór 180,0 mg, járn 0,3 mg, Vitamin A 13,0 alþjóða einingar Vita- min D 0,3 aliþjóða einingar, Tiamin Vitamin B 0,03 mg Ri boflaviin Vitamin B 0,35, Nia- cin Vitamin B 0,1, Askorbin- sýra Vitamín C 1,0, Hitaein- ingar 74. VERÐ Á ÁFENGI EKKI LÆKKAÐ Jón Sturlaugsson, Austur- brún 2, spyr: Gildir 5% liækkuinin, sem Áfengisverzlun ríkislns til- kynnti, ekki um áfengi. Ég keypti flöoku núna eftir breytinguna og hún hafði að- eins lækkað um rúm 2%,“ Jón Sigurðsson, ráðuneytis stjóri svarar: 5% verðlækkun, sem ný- lega var auglýst á söluvör- um Á.T.V.R., tekur einungis til tóbaksvara. Verð á áfengi hefur hins vegar ekki verið lækkað. á, er framtíð þeirra tryggð, en fleiri sprungur i brjóstvörn inni gætu leitt tU nær algjörs hruns. Enn ein sprungan . . Rétt er að geta þess, að nú hefur enn ein sprungan bætzt við í brjóstvörnina: Bassaleik arinn japanski, Tetsu Yam- auchi, hefur nú gengið i lið með Faces og kemur í stað... nei, annars, það er ekki rétt að nefna nafn forvera hans i Faces, því að um það er ein- mitt spurt í getraun þáttar- ins „Tíu á toppnum“ þessa vikuna. — Enn nú er önnur spurning: Hvað verður um Free? Leiðir missir bassaleik arans til algjörs hruns, eins og Melody Maker hefur bent á? Þið getið reynt að svara þessu, en við veitum engin verðiaun, því miður — við vitum nefniiega ekki svarið ennþá! Ný Lindisfarne Hijómsveitin Eindisfarne er nú endurborin og auk þeirra Alan Hull og Ray Jackson, sem voru í fyrri útgáfu hljóm sveitarinnar, skipa hana nú Kenny Craddock (gítar og píanó), sem áður hefur m. a. verið í Airforce og Mark Al- mond-hljómsveitinni; Charlié Harcourt (gítar), sem var i bandarísku hljómsveitinni Cat Mother; Tommy Duffy (bassi), sem var í BeH’n’Arc; og Paul Nicholls (trommnr), sem var í liljómsveitinni Sand gate. Hijómsveitin mun halda áfrani nð spila gömlu góðu Uindisfarne-lögin og einnig semja ný. Eru nú fimm laga- smiðir og söngvarar í hljóm- sveitinni og léttir það óneit- anlega álaginu af Aian Huil, sem var aðalsöngvari og laga smiðnr gömlu hljómsveitarinn ar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.