Morgunblaðið - 06.06.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.06.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUMBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNl 1973 KÖPAVOGSAPÖTEK Opið öll kvöio' til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. MOLD TIL SÖLU UppJ. i síma 50973, 52421 og 51468. FRÍMERKJASAFNARAR Sei isilenzk frímerki og FCD- útgáfur á lágu verði. Eimniig erlemd frímerkr og heii söfn. Jón H. Magnússon, pósthólf 337, Reykjavík. 23 ARA STÚLKA óska-r eftir útivinnu i sumar eða tengur. Háifan eða aflan dagínm. Er vön margs konar útivmmr — hefur bílpróf. UppJ. I sfma 83965. GERI VIÐ hretnan herrafatnað, stytti káput. Sírrú 16787. TAKIÐ EFTIR Tefc að mér alls komar við- gerðsr og tréverk. Uppiýswig- ar I síma 81906. VATNABATUR Vamdaðuir 14 feta trébátur ásamt dráttarvagni ti1 söliu. Upplýsiingar f síma 81665 eftir kl. 19 i kvöfd. REGLUSÖM KONA óskar eftir 2ja herbergja íbúð. Upplýsingar í slma 26709. YTRI-NJARÐVÍK Til söiliu mjög veí með farið 3ja hæða hús ásamt stórum bftekiÚT. Eignin getur seizt I þrenmu lagi. Fasteignasalan Hafrvarg. 27, Keflav., s 1420. BRONCO Til söíu Ford Bronco '66, góðtur bí#, nýleg dekk. Til sýnis Bakkagerði 7 eftir kl. 5. 55 HESTAFLA 3ATAVÉL óskast til kaups. Upptl. I síma 7364, Boilungavík, eftir kl. 6. TVEIR UNGIR MENN, varrir flestri vinnu, óska eftir vel lauinaðri viinnu, í um það bil í ménuð, sftrax. Annar hefur meirapróf. Uppti. í síma 26238 kl. 8—13 og 16—20. brotamAlmur Kaupi aMam brotamá'Sm hæsta verðí, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. TILBOÐ ÓSKAST I Moskwich sendiferðabifreið, árg. ’70. Þarfriast mótor- viðgerðar. Dúkur hf Skeifan 13. Ung BARNLAUS HJÖN óska eftir eirts tiil tveggja herbergja ílbúð I eitt ár. Upprfýsingar I síma 71476 næsrtu daga. PILTUR 14 ARA EÐA ELDRI va>nur vékrm, óskast I sveií á Suðurtamdi. Up>pl. I síma 83827 eftir kl. 17. HÚSBYGGJENDUR Tek að mér að rífa utan af mótum og hrernsa timbrið. Uppl. I slma 83827. GULLPENINGUR Jón Sigurðsson til sölu. Ti'llboð sendist Mbl., merkt 7868, fyrir 9. þ. m. REIÐHESTAR Tveir reiðhestar og neiðtygi tií söíu. Upplýsingar I síma 50566 eftir W. 7 á kvöSdin. KEFLAVÍK Til sölu þriggja herbergja ítoúð við Lyngholt. Fasteignasalan Hafnairg. 27 Keflavík, sími 1420. KONA ÓSKAST I eldhús hálfam dagiinm. Kostakjör Skiphotti 37. KEFLAVfK — SUÐURNES Lftið einbýliishús eða 3ja herb. sérhæð óskast I Kefla- vík, Njarðvík eðá Gárði. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, s. 1263 og 2890. ÍBÚÐ TIL LEIGU Þriggja herbergja íbúð við ÁDftamýrr til’ leigu I haust. Tiiboð sendist til afgr. M-bl., merkt 8378. BYGGINGARVINNA Verkamenm vamtar I byggí ng- arvimnu. Uppl. I síma 32233, mMi kl. 12 og 1 og eftir kf. 6. Bótagreiöslur Aimannatrygginga í Reykjavík. Útborgun ellilífeyris í Reykjavík hefst þessu sinni fimmtudaginn 7. júní. TRGGINGASTOFNUN RfKISINS. DACBÓK... I dag er mlðvikudagurinn 6. júni 157. dagur ársins. Eftir liía 208 dagar. Ardegisflæði í Iieykjavík er ld. 10.25. Vísa mér veg þinn Drottinn, leið mig um slétta braut. Sálm. 27.11. Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykja vík eru gefnar í símsvara 18888. Lælmingastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Náttúr ugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriCjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið aila daga frá kl. 1.30— 16. Asgrimssafn, Bergstatastræti 74, er opið alia daga, nema laug- ardaga, í júní, júli og ágúst frá kl. 1.3Ó—4. Aðgangur ókeypis. □ jCrnað hbilla Á páskadag voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af sr. Jóhanni Hlíðar, ungfrú Hrefna Siigurðardóttir og AðaLsteinn Herbertssan. Heimili þeirra er Háaleitisbraut 39, Reykjavik. St jömulj ósmyndir. Þartn 21. des. voru gefin saman í hjónaband í Buenos Aires Aura Dolores Sotelo og Bjami Magnús son, Melgerði 24, Kópavogi. Heám ili þeirra er að Juramenito 1994 Esq. E1 Indio Villa Adelána, Part. Sain Isido, Provinsia de Buetnos Aires Argentina. Áheit og gjafir Gjafir til Hallgrímskirk,ju Hefi móttekið eftirtaldar gjaf ir að undanfomu: Oktavina K. Berg 10.000, GG 1000, NN 100, SV 10.000, Inga 100, Gísli Maríass. 1000, BJB 1000, L og G 1000, NN 100, SE 1000, Dísa 2300. Samtals 28.600. Kærar þakkir Ragnar Fjalar Lárusson Til Barðstrendinga Barðstrendin'gaféla/gið efnir tiJ skemmtiferðar fyrir félaga sína og gesti í Bjarkarlund og Flóka liund föstudaginn 22. júni M. 5 síðdegis frá UmferðarmiðStöð- innd. Komið verður til baka á sunnudagskvöldið 24. júni. Þetta verður bæði skemmtiJeg og ódýr férð. Sýnum vilja okk- ar og góð samtök um að skoða sveitina okkar fögru og hin glæsálegu hótel Gests hf. Upp- lýsingar um þessa ferð eru véitt ar í sámurni 35944 — 33583 og 20677. Farmiðar eru afhentir á rakarastofu Eyjólfs JóhannsSon ar í Bankastræti 6, sími 14785. Sem flesta með í ferðina! Neíndin. Nýtt frímerki Póst- og símamáLastjómin gef Hvað gerist nú, skipstjóri, ef skipið rekst á ísjaka í nótt, með- an við sofum rriðri í káetu, spurði frúin öttaslegin. — Oh, þér getið verið alveg róiegar frú. Isjakinn heldur áfram, eins og ekkert hafi í sfcorizt. — í>akka yður fyrir, nú veit ég, að ég sef róleg I nótt. ur út nýtt íslenzkt frtmerki þann 26. júni næstkomandl. Á þessu nýja frimerki er mynd af Norræna húsínu I Reykjavlk, sem Pentti Rahikainen teiknaði. FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU Flestar nauðsynjavörur sem fólk þarfnast dagiega fást nú og fnamvegis á Vesturgötu 35. Sirni 906. Vörur sendar heim. Mbl. 6. júni 1973. Miðvikudaginn 30. mal opín- beruðu trúiofun sírna, ungfrú Anna F. Jónsson og Öttar Jó- hannsson, flugvirki, bæði búsett í Luxemborg. Stærð merkjanna er 26.5x41.0 mm, og fjöMi frimerkja í örk er 50. Prentunaraðferðin er djúpprentun og offset og er merkið prentað í Setelipanio í Helsiinki. Verðgildi frimerkisins er 9 kr. Upplýsingar og pantan- ir fást i FrimerkjasöJunni, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.