Morgunblaðið - 06.06.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 06.06.1973, Blaðsíða 18
MORGUNRLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGU’R 6. JÚNÍ 1973 Bifvélaviikjur — vélvirkjor óskast strax. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í sima 11790, Reykjavík og 92-1575, Keflavikurflugvelli. iSLENZKIR AÐALVERKTAKAR S/F., Keflavíkurflugvelli. Hjúkrunorkonur Tvær hjúkrunarkonur óskast til sumarafleys- inga (ágústmánuð) í heimahjúkrun Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona í síma 22400. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Afgreiðsluslúlkn Afgreiðslustúlka óskast nú þegar, ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar í verzluninni (ekki í síma) klukkan 10—12 og 2—4. B I E R I N G , Laugavegi 6. Afgreiðslumnður Óskum að ráða afgreiðslumann í vöruskemmu. Upplýsingar í sima 51710 á vinnutíma og i sima 52353 eftir kl. 8 á kvöldin. AFGR. EIMSKIP, Hafnarfirði. Rúðunuutur óskust Félagssamtök óska eftir ráðunaut til hagræð- ingarstarfa ásamt öðrum verkefnum. Tilboð sendist Mbl. merkt: ,,8376“. Smiður eðu lugtækur muður óskast í einn til tvo mánuði til endurbóta og lagfæringar á íbúðarhúsi. Upplýsingar Jón S. Pétursson, símst. Haukatunga. Gjuldkeri óskust Vel þekkt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða vanan gjaldkera, þarf að geta byrjað sem fyrst. Tilboð ásamt meðmælum sendist Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: „Gjaldkeri — 7872“. Atvinnu Viljum ráða nú þegar afgreiðslumenn í vöru- geymslu og mann til að sjá um móttöku á laxi. KAUPFÉLAG ÁRNESINGA. Luust embætti er forseti íslunds veitir Prófessorsembætti í dönsku í heimspek'deild Háskóla íslands er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 10. júli 1973. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur um embætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vís- indastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsókn:r, svo og námsferil sinn og störf. MENNTAMÁLARÁÐNEYTIÐ, 1. júni 1973. Húsgugnusmiður Viljum ráða 1 — 2 húsgagnasmiði í verk- smiðju okkar nú þegar eða siðar. Góð vinnuskilyrði. Upplýsingar um launakjör, vinnutíma o. fl. gefur verksmiðjustjóri að Lágmúla 7, ekki í síma. KRISTJÁN SIGGEIRSSON H.F., húsgagnaverksmiðja. Hufnurfjörður Suumukonur Vantar nokkrar vanar saumakonur strax. Upplýsingar í síma 51488. MAGNI H.F., Reykjavikurvegi 64. Bifvélavirkjar eða vanir menn óskast. — Upplýsingar í sima 30135. HEMLASTILLING, Súðavogi 14. Vaktovinna — iðnaðarstörf Okkur vantar nú þegar bæði konur og karla til starfa á vöktum í gosdrykkjagerð okkar. Aðeins duglegt og reglusamt fólk kemur til greina. Hér getur verið um sumarvinnu eða framtíðaratvinnu að ræða. Upplýsingar gefur Sigurður Sveinsson verkstjóri, Þvertholti 22 (ekki i síma). H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON. Stúlkur óskust til framreiðslustarfa. HÓTEL GARÐUR Upplýsingar gefur Sigurgeir Jónasson i síma 13882 frá kl. 7.30 — 14. Húskólunemu vnntur vinnu í sumar (gjarnan úti). Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 50895 eftir kl. 6 i dag. Skrifskofusturf laust 11 umsóknar strax. Vélritun, símavarzla og almenn skrifstofustörf. Ingi R, Helguson hrl. Laugavegi 31. Sturisstúlkur óskust strux i eftirfarandi störf: 2 stúlkur til ræstinga og aðstoðar. Stúlku til afgreiðslu- og eldhússtarfa (vaktavinna). Stúlku til afgreiðslustarfa frá 16—24 (í mánuð). Matreiðslu- eða matráðskonu i 2 mánuði. Upplýsingar ekki gefnar i síma. VEITINGAHÚSIÐ NEÐRI-BÆR, Siðumúla 34. Sunnaus Sykehus Nesodden, Norge Nesodden, Noreg óskar eftir hjúkrunarkonu. Ráðning nú þegar eða síðar. Sjúkrahúsið er endurhæfingarstöð og tekur um 210 sjúklinga. Sjúkrahúsið stendur á fallegum stað voð Oslofjörð um 1/2 tíma frá Oslo. Gott húsnæði eða ibúðir fyrir hjúkrunarkonur sem vinna á næturvöktum. Umsóknir sendist til Personalkontoret, Sunnass Sykehus 1450 Nesoddtange Norge. Kennurur Eftirtaldar kennarastöður við skólana í Isa- fjarðarkupstað eru lausar til umsóknar. Um- sóknarfrestur er til 28. júní n.k. 1. 4 kennarastöður í bóklegum greinum við Gagnfræðaskólann á Ísafirðí. Upplýsingar gefur Jón Ben Ásmundsson, skólastjóri, sími (94)3010. 2. 4 kennarastöður við Barnaskólann á ísa- firði. Upplýsingar gefur Björgvin Sighvats- son, skólastjóri, sími (94)3064. 3. Kennarastaða við Barnaskólann í Hnifsdal. Upplýsingar gefur Bernharður Guðmunds- son, skólastjóri, simi (94)3716. FRÆÐSLURÁÐ ÍSAFJARÐAR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.