Morgunblaðið - 06.06.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.06.1973, Blaðsíða 32
MIÐVIKUDAGUR 6. JUNÍ 1973 Eldur um borð f GÆRKVÖLDI laust eftir kl. 21 varð uppi fótur og fit í Grundarfirði þegar brunaboðinn í bænum fór í gang, brunabill- inn af stað og lögreglubíllinn með neyðarflautur og Ijós í gangi. Fljótlega kvisaðist að bát ur væri að brenna rétt utan fjarðarins og brugðu sjómenn í landi hart við, mönnuðu báta sirta í skyndi og fóru á vett- vang. Reyndist þá iaus eldur í vélbátnum Harakli frá Grund- arfirði, en hann hefur stundað rækjuveiðar, frambyggður bát- or 35 tonn að stærð. Var Har- aldur að koma úr róðri. Frá bænum séð var mikið reykhaf yfir bátnujn og óttuð- ust menn bæði um skipshöfm og bát, en um kl. 22 í gærkvöddi höfðu bátar dregið HaraJd að iandi og var eldur ennþá i hom- um, em emgam skipverja af þrem ur hafði sakað. Um kl. 22 fór fréttaritari okk ar í Gmumdarfirði um borð í bát inm og hafði tal af skipverjum og sagðist þeim svo frá: Höfðu þeir verið á heimBeið, kommir að svokaliaðri Vesturboðabauju og var þá eimm skipverja, Har- aidur Magnússon, nýkomimn upp úr vélarrúmi, en þá urðu þeir varir við að eld og reyk Framhald á bls. 31 Haraldur dreginn brennandl til Grundarf jar5ar SKATTSKRÁIN UPP ÚR MIÐJUM JÚLÍ Enginn seig í Drangey Bæ, Skagafirði 5. júmí. í FYRSTA skipti síðan ég man eftir hefur ekki verið sigið til eggja í Dramgey, en þaðam hafa vemjulega verið tekirn 6000—10000 lamgviu- eigig. Við fórum hims vegar í Uórðarhöfða og náðum í sdamgur af fýis- og svartbaks- eg-gjum. Anmars er ástandið þanmig hér viða í fuglabyggðum að það hefur fjölgað svo í þeim á síðustu árum að fuglimm er að honast niður þar sem hamn fær ekki nógu mikið æti. Sér- stakiega hefur maður séð þetta sáðan smásiíldim hvarf. — Björn. Mangi Krumm og trillan bíða færis MANGI Krumm hefur að undanförmu dvalizt í Hvera- gerði. Honuim hefur þótt lamgt í sjóirnn og því ekiki kuirxnað sem bezt við sig. TWtlian hams er úti í Eyjum atlt að því á kafi í ösku, em hraumið stöðvaðist noikikra mietra frá hemmi, þar sem hún liggur við Fisikiðjuma. í>að þótti Mamga ökkert skrýtilð. Framhald á bls. 31. UNDIRBtJNINGUB skattskrár- lnnar er nú í fullum gangi, og er stefnt að þvi, að hún geti komið út upp úr miðjum júlí i Reykjavík. Morgunblaðið fékk þessar upplýsingar hjá Halldóri Sigfússyni, skattstjóra í gær, en þá stóðu yfir viðræður i skatta- nefndinni um það, hvenær unnt vafri að koma skránni út. „Það eru mörg Ijón á vegin- uom,“ sagði HalOdór, „þanmig að eklki er unmt að segja tij um þetta með vissu en við stefmum að því að koma skattskránmi út upp úr miðjum næsta mámuði." í>á femigum við þær upplýsimg- ar hjá Ævari Isberg, vararíkis- skattstjóra, að ekkert lægi enm fyrir um útkomu skattskrár úti á landsbyggðimni ennþá, en stetfnt væri að þvi að skráin yrði mú fyrr á ferðinmi en húm var í íyrra. Á sáðasta ári kom skattsikráin íyrst út i Norðurlandskjördæmi Fundir þing- flokks Sjálf- stæðisflokksins WNGFLOKKUR SjálfstæSis- flokksins hélt fund i gær og haida fundir hans áfram í dag. Fundir þessir voru boðaðir við þinglokin til að fjalla um und- irbúning þingmála, en jafn- framt er rætt um stjómmála- viðhorfin og landhelgismálið sérstaklega. vestra og í Vestmammaieyjum, 17. júJö, 18. júli í Reyikjameskjör- dæmi og 19. júltt í Reykjavik. Þess má geta að samkvæmt Skattalöggjöfimni er gert ráð fyrir að skattskráin iiggi fyrir þann 20. júntt. Þessa myní tók Sigurgeir i Eyjum fyrir nokknim dögum, en stúikan á myndinni, hún Margrét, er ein af mörgum Eyjabúum, sem hafa farið heim til Eyja undanfarnar helgar, til þess að hreinsa í kring um hús og garða. Uistaverkið, sem hún situr hjá, er nýtt af nálinni, fraimleitt í eldgosinu sem aldrei skyldi þó komið hafh. En Margrét, eins og svo mairgir aðrir, ætlar að gera gott úr hlutunnm, og því h orfir hún brosandi til fra.mtíðar- innar, sitjandi í rólegheitum á tröppum heima i Eyjum. Búvöruverð hækkar um allt að 12,8% 1 dag Ríkissjó5ur eykur einnig niðurgreiðslur á nýmjólk, kindakjöti og kartöflum VERÐ á landbúnaðarvörum hækkar frá og með deginum í dag, 6. júní, en fullt samkomu- lag varð i sexmannanefndinni nni alla liði verðlagningarinnar. Hækkun á verði tU framleið- anda nemur 6,07%. Til neytenda hækkar smjör mest um 12,82%, rjómi um 8,9%, 45% ostur um 8,9%, skyr um 4,6%, kótilettur um 3,4%, læri um 3,3%, og súpukjöt, frampartar og siður um 3,2%. Þrátt fyrir þessar hækkanir, eru auknar niður- greiðslur á nýmjólk, kindakjöti og kartöflum. Niðurgreiðsla á nýmjólk eykst um 1,40 krónur á hvern lítra, á fyrsta flokks diikakjöti um 8,15 krónttr hvert ldlð og hltitfallsiega á aðra verðflokka. Niðurgreiðsla á hvert kartöflukiló hækkar um 5 krónur, en aðrar niðurgreiðsltir standa i stað. Nýlega var gengið firá verð- lagnitngu búvara, seim teikur gildi frá og með miðvikudegiin'um 6. júntt. Fuilt samikomuiag varð i sexmamnaniefnd um aMa ffiði verðllagnimgarimnar, að þvl er Imgi Tryggvason, blaðafulltrúi Búnaðarfóiaigs íslands tjáði Mb). á gær. Hæikkium á verði til íram- leiðemda nernur 6,07%. Haatokan- irmar eru eimgömgu vegna verð- breytimiga og vimmuiaumahreyt- inga. Daumal iðuriinn hækkar um 5,11%, sem er sambærilegt við 'hsekikainir á almenmum launum og vellldíur sú hækkum urn 3,04% hækkun á verði fil bœmda. Áburðairiiðiurimn hækkar um 26,17%, sem veldur 2,06% hækk- um til bæmda. Viðhald útihúsa og girðimga hætkilcar vegma hœktoum- ar á verði timbuirs og gadda- virs og memiur sú hæktoum 0,5% á verði tií bænda. Nokfarir aðrir Framhaid á bls. 31 TOLVA AÐSTOÐAR VIÐ LEIT A SJÓ Reyna rækjuveiði á 500 m dýpi við Kolbeinsey VÉLBÁTURINN Mímir írá Hmífsdai mun á næstunmi hefja rækjuveiðar norður við KoJibeimsey, em rækja hefur ekki verið veidd þar fyrr aí rækjubátum. Mimir er 170 tonn á stærð og því líklega stærsti rækjubáturinm á iandinu. Haf- ramnsóknastofnumim hefur gert ranmsóknir á Kolibeinseyjar- svaeðimu varðandi rækjuveiði, em Mímir verður fyrsti bátur- inn til að kanna veiðimöguleik- ana svo djúpt úti. Við Djúpið veiðist rækjan vénjulegast á 30—40 m dýpi og aljt niður á 80 m dýpi, en við Kolibeinsey mum rækjam vera á um 500 m dýpi, en þar er líka talið að um mjög stóra og góða rækju sé að ræða. ÞORB.JÖRN Karlsson, sérfræð- | ingur hjá Raunvisindastofmin- inni, hefur nýlega lokið við sam- antekt á skýrslu um aiðferðir til þess að nota töivu við að ákvarða leitarsvæði, þegar sjó- slys hefur borið að höndum og líkur eru taldar á því að áhöfn hafi koniizt í gúmbjörgrunar- báta. Er þess að vænta að i framtiðinni verði leitarsvæði ákvarðað með útreiknlngum töiva. 1 samtafltt við Morguniblaðið sagði Þorbjörm, að hamn hefði fyrst femgið áhuga á þes®u máii, þegar leitim af gúmibátum Sjö- stjörnummar stóð yfir og í lijós hefði komið að það var ýmisum vamdkvæðum bundið að ákvarða Sig í Eyjafjallajökli HvoJsvelli, 5. júni NÁBÚAR Eyjafjallajökuls hafa tekið eftdr þvi að í vetur hefur orðið talsvert sig í jökl inurn fyrir ofan brúmir. Sést þetta vel í sjónaukum frá bæj um neðan úr sveitimmi og eiim ig hafa menm í áburðardreií- ingu veitt þessu athygM. Vís imdamenm munu hyggja á ferð á jökuliinn eða yfir hann til þess að kamma fyrirbærið. — Ottó. liklegasta leitansvæðið á má- kvaemam hátt. Þorbjöm kvaðst hafa haft má- ið samráð við Hanmes Hafsteim, firamitovæmdastjóra Slysavamar- félia,gsimis, við samanteitot skýrs8- ummar. I hernrni kemur fratn, hvermig megi reikna út huigsam- legt Wk gúmþj'örgumarháts á stóru svæði með tiTfliti tifl strauma og vimda. Þorbjömn kvaðst haía tilbúimm vimnslu- ramrnia (forisikriifit) fyrir töítvu, siem hamn kvaðst satla að gaeti toomið að notum i fraim'tiöimni, þegar sjóslys ber að höndum í iúkimigu við Sjöstjörmu'sliyisið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.