Morgunblaðið - 06.06.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.06.1973, Blaðsíða 11
MORGUiNBI.AÍ>IÐ, MIÐVIKU'DAGU'R 6. JONl 1973 I>úsund hross flutt út í ár Fjögur hundruð þegar farin ÍJTLIT ©r fyrir að rösklega þús- und íslenzk hross verði seld úr landi á þessu ári, að sögn Magn- úsci.r Ingvasonar hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga, sem er lang stœrsti útflytjandi hrossa. Þeg- ar eru farnir úr landi um 9 flug farmar af íslenzkum hestum eða alis um 400 hross. Hrossaflrutniingar íara niú svo ifcil etogöngu fram með fl'uigvél- um, og næstu diaga miumu þrir famrmx af hesfcum fara utan til Þýzkaliands og Datnmerkiur — alils um 120 hross. Miikiil efitir- spum er efti.r íslenzkum hest- um eriemidis, og verðið hefiur hadkfkað mokkiuð frá í fyrra — „eða ríflega það sem nemur GULLFOSS kom til Isafjarðar árla á miðvikudagsmorguin á leið í 3. vorferð sína, og lá fceiðin nú til Noregs og Færeyja. Með skip ianu tóku sér far um 80 félagar úr Sunnukórinum á Isaflrði og gestir þedrra, auk 20 annarra far þega frá Isafirði. Leiðin liggur suður með vesturströnd Nöregs og mun Sunnukórimn halda söng sikemmtanir I Þrándheimi og Tönsberg og einnig í Þórshöfn 'i Færeyjum. Þá mun kórinn mæta á fundi hjá Islendiingafélaginu i Oslo 8. júni og mun að sjálf- sögðu taka lagið þar. Söngstjóri kórsins í ferðinni er Ragnar H. Ragnar, sem nú fyrir fáeinum dögum var að halda upp á 25 ára afmæli skóla síns, Tóniistarskóla Isafjarðar. Undir- leikari er Hólmfríður Sigurðar- dóttir. Á hljómleikum kórsins kemur einnig fram ungur Is- firzkur píanóleikari, Anna Ás- laug Ragnarsdófctir, en hún hefir undanfarm ár stundað nám í píanóleiik í Englandi, Þýzkalandi og ffcalíu. Öli lögin á Mjómleik- um kórsins, sungin og leikin, eru eftir íslenzka höfunda, þjóðlög í gömlum og nýjum búningi, kirkj uleg verk og önnur léttari. Anna ÁsJaug leitkur verk eftir Pál Isólfsson og Leif Þórarims- son. gengishætekiun krónunnar", eins og Magmiús orðaði það. Aftalm arka ðu ri nn er sem fyrr Þýzkaiand, en láta miun nærri að 'um heliminigur aiffls hrossaút- fliutningsins fari þangað. Aðrir hellztu kau.pendur íslliemzkra hesfca eru Danmörk, HoMiand og Nor- egur, en siðastnefnda lamdið hef ur komið ört upp að undanförnu sem kaupandi og virðist miikiil áihugi þar fyrir ísilenztoum hest- um, að þvi er Magnús sagði. f fyroa voru fliufct út um 900 hross og þar af voru 110 folöld, eins og margir muniu minnast, enida vateti sá úitflutndmgur noikikrar deiliur hér heirná fyrir. Nú er hins vegar uppista-ðan í Kórinn er væntaniegur heim aftur 14. júní n.te. úffliutmingnum fcaimin hross og því verðmætari útflutningsvara. Magmús uppiýsti, að nú væri verð á þolamlegum töltara, eins og hann katlaði það, um 50 þús- und terónur. FOSS á Suðurlandi FIMMTUDAGINN 31. maí sl. var stofnað félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi, skammstafað F.O.S.S. Aðild að félaginu eiga starfsmenn sveit- arfélaga á Suðurlandi og stofn- ana þeirra. Verkefni félagsins er að vinna að kjara- og hagsmuna málum opinberra starfsmanna á Suðurlandi. Stofnendur eru 28 manns frá Selfossi, Stokteseyri, Eyrarbaktea, Hveragerði og Þorláteshöfn. 1 stjóm voru kjörim til eins Éirs, formaður Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðingur, meðstjómendur Guðfinna Ólafsdóttir,, sterifstofu stúlka, Seifossi, Svaniur Kristjáns son, sveitarstjóri, Þorláteshöfn, Ólafur Ólafsson, gjaldkeri, Sel- fossi og Hörður Óstearsson, for- stöðumaður, Selfossi. Félagið hefir sótt um aðild að B.S.R.B. H afnaríjöröur Til sölu glæsileg 2ja herb. endaíbúð í fjölbýlishúsi við Sléttuhraun. Þvottaherbergi á hæðdnni. Laus 1. júlí. HRAFNKELL ÁSGEIRSSON, HRL. Strandgötu 1, Hafnarfirði. Sími 50318. Sunnukórinn til N oregs — í söngferð með Gullfossi Land eigendur Vii kaupa lítið eyðibýli eða land undir sumarbústað á falleg- um stað hér sunnan- eða suðvestanlands. Góður sumar- bústaður kemur einnig til greina. t. d. við ÞingvaHavatn. í Gjábakkalandi eða öðrum fögrum stað, ekki í Miðfeltslandi. Tilboð leggist inn á afgr. Morgunblaðsins fyrir 15. þ. m., merkt: „Kyrrlátt — fallegt — 8379". Fyrirtæki í iullnm gnngi Efnalaug og hraðhreinsun í góðum rekstri til sölu af sérstökum ástæðum. Fyrirtæki sem hentar fyrir hjón sem vilja skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. EIGNAMIÐLUNIN Vonarstræti 12. ítölsku skyrfublússurnar eru komnar aftur. GLUGGINN, Laugavegi 49. Frá Stangaveiðiiélagi Hainarfjörðar Leyfi á vatmasvæði Eldvatns (sjóbirtingur, bleikja, lax) kr. 800—1000. Laxveiðileyfi í Reykjadalsá, Borgairfirði kr. 5000. Sogi í landi Bíldsfells kr. 2800 og Syðri Brúár kr. 1250. Silunigsveiði í Hlíðarvatni kr. 500 og Djúpavatni kr. 300. Skrifstofan Hverfisgötu 25 er opin kl. 6—7 virka daga nema laugardaga. Leyfi í Kleifarvatni eru seld á Nýju bílstöðinni, Bensínstöð Esso og Krísuvík. Númer í gestahappdrætit sýningarinnar 17/5 — Fim. 562 Matur f. 12 á Hótel Holt 18/5 — Föst. 2306 Blóm út árið 19/5 — Lau. 9892 Heilsuiindin 20/5 — Sun. 16109 Reiðskóli Ragnheiðar 21/5 — Mán. 16902 Málning á 100 ferm. íbúð 22/5 — Þri. 3189 Leikhúsmiðar 23/5 — Mið. 7106 Dvöld á Laugarvatni 24/5 — Fim. 19372 Kalt borð f. 20 frá Óðal 25/5 — Fös. 20534 Gísli Rúnar og Júlíus, kvöldstund 26/5 — Lau. 27/5 — Sun. 28/5 — Mán. 29/5 — Þri. 23196 Gluggatjöld f. 20.000 frá Gluggatjöld h.f. 25118 Vestmannaeyjaflug 31883 Hárgreiðsla út árið 35731 Bón og bílaþvottur út árið 30/5 — Mið. 31/5 — Fim. 1/6 — Fös. 2/6 — Lau. 3/6 — Sun. 36936 Skíðaskálinn í Kerlinga- fjöllum 40231 Rya-teppi 44162 FjölskyIdubíll i viku 46127 Bátsferð um sundin blá 30677 Aðalvinningur, Chicagoferð f. tvo. Úrslit í getraun um, hversu margir gest- ir yrðu komnir þriðjudagskvöld 29. maí: Gestafjöldi: 36.496. Talan, .sem komst næst var: 36.462 Vinningshafi var: Helga Björnsdóttir, Vesturbergi 138, Reykjavík. #HEIMIUD73 NOTAÐIR BÍLAR Saab 96 1972 Saab 99 1971 Saab 96 1971 Saab 96 1966 Volkswagen 1302 1971 Sunbeam 1250 1972 Rambler American 1968 Rambler American station 1961 Vauxhall Viva 1970 ÉÉjÉggjjSkSSÖI BDÖRNSSON&co É££ Einbýlishús óskast til kaups Nýtt einbýlishús óskast til kaups, sem sé fullbúið ekki seinna en í marz 1974. Staðsetning þess sé i Reykjavik, Kópavogskaupstað, Seltjarnarnesi, Mosfellssveit eða Garðahreppi. Kaupverð þess húss sem keypt verður, verður greitt að fullu á einu ári frá afhendingu. KAUPENDAÞJÓNUSTAN - FASTEIGN AKAUP, Þingholtsstræti 15 - Sími 10-2-20. -------------------------------------------------------------------------_|

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.