Morgunblaðið - 27.06.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.06.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR Byrne, Karpov og Korchnoi halda áfram Mostkvu, 26. júni AP. \IKTOK Korohnoi og Antoly Karpov frá Sovétrikjunum og Robert Byrne frá Bandarikjun- um hafa tryggt sér þátttöku í mótum sem skera úr um hver fær réttinn til að skora á Bobby Fiseher heimsmeistara þar sem millisvæðamótinu i Leningrad er raunverulega lokið með sigri þeirra, Kiin umferð er að Vísu eftir en engir aðrir keppendur igeta gert sér vonir um að ná þremenning- unum að sögn Tass. Kordhnoi og Karpov (hafa 12% vinnl'ng eftir 16. umferð og Bjune 12 vinnánga. Jan Smejkai frá Tékkósi övakí u er í fjórða sæti með 10% vinn- iinig þar sem hann gaf biðskák- ina við Karpov. Smejkal naar ekki Byrne i 17. umferð á morg- un þótt hann vinni. Næstir koina Bent Larsen og Robert Húbner með 10 vinniniga ■hvor, Gennady Kuzmin með 9 vinninga, og Svetozar Gliigoric, MikShail Tal, Mark Taimanov, og Ivan Radulov frá Búlgariu með 7% vinnmg. Síðan koma: Muguel Quinteros frá Argentinu og Eugenic Torre frá FiMppseyjum með 7 vinminga, Wolfgang Uhlmann 6% vinmimg, Josip Rukavina frá Júgósilaviu 6, Vladimir Tukmakov 5, Guillermo Estevas frá Kúbu 4V2 og Miiguel Cuellair frá Kólombiu með 1% vinninig. Brczhnev og Pompidou heilsa st er þeir hófu viðræður stnar i gær. Þeir halda áfram við- ræðum sinum í dag. Frakkar hafna tillögu Brezhnevs um toppf und Pairís, 26. júní. AP FRAKKAR hafa strax tekið drænjt í þá tillögu, sem frétt- ir herma að sovézki komm- únistaforinginn Leonid Brezhnev beri fram í tveggja daga viðræðum við Georges Pompidou forseta, að haldinn verði fundur æðstu manna austurs og vesturs undir forsæti Frakklandsforseta. Brezhnev kemiur með tiilööguna frá viðræðunum við Nixon for- seta, sem lagði biessun sina yfir hana samkvæmt þessum frétt- um, en franiskur talsmaður sagði að bugmyndin virtist ótámabær. Frakkar virðast telja tillöguna miða að þvi að draga úr andstöðu þeiirra gegn sanin- Bann verður ekki sett á hvalveiðar London, 26. jún4 — NTB TILLAGA Bandaríkjamanna nm bann við hvalveiðuni náði ekki fram að ganga á fundi Alþjóða- hvalveiðinefndarinnar í Ixmdon i dag. I»ar með hefur nefndin neitað að friða hvalinn annað mönnuim eftir fyrsta íuindinn i nefndinnii að stirönigu eftiirliiti með hvalveiðum yrði haldið áfram. Hann taidi að dregið yrði til muna úir veíði á skíðiishvöl- uim. ingum miiDlli valdablokka um kjamorkumál og samdrábt herja. Hugmiyndin er sú að fundur æðstu manna ausituns og vest- Framh. á bls. 3 Danir vilja breyta fiskveiðistefnu EBE Luxemiborg, 26. júni. NTB. DANIR munu beita sér fyrir þvi undir forystu Ivar Nörgaards markaðsráðherra, að ráðherraráð Kfnaha.gsbandalagsins beiti sér fjnrir breytingu á fiskveiðistefnu bandalagsins á Norður-Atiants- hafi. Ivar Nörgaaird siagði á ráð- hermfundinum 1 Luxemborg í dag að hann mundi reyna að gera hinum aðildairlöndunum ljóst hversu mikilvægar fiskveið ar væru Islandi, Noregi, Færeyj um og Gr ilandi. Tíminn er vel valinn tii þess að Danir taki frumkvæðið þar sem þeir eru i fonsæti á ráðhema fundinum ráðstefna verður haldin í Lonuon í nóvember um fiiskréttindi á Atlantshafi. Verður Mitchell kennt um Watergateinnbrotið Wasihmgton, 26. júni AP-NTB. JOHN Dean, fv. lögfi-æðilegur ráðunautur Nixons forseta, sagði rannsóknarnefnd öldungadeildar- innar í dag að hann teldi að fyrr verandi ráðunautar forsetans, John Ehriichman og Bob Halde- man, mundu reyna að kenna John Mitchell fv. dómsmálaráð- herra um innbrotið í Watergate. Deein hélt fast við framburð siinn þess efmis að Nixon hefði verið viðriðinn yfirhylmingu Watergatemálsi n s og kvaðst hafa vomiað fram í miðjam april að forsetinn játaði hlutdeiild sína og gæfi skýringu á hemrti. Hann sagði að þegar það hefði ekki gerzit hefði hann ákveðdð að útskýra nokkur mikilvægustu at riðin sem bendluðu forsetann við máiið. 1 yfirheyrsiumum í daig var Dean spurður í þaula um 245 blaðsáðna yfirlýsingu sem hann las í gær. LEYNISKJÖL I bréfi frá ráðunauti HviJta húsisdnis, Leonard Garment, var rannsóknamefndinni tlkynnt í dag að húm mætti segjá opinber- lega frá leyn iþj ónustuskjöium. Þessi skjöl f jalla um áform stjóm axinnar um að safna leynileguin upplýsingum innanilands og eru frá 1970. Meginefn'i þeirra hefur komið fram í fiéttum. Lowell Weieker, ökiungadeiid- anþingmaður repúblikana fná Connecticut, spurði Dean ítar- iega um hlutdeild hans í þessum áætlunum og vitneskju hans um þær og upplýsingar er siðar bár ust frá ininanland'söryggisdeiid Framli. á bls. 20 árið í röð. Fonmaður nefndaminnar, Norð- meðurinn Inge Rindai, sagði að 1 atkvæðagreiðsiiu hefði banda- riiska tiliagain ekki fengið nauð- synJegan tvo þriðju meirihiiuta atkvæða. Tölur úr atkvæða- gieiðsium í nefmdimni eru ekki birtar. Samkvæmt heiimildum á ráð- stefniumni hafa Japanir og Rúss- ar lagzt ákafiaet gegn friðun hvaHsins, en meðail annars hafa Rretar og Ástralíumenn stutt Bandaríkjiamenn og Argentínu- rnenin. Mexíkómenn og Panama- menn gáifu í skyn að þedr mumtdu styðja þá. Japanir hafa iagf miikila áherzlu á alvarleg átmtf, sem stöðvun hvalveiða miundi hafa á japanskt eftna- hagsflfitf. Ritndai! sagði hiims vegar blaða- Heath spurður um frestun KBE: „Heitir þetta ekki fjárkúgun?46 Hvattur til þess að hitta Olaf Jóhannesson að máli London, 26. júní — AP EDWARD Heat.h forsætisráð- herra var hvattur til þess í dag að hitta Óiaf Jóhannes- son forsætisráðherra að máli til þess að semja um lausn á þorskastríðinu. „Alvarleg hætfa leikur á þvi 9- sam'skipti þessara tveggja þjóða, sem hafa ver- ið vinisamleg um árabil, verði fyrir þvi mæst óbætaniegu tjóni ef leiðtogar þessara tveggja ríkja gripa ekki til sinnia ráða og hifita hvor ann- an að máilii,“ sagði Harry Ew- ing, þingmaður úr Verka- mannaflokknum. Áskorun Ewings kom fram þegar Heat'h hafði skýrt neðri málstofunni frá því að hann hefði ekki í hyggju að eiiga opinheran fund með Ólafi Jóhannessyni. Ewing hvattii Heath einnig tiil þess að láta í ljós áiliit sitt á þeirri ákvörðun utanrik'is- ráðherra Efnaihagsbandalags- iras að fresta lækkunum toMa á íslenzkum fiskafurðum tiil 15. nóvember, ef íslendingar levsa ekki deidu sina við Breta og Vestur-Þjóðverja. „Munduð þér ekki kaUa þetta eins konar fjárkúgun ?“ spu.rði Ewing. Heath visaði þesisari ásök- un á bug og kvað það ein- ungis eKl'tegt að Efnahags- bandaiagið gerði ekki sér- stakt samkomuilaig við Isiend- iraga meðan deilan héldi áfram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.