Morgunblaðið - 27.06.1973, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1973
Síldveiöar í Norðursjó:
Óðaverðbólga á nauðsynjavorum:
Góöar sölur
í Danmörku
fSLl)iVZKU síldveiðiskipin í Norð
ursjó öfluðu vel í síðustu viku,
og seldu afla sinn, rúm tvö þús-
und tonn, í Ðanmörku fyrir rúm
ar 46 milljónír. Meðalverð á kíló
var 21 króna. Loftur Baldvins-
son EA var með hæstu söluna,
seldi 102 lestir fyrir 3,3 milljónir,
ng var meðalverð aflans 32,26
krónur á kílóið. Var það jafn-
franit hæsta meðalverð fyrir síld
ina þessa viku, en Súlan fékk
hærra meðalverð fyrir tæpa lest
af makríi, sem hún landaði, eða
32,50 krónur á kílóið.
Guðmundur RE landaöi afla
sínum þrisvar í Danmörku í vi!k:
unni og voru tvær sölur mjög
góðar. í fyrra skiptið landaði
hann 105 lestum, sem harm seldi
fyrir 2,4 milljónir og í seinna
skiptið 128 lestum, sem hann
seldi fyrir 2,8 milljónir. Meðal-
verð þess afla var rúmar 22 krón
ur á kílóið. Þá seld'i Fífiil GK 93
lestir fyrir tæpar 2,3 milljónir.
Mjög gott meðalverð fyrir síld
arafla hlutu eftitrtaldir bátar: Súl
an EA 31,60 krónur fyrir kílóið,
Asberg RE 29,24 krónur fyrir
kfilóið, og Gísli Árni RE 31,64
krónur fyrir kílóið.
Wendy Wood í skozkum búningi í Reykjavík.
„íslendingar hafa
réttan málstað“
Spjallað við Wendy Wood,
áttræða baráttukonu, sem færir
kveðju frá Skotlandi
FULLTRÚl skozkra þjóðern-
issinna, Wendy Wood, gekk
í gær á fund Ingva Ingvars-
sonar, skrifstofustjóra i utan-
ríkisráðuneytinu og afhenti
honum tilkynningu á ís-
lenzku, „Ávarp tll íslend-
inga“ frá skozku þjóðernis-
hreyfingunni.
Vfirlýsing sú seni frúin af-
henti utanríkisráðuneytinu er
svohljóðandi:
„Ég þakka ykkur hjartan-
Lega fyrir hlýleik ykkatr i
mmn garð, fyrsit á föstu
minni í vor og eimntiig nú þeg-
ar ég hetmsæki ykkar hug-
rakka land. Við vitom öll, að
föðurland mi'fct, Skotland,
myndi hafa leyst. fiskveiði-
deiluna á friðsamilegan hátt,
ef það hefði verið sjáifstætt
riki, en við erum nú að berj-
ast fyrir frelsi okkar. Við
iúbum ekki einungis enskri
stjóm, heldur eru fiskveiði-
samtök okkar undir ensku
valdi og sum skápin okkar
eru í eigu enskra félaga. í»ið
eigið í baráttu við England
en ekki við Skotland.
Mér er sérstök ánægja að
færa íslandi beztu óskir frá
föðuriatndi mínu, Skotlandi.
Við höfum alitaf vitiað að Is-
lendiiregtar hafa réttan málstað
og við óskum þeim Sigurs.
Við samgleðj umst þeim þeg-
ar sigur er unninn.“
Frú Wood sagði Morgun-
blaðinu í gær, að hún hefði
sagt skrifstofustjóra utan-
ríkisráðuneytisins frá því, að
fiskimeren á Hjalltiandseyjum
hefðu nokkrar áhyggjur
vegna síldveiða Islendinga
við eyjamar og héldu sumir,
að þessar veiðar væru stund-
aðar í hefndarskyni vegna
veiða Breta við Island. Sagði
frú Wood að hún hefði feng-
ið fullvissu um að þessar
veiðar væru löglegar og ekki
í neinu sambandi við land-
helgisdeiluna og mtundi hún
skýra sjómönnureum frá
því.
Wendy Wood, sem nú er
áttræð, á mjög litríkain ferii
að baki og sagði hún Morg-
ureblaðinu, að hún hefði byrj-
að að starfa í sjálfstæðisbar-
áttu Skota átján ára gömul.
Framhald á M:s. 29.
Mjólk hef ur hækkað um
45,6% á rúmum þremur
mánuðum
VERÐBÓLGAN hefur verið gíf-
urleg hina síðustu tnánuði. Frá
því 1. marz síðastliðinn hefur
t. d. mjólk hækkað um 45,6%,
smjör um 40,7%, rjómi um
24,1%, 45% ostur um tæplega
23,9%, skyr um tæplega 21%,
dilkalæri um 22,7%, kótilettur
um 21,5%, súpukjöt mn 24%,
ávaxtamjólk um 53,8% o.s.frv.
Á þesstum sama tíma hesfur vísi-
tala kaupgjalds aðeins hækkað
um 6,36 stig og kaup eftir því
um 5,12%.
Hinn 1. rnarz hækkuðu land-
búnaðiarvörur verutega, mjólkin
m.a. uim hvorki meira né mdnna
en tæplega 44%. Rjómi hæikkaði
þá til neytenda uim 16,4%, smjör
uim 27,2%, 45% oséur uim 21%,
júgurð «m 15,4%, ávaxtamjólk
uim 53,8%, skyr um 16,3%, und-
anrenna um 15,8%, kartöflur
utm 25%, súpukjöt uim 22,6%,
dillkallæri um 21,3% og kótilett-
ur um 20,1%. Þessar hætok-
ainir voru Vtrtar á 2,3 stig í
kaiupgreiðlsltuvísítölu.
Hinn 8. nmarz er tiíkynmt að
kjötfars hækki urn 17,4%, vín-
arpyls'ur hækki um 18,3%, bjúgu
uim 9,9% og kæfa hæWkaði um
7,7%. Sairna dag var eiinnig ti'l-
kynnt um hæklkun Vinnuliðar
iðnaðarmanna í útseldri vinnu
um 12,16%.
14. marz er tílkynnt hækkun
hi'taveituitaxta um 20%, og
þremiur dögum síðar, 17. marz
liækkuðu pytsur í söluturnum
um 25%. Himn 21. marz var til-
kynnt um haekkun á þjónus'tu
ratoara um 10%, fistobollur og
fiskbúðingur 4 tii 5%, þjóreusta
þvottahúsa og efnalauga um
20% og þjónusta hárgreiðslu-
stofa um 16%.
HSnn 23. marz er skýrt frá
þeirri ákvörðun að aflnotagjöld
hljóðvarps og sjónvarps hækki,
hljóðvarps um 26% og sjónvarps
um 34%. 29. marz er svo skýrt
frá því að leigubilaitaxtar hækki
um 9%, harðfistour um 10%,
verð smurstöðva um 18%, ryð-
varnarfyrirtætoja um 14% og
saima dag er tdll’kyinnt um verð
á unnium kjöfvörum hækki um
4 ti'l 5%. 30. marz er svo skýrt
frá hækfcun fargjalda með sér-
leyfisbífreiðum, 25%.
Hinn 5. apríl er tilkynnt að
brauð hækki. Rúgbrauð hækkar
um 4,3%, fransbrauð um 9,8%
og vínarbrauð um 13,6%. 7. apríl
haötoka svo bíómriðar um 14,3%,
taxti vinnuvéla um 20% og jarð-
ýta um 25%.
Hinn 19. apríl er skýrt frá
hækkun á smjörlíki um 16% og
jurtasmjörlíki um 9% .
Um mániaðamótin april—maí
setur ríkrsstjórnin svo bráða-
birgðalög um niðurfærslu alls
verðlags í landinu um 2% og
á þessi ráðstöfue að gi'lda frá
og með 6. maí. Hinn 8. maí
kemuir svo í ljós að verðlags-
nefnd veitir olíufélögunuiiia
undanþágu frá þeasum lögum
og lækka því olíur ekki eiins og
aðrar vörur. Það gerir bensín
heldur ekki né flugfargjöld inn-
ainlainds. Allit er þetta á und-
anþágu. Himn 12. maí, 5 dögum
eftir að bráðabiirgðalögin eru
gengin í gildi er svo skýrt frá
því að tillbúiren áburður frá
Áburðairverksimðju ríkisins
hækfci um 27%.
Hirere 24. mai er tiilkynnt
ákvörðun ríkiastjórnarinnar um
að heimitta hæfckun á ábyrgðar-
tryggingum bilfreiða um 15% og
26. maí hætokair sa'ltfiskur um
34%. Fargjöld með flugvélum
irenare/iands hæktoa í maílok, 31.
maí um 10%.
Hinn 2. jréní er bensínið hækk-
að um 5% og 6. júní er tilkynnt
hækkun á búvÖruverði, landbún-
aðarafurðum og nemiur hætok-
umin ailt að 12,8%. Smjör hæktoar
um 12,8%, rjómi um 8,9%, 45%
ostur uim 8,9%, skyr um 4,6%,
kóti'lettuir um 3,4%, diOkalæri
uim 3,3% og súpukjöt um 3,2%.
Nofckrum dögum áður hafði
fiskur hækkað um að meðaltali
uni 13%, hækkunarmetið meðal
fisktegunda átti laregan, 28%.
Hiren 8. júní er tilkynnt um
næstu hækkun. Þá hæfckar olía,
rúgbrauð og steypa frá 11 til
24% og 15. júnií hækka unnar
kjötvörur um 4 til 7%. Leiguhif-
reiðataxti hækkar þá eirenig um
5%. 22. júní hæk-kar svo sement.
frá S e me n tsve rksm i ðj u ríkisires
um 14%.
Háskóli Islands:
Ákvörðun innritunar-
gjalda veldur deilum
DEILA er nú risin upp vegrea
nýlegrar ákvörðunar háskóla-
ráðs um upphæð og skiptingu
innritunargjalda stúdenta við
Háskólann. Háskólaráð sam-
þykkti á fundi sínum i síðustu
viku tillögu dr. Þorsteins Sæ-
nmndssonar, fulltrúa háskóla-
kennara i háskólaráði, sem ger-
ir ráð fyrir, að innritunargjöld
verði 1900 krónur. Samþykkt há-
skólaráðs gerir ennfremur ráð
fyrir, að svonefndur prófgjalda-
sjóður Háskólans fái 16% inn-
ritunargjalds, stúdentaskiptasjóð
ur 16% og Félagsstofnun stúd-
enta 68%.
Innritunargjaldið hefur fram
til þessa veriS 1500 krónur og
— í NATO-styrk
HARALDI Ólafssyni, lektor hef-
ur verið veittur styrkur úr vís
indasjóði N-Atlantshafsbandalags
ins til að vinna að verkefni er
hann nefnir: Mannvistarfræði á
fslandi með tilliti til svæðaskipu
lags og verndunar náttúru og
félagslegs umhverfis. Styrkur-
nemur 180 þúsund belgískum
frönkum eða um 430 þúsund
krónum.
Atlantshafsbandalagið úthlutar
þessum styrkjum fyrir árið 1973
sérstaklega til fræðirannsókna á
vandamálum varðandi stefnumót
un í umhverfismálum. Samtals
vair úthlutað 11 styrkjum til um-
sækjereda frá 10 löndum. Styrkir
þessir eru þáttur í vaxandi starf
semi bandalagsins á sviði vanda-
mála nútímaþjóðfélags og er
þetta þriðja árið, sem slíkum
styrkjúhi er úthlutað, að því er
skipzt þanreig: Prófgjaldasjóður
hefur fengið 19%, stúdenta-
skiptasjóður 10%, stúdentaheim-
ilið 33%, Félagsstofnun stúdenta
19%, félagsstarfsemi stúdenta
8% og stúdentaráð 11%.
Stúdentaráð lagði til, að innrit
unargjaldið yrði nú hækkað í
2200 krónur, er skiptust þannig:
Prófgjaldasjóður fengi 13%,
stúdentaskiptasjóður 11%, barna
heimiiii og félagsstofnun 36%, fé-
lagsstarfsemi stúdenta 5% og
stúdentaráð 5%.
Fulltrúi stúdenta í hásfcólaráði
lagði til, að innritunargjöldin
yrðu 2200 krónur er skiptust
þanniig: Prófgjaldasjóður fengi
9%, stúdentaskiptasjóður 14%,
segir í frétbatilkreninigu frá utan
ríkisráðureeytireu.
Stafafelk
Útgáfa
Yngva
BÓKAÚTGÁFAN Stafafell gaf
út fyrir nokkru Ljóðaþýðingar
Yngva Jóhannessonar. Bókin er
rúmlega 140 blaðsíður að stærð
og er vandað til útgáfunnar. Ný-
mæli er, að frumkvæðin fyigja
þýðingumim, svo lesendur geta
borið þau saman.
Ljóðire eru nær 50 sem Yregvi
hefur þýtt og eru þau eftir forn
Félagsstofreun stúdenfca 46% og
stúdentaráð 31%.
Tillaga fuliltrúa stúdenta var
felld i háskólaráði með 5 atkvæð
um gegn 4. Tillaga dr. Þorsteins
Sæmundssonar var síðan sam-
þykkt með 5 samhljóða atkvæð-
um.
Morgureblaðið sneri sér í gær
til dr. Þorsteins Sæm'undssonar,
Halldórs Á. Sigurðssonar, for-
manns Stúdentaráðs, VilhjáLms
Þ. Vilhjáimssonar, full'trúa m'inrei
hlutans í Stúdentaráði, og Björns
Bjarnasonar, formanns Féliags-
stofnunar stúdenta, og bað þá
að segja álit sitt á ákvörðun há-
skólaráðs. Svör þeirra fara hér
á eftir:
Dr. Þorsteinn Sæmundsson
sagði:
Hækkun innritunargjalda nú
er að minu áli'ti aðeins eðlileg
hækkun miðað við þá verðlags-
þróun, sem orðið hefur siðan
innritunargjöld voru síðast á-
kveðin. Megnið af gjöldumum
rennur eftir sem áður ti'l Félags-
S'tofnurear stúden-ta og er ekki
um neina stefnubreytiregu að
ræða hvað það sreertiir. Háskóla-
ráði ber með lögum að ákveða
hlut Féliagsstofnunar af inreirit-
unargjöldum. Hvað Stúdentaráð
snertir hefur etoki verið tilgreinit
hingað ti'l, hvorki í lögum né
Framhald á bls. 20.
og ný slkiáld eins og t. d.
Sófókles, Göthe og Piet Hein,
Yngvi titeinkar l'jóðaþýðirug-
arnar konu sirerei, Guðrúreu Jóns-
dótbur Bcrgmanre.
Bókire er prerebuð í Ingóliifls-
prereti og bundin í Nýja bólk-
bandireu.
Teiikr.Lreg á baind og titilblað
er efltiir Bjarrea Jómissore, list-
rnáiara.
Fær 430 þús. krónur
ljóðaþýðinga
Jóhannessonar