Morgunblaðið - 27.06.1973, Page 11

Morgunblaðið - 27.06.1973, Page 11
 MORGUNBLAÐiÐ, :,UDViKUDAGUR 27. JIJNÍ 1973 11 Ásgeir Ólafsson: Nokkur orð um trygg- ingamál af gefnu tilefni Undaníarið hafa birzt í Morg- unblaðinu iangar ri-tgerðir um tryggingamál, fyrst 5. maí s.l. og srvo aftur 13. júní sl. og mætti ætía eftir lengd greinanna að eitthvað jákvætt — einhver ný saninindi um hagkvæmari lausn tryggingamála okkar — kæmu fram i þessurn greinum, en því miður er svo ekki, heldur virð- isit tiigangurinn fremur vera að rífa niður og jafnvel að reyna að troða skóna af öðrum — iðja, sem fáir Islendingar kunna að meta — sem betur fer. Höfundur þessara greina er Valdimar Magnússon framkv.stj. Hagtryggingar h.f. Ástæðan fyr ir þessum ritsmiðum virðist vera sú, að í Þjóðviljanum 31. marz sl. eru hugleiðingar um fækk- un tryggingafélaga og síðar til- lögur Magnúsar Kjartanssonar, tryggingamálaráðherra, um ný- skipan á skyldutryggingum bif- reiða. Út af þessu hefir Valdi- mar allt á hornum sér og rekur hornin einkum í Erunabótafélagið út aí því að það skuli taka að sér bifreiða- tryiggingar. Eðlilegra hefði ver- ið að ræða málið málefnalega. En vegna rangtúlkunar greinar- höfundair á starfsemi Brunabóta félagsins tel ég rétt að taka fram eftirf arandi: Brunabótafélag Islands hefur nú starfað I 56 ár. Fram til árs- ins 1955 tók félagið eingöngu að sér brunatryggingar, en með breytingu á lögum félagsins var þvi heimiliað að hefja rekstur á öðrum tryggingagreinum. Þróun in í rekstri félagsins siðan hef- ir verið hagstæð, viðskiptavin- unUm f jöigað mjög og hagúr fé- lagsins blómgazt. Brunatrygging arnar eru enn stærsta trygginga greinin en aðrar trygging- ar, ásamt endurtryggingun- um, eru þó orðnar stærr að ið- gjaidamagni. Ein af þeim trygg- inigagreinum, sem knúið var á um að félagið tæki upp, eru bitf- reíðatryggingar, enda fjölmarg- ir viðskiptavina félagsins bif- reiðaeiigendur, þ.m.t. sveitarfé- lögin. Varð þvi að ráði, að fé- lagið tæki að sér þessar trygg- ingar, til þess að geta veitt við- skiptavinum sínum alhliða þjón ustu, því mörgum þótti óþægi- legt að þurfa að fara til ann- ars tryggingafélags með þessa einu tryggingu. Félagið hefir nú rekið bif- reiðatryggingar i 8 ár. Á þessu tímabiii hafa verið bæði góð ár og slæm, en þetta er ekk ert öðruvisi i bifreiðatrygg- ihgum en öðrum tryggingagrein- um. Það hafa einnig verið góð og slœm tímabil í bru riatrygging um. Ég get glatt Valdimar með þvl eða hryggt, að félagið hefir hagn azt á öilum tryggingagreinum, sem það hefir haft með höndum, þegar tekið er tillit til lengri támabila og varasjóða, en að sjálf sögðu koma og hafa komið tap ár og tímabfl inn á milli, t.d. hafa sum árin, sem tap var á ábyrgðartryggingum bif reiða ski.lað hagnaði í kaskotrygging- um. Ég tel víst, að þetta sé reynsla annarra tryggingafélaga, enda megin hlutverk tryggingastarf- semi að dreifa þunga tjónanna miihi ára eða tryggingatímabitta, og með skynsamlégum endur- tryggingum milli félaga og landa. Það eru þvi miður alltof marg ir, sem leggja mælikvarða venju legmr vöruverzttunar á við- sikipti tryggingafélaga. Kaupmað ur, sem selur 1 kg af kaffí til viiðskiptámanns, er þar með laus attttpa mála, en tryggingafélag, sem selur t.d. ábyrgðartrygg- ingu, getur átt von á kröfu um bætur í 4 til 10 ár frá því skir- teinið var getfið út og iðerialdið greitt. Á verðbóligutímum geta upphæðir þá hafa marglaldazt. Sú hagfræði, sem Biblían boð ar okkur með draum Faraós um feifu kýrnar sjö og mögru kým ar sjö á hvergi betur við en í trygginga /iðskiptum. Það er óvíða meiri nauðsyn á traustri og ábyrgri fjármálastjórn með langtimasjónarmið í huga en hjá vátryggingafélögum. Valdimar segir í grein sinni: „Þegar talað er um hagnað fyr- irtækja og arðgreiðslur til hl-ut- hafa, er oft viðhöfð blekking tdl þess að gera þessa aðila tor- tryggittega og skapa hjá almenn- ingi það álit, að tekjuafgangur sé illa fenginn, en þegar taprekstur á sér stað, er það tal in vera óstjórn og sukk í rekstri." Þetta er alveg rétt hjá Valdimar, því miður, en er hann ekkl einmitt sjálfur að reyna að læða eiinhverju þviliku inn hjá lesendum. Þegar 1-ggja skal mælikvarða á, hvort fyrirtæM er vel eða iila rekið, er öruggasti og jafn- vel eini mælikvarðinn, þeg- ar um tryggingafélag er að ræða, að athuga reksturskostnað þess, þvi stjórnendur félaganna hafa ekki mögnleika á að fyrirbyggja tjónin, nema að því leyti, sem tjónavarnir ná til. Þannig get- ur t.d. á okkar litla trygginga- markaði komið fyrir, að eitt eða fleiri félög séu með hagnað eitt árið, þótt heildarafkoma trygg- ingagreinarinnaj: i landinu sé neikvæð, þ.e. rekin með tapi, og á sama hátt getur eitt eða fleiri félög sýnt taprekstur, þótt tryggingagréinin í heild skili hagnaði. Dreifing áhætt- ainna hjá hverju félagi er það takmörkuð, áð meira ræður héppni en raunveruleg trygg- ingafræðileg grundvallarlögmál. Samkvæmt ársreikningum Hag tryggingar er ljóst, að reksturs- toostnaður þeirra er 2% til 3 sdnnum hærri en hjá Brunabóta félaginu. Valdimar nefnir í grein sinni, að hlutfallislegur kostnað- U.r hinna ýmsu tryggingagreina sé mjög mismunandi og nefniir um það dæmi, sem sýna, að eft- ir .því sem meðaliðgjald pr. skír teind er lægra verður hlutfalis- legur kost.naður hærri (meðal- talsiðgjald I bruna hjá B.l. er kr. 2.200.00, en kr. 6.000.00 í ábyngðartryggingum bifreiða). Þetta er alveg rétt. Enda er við urkennt á alþjóðttegum trygginga markaði, að brunatryggingar og bifreiðatryggingar séu dýrastar í rekstri, en skipatrygg- ingar ödýrastar af frumtrygg- ingum, en endurtryggingar ódýr astar eða 1,5 til 2% af veltu. Á sl. ári varð aukning hjá Brunabótafélaginu í öðrum tryggingum en brunatryggingum yfír 47%, en reksturskostnaður reyndist hlutfalllslega lægri en árið áður, eða 8,37% á móti 8,48%. Ég hefi hér við höndina reikninga Norges Brannkasse ár ið 1972, sem er félag með hlið- stæða stöðu í Noregi og Bruna- bótafélagið hér (iðgjaldatekjur 223 milljónir n.kr. eða 3.755 milljónir ísl. kr.). Brunatrygg- ing fasteigna er megir. trygginga stofn þess, en þeir hafa einnig bifreiðatryggmigar. Reksturs- kostnaður Norges Brannkasse er 16,74% eða helmingi hærri en hjá B.l. Það virðist þvi sama, hvort rekstur félagsins er bor- inn saman við innlend eða er- lend félög — samanburður- inn er Brunabótafélaginu í hag. Hinn áþrelfanlegi árangur af hagkvearríum rekstri félagsins kemur m.a. í ljós i því, að félag- ið hefir árlega skilað reksturs- hagnaði, en megin hluti, eða yf- ir 80%, af reksturshagnaðí bruna trygginga á húsedgnum, hefur verið greididur sem ágóða- hluti til sveitarfélaga til þess fyrst og fremst að standa straum af brunavamakostnaði þeirra og svo tifl húseigenda. Sl. fimm ár hafa endurgreiðsl ur numið sem hér segir: 1968 kr. 4.889.434.00 1969 kr. 4.536.226.00 1970 kr. 7.366.106.00 1971 kr. 9.480.559.00 1972 kr. 10.852.618.00 Endurgreiðslur af þessu tagi nema nú samtals kr. 62.345.539.00. Þetta vifa ■ við- sMptamenn félagsins, bæði sveit arstjórnamenn og aðrir. Vaxta tekjur félagsins hafa að veru- legu leytl lagzt við varasjóð fé- lagsins. Enda viðurkennir Valdi mar, að félagið sé vel rekið i síðari grein sinnd, þar sem hann segir m.a.: „Því, sem hér hefur verið sagrt um Brunabótafélagið, er alls ekki ætlað að kasta rýrð á félagið sem sliM eða starfsfólk þess. Það er vit- að mál, að þetta félag hefir hæfu starfsfólki á að skipa og er vel rekið.“ Hvers vegna er Valdimar þá að reka homin I Bmnabótafé- lagið? Megin ástæðan er sú, að hann treystir sér ekki til þess að ræða fækkun tryggingafélaga málefnalega, því vitað er, að það eru fleiri en ritstjórar Þjóðvilj- ans, sem undrast fjölda tryggingafélaga í þessu fámenna landi, ekki sízt reyndir erlend- ir tryggingamenn, sem hingað koma. Valdimar viðurkenniar þetta óbeint sjálfur, þegar hann segir, að það sé eðldlegt, að rekst ur sé hagkvæmarl hjá þeim fé- lögum, sem hafi stærri trygginga stofn og fjödbreyttari trygginga flokka. Samileikuirinn er sá, að allar tryggingar landsmanna þættu ekki umtalsverður trygg- ingiastofn hjá elnú tryggingafé- lagl hjá nágrönnum okkar á Norðurlöndum, hvað þá i hin- um fjölmennari löndum. Það hefir verið nefnt, að hæfi legt væri að hér störfuðu þrjú trygginigafélög. Um þetta eru að sjáifsögðu skiptar skoðanir, en öllum er Ijóst, að það vasri þjóð- hagslega hagkvæmt að þeim fækkaði verulega. Þá / virðist Valdimar óttast þjóðnýtingutryggingafélaga og heldur sýnilega að hann berjist á móti slikri þróun með þvi að reyna að koma lagi á Brunabóta félagið. Allir sjá, hversu barna legt þetta er — eða er nokkur, sem trúir því, að það skipti máli um ákvörðun Alþingis eða rik- istjórnar um þetta mál, hvort Brunabótafélagið er til eða ekki? Hdnnl löngu ritsmíð Valdimars lýkur á því að fullyrða, að eng- inn eigi Bi'unabótafélagið. Hann hefir þó fyrr í greininni gert grein fyrir lögunum um félagið, en þar segir m.a.: I 1. gr.: „Brunabótafélagið er gagnkvæmt ábyrgðarfélag vá tryggjenda.“ Og í 2. gr. segir: „RíMsstjómin hefir yfdirumsjón með starfsemi Brumabótafélags- ;ns“ og I 4. gr.: „Forsitjóri skip- aður áf ráðherra stjómar félag- inu I samráði við framkvæmda- stjórn, kosna af fulltrúa- ráði, samkv. 5. gr.“ Framkvæmda stjórnin og varamenn eru kosn- ir úr hópi fulltrúaráðsmanna, sem alddr era fulltrúar sveitar- félaga. Það má þvi öllum vera ljóst, að Brunabótafélagið er gagnkvæmt áhyrgðarfélag vá- tryggjenda — falið stjórn full- trúa sveltarfélaga, en undir yf- irumsjón riklsstjómarimmar. Þetta lýðræðislega form á stjórm félagsins breytist ekki, hvað sem Valdimar Hagtryggingarfram- kvsemdastjóri segdr. Það-mætti margt um þessi mál skritfa, svo sem brautryðjenda- starf Brunabótafélagsdns við áð koma tryggingunum á íslenzkar hendur og við upp- byggingu brunavama o.fl. Við hjá Brunabótafélaginu höf um ekki lagt i vana okkar að narta i önnur tryggingafélög, og skal það heldur ekki gert nú. Þvi skal þó ekki neitað, að sú spuming hefir hvarflað að mér, hvort tryggingafélag, sem er með öfugan höfuðstól — þ.e. skuldir hærrl en eignir — fengi að starfa í nokkru öðru landi en hér. Það er staðreynd, að al menmingur lætur ekM blekkjast af sýndarmennsku til lengdar, menn beina viðskiptum sínum tiil þeirra fyrirtækja, sem þeir bera traust til og vita að geta staðið við skuldbindingar sínar. Ég gat þess áður, að aukning á öðrum tryggingum en brunatrygging um hefði á sd. ári numið yfir 47% hjá okkur. Vil ég þakka það traust, sem þessi mikla aukning sýndr, að menn bera titt Bruna- bótafélagsins. Það hefir ávallt verið og er markmið okkar, sem önn- umst hin daglegu störf og stjóm enda Brunabótafélags íslands, að reyna eftir beztu getu að fylgjast með þróun i trygginga- málum, taka upp nýjar trygging ar eða breyta eldri skil- málum, eftir því sem breyttir timár og þjóðfélagshætfir gefa tilefni tid og hagnýta okk- ur aukna tætoni í skrifstofu- haldi. Sá tími, sem við lifum á, tímd hraðans og véltæfcninnar, gerir sdauknar kröfur um auk- in afköst, öryggi og hraða í af- greiðslu mála, jafnhliða því, að veitt sé góð þjónusta og lipurð og sanngirni látin ráða í sam- skiptum við viðsMptamenn. Stofnanir, sem eru eign fjöld- ans, eru að jofnaði öðrum frem- ur undir smásjá í þessu tidliti og reynir þar því oft meir á þegn- skap einstakra starfsmanna heldur en þar, sem einkahags- munir ráða. Það er von mín, að starfsmenn Brunabótafélags ins, bæði á aðalskrifstofu og um boðsmenn úti á landi, hafi vald ið þessu hlutverki. Rvík. 19. júní 1973, Kl. 13:30 á mánudag varð árekstur á mótum Aðalstrætis og Austurstrætis, fyrir framan Morgunbíaðshúsið, er Moskvitch- bifreið var eMð í veg fyrir strætisvagn. (Ljósm. Brynjólfur). Kennarar álykta um landhelgismálið ifJÓRTÁNDA fulltrúaþing Lands sambands framhaldsskólakenn- ara, haldið dagana 2.—4. júní 1973, skorar á aila Íslendinga að standa fast saman rnn útfærslu fiskveiðilögsögu við ísland. Þingið harmar andstöðu stór- þjóða við það lifshagsmunamál islenzku þjóðar'nnar, að hún megi vemda og nýta þau fiski- mið, sem eru á islanzka land- grunninu. Þá átelur þingið harð lega þær aðgerðir brezkra ytfir va’da að senda á vettvarvg flota herskipa, og freista þess þawnig með valdi að knésetja réttlátan málstað. Þing:ð iætur í ljós þá vissu, að senn muni samstillt þjóð fagna sigri. — Fréttatilkynnn.g. Vesco ekki framseldur San José, Costra Rica, Costa R'ca frá 1922 um fram- 22. júní. AP, NTB. sal afbrot.aimanna áin aðeiins tid glæpa sem haf.a verið DÓMARI i San José í Costa framdir og þar m.að ekki til Rica neitaði í dag að fallast á tilrauna til fjársvika. Úrskurð beiðni bandarískra yfirvalda num verður áfrýjað. um framsal fjármálamanns- Robert Vesco fluttist til ins Robert Vesco, sem er eft- Costra Rica í fyrra og hetfur irlýstur fyrir fjárglæfra og staðlð i 25 milljón dollara fjár og lagði 250.000 doliara í kosh- festingum í landinu. Siðan far ingasjóð Nixons forseta. ið var fram á framsal hefur Atilio Vincenzi dómar seg- hann ekki sézt i Costa R ca ir í úrskurði sínum að samn- og er nú sennilega á Bahama- ingur Bandaríkjanna og eyjum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.