Morgunblaðið - 27.06.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.06.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÖ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÖNl 1973 23 Einar Örn Björnsson, Mýnesi: Á hverju byggist endurskoðun á sam- skiptum íslands og Bandaríkjanna? Höfnum niðurrifsstefnu kommúnista I Þjóðviljanum 13. júní s.l. er flenni fyrirsögn á forsíðu, sem hiljóðar svo „Herinn á að fara“ og skýrt frá því, að utanríkis- ráðherra hafi titkynnt Banda- rikjastjórn með orðsendingu þess efnis, að rikisstjómin ósk- aði endurskoðunar á varnarsamn ingnum, og samskonar orðsend- ing verði send Atlantshafsbanda iagi-nu. Ennfremur segir í bl'aði kommúnista: með þessu ákvæði stjórnarsáttmálans er hafizt handa um framkvæ'md þess á- kvæðis, er kveður á um brottför Bandarikjahers frá Islandi. 1 ritstjórnargrein í sama bl-aði segir, að tilgangurinn með end- urskoðun sé sá eini, að herinn hverfi frá íslandi á kjörtíimabii iuu. Þarna er tekin af aliur vafi, hvert hlutverk utanirikiisráðherra á að vera, en það er að reka er- indi kommúnista í utunríkismál um, sem Hannibalist-ar og nokkr ir viluráfandi Framsóknarmenn styðja af tómurn ræfldóm og löngun til að troða sjálfum sér til valda í skjöli kommúnis'ta með þeim ásetningi að lama sams'tarf fslands við Bandarík- in og hafa siðan Island og nær- Iggjandi hafsvæði tiltækt, svo rússneska herveldið hafi lausan tauminn hér úbi á Norður-Ati- antsihafi. Nú er eftir að vi-ta, hvort fylgjendur Framsóknarfl. gera siig ánægða rneð hið aumk- unarverða hlutverk, sem Einard Ágústssyni er ætlað, og hvort utanrikisráðherra vil'l vinna það til að geta setið nokkrum mánuð um lengur í rikisstjórn. Er Einar Ágústsson ekbi bú- inn að fá nóg af óhelindum kommúniista og ólátum þeirra í Reykjavik í hvert sinn, er gest ber að garði frá vestrænum lönd um? Man han-n ekki, þegar út- sendarar kommúnista stóðu fyr ir honum á tröppum Árnagarðs ásamt forsætis-ráðherra og utan ríkisráðherra Bandaríkjanna og vörnuðu þeim i-nngöngu svo þeir urðu frá að hverfa. Þannig er þá komið fyrir forustumön-num Framsóknarfl. að þeir virðast vera handbendi kommúniista í ut- anríkismálium og vinna það til að geta setið í ráðherrastóinum eitthvað iengur. Er forsætisráðherra ráðinn i því að ieiða flobk sinn út 1 slík-a ófæru, að splundra samskiptum við Bandaríkin um varnir lands ins í ótryggum heim-i, þar sem ei-nræði kommúnismans sækiir á með meiri 1-ævísi og krafti en nokkru sinni fyrr. Ég heiti á hæstvirtan forsætisráðherra að stöðva slikt gerræði tafarlaust. Til þess verður hann studdur af ölu hugsandi og heiðvlrðu fólki í landinu. Geri han-n það ekki, þá iendir hann á millii stafs og hurðar, eirns og kommúnistar og aðrir iila hugsandi menn ætl-ast tit. Það er því komið á daginn, hvað fyrir kommúnistum vakir -með þ-á'tttöku sinni í ríki-sstjöm- inni, þeir fengu veigamikil ráðu neyti, er skapar þeim sterka að- stöðu, og beiita óspart áróðri sín um í þvi niðurrifsstarfi, er þeir stunda hvarvetna, sem þeiir fá aðstöðu til í vestrænum löndum. Kommúnistar hér á landi eru þar engir eftirbátar, þó þeir hafi á sér gælunafnið Aliþýðubandalag, sem er aðeins skýla til að hylja þá ásjónu, er sýnd verður ef nefndum öfliu-m tehst að brjóta niður samstarf íslendinga við Bandarikjamenn og aðrar vest- rænar þjóðir. Það er Lúðvík og Magnúsi Kjartansisyni ætlað að fnamkvæma af harða kjarnan- um, er ræður ferðinni. Kommún- Istar vita, að Isliendinigar eru ekfci óttasiegnir yfir samskiptun um við Bandaribin. En þessá ó- stoammfelinu öfl þurfa að koma ár sinni fyrir borð tffl að koma áformum sínum fnam, að n-á hér tangarhaldi. Sú endurskoð- un, sem fram þarf að fara um varnarliðið og samskiptin við Bandarík'n er -af afflt öðrum toga spunnin en um getur í stjómar- samningi núverandi rikisstjórn- ar. Forusta Framsóknarfl. var vöruð við að mynda ríkisstjórn með kommúni-stum. Kjósendur Hanni'balista voru furðu lostnir, er þeir stóðu H-annibal og l'iðs- menn hans -að verki að sam- þykkja stjórnarsamning, er gerði komimúnistum kl-eiift í gegnum veigamikil ráðuneyti að koma höggi á íslenzku þjóðina í sam- ski-ptum hennar við vestræn lönd. Samskiptin við Bandaríkin hafa ekki verið virkjuð sem skyldi, vegna tregðu stjórnmála- manna úr svoköll-uðum lýðræðis- flokkum, sem kommúnistar hafa notfasrt sér i undirróðri og nið- urrifsstarfi, sem nú bl-asir við öilum, hvert sem litið er. Skamm sýn öfl í stjómmálaflokkunum bera því ábyrgð á þeirri óheila vænlegu stjómmálaþróun, sem orðin er af völdum innsta hrings flokksv-aldsins, er hreiðrað hefur um s-ig í Reykjavík og gert fuffl trúa landsbyggðarinnar deiga í að styðja að lamdsmálabaráttu, er beitti öflugum stuðningi við at- vinnustéttir þjóðarinnar. Þaðeru þær, sem nýta fiskimiðin og stunda framlieiðslustörf í land- búnaði og sjávarútvegi, sem er me-ginundirstaðan að tilveru þessarar þjóðar. Það verða ekki margir úr framleiðslustéttunum, sem fylgja núverandi irikisistjórn í því að rífa niður samskipti Is- lendinga við Bandaríkin um v-arnir og eftirlit hér á landá, og bæta því svo við að lama tengsl íslands við önnur vestræn rifci, eins og kommúnistar og áhang- endur þeirfa boða. Sem svar við sffl'ku gérræði þarf að efia og endurskoða samskipti Islands við vestræn lönd með það i huga, að hér verði gerðar framkvæmd ir I samgöngumálum, sem miði að því, að afflir landsmenn sjái í raun, að samstarfsþjóðir þeirra í Atlantsh-afsbandal-agmu, en einkum þó Bandaríkin, leggi fram fjármuni og tækniaðstoð til að tryggja greiðar samgöng- ur um land allt með traustu vega kerfi, byggingu flugvalla úr var anlegu efni, öfliugum almanna- vörnum, svo varharstaða lands ins teljist viðunandi og skapi fóffldnu það öryggi, sem unnt er í þeim ótrygga heiimi, sem við búum í. Auk þess nytu Islendingar þeirra beztu viðskiptakjara, sem völ er á við samstarfsþjóðir sin- ar. Þetta var látið ógert af fyrr- verandi rikisstjórn, og reynt að kom-a í veg fyrir af sterkum öfl- um í núverandi stjórn. Með- höndlun þessara mála verður því að skriifast á reikning stjóm- málamanna, sem eru nær einir um að hamla gegn sl-íkri þróun mála. Við Islendingar getum ekki látið slíkt l'íðast lengur. Þess vegna verður að endurskoða ut- anrlkismáii-n með þetta í huga og gera Islendinga virkari í sam starfinu við vestrænar þjóðir, sem viðurkenni í verki mlkfflvægi Islan-ds og Islendiinga í því þjóða samfélagi. Því þarf að koma upp baráttusveitum du-gandi manina uim laaid alt, tffl að beina Isliendingum inn á sfflkar brautlr. En hafna úrelum kenningum og sfcammsýni, sem einfcum hef- ur bitnað á fólfcinu úti á lands- byggðinni, af þvi að fultrúar hennar hafa ekfci stuðlað að því, að það væri sér meðvitandi, að utanríbismálin — samskiptin út á við — er ein meginforsendan fyrir tilveru og veligengni þjóð- arinnar, ef rétt er að íarið. Er ekki hætta á ferðum, ef Islend- ingar vi'lja ekki sfcilja þessi sann indi, en láta kommúnistum og óróaöflum á þeir-ra vegum eftir að stunda sitt urðarvæl í þjóð- frelsi'smálum, er hefur þann bak grunn, að í föðuríandi kommún- ismans var aliþýðufölfci útrýmt í midljóna talii fyrir að vona, að forystumenn byltinigarinnar stæðu við fyrirheitin um frel'si og lýðréttindi er væri megin for- send-an fyrir réttlátara þjóðfé- lagí og réttarrífci, en ekki vald- niðslú og ógnarstjórn. All-ir vita um hina blóðidrifnu slóð Stalíns og morðvarga hans, sem teygði krumlu siina yfir lönd Austur-Evröpu, og enn eru hneppt í fjötra einræðis komm- únismans. Innsti hrinigur komm- únista í Reykjavik hefur enn sem fyr-r mikil samskiptd við valdamennina í Austur-Evrópu, sem reka áróður og neðanjarðar- starfsemi um allan heim, meðal ann-ars hér á íslandi. Þetta reyna kommúnistar og áfhangendur þeirra, sem m-argir hverjir eru fóðraðir á jötu ríkiisvaldsins og náð hafa undirtökum í verka- lýðshreyfi'ngunni að dylja, enda nærast þessi öfl á sundrungu og óhróðri, sem er þeirra vopn gegn því að Isiendingar nái þeim tök um á málefnum sínium, er þjóni þjóðarhagsmunum. Ofbeldi Breta með innrás her- skipa inn fyrir 50 milina fiskveiði landheligina, er fjörbrot gamaffla forréttinda, er þeir höfðu hafið umhverfis ísland á leigu tl 50 ára og skurkuðu í flóum og fjörðum, en eru dæmd tffl að mis takast. Enda standa Islendingar fast saman í landhelgismáliinu. Þrjóska og gerræði Breta hjálp- ar kommúnistum tíl að grafa undan samsfciptum íslands og skapar hér óvld í garð vest- rænna þjóða. Bretar eiiga þvi að hypja sig heiim með herskipa- floba sinn úr íslenzkri fiiskveiði- landhelgi og biðja ísiendimga af- sökunar á framferði sínu. Islendingar ættu að skilja, að það er engin tilviijun, að mifcffl tengsl eru á mili Bandaríkjanna og þeirra. Þjóðir Kanada og Bandaríkjanna eru sér meðvit- andi um, að þeirra byggð er í norðrinu og því verða þær að standa saman um tilveru slna, og gleyma ekki fólkinu, sem býr í Færeyjum, Grænlandi og Skandinaviu. Það er því framtíð- arstefnan að virkja samstöðu þessara þjóða, en þar eru Banda rikin hinn mikli máttur. Það virða og skilja þjóðir Vestur- Evrópu, og þess vegna er sú stefna rétt að treysta samstarf þjóðanna á vesturhveli jarðar. Að þvi mun koma, að þjóðir Sovétríkjanna og Austur-Evrópu hrindi af sér oki og einræðd kammúniismans. Fól-kið í þess- um lön-dum þráir freLsi og auk- in samsfcipti við Vestur-Evrópu og Bandarikdn, en fær ekki að njóta þeirra, vegna eiinokunar- stefnu kommúniista. Forkólfar kommúnista í Sovétríkjunum auka mjög viðsfcipti sin við Bandaríkin og Vestur-Evrópu og reyna með þeim hætti að treysta aðstöðu og yfirráð Sin í löndum, s-em kommúnistar hafa brotið undiir veldi siitt. Þessi öfl reyna eftir mætti að teygja veldi sátt vestur á bóginn með áróðri og sambandi við auð- sveipa hjálparmenn. Nú mæna Kremlverjar tffl Norðurlanda og íslands, sem væntanlegra y-fir- ráðasvæða, er Sköpuðu þedm auk in umsvif á Eystrarsalti og Norður-Atliants'hafi. Þetta eru staðreyndir, sem liggja fyrir og merktar inn á kort Sovétherr anna allt frá dög-um Lenins. Þess vegna verða þjóðir Norður landa og I-siands að halda vöku sinni og treysta samstarf Atlants hafsþ j óðanma. Með Slfflet i huga er rétt að vinna að nýj-um sam'ningum um þátttöku Islendinga í Atlants- 'hafsbandadagimu, sem miðast við nútíma aðstæður, og -marki þjóð inni styrkari stöðu og sýni i vérki vfflja íslendinga að skerast ekfci úr leik í að tryggja tilveru vestrænna manma u-m varðveizlu lýðréttindá sinna og árvekni um hlutverk mannsins á þessari jörð, sem verður stórkostlegt ranmsóknarefnd framtíðariminar. Samskipti íslendinga eru trygg ust og bezt við Bandarifc'in. Meiri hluti fiskafurða okkar fer á Ame rikumairk-að fyrir gott verð. I samvinnu við Bandaríkin hafa fluigsamigöngur þróaat og gert Keflavíkurfilugvöll að alþjóðleg- um viðkomustað á Plugleiðum yf ir Atlantshafið. Nærvera Banda- rikjamanma vegna gæzilu þeirra í varnarstöðinni á Keflavíkurflug- vel'I hefur skapað margiháttaða samvinnu nefndra þjóða, sem vert er að minnas-t. Má þar nefna björgunairstörf aiffls konar, er sýndd sig bezt, er Vestma-nnaey- in-gar urðu að yfiirgefa byggðar- lag sitt vegna náttúruhamfara. Það kemur þvi úr hörðustu átt, að til skuli vera stjórnarafl á Is- landi, sem stundar þá iðj-u að niiða samskipti Islendinga við Bandarlkin, og ýmsir aðrir, sem ekki þora að viðurkenna sbað- reyndiir. Það er því verðugt verk efni allra, sem ekki vi'lja lába slfct óábalið ,að fylkja liði og ló'ða Iisilendiinga inn á réttar leiðir, d því sams-tarfi, sem bezt hefuir reynzt, en þarf að bæta og endumýja í ljósi þeirra stað- reynda, er við blas-a. Það er því ekki afsal á sjálf- stæði okkar, þjóðerni og tungu að stuðla að því, að Islendingar og Bandarikjamenn vinni samam að varðveizlu friðar og öryggiis með norðlægum þjóðum. Það er fremur ihinn rétti vettvangur, til að sýna að ein fámennas-ta þjóð veraldar geti sýnt í verki, að sjálfstæði þjóða byggist á sam- vinnu þeiirra í frjálsum heimi án valdníðslu. íslendingar urðu að þola mikla einangrun og fábreytni i lífskjör um nær afflan þann tima, er þeir hafa lifað í landin-u, en eru nú í viðskiptatengsilum og þjóðbraut á leiðum mdlli tveggja heirns- álfa. 1 því felast gífuriegir mögu leikar fyrir Islendinga, sem enn eru ekki nýttiir sem skyldi, þess vegna verður einangrunar- og nið urrifsstefinu kommú-ndsta hafnað, en ieitað leiða að viitoja þá að- stöðu eftir því sem við á á hverj- um tíma. Mýnesi, 23. júní 1973. Annað hvort hús hálfrar aldar gamalt SAMKVÆMT könnun á húsnæð- ismálum á Austnrlandi, sem gerð var fyrir skömmu, er húsnæðis- skortur j>ar mikiil og fer vax- andi. Kom jætta fram á ráð- stefnu nm húsnæðismál á Aust- uriandi, sem var haldin að Haii- ormsstað dagana 26. og 27. maí sl. Ráðstefnan var haldin á veg- um Sambands sveitarféiaga í Austurlandskjördæmi og Hús- næðismálastofnunar ríkisins. TM ráðstefmmnar voru boðað- ir sveiitarstjórmamenn, bygg- inigafulltrúar, by gg iin-gaim e i-star- ar og aðrir forstöðumenn bygg- ingafyrirtæfcja, forystumenn iiau-niþegasanutaka, verfcamanna- bústaðia og fleiri. I fréttatlfcyimingu frá ráð- sbefnuninii segiir m.a. að á árinu 1971 hafi verið teknar í notfcun 68 íbúðir, og á siðasta ári 63 íbúðiir. Árleg byggi-ngaþörf í 14 skipulagsskyldum þét tbýlssveit- arfélögum á Austurlandi sé hins vegiar samtads 180 íbúðir. Jafnframit kemu-r fraim, að 35% allra húsa á Austurlandd eru byggð fyrir 1930 og í nokkr- um stærstu sveitarfélöguinum er ann-að hvert hús um hálfrar add- ar gamalit. Blað allra landsmanna Bezta auglýsingablaðið Rýmingarsala Verzlunin hættir um næstu helgi. Mikill afsláttuir af ýmsum vörum. VERZLUNIN LITLAKJÖR, Kaplaskjólsvegi 1. Frá Tæknifræðingafélagi Islands I tilefni þess, að ný reglugerð fyrir Tækniskóla íslands hefur verið staðfest, verður um hana fjallað á aðalfundi T.F.I. nk. fimmtudag. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.