Morgunblaðið - 27.06.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.06.1973, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, MÍÐVÍKUDAGUR 27. JÚNl 1973 t Jaröarför JÓRUNNAR SIGURÐARDÓTTUR, fyrrverandi Ijósmóður. fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 28. júní kl. 13.30. Sigurbjöm Friðbjamarson, Bergljót Sigurbjömsdóttir, Sigfús Bárðarson, Friðrika Rósa Sigurbjömsdóttir, Kjartan Sigurðsson. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON. Fálkgaötu 12, Reykjavik, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, föstudaginn 29. júní kfukkan 13.30. Kristín Kristjánsdóttir, böm, tengdabörn og barnaböm. t Eiginmaður minn og sonur, BERGUR THORBERG BERGSSON, Krókahrauni 10, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, fimmtudag- inn 28. þ. m„ kl. 2. Þeim, sem vilja minnast hins látna, er bent á Krabba- meinsfélagið. Una Sigurðardóttir, Sumarlina Eiríksdóttir. t Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð, nær og fjær, við andlát og jarðarför elskulegs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, ATLA EIRÍKSSONAR. byggingameistara, Hjálmholti 10. Elín Eggertsdóttir, Eggert Atlason, Unnur Atladóttir Kendall, Harry Kendall, Atli Wiliam Kendall, Robert Kendall, Sigurdís Sveinsdóttir, Katrin Atladóttir, Atli Atlason, Ómar Atlason. Norræn húsnæðis- málaráðstefna NORRÆN húsnæðismálaráð- stefna hófst í Reyk.javík 18. júní sl. og lauk henni sl. miðvikudag. Ráðstefnuna sóttu ýmsir emb- ættismenn húsnæðismála á Norð urlöndum, en þessar ráðstefnur eru haldnar árlega og í kjölfar þeirra eru oft haldnir fundir hús næðismálaráðherrenna á Norður löndum. Á ráðstefnunni sátu um 40 manns, þar af 16 Islendingar og var að venju rætt um árs- skýrslur og húsnæðismál, auk þess fjármögnun nýbygginga, á hrif skatta á húsnæði o.fl. Ráð- stefnan fór fram á Hótel Holti. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við and- lát og útför föður okkar, tengdaföður og afa, JÓNS ÞORKELLS EINARSSONAR, húsasmiðs, Óðinsgötu 26. Böm, tengdaböm og bamabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu okkar, ÞORSTEINU HANNESDÓTTUR, Nökkvavogi 40. Axel Pétursson, Hulda Sigurðardóttir, Svavar Sigurðsson, ____________ Pétur Sigurðsson, tengdaböm og barnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og útför KRISTJÁNS KARLS JÚLlUSSONAR, kennara, Bolungarvík. Ketilríður Jakobsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir, Bjarni Aðalsteinsson, Björg Kristjánsdóttir, öm Jóhannsson, Aðalsteinn Kristjánsson, Guðmunda Jónasdóttir, Hallgrímur Kristjánsson, Kristín Halldórsdóttir, Benedikt Kristjánsson, Kristín Gunnarsdóttir, Július Kristjánsson, Anna Torfadóttir, Guðmundur Kristjánsson, Kristmundur Sæmundsson. Flýði >• • £• 1 svif- flugu Söst, Þýzkalandi, 25. júní. AP. AUSTUR-þýzki svifflugmaður inn Gerd Elke flýði í svif- flugu sinni um helgina til Vestur-Þýzkalands og lenti heilu og höldnu skammt frá Söst í Westfalen. Blke er heimskunnur svif- flugmaður og flýði er hann tók þátt i svifflugkeppni í Macklenburg, lan.gt frá landa mærunum. Landamæraverðir urðu ekki varir v ð tilraunir til þess að hefta ferð hans vestur yfir. Alls flaUg Elke rúma þrjú tíma og fór 450 kílómetra vegalengd. Sovézku her- skipin farin SOVÉZKU heirskipin sem voru að æfingum hér við land fyrir nokkrum vikum hafa nú snúið annað og mnn æfingunum lok- ið. Sagði blaðaf ulltrúi vamar- liðsins á Keflavikurflugvelli að talið væri að skipin hefðu flest haldið til heimahafnar í Sovét- ríkjunum. SKILTI A GRAFREITI OG KROSSA. Flosprent s.f. Nýlendugötu 14 sími 16480. PLÖTUR A GRAFREITI ásamt uppstöðum fást á Rauð arárstíg 26, sími 10217. 11 ára drengur lézt eftir umferOar »lys I Kópavogl (22). Vélbáturinn GJafar VE 300 strand- ar viO Grindavík (23). 13 fslendingar hafa farizt í sjóslys um þaO sem af er árinu (24). Leon Einar Carlsson, froskmaOur, 37 ára, biOur bana viö störf í Reykja vikurhöfn (27). Göturnar i Reykjavlk illa farnar 1 umhleypingunum í vetur (28). Ibúöarhúsiö aö Engimýri 1 öxna dal skemmist i eldi (28). Tveggja hreyíla Beechcraft-vél nauölendir eftir flugtak á Reykjavik urflugvelii (28). Lþróttir Siguröur Jónsson, Vikverja, sigraöi 1 Skjaldarglímu Ármanns (6). KR Reykjavikurmeistari i innan- hússknattspyrnu (6). Tvö ný sérsambönd stofnuö innan ISÍ, Lyftingasamband, formaður Björn Lárusson og Júdósamband, for noaOur Eysteinn Þorvaldsson (6). fslendingar vinna Sovétmenn 1 tveimur landsleikjum I handknatt- leik, meO 23:19 (9) og 19:17 (13). Afrekaskrá írjálsiþróttamanna 1972 (13). Júgóslavneska handknattleiksliOiO Zagreb 1 heimsókn (16). Afrekaskráin i írjálsíþróttum ökvenna (20). Islendingar og Danir geröu jafn- tefli I landsleik 1 handknattleik, 18:18 (23). NorOmenn unnu lslendinga i lands keppni i badminton (27). GuOmundur SigurOsson margbætlr Islandsmetið i lyftingum i milli- þungavigt (27j. Aírekaskrá sl. árs I sundí (27). iFSfÆIJ Félag isienzkra iOnrekenda 40 ára (6). Húseigendafélag Reykjavíkur 50 ára (23). ÞjóOminjasafn Islands 110 ára (24) mannalAt Jón Pálmason, bóndi á Akri, f^rr um alþingismaöur og ráðherra, 84 ára (2). Skúli Þorsteinsson, námsstjóri, 66 ára (6). Sr. Jón Pétursson fyrrum prófast- or írá KálfafellsstaO, 76 ára (6). Dr. Björn Karel Þórólfsson, fyrrv. •kjaiavöröur, 80 ára (6). Aksel Kristensen .fyrrum apótek- ari i Kópavogsapóteki, 79 -ára (7). Unndór Jónsson, fulitrúi 1 fjármála ráöuneytinu, 62 ára (13, 14). Björgúlfur Ölafssoií, læknir, 91 árs (17). Jón Mathiesen, kaupmaður I Hafn arfiröi, 71 árs (25). Páll Þór Kristinsson, íramkvæmda stjóri á Húsavík, 45 ára (28). ÝMISLEGT Átök í Hverageröi vegna uppsagn ar kaupfélagsstjórans þar (1). Hestaleiga, hestamiölun og tamn- ingastöð i Laxnesi i Mosfellssveit (3) Ríkisstjórnin ákveöur aö staðfesta EBE-samninginn (3). Brúttótekjur framteljenda 33 millj arOar 1972 (8). SkipasmiOastööin á Spáni ,sem smlO ar togara fyrir Islendinga á barmi gjaldþrots (8). Frakkar vilja kaupa 300 islenzk fol öld (8). Stál i hringvegarbrýr kemur til landsins (9). Umslag meO 23 skildingafrimerkj- um íannst í Reykjavík. VerOur selt á uppboöi i Hamborg (9). Heildarinnstæöur i Otvegsbankan um jukust um 374 millj. kr. sl. ár og heildarútlán um 579 millj. kr. (10). VöruskiptajöfnuOurinn óhagstæOur um 3.721 millj. kr. sl. ár (10). Islenzkar rannsóknir úr gervi- hnetti (14). ViOræOur á Spáni um skuttogara- verO (14). Innlán BúnaOarbankans jukust um 830 millj. kr. árið 1972 (15). Gengi íslenzku krónunnar lækkað um 10%. Hækkun erlendrar myntar ailt aö 33,6% frá sumri 1971 (16). ÁkveðiO aO slíta undirbúningsfé- lagi aö OliúhreinsunarstöO (17). Flugfélag íslands flutti 250 þús. farþega á sl. ári (20). FlugfélagiO selur báöar Cloudmast er-flugvéiar sinar (21). Sædýrasafniö viO HafnaríjörO íaer tvo ljónsunga (22). Rafmagnsveitur rikisins tilkynna 20% hækkun án heimildar ráöherra (23). Ríkiö fébótaskylt i fóstureyðingar máli (24). HúsnæOismálastofnun rikisins veitti 1183 millj. kr. lán á sl. ári (25). Heildarútflutningur á iönaðarvör um nam 3.881 millj. kr. á sl. ári (27) SéO fyrlr endann á Laxárdeilunni (28). 335 nefndir starfandi á vegum rik isins (28). GREINAR Matthías Johannessen ræðir við Anker Jörgensen (1). Vestmannaeyjar — Þorlákshöfn, eftir Valdimar Kristinsson (1) Spá Völvunnar, eftir Kristján Al- bertsson (1). Prédikun sr. Þorsteins L. Jónsson- ar í Bústaöakirkju (1). Forsætisnefndin hófst þegar handa ,eftir Jón Skaftason (2). Fjárþörf og fjáröflun vegna eld gossins í Eyjum, eftir Gunnar Thor oddsen (2). Hafnarhrip, eftir Matthias Johann essen (2, 3, 7, 9, 16, 21, 22). Bjargráð og viölög, eftir Sigfinn SigurOsson (3). 'Erum viö viöbúin? frá Varöar- fúndi (3). Ekki endurbætt útgáfa, eftir Odd A. Sigúrjónsson (3); Viöreisnarsjóöur Vestmannaeyja, eftir Ingólf Jónsson (3). LoOnumóttaka ó AustfjörOum (6) Stokkhólmsbréf: UmræOur í sænska þinginu (6). Rangfærslur eru ekki skoðanir, eft ir Einar Hauk Ásgrimsson (7). Þannig barst líOið ár yfir RauOa- sandshrepp, eftir ÞórO Jónsson, Látr um (7). Hljómplötuútgáfan 1972, eftir Hauk Ingibergsson (7, 8, 9, 13). Samtal viö dr. Johan Marsh, frkv. stj. Stjórnunarstofnunar Bretlands (8). Strik I reikninginn, eftir Þráin Eggertsson (8, 15). Frjálst framtak og dreifing neyzlu (isks, eftir Albert Guömundsson (8). RáOumst ekki á garöinn þar sem hann er iægstur, samtal við Magnús L. Sveinsson (9). Á kambinum; Bezti vinurinn, eftir Ásgeir Jakobsson (9). EldstöOvar á Reykjanesskaga — Þéttbýli 1 hættu, eftir Markús örn Antonsson (9). Heimsókn í Stjórnmálaskóla Sjálf stæóisflokksins (10). Samstaða \ þingmannanefnd, eftir Ingólf Jónssbn (10). Bréí til Hannibals Valdimarssonar frá Jóni Páii Halldórssyni (13). OpiO bréf til Snorra Sigfússonar, eftir FreymóO Jóhannsson (13). Öláful* Björnsson, prófeSsor, ræöir efnahagsmál (13). Sveik. íöOurlandiO, eftir Sigrúnu Sigfúsdóttur (13). FuglafóOur og Sólskríkjusjóður, eftir Erling Þorsteinsson (13). Kristinn Benediktsson segir frá reynslu sinni á námskeiöi um tóbaks bindindi (13, 14, 15, 16, 17). Skírnir 1972, eftir Bjartmar Guö- mundsson (14). Til of mikils mælzt, eftir Kristján Abertsson (14). öflug starfsemi bókasafnsins á Akranesi (14). Áfengismál, eftir Magnús Sigur- jónsson (14). Stokkhólmsbréf: Misvindar i sænskri pólitík (15). Hver breytir ijóöum Einars Bene diktssonar? eítlr dr. Matthías Jón asson (16). Litið inn á æfingu hjá söngsveit- inni Fílharmoniu (17). Samtal viO Björgvin Sigurðsson, fyrrverandi íramkvæmdastj. Vinnu- veitendasambands Islands (17). Iönaöurinn heimtar meiri og betri ull, eltir Björn Bergmann (17). HagstæO þróun i feröamálum, eftir Ingólf Jónsson (17). Samtal við eigendur Sportvers (17) Rabbaö viO Geir Zoéga um leiOir til gjaldeyrisöflunar (18). Svavar Björnsson skrifar frá Nor egi: „Árásirnar eru algjör misskiln ingur“ (18). Samtal viö Einar Ölafsson, stjórn armann Búnaöarfélags Islands (18) Félagsstarf sjálfstæðisfélaganna, eítir Gisla Ág. Gunnlaugsson (18). EldgosiO i Eyjum liOur i nýlega fundnu alheimskerfi (18). Samtal viO Halldór GuOmundsson, bónda að Hólmi i Skagahreppi (18) Jesús Kristur dýrOlingur, eftir Árna Johnsen (18) Þankabrot, eftir ÞormóO Runólfs son (20). Opiö bréf til Steingríms Hermanns sonar frá Sveini Guðmundssyni (20) Samtal við Hrein Benediktsson, sendiráOsprest i Höfn (20). Orðiö við tilmælum Kristjáns A1 bertsson, eftir Kristin E. Andrés- son (20). Höfn við Dyrhólaey strax, eftir Þór arinn Heigason (20). Stokkhólmsbréf: Nýtt meistara- verk Sla;ómir Mrozek (21). Svar Kristins E. Andréssonar, eft ir Kristján Albertsson (22). Um Leirur og „Leiruyeg" viö Ak ureyri, eftir Helga Hallgrímsson, íor stööumahn Náttúrugriþasafnsins á Akureyri (22). SauOfJárrækt og sýningar, eítir Jóo KnnráOsson, Selfossi (22) Athugasemd frá Öddu Báru Sig- fúsdóttur (22). Rætt viO sr. Bernharð Guömunds son, æskulýOsfulltrúa (23). Setiö á svikráðum við launþega, eftir Steingrím DaviOsson (24). Rannsóknir á Islandi: Samtal viO Elsu Vilmundardóttur, JarOfræOing (24). RáOvilltum svarað, eftir Þorstein Vilhjálmsson (24). Eins og hetjuljóö, eftir Matthias Jo hannessen (24). 11,4% aukning verðmæta sjávar afurOa áriO 1972, eftir Ingólí Jóns- son (24). Heimsókn til Kristjönu og Balta- sars (25). Skrifað i dagbók, eftir Þorstein Jónsson á Úlfsstööum (25). Skipulag miOborgarinnar, eftir Gísla Halidórsson (25) Gamalt fólk og lasburða, eftir dr. Friðrik Einarsson (25). Rætt við höfunda Súþerstar i Is- landsheimsókn (27). SþjallaO við Jan Weyergang, norsk an hagfrfæðing (27). VE-þáttur norska sjónvarpsins, eft ir Sigrúnu Stefánsdóttur (27) Fylgzt veröi fræöilega meO öllum veíOum, eftir Finnboga Guömunds son (27). Flöskuháls húsnæðismálanna, eft ir Þorvald G. Kristjánsson (27). Stööviö frumvarpiö, eftir Elías DaviOsson (27). LitiO viO á loönumiöum, eftir Árna Jóhnsen (28). . . . og ríkisbáknið tútnar út, eftlr Bllert B. Schram (28). Landgrunniö og fiskveiOilandhelg- in, eftir Helga P. Briem (28). Meira magn af báOu ,eftir Helga Hálldanarson (28). Heggur sá, er hlífa skydi, eftir Hauk Hjaltason (28). ERI.ENDAB GREINAR Or sjálfsævisögu Mikis Theodorak is (18). Spádómar Jeane Dixon fyrir áriO 1973, siöari hluti (21). Hjónaband Husseins Jórdaniukon ungs (25). Um nýtt ljóðasafn færeyska skálds ins Chr. Matras, eftir Poul P. M. Pederséh (25). AtvihnulýOræOi 1 Mondtagon A Spáni (25). Viktoria drottning (25). '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.