Morgunblaðið - 27.06.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.06.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNI 1973 Sanngjarnt jafntefli Texti: Ágrúst I. Jónsson. Myndir: Sveinn Þormóðsson. — í leik Vals og Fram í fyrrakvöld HINIR gömlu keppinautar, Fram og Valur, léku i 1. deildinni i fyrrakvöld og sem oftar varð jafn tefli í viðureign þessara aðila, bæði lið skoruðu tvö mörk. Eftir atvikum voru þetta sanngjörn lír slit, Valsmenn áttu meira í fyrri bálfleiknum, en í þeim síðari snerist dæmið við. Þessi úrslit gátu tæpast verið betri fyrir Kefl víkinga sem tróna á toppi deild- arinnar. Vitaskuld hafa Keflvík- ingar staðið sig mjög vel í sumar ©g unnið alla leiki sína til þessa, tn hin liðin hafa gert þeim allt til þægðar og helztu keppinautar þeirra hafa reytt stigin hver af öðrum. 1 ílyrri hálfleik Vals og Fram var oft á tiðum ieikin mjög skemmtileg knattspyrna og þá aðallega aí „fótum“ Valsmanna. Þeir létu boiltann ganga sín á imilii og notuðu mikið þverar skiptingar, sem oft sköpuðu hættu við Frammarkið. Leik- roenn Fram áttu af og til hættu- leg upphiaup, en voru þó greini iegir eftirbátar í spili fyrri hálf Jeiksins. 1 seinni hálfleiknum byrjuðu Framarar á því að skora strax á fyrstu sekúndum- tim, stórglæsiegt mark, og eftir það voru það Framarar sem réðu fcrðinni í ieiknum. HRAÐEESTIN Á FULLRI FERÐ Upphaf leiksins var með Mf- legasta móti og strax á 2. mfin. komst Birgir Einarsson í gegnum vörn Fram, gaf fyrir markið á Hermann, en Tómas Kristinsson varið naumiega skot hams. Aft- var „hraðlestin" Birgir Einars- son á ferðinni á 8. mín., komst einn inn fyrir, skaut þéttinigstfast að markinu, Tómas varði en missti knöttinm frá sér og Her- mann var á réttum stað í mark teignum, lagði knöttinm fyrir sig og sendi síðan af öryggi í netið. TVÆR VÍTASPVRNUR Litlu síðar náðu Framarar hættulegu upphlaupi og Baldur bakvörður Scheving var komimn í fremstu viiglinu, er hamm var að komast í ákjósanlegt mark- færi brá Guðjón Harðarson hon um og dómurinn gat ekki verið nema á eimn veg — vítaspyma. Marteinn Geirsson framkvæmdi spyrnuna, em brást hrapaliega bogalistin, skot hans lenti í þver slá og hrökk þaðan út í teiginn, en hættunni var bægt frá. Næst gerðAt það markvert í leiknum að Sigurbergur bjargaði á línu eftir að Hermann hafði átt ágætt markskot. Hermann Gunnarsson skorar úr vitaspymunni og hreytir stöðunni í 2:0. Valsmennirnir fagnandi til Þóris Jónssonar, en Framaramir eru jarðarfararlegir á svipinn. Jón Pétursson og Birgir Einarsson háðu mörg einvígin í leikn- um í fyrrakvöld og gekk á ýmsu. Þarna hefur Guðgeir komið Jóni mýtti sér tækni sina til hins ýtr- til hjálpar og Framarar náð knettinum . asta og sendi knöttinn síðan í Leið nú fram að 32. mímútu að raæst þurfti að gripa tií minn isbókarinnar. Þá var dæmd vita spyma á Framara eftir að Bald ur hafði brugðið Þóri Jónssyni innan vítateiigs. Úr spyrnunni skoraði Hermann svo, en Tómas reiknaði með knettinum i öfugu horni. EINKAFRAMTAK LYFTINGAMANNSINS Rúnar Gislason hafði ekki sýnt neitt sérstakt í leiknum fram að þessu en á 40. min. sannaði hann tilverurétt simm á Framliðinu er hann skoraðd stór glæsilegt mark. Rúnar, sem er einn atf okkar efnilegustu lyft ingamönnum, brunaði á fullri ferð í gegmum Valsvömina hægra megin og skoraði sáðan með gull faHegu skoti af stuttu færi. — Þetta var algjörlega einkafram- tak Rúnars og sérlega skemmti- legt. MARK STRAX EFTIR UPPHAFS SPYRNU Staðan í hálfleik var 2:1 fyrir Val, en það var ekki langt liðið á se.nni hálfleikinn er 2:2 var komið á markatöfluna. Guðgeir Leifsson fékk knöttinm eftir upp hafsspymuna í síðari hálfleikn- um, lék á nokkra Valsmenn, renndi knettinum á Ásgeir, fékk frábæra sendingu frá félaga sín um og hélt áfram á fullri ferð, I.IÐ FRAM: Tómas Kristinsson 2, Baldur Scheving 2, Ágúst Guðnmndsson 2, Martelnn Geirsson 2, Jón Pét- ursson 3, Sigurbergur Sigsteinsson 3, Símon Kristjáns- son 1, Guðgeir Leifsson 3, Ásgeir Elíasson 2, Eggert Steingrímsson 1, Rúnar Gíslason 2, Gunnar Giiðmunds- son 2. (Eggert fór af velli í byrjun síðari hálfleiks, en Símon kom í hans stað). EIÐ VALS: Sigurður Haraldsson 2, Guðjón Harðar- son 1, Jón Gíslason 3, Róbert Eyjólfsson 3, Helgi Bene- diktsson 1, Bergveinn Alfonsson 1, Jóhannes Eðvalds- son 3, Hermann Gunnarsson 2, Birgir Einarsson 3, Ólafur Magnússon 1, Gísli Haraldsson 2, Hörður Hilm- arsson 2. (Ólafur kom inn á fyrir Sigurð, sem meiddist í síðari hálfleik, og Helgi skipti við Guðjón i hálfleik). DÓMARI: Guðjón Fínnbogason 3. FH - sóknin af stað I FYRRAKVÖLD kom loksins að því að FH-framlínan færi í gang og þá voru það Selfyssing- ar sem urðu fyrir barðinu á Hafn firðingunum. Eeikið var í Kapla krika og sigruðu heimswnenn með 6 mörkum gegn einu og eru FH-ingar því #nn í baráttunni í 2. deild, með sex stig eins og fjÝígur önnur lið. Það hefur sjald an verið eins gifurleg barátta í 2. deildinni og að þessu sinni og greinilegt er að úrslil .eikja geta orðið á alla vegu. Leikur FH g Selfoss byrjaði ekki gæftilega fyrir Hafnfirðinga því aðeins eftir hálfa minútu máttu þeir sækja knöttinn i net 10. Sumarliði Guðbjartsison hafði skorað með góðu sikoti frá vita teigshomi strax eftir upphafs- spyrnu. Næsta hættadega mark tækifæri var einniig Seltfyssing- anna, en cr um 10 mínútur voru liðnar af liei'knum fundu FH-ing arnir sig og tóku frumkvæðið í leiknum. Leifur Heligason, einn af unglingalandsliðsmönnum FH, lék stórt hlutverk í þessum leik og skoraði þrjú mörk og það vair hann sem jafnaði eftir 12 mínút- ur. Alveg í lok fyrri hálfleiksins tók Dýri Hatldórsson svo forystu fyrir FH með ágætu skallamarki eftir hornspyrnu. Seltfyssingarn- ir höfðu barizt í fyrri hálfleikn- um, en í þeim síðari var allur vindur úr þeiim. Viðar Halidórs- son skoraði þriðja mark FH með ágætu skoti og Leifur Helgason tvö næstu, bæði eftir að hafa hlaupið varnarmenn Selfoss af sér. Síðasta markið og jafnframt það faMegasta Skoraði svo Dýrt Hallldórsison með stórgóðum skalla eftir hornspymu, lokatöl- ur urðu því 6:1. Leitfur Helgason var mjög skæður í þessum ledk og hraði hans setti vörn Selfosis hvað eftir annað úr jafnvægi. Pálmi Svein- bjömsson lék nú einn sinn bezta leik i sumar, en hann liéik í stöðu miðvarðar. Selfyssingarnir stóðu sig þokkalega í fyrri hálflei'kn- um, en i þeim síðari virtist út- haldsleysi hrjá leikmenn liðsins. net'ð. Staðan orðin 2:2 eftir að- eins 20 sekúndur atf síðari hálí leiknum og hætt er við að pylsan eða poppkomið hafi farið öfugt ofan í einhvern við þetta glæsi- lega mark. JAFNTEFLI SAMIÐ Það var eins og bæði liðin sættu sig við jafnteflið og það sem eftir lifði leiksins var fátt um fina drætti, hættuleg tæki- færi eða skemmtilegt spii í leikn- um. Framarar áttu þó meira í leiknum og þeirra var eina tæki færi hálfleiksins er Marteinn skaut rétt framhjá eftir hom- spymu. SIGURÐUR VALSMARK- VÖRÐUR MEIÐIST Um miðjan síðari hálfleikinn kom leiðinlegt atvik fyrir, en þá meiddist Sigurður Haraldsson, markvörður Vals, nokkuð ild'a. — Hann fékk slæmt höfuðhögg og missti meðvitund. Eftir að leitað hafði verið góða stund að sjúkra börum á Lauigardalsvellinum fundust þær loks og var Sigurð ur borinn af velli. Sigurður var þó óðum að hressast í gær, en tal ið var að hann hefði fengið smert af heilahristingi. 1 stað Sigurðar kom Ólafur Magnússon í markið. Ólafur var varamarkvörður ungl ingalandsliðsins fræga. Ekki reyndi mikið á Ólaf það sem eftir var leiksins, en hann stóð þó fyr ir sínu. EINSTAKIR LEIKMENN Það sást ffitið til Framara i fyrri hálfleiknum og menn eins og Guðgeir Leifsson sáust þá ekki, en í siíðari háltfleiknum óx Guðgeiri ásmegin og var hann þá potturinn og pannan bak við leik Framara og markið hans er örugglega eitt það alglæsilegasta sem sézt hefur í sumar. Þorherg ur Atlason lék ekki í marki Fram að þessu sinni, en hann er meidd •ur í hné. Tómas Kristinsson tók stöðu hans og verður á engan hátt sakaður um mörkin. Birgir Einarsson átti stórgóð- an leik í fyrri háltfleiknum og hvað eftir annað gerði þessi eld- snöggi leikmaður usla í vöm Framara, en í gíðari hálfleiknum brá svo við að hann var algjör- lega sveltur og fékk varla knött inn. Einna beztu menn beggja liða voru miðverðimir. Þeir gerðu að visu sín mistök, en verða ekki sakaðir um mörk'n, sem öll komu eftir góðan undirbúning, eða fal legt einkaframtak. í STUTTU MÁLI: íslandsmótið 1. deild Laugardalsvöllur 25. júní Úrslit: Fram — Valur 2:2 (1:1) Mörk Fram: Rúnar Gíslason á 40. min, og Guðgeir Leifsson á 46. mín. Mörk Vals: Hermann Gunnars son á 8. og 32. miin. Áhorfendur: 1207. Áminning: Engin. Faxakeppni GV NÆSTKOMANDI laugcurdag og suinmudiag gengst Golfklúbbur Vestmannaeyja fyrir golfmóti á golfvellinum í Grafarfholti, svo- nefmdri Faxakeppni. Leikna/r veirða 18 holur hvorn dag, með og án foirgjafar. Þeir sem ætla að ta'ka þátt í keppninnd eru beðnir um að tillkynna þátttöku sína í golfskáiann í Grafarhoiti í siiðasita iagd á föstudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.