Morgunblaðið - 27.06.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.06.1973, Blaðsíða 13
MOR.-GUNBLAÐIÐ, MÍÐVÍKUDAGUR 27. JÚNl 1973 13 Kunnur foringi kaþólskra í Úlster myrtur Belíast, 26. júní. AP. KUNNUR foringi "kaþólskra manna á Norður-írlandi, Padtly Wilson var myrtur I dag ásamt vinkonu sinni, aðeins tveimur dög'um fyrir mikilvægar kosn- ingar til norður-írska þingsins. Skömmu síðar var gerð sikot- árás á einn af frambjóðendum mótmælenda, Cecil Walker þar sem hann var að tala við fram- kvæmdastjóra kosningabaráttu sinnar á heimiti sinu i Belfast. Kúlan fór á milli þeirra en hvorugan sakaði. Wilson fannst 1 bil sínum á- samt vinkonu sinni á afviknum stað í útjaðri Belfast og hafði hann verið bariincn, stunginn með hnifi og skotinm. Nýstofnuð sam tök öfgasinnaðra mótmælenda, „Ulster Freedom Fiighters", sögð ust bera ábyrgð á tilræðinu. ins beðið bana. Undanfarinn hálí an mánuð hafa sprengjutilræði, skotárásir og skæruliðaárásir verið dag'.egir viðburðir vegna baráttunnar fyrir kosmingarnar til fylk'sþrngsins. Tilræð ð við Wilson er annað pólitiska morðið á Norður-lr- landi. „Official“-armur lýðveldis hersins myrti Joseph BarnhiH, öidungadeildarmann mótmæl- enda, í fyrra og var sex kúlum skotið að John Taylor innanrík- isráðherra, en hamn hólt lífi. Morðið á Paddy Wilson hefur valdið miklu uppnámi á Norður Irlandi og yfirmenn öryggis- mála óttast að það komi af stað meiri blóðsútheUingum íyrir kosningamar. Þær hafa verið kallaðar „síðasta friðartáakifæri" Norður-Irlands. Brezlinev og Nixon á flugi yfir Klettafjöllum Bandarikjanna skömmu áður en sovézki komm- únistaforinginn fór til Parísar á heimleið sinni til Sovétríkjanna. Skömmu áður höfðu þrír skæruliðar Irska lýðveldishers- Tyrkir á Kýpur mótmæla Nikósíu, 26. júná NTB—AP. KÝPURSTJÓRN sagði í dag að menn úr þjóðvarðliði Kýp- ur hefðii staðið að skothríð yfir vopnahléslínuna milli borgarhverfa griskumæiandi og tyrkneskumælandi manna í Nikósíu í morgun og að eng an hefði sakað. Áður sagði útvarpið á Kýp ur frá þvi að skipzt hefði ver ið á skotum yfir vopnahléslín una og leiðtogar tyrknesku- mælandi manna báru fram harðorð mótmæli v:ð friðar- gæzilulið S. f>. f>eir sögðu að tyrkneskir menn hefðu ekki skotið yfir línuna. Fjórar nýjar sprengingar urðu í nótt og fjórir bílar stuðningsmanna Grivasar hers höfðingja löskuðust. Rússi flýr í stolinni flugvél til Tyrklands Traibzon, Tyrklatndii, 26. júni. AP RÚSSNESKUR flugmaður lenti í 12 sæta farþegaflugvél á akri skammt frá Trabzon við Svarta- haf í dag og bað um hæli sem pólitískur flóttamaður í Tyrk- landi. Flugmaðurinn heátiir Petro Anatol Vasiliiev og kom frá Rostov að sögn tyrkneskra yfir- vatóa. Vasi'liév er 31 árs gam- alil og var aðstoðarflugmaður ) áæthmaríerðum miiHI Rostov og Batum. 1 Ankara hefur rússneska sendiráðiið formlegia farið fram á að fiugmanninum og flugvél- inni verði sikiiað. Tyrkneskir embættóismeinn sögöu að flugvél- imnii yrði skilað fljótlega. Ákvörðun um að skilla flug- manmnum verður tekin eftir rannsókn í málii han<s þar sem hann hefur beðið um hæli, að sögn embættismannanna. I fyrri ti'lvikum hafa Tyrkir nei't- að að skila flóttamönnum. Kambódíumerm vondaufir út af afstöðu USA Rússar hafa tvívegis áður fliúið í flugvéium tiiil Tyrk- lands. 1 október 1970 rændu feðgar frá Litháen farþegafl'Ugvél, neyddu flugstjóraiin till að fljúgá til Trabzon, myrtu flugfreyju og særðu tvo aðra af áhöfninnd. Réttarhöldum þeirra í Tyrkilandi er ekki liokið. Seinna í sama mánuði rændu tveiii' rússneskir stúdentar sex sæta flugvél og neyddu flug- stjórann til að lenda í Sinop þar sem þeir fengu hælá. Dollar lækkar LUNDÚNUM 26. júní — AP. Tölur, sem sýna 157,9 milljón dollara halla á viðskiptajöfnuði Bandaríkjanna í nsaí, ollu nýrri iækkun dollarans og nýrri hækk- un gulls í dag. 1 Frankfurt lækkaði dollarinn i 2,5350 vestur-þýzk mörk, sem er met, og gufverðið hækkaði urn rúmlega fjóra dollara únsan. I apríl var greiðsluafgangur á vi ðski pLaj öf n uði Bandarílkjainina í fyrsta skipti í 19 mánuði og vakti það bjartsýni. 43 bjargað af sokknu skipi á Indlandshafi SAN JUAN, Puerto Rico, 26. júní. — AP. Bandaríkjafloti tilkynnti í dag, að 43 mönnum hefði verið bjarg- að af indversku skini, sem sökk undan strönd Sómalíu í Austur- Afríku, og að átta lik hefðu fundizt. Bandaríski tundurspillirinn Jonas Ingram bjairgaði 36 af Phnom Per.h, 26. júní. AP. AÐALTALSMABUR Kambódíu- hers sagði í dag að sú endanlega samþykkt Bandaríkjaþings að stöðva fjárveitingar til loftárása Bandaríkjamanna i Kambódiu mundi ýta undir harðnandi árás- lr skæruliða undir forystu komm únista og torvelda tii muna varn- Ir Phnom Penh og annarra borga sem eru á valdi stjórnar- hersins. I Saiigon sagði opinber talsmað ur að samþykktin mundi spilla fyrir tilraunum til þess að koma á friði í Víetnam og öllu Indó kina. Norður-VIetnamar sögðu að samþykktin stafaði af ósiigrum bandarísku stjómairinnar í Indó kína. Viet Cong sagði að sam- þykktin hefði verið „raumhæf og 1 samræmi við vilja bandarísku þjóðarinnar, indókínversku þjóð arinnar og friðelskandi fólks um allan heim“. 1 Washington sneri fulitrúa- deildin sér að þvi að samþykkja tillögur sem koma munu í veg fyrir nýjar fjárvei'tingar til loft áráLsanna i Indókina. Ein tillag- an er á þá leið, að nýjar fjár- veitingar til lofstárásanna verði banmaðar, önnur að nýjar fjár- veitingar til stríðsaðgerða í Indó kina verði bannaðar. 1 Saigon var skýrt frá hörð- um bardögum I norðurjaðri frumskógarins U Minh á Me- kong ósihólmasvæðinu þar sem herlið Viet Cong hefur hreiðrað rammlega um sig og ógnar fylk ishöfuðborginmi VI Thanh. Samkvæmt fyrstu fréttum hafa 38 fallið úr liði Viet Comg en f jórir úr liði stjómarinnar í orrustum á tvéimur stöðum. EDLENT skipimiu, þar af tveimur konum, og ísraieCsika káupskipið Leora bjargaði sjö að sögn sjóhensins. Talsmiaður hans sagði, að Iragram hefði fundið sex lík og Leora tvö. Indverska skipið hét Suadi. Líberískt vörufluitningasikip, Sir- is, var einnig á slysstaðmiuim. Suadi fék'k slagsíðu og sökk 1 stórsjó í gærkvöldi. Tumdur- spillirinn heyrði neyðarkall frá indverska skipimu í 130 mílma fjarlægð, en þegar hahn kom á staðinn var Suadi soklkið. 110 manins, mumu haifa verið um borð í indverska skipinu. Halli kom á það, þegar stór alda reið yfir skipið og farmurinn færðist tiil. Áhöfninmi tókst að halda skipinu á floti i 45—50 mínútur og björgunarbátair voru ekki miannað-ir þótt allir færu í b j ör gu n arvest i. Þrátt fyrir rok og stórsjó gengu björgunartHiraunir greið- lega, en skyggni var slasmt. Skiipstjórinn á Suadi bjargað- ist og taldi að 65 menn hefðtl komizt frá skipimu áðiuir en það sökk. Eragum þeirra, sem kom- ust af, varð verulega meint af vol'kimu. Leit að heilsutæpu barni sem var rænt LUNDÚNUM 26. júmí — AP. Lögreg-lan í Lundúnum gerði í dag mikla leit að eins og háifs mánaðar gömlu barni, sem hefur verið rænt, og get- ur dáið, ef truflun verður á lyfjameðferð, sem það hefur notið. Kristen Bullen var rænt úr bamavagni á gangstétt í út- borginni Bromiley, þegar móðir hennar Shirley þurfti að bregða sér frá. Allt tiltækt lögregliulið tek- ur þátt i lieitimmi, þar seim læknar segja, að ef barnið fái eikki þau lyf, sem það hef- ur femgið, i einm dag, geti það fengið óbætandega heila- skemmd, seim gæti jafnvel riðið því að fulliu. Vopnuð freigáta gegn Frökkum Wellington, 26. júmí AP. NÝSJÁLENZKA freigátan sem fer í inótmælasiglinguna inn á kjarnorkutilraunasvæði Frakka á Kyrrahafi verður vopnuð skotfærum, en fail- byssunum verður beint fram og aftur til þess að sýna sam kvæmt alþjóðavenjum að sigl ingin sé í friðsamkgunti til- gangi. Norman Kirk forsætisiráð- herra skýrði frá þessu í dag og sagði að ákvörðunin um að senda freigátuna ætti ekki að valda átökum við Frakka. Freigátan, Otago, fer ekki inn í franska landhelgi. ,,I>etta er engin falibvssu- pól'tík," sagði Kirk. Hann sagði að engimn skort ur yrði á farþegum í ferðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.