Morgunblaðið - 27.06.1973, Side 5

Morgunblaðið - 27.06.1973, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNl 1973 5 „Feimnir við eigið Hatliði er fæddur á Akureyri og hefur stundað víða nám. m. a. við Sancta Gesilia akademí'una i Róm otg Koounglegu tónlistar- akademiiuna í London. Hafliði hefur leiikið með simfóníiuhljám- sveitinnl, í útvarp og sjónvarp hér á l'andi og einnig i BBC 3. Undirleikari Hafliða, Robert Bottone er Emgtendimgur og er ikeranari í Winchester Col'lege, en hann lærði í Oxford. Eftirtalin verlk voru á dagskrá: Sinfónía ( F-dúir eftir G.B. Pergolesi, Fohádika (ævintýri) eftir Leos Jaraáoek, sónata eftir Frarak Brigde, Mild und (meistens) Hafliði M. Hallgrímsson, cellólei'kari. leise eftiir Þorkel Sigurbjörns- son og sónata opus 102 nr. 1 eftir Beethoven. smjörliki hf. afkvæmi“ MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt yfirlýsing frá Nirði P. Njarðvík og Stefáni Júlíussyni um bókafréttir sjónvarpsins, sem hér fer á eftir: Vegna þeirrar uimiræðna sem orðið hafa um bókalréttir sjónvarpsins vi'ljum við undir- ritaðir taka fraim eftirfarandi: 1. Á fundi útvarpsráðs 30. okt. s.l. var samiþylkíkt sam- hljóða eftirfarandi tillaga frá sr. Emil Bjömssyni fréttastjóra: „Frétta- og fræðsiudeiild Sjón- varpsins tekur upp í dagskrána sérsta/ka kynndngarþætti á nýj- um bóíkum fram til jóla, t. d. tvo 10 mínútna þættí á viku, og ræður bðkfróðan mann til að hafa umsjón með þeiim. Eftir áramótin verður tekið að geta ótkomu bóka í fréttatímum! Sjónvarpsins, samkvæmt regl- um, sem fréttastofan setur sér.“ Viku áður (23. okt.) höfðu ver- ið lesin fyrir útvarpsráð drög að regluim um flutnimg bóka- frétta í sjónvarpi er sr. Emil Bjömsson fréttastjóri hafði saimið. 2. Hinn 9. febrúair ritaði sr. Erniil Björnsson fréttastjóri for- manni Bóksailafélags íslands bréf þar sem hann var beðinn að koma því á framfæri við útgefendur að sjónvarpið hygð- ist geta bóka í fréttum. Jafn- framt voru kynntair reglur fréttastofunnar. 3. Fréttastofan hefur sjálf sett sér þær reglur um bóka- friéttir sem höfð er hliíðsjón af, skv. samiþykikitinni frá 30. okt. Þær voru kynntar útvarpsráði án þess að hlj óta þar neina formlega afgreiðslu, enda sam- þykkt að fréttastofan setti sér sjálf þessar regliur. 4. Sr. Emil Bjömsson frétta- stjóri fór þeas sjálfur á leif við Stefán Júiiusson bókafulltrúa ríkis'ins að hann yrði frétíastof- unni til ráðuneytis uim val bóka til fréttaflutnánigs. Út- varpsráð hafði engin afskipti af því máiii. Störf ráðunautar eru flóilgin í ábendingum, en binda að sjáltfsögðu eklki hendur fréttastjórans fremur en hann sjálfur vill. MORGUNBLAÐIÐ bað EmU Björnsson, fréttastjóra um að eegja áUt sitt á yfirlýsingu ót- varpsráðsmanna og fer svar hans hér á eftir: „NÚ VILDI ENGINN „LILIU“ KVEÐIÐ HAFA: Morgunblaðið hefur snúið sér til mín og spurt hvort ég vildi gera einhverja athugasemd við greinarkom tvegigja útvarpsráðs manna og fer hún hér á eftir: Njörður P. Njarðvik, formaður útvarpsráðs, og Stefán Júlíusson útvarpsráðsmaður, hafa birt sam eiginlega ritsmíð þar sem þeir eru svo hæverskir að afneita þrlsvar hjartans máli sínu og eigna mér alian heiðurinn atf því að teknar voru upp bókafregn- ir í sjónvarpinu eftir nýjum regl um fyrir skömmu. Vitna þeir i út varpsráðsfundargerðir því til stuðn ngs, að „séra Emil Björns san, fréttastjóri", (eiras og þeir liitla miig nú stift i þetta sinn) hafi flutt tillögu um þetta og sett reglur um hitt og er helzt á þaim að skilja, að þelr hafi hvergi nærri bókafregnamálinu komið. Þá vita menn það, að þetta eru valdalitlir og aifskiptalitlir út- varpsráðsmenn, og aðrir hafa komlð þeim í klípu með þessum ótætis bókafréttum og reglum um þær. Þótt ég og aðrir, sem komið hafa nálægt þessu miáli, hafi frá upphafi aðeins verið að reyna að framkvæma margyfir- lýstan vilja þeirra í þessu efni, og allar reglur þar að lútandi, og fyrirkomulag, hafi runnið undan þeirra rifjum, og verið borið und ir þá, skirrast þeiir ekki við að þvo hendur sínar af þessu öllu saman. Ég gæti lengi vitnað i orð þessara manna á útvarpsráðs- fundum, í fundargerðum og einka samtölum, máli mínu til sönnun ar. Til dæmis flutti Stefán Júlí usson tillögu á útvarpsráðsfundi 23. okt. sL, þess efnis, að beina þeim „eindregnu tilimælum, til fréttastjóra sjónvarps að fram- vegis verði getið útkomu bóka í fréttum sjónvarpsins". En ég hefi öðru þarflegra að sinna en að tína allt til, sem þeir hafa sagt í þessu sambandi. Mergurinn málsins er sá, að það vita allir, að bókafréttir í sjónvarpi hafa verið sérstakt áhugamál tvímenn inganna, og það sagt þeim til hróss en ekki lasts. En hvers vegna þykjast þeiir nú hvergi hafa nœrri komið og vitna stöðugt í að séra Emil hafi ráðið þessu öllu? Hvers vegna eru menn allt í einu orðnir feimnir við eiigið afkvæmt svo vœht sem þeim þótti um það ófætt? Ekki geta neinar reglur, sem frétta- stjóri hefur sett varðandi bóka fregnir, valdið þessu sálarstriði, þótt tvímenningamir tali mest um þær. Þessar reglur hafa held ur ekki verið gagnrýndar út af fyrir sig, þótt engar reglur séu einhlítar og alltaf hægt að breyta þeim. Hvers vegna vildi nú eng inn Li'lju kveðið hafa? Svari hver fyrir sig í Ijósi alls þess sem á undan er gengið. Mér er að tokuim ljúft og skyilt að staðfesta það, sem tví- meraniragarnir segja i tilskrifi sirau, að Stefán Júliussion gei'ðist ráðuinautur fréttiasitofu sjón- 1 vairpsins i saimibandi við bóka- fregnir að m'mnC be'íini eítir a-1 ; ég hafði ráðgaz; um þaö við út- varpsstjóra og Stefán hugsað sig um. Síðan var þessi'. uliiögun kynnt . á . útvarpsráðsfundi og j hafði engirun útverpsráðsimaöur i orð á þvi að silkc va-.ri neiitt óvið- | kunnaniegt. Hins vegar hefúr það verið j gaginrýnt i blööum að útvarpí- ' ráðsmaður skuli hafa ver'ö vai- ; inn sem ráðunautur fréttastof- | unnar, þótt lil hans vær; auð vitað leitað sem bókafuiiitrúa ríkisms og homum sé fuiltreyst- aindi sem slkuim. Mér þyk'r fyr- ir því, að dylgjað hefur verið um | að hann hafi í krat'ti setu smn ar í úitvarpsiráði tranað sér fram og lýsi yfir því, að það er ekki satt.. Hann hefur orðið fyrir ómaklegu aðkaisti i þessu sam- bandi. En ég vona nú samt, að hann diigrai ekki, það er „æpt að fréttamönnum út öllum áttum“, eins og Haraldur Óliafsson, fyrr- um dagskrárstjóri, saigð; nýlega í ágætri grein í Visi, en við verð- um bara að hafa það og reyna að halda rósemi okkar. Tvímeniniiragarnir leggja áherzlu á það í pistli sínum, að útvarps- ráð sé ekki að segja frétitastofu sjónvarpsiins fyrir verkum, fréttasitjóri sé þeim óháður og ráði þvi sem hann viii fyrir þeim. Þessi andd í grein þeirra er frétta sitjóra kærkomin frelsisstaðfest- irag, sem verður vissuiega geymd en ekki gleymd. Þetta er drerngi- iega mælt og svona á þetta að vera og ég get staðtfest, að fyrr- verandi og núverandi útvarps- ráðsmenn hafa yfirleitt þekkt takmörk sín í þesisu efni. P.s. Ég mun eiklki framar elita ólar við þetta bókamál þótt tví- menniragamir kjósi að taka of-t- ar tffl máis.“ „Sporið44 ný verzlun Nýlega var opnuð ný verzlun í Grímsbæ við Efstaland. Ber hún lieitið SjKirið og eru eigendur liennar Martr. Pálsdóttir og Nanna borleifsdót+ir. 1 Sporinu er verzlað með alis kyns vefnaðarvörur, fatnað o.fl., sem einkuni er a-tlað kvenlegg f.jiiiskyldunnar og ennfremur ungiim drengjum. Mynd Jx-ssi var tekin í verzluninni fyrir noklo-uni dögum og sýnir eigendnr verzlunarinnar \ið af greiðsl ustörf. Fosteignir til sölu ★ ★ ★ Glæsilegt fullbúið raðbús á góðum stað í Kópavogi. Sólrík rúmgóð hæð á bezta stað í Reykjavík. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Raðhús við Bræðratungu. 120 ferm. jarðhæð við Álfhólsveg. Einnig nokkrar 4ra herb. íbúðir. Upplýsingar í skrifstofu Sigurðar Helgasonar hrl., Þinghólsbraut 53, Kópavogi. Símar 42390 — 40587. EfLfómann þú snœðir og Ljómann þú Hafliði M. Hallgríms- son í London FÖSTUDAGINN 5. júni hélt cellóleikarinn, Hafliði M. Hall- grímsson tónleika í Purcell Room í London. Finun verk voru á dagskrá og lék Robert Bottone imdir á píanó. j c

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.