Morgunblaðið - 27.06.1973, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 27.06.1973, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGU'R 27. JÚNl 1973 7 Bridge 1 eftirfarandi spili var sagn- hafi ekki nægilega vaxkár og það varð 1SQ þess að hann tepaði spiiiinu. NORÐUR: S: Á-10-4 H: 876 T: Á-G-8-3 L: Á 8 4 AUST’UR: S: K-G-ð H: ÁK9 T: 4 T,: K-D-7-5-3-2 SJJÐUR: S: D-7 H: 105 4-3 T: D-10 97-6 U: 96 Norðojr opnaðl á 1 grand-i, ansfur dobiaði, suður sagðd 2 1á:g1a, vestur dobiaðd og það varð lokasögnin. Veslur iét út iaufa gosa, sagn hafi gaí í borðd, vestur lét enn lauf og drepið var í borði með ásnum. Næst lét sagnhafi út sið ast,a laufið úr borðd, trompaðd heiona, en vestur trompaði 1 yf ir. Siðan fengu A—V 3 siagi á hjarta og einn á spaða og þar með tapaðist spiiáð. Sagnhafi gat mjög auðveldlega unnið spiiið. Hann iætur út iauf í þriðja sinn, en í sfað þess að trcxmpa þá iætur hann spaða 7. Nú er sama hvað andstæðdngarn 3r gera, þeir fá aðeins 3 siagd á hjarta tid viðbófar og spildð er unnið. Með þvi að iáta spaða 7, þá tryggir sagnhafi að bann toemst inn heima með þvi að trompa spaða, og þá getur bann svinað trompi og gefur þannig ekki sOag á tromp. VESTUR: S: 98-6 3-2 IV D G-2 T: K 5 2 L: G-10 NÝIR BORGARAR Á Fæðingarheimili Reykjavik urborgar við Eiríksgötu fæddist: Huidu Sóiey Petersen og Þor stedni Sigfússynd, Skógargerði 7 Reykjavik, dótfdr, þann 21.6. M. 8.55. Hún vó 4000 grönun og mældist 52 sm. Sveinbjörgu Lámdu Einarsdótf ur og Sigunsveini Karlssyni, Ljósheimum 12, Reykjavik, scwi ur þann 21.6. kl. 9.45. Hann vó 2880 grömm og mældist 49 sm. Kiatrínu Óiadóttur og Stein- þóri Einai'ssyni, Bugðulæk 4, Reykjavik, dótfir þann 21.6. kl. 01.40. Hún vó 3280 gr og mælddst 49 sm. Ragnhiidi Jónsdóttur og Sig- uorjónii Jámsisynd, Hraunbæ 94, Reyikjavik, sonur þann á0.6. ld. 05.25. Hann vó 4020 grömim og mældist 52 sm. Steinþóru Guðbengsdótfur og H'irti Laxdal Gunnarssyni, Larufvamgi 12, Hafnarfirði, dótt- ir þann 20.6. kl. 23.5. Hún vó 3270 grömm og mæildist 49 sm. Herdisi Jónsdóttur og Ámunda Ámundasynd, Klepps- vegi 126, Reykjavik, dóttir þann 21.6. kl. 18.40. Hún vó 3350 gr og mæMist 50 sm. FRfiMtfRLBSSfJ&flN DAGBÓK B4RMMA.. BANGSÍMON Eftir A. A. Milne Bangsímon hafði ákveðið að reyn.a að hoppa eins og Kengúra þangað íil hamn gæti það, og hoppaði og stökk úti á sandhólnum. „Ætli það sé ekki þjóðráð að þú farir í kalt bað í dag,“ sa-gði Kengúra. „Hvernig lízt þér á það, Kengúru- barn?“ Grislingnum var mjög ilia við að fara í bað og hann þvoði sér eiginlega aldrei. Það fór hrollur um hann, þeg- ar hann heyði þessi orð. Hann sagði því með eins festu- legri röddu og hann gat: „Kengúra, mér finnst vera tími til kominn að við tölum hreinskiinislega saman.“ „Já, þetta var ágætt hjá þér, barnið mitt,“ sagði Keng- úra og setti kalt vatn í balann. „Ég er ekki Kengúrubamið,“ sagði Grishngurinn. „Ég er Grislingurinn.“ „Já, já, barnið gott,“ sagði Kengúra hugbreystandi. „Ég sé að þú kannt líka að herma eftir Grishngnum. Það kalla ég vel gert.“ Hún tók stóra, gula sápu út úr skápnum. „Hvað skyldi þér detta í hug næst?“ „Sérðu ekki?“ æpti Grísiingurinn. „Hefurðu ekki augu? Horfðu á mig.“ „Ég sé þig, barnið mitt,“ sagði Kengúra og byrsti sig. „Og þú verður að muma, það sem ég sagði við þig í gær. Þú mátt ekki gretta þig svona og fitja upp á trýnið, því annars getur þú orðdð eins og Gríslingurinn þegar þú ert orðinn stór . . . og það viltu þó ekki. Svona, flýttu þér nú upp í balann og láttu mig ekki þurfa að &egja þér það oftar.“ Áður en hann vissi af, var hann kominn upp í bal- ann. Kengúra þvoði honum hátt og lágt með stórum klút og sápu. „Æ-æ-æ,“ æpti Grisiingurinn. „S-lepptu mér. Ég er Grishngurinn.“ „Þú mátt ekki opna munninn,“ sagði Kengúra. „Þá fyhist ha-nn af sápu. Já, þama sérðu.“ „Þú . . . þú . . . þú gerðir þetta viljandi,“ sagði Grisl- tngurinn og blgs móðan, þegar hann loks gat talað, en um leið fylltist munnurinn á honum aftur af sápu. „Já, það er rétt, barnið mitt . . . þú átt að þegja á meðan ég er að þvo þér í fnaman,“ sagði Kengúra. Svo svipti hún honium upp úr balanum og þurrkaði honum vandlega. „Svona,“ sagði hún. „Nú tekur þú meðalið þitt og svo íerðu beina leið upp í rúm.“ „Á . . . á ég að taka meðal?“ spurði Grislingurinn. „Já . . . svo að þú verðir stór og sterkur. Ekki langar þig til að vera lítill og vesældarlegur eins og Grisling- u-rinn.“ LJÓTIR SJÓRÆNINGJAR Hér sérð þú 8 myndir af sjóræningjum. Þeir sýna&t alhr eins, en það eru bara tveir, sera eru alveg eins. Getur þú fundið þá? fr #’ f’ ©PIB 0RS~?3 A S0PINHMIN SMÁFÓLK Bang! — Jonatan IJvingstonp Bíbí! FERDINAND •g §o q :usne^

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.