Morgunblaðið - 27.06.1973, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNl 1973
22*0*22*
RAUÐARÁRSTÍG 31
BILAIEIGA
CAR RENTAL
21190 21188
14444
\U 25555
mUFM
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
BORGARTÚN 29
CAR RENTAL TDAMCTI
BÍLALEIGA IKAUÖII
ÞVERHOLT 15ATEL. 25780
SKODA EYÐIR MINNA.
Shodb
LEÍGAN
AUÐBREKKU 44- 46.
SÍMÍ 42600.
ÁLFNAÐ ER VERK
ÞÁ HAFIÐ ER
0 SAMVINNU BANKINN
Baiierup
Baiiina
electronic
hin kraftmikla og fjölhæfa
matreiðsluvél nútimans.
400 watta mótor tryggir
nægilegt afl — og
stiglaus, elektrónísk hraða-
stilling býður frjálst hraða-
val og óskert afl í hægagangi.
4 lítra stálskál. og tvöfalt
hringdrif.
beinar tengingar allra tækja
við eitthvert 3ja innbyggðra
drifa.
fjölhasf: hrærir, þeytir, hnoð-
ar, hakkar, mótar, sneiðir,
rífur', malar, blandar, hristir,
skilur, vindur, pressar,
skrælir.
falleg — og rafmagnssnúr-
an er hulin: dregst inn í
vélina.
SlMI 2 44 20-— SUPURGOTU 10
Hvaða greinar
eru birtar?
Um sl. helgi benti Morgj-
unblaðið á, að dagblaðið í».jóð
viljinn hefði birt ritstjórnar-
grrein, þar sem hafnað var
gjrundvallarstefnu íslands í
fiskveiðilögrsögumálum. Grein
in var birt án höfundarnafns
eða nokkurs annars einkenn
is, nema hvað birt var mynd
af sovézku verksmiðjuskipi
og- tveimur sovézkum fiski-
skipum. Slik grein er rit-
stjórnargTein. Morgunblað
ið lét aldrei að því liggja að
hér væri um forystugrein að
raeða eins og Þjóðviljinn
heldur ranglega fram í g:er.
Staðreynd málsins er sú, að
greinin var birt sem ritstjórn
argrein. Nú hefur Þ.jóðvilj-
inn hins vegar greint svo frá,
að hér sé um að ræða þýdda
grein úr tímariti, en fallið
hafi niður vegna mistaka inn
gangur að greininni, þar sem
uppruni hennar var skýrður.
Þessi yfirlýsing breytir vita
skuld engu um það, hvernig
greinin birtist i upphafi,
fimmtudaginn 21. júní sl. Ef
mistök hefðu átt sér stað við
birtingu greinarinnar, var
hægur vandi að leið-
rétta hann þegar næsta dag.
Það gerði Þjóðviljinn ekki.
Morgunblaðið gat hins veg-
ar fyrst um þessa grein
á laugardag.
Á það er einnig að líta, að
þess eru ekki mörg dæmi, að
Þjóðvil.jinn birti greinar, sem
túlka sjónarmið, sem ritst.jórn
blaðsins getur ekki fallizt á.
Þar fá ekki önnur sjónarmið
að koma fram en þau, sem
eru ritstjórunum og flokkn-
um þóknanleg. Einmitt sama
dag og áðurnefnd grein birt-
ist í Þjóðviljanum, skrif-
ar einn af stuðningsmönnum
Alþýðubandalagsins blað-
inu bréf, þar sem segir m.a.:
„En því miður er mér kunn-
ugt um, að ritsltoðun er beitt
á efni, sem ungir róttækir
menn senda blaðinu, og marg
ar greinar frá þeim hafa
ekki fengizt birtar. Þetta tel
ég mjög varhugavert, ekki
sízt, þegar vitað er, að þess-
ir ungu nienn vinna af alefli
og einlægni að uppfræðslu
sjálfra sín og annarra um
pólitisk málefni og reyna
að skilgreina þætti þjóðlífs-
ins út frá þeim kenningum,
sem við sósíalistar telj-
um vera grundvöll alls starfs
okkar í þjóðmálum."
Með hliðsjón af þessari til
vitnun er ljóst, að Þjóðvilj-
inn er ekki einvörðungu
ritskoðunarblað gagnvart
efni, sem er andstætt sósíal-
ismanum, heldur einnig gagn
vart þeim sósíalísku skoðura-
um, sem ekki eru á sömu línu
í fræðumun og hugmyndir rit
stjóra blaðsins og foringja
flokksins.
Þjóðviljinn birtir ekki
greinar, er hafa að geyma
önnur viðhorf til sósialism-
ans en þau, sem ritstjórar
blaðsins aðhyllast. Og hver
ætli trúi því, að blaðið birti
fremur greinar um landhelg-
ismálið, er hafa að geyma aðr
ar skoðanir en þær, sem eru
að skapi ritstjóra blaðs-
ins og þóknanlegar eru þeiin
alþjóðlega málstað, sem Þjóð
viljinn er boðberi fyrir hér
á landi. Og kannski var
ástæðan fyrir því, að Þjóð-
viljinn gerði svo mikið úr
þessari grein einmitt sú, að
þar er lögð sérstök áherzla
á gífurlega stækkun sovézka
úthafsfiskveiðiflotans og
þörf hans fyrir góð fiskimið.
spurt og svarad
Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS
Aringið i síma 10100 kl.
10—11 frá cnánudegi til
föstudags og biðjið um
Lesendaþjónustu Morg-
unblaðsins.
EFTIBLIT
MEÐ LYFJABÚÐUM
Ingimundur Kristjánsson,
Kleppsvegi 28, spyr:
„Hefur H ei l'b rig ðise f ti r 1 i t
ríkilsiins kynnt sér það nýlega,
hvort hrei'nleetiskröfum lyfja-
gerðar og Uyfjaverzlunar rik-
isins sé fulllnægt, og ef svo er,
hverjar voru' niðurstöður
þeiirrar könmnnar?"
Baidur Johnsen, forstöðu-
maður HeiClbrigðiseftirliits rík-
isins, svarar:
„Samkvæmt lögum og reglu-
gerðuim um búnað lyfjabúða
og eftirBt með þeim ber sér-
stökum eftirlitsmainnii á veg-
um heffllbrigðisráðuineytisins,
sem hefur með lyfjamálefni
að gera, að hafa á hendi alift
iyfjabúðaeftiriiit.
Hlutaðeigandi heálbrigðis-
nefndir eða ráð hafa einnig
vissum skyldum að gegna í
sambandi við eftirlit í þessum
stofnunum, ef ástæða þykir
tiil, og x þriiðja lagi gæti Heil-
brigðiiseftirlit rikisins komið
irm í máltið þar sem öðru eft-
irliti þætti að einihverju Leyti
ábótavant eða skilyrði væru
ekki fyrir hendi til að full-
nægja því.
í reynd er lyfjabúðaeftiriit
framkvæmt af eftirlitsmannii
lyfjabúða og korna aðrir eft-
irlitsaðilax þar ekki við sögu,
nema sérstaklega sé um það
beðið. I.yf jabúðaef Lirijt er nú
framkvæmt af lyfjamáiadeild
í heilibrigðis- og trygginga-
málaráðuneytiinu, en deildar-
stjóri heninar er Almar Gríms-
son.“
FBÁGANGUB
GANGBBAUTA
Pétur J. Eiríksson, Álfheim-
um 52, spyr:
„Hvenær verður gengið frá
gangstéttum og eyjum við
Kalkofnsveg og Lækjargötu
við Lækjartorg?“
Guttormur Þormar hjá
borgarverkfræðimgi svarar:
„Ekki verður gengið frá
þessuim málum fyrr en
spennubreyitirinn við Lækjar-
torg hefur verið fluittur, sem
verður væntaanlega í sumar,
og vestari akreim Lækjargöt-
uninar verið mallbikuð. Gang-
braut við eystri brún Kalk-
ofnsvegar verður væntanlega
gerð í suimar að lóð Seðla-
bamkans, sem byggt verður á
i sumar. Einnig eru nokkur
hús á svæðin'u, sem Reykja-
víkurborg hefur keypt, og
mun táta flytja, svo hægt
verði að gera þær fram-
kvæmdir, sem fyrirhugaðar
OBLOFSPENIN GAB
Gunnar Signrðsson, Blöndu-
ósi, spyr:
„Hvemiig á sá aðili, sem
uninið hefur í heilit ár, en hætt-
ir síðan störfum, að ná út
orlofi siniu? Sem dæmi og til
skýriingar má t.d. neína, að
húsmóðir hefur unniið úti en
hættir síðan og getur því ekki
lagt fram tiiskilin vottorð t'il
þess að ná orlofi því, sem
hún á raunverulega inmá, og
hefur verið greitt af atvinmu-
rekendum hennar tíl Póists og
síma.“
Hjábnar Vilhjáimsson, ráðu-
neytisstjóri í félagsmáliaráðu-
neytinu, svarar:
„Við lok hvers oriofsárs
þ.e. i maímámuði ár hvert fær
launþegi reikniingsyfirlit frá
Pósti og síma ásamt greiðslu-
heimiid, þar sem rúm er fyrir
vottorð launagreiðanda og
fuiJitrúa hlutaðeigamdi verka-
lýðsfélags.
Gegn framvísun þessarar
greiðsiuheimildar með tiiiskiid
um áritumum laumagreiðanda
og trúnaðarmanms verkalýðs-
félags, fær hann orlof sitt hjá
póststöð.
Þetta gi'ldir bæði um þá,
sem halda áfram störfum, og
þá, sem hætta störfum á liðnu
orlofsári. Sá launagreiðandi,
sem laiunþegi vanm síðast hjá,
undirritar vottorð Iaunagreið-
anda og fulltrúi þess verka-
iýðs'féiags, sem hann er félagi
I eða eftir hvers taxta síðast
var starfað, undirritar vott-
orðið um það, að honum sé
kunnugt um, að lmmþeginin
sé að fara í orlof.
Það verður fyrst í maí 1974
að iaunþegar geta femgið greiitt
orlofsifé, sem áummið er á
þessu orlofsári, þ.e. á tima-
bil'imu frá 1. mai 1973 tiil 30.
apríl 1974.
Vandkvæði, sem upp kynnu
þá að koma við öflun til-
skildra vottorða, t.d. vegna
búferlaflutnimgs, er liklegt að
verði að ieysa með nánari
ákvæðuim í reg.liugerð.“
Popp-skýrslan
FOBTÍÖ: Hijómsveitin var
stofnuð 1968 og tónlistar-
stefna hennar virtist skýrt
mótnð frá upphafi; að flytja
góð lög og texta með vönd-
uðtim „sýningar“-tindirleik. 1
stað Peter Banks kom Steve
Howe og færði með sér fersk-
an snilldarleik. Orgelleikarinn
Tony Kaye hætti og Itick
Wakemán koin í hans stað
og víkkaði tónlistarsvið
hljómsveitarinnar með slá-
andi tækni í leik sínum. Ef
til vill var mesta áfallið brott-
för trommuleikarans Bill Bru-
ford, en Alan White bjargaði
hljómsveitinni frá upplausn,
sem var alls ekki fráleit.
NÚTÍÐ: Útgáfa þriggja
stórra platna undir heitinu
„Yessongs“ fyrir sköntmu
markaði upphaf „vörutalning-
ar“-skeiðs hjá hljómsveitinni.
Hún hefur nýlokið umfangs-
mikilli heimshijómleikaferð
og mun nú verja mestu af
þessu ári í hvíld, æfingar og
upptökur, og hljómieikaferð
um Bretland í desember. Liðs-
skipan hljómsveitarinnar virð-
ist nú stöðugri en nokkru
sinni fyrr.
FBAMTÍÐ: Með svo mikla
hæfileika innan vébanda
hijóihsveitarinnar er engin
Jkirf fyrir Yes að festast í
viðjum vanans eða fá leiða á
tónlist sinni. Tónlist ]»eirra
verður senniiega ekki fiókn-
ari en nú er og með tilvist
Alan White mun þróunin
verða smátt og smátt i átt til
einfaldari stíls. Þar sem Yes
er nú nánast ný hljómsveit,
hefur hún göða forgjöf í
keppninni um björtu framtíð-
ina (sem allar hljómsveitir
dreymir um), án þess að tapa
ávinningnum af samfelldum
gæðaferli fram ti! þessa.
★ „Yessongs"
fær góða dóma
HÉB að ofan er getið
um þriggja plötu pakkann
„Yessongs“, sem hljómsveit-
in sendi frá sér fyrir nokkru.
Á plötunum er úrval úr
hljómleikaupptökuin, sem
gerðar voru í London í lok
síðasta árs. Fyrir þá, sem
ekki hafa eignazt Yes-plötur
áður, en hafa áhuga á að
kynna sér tónlist hljómsveit-
arinnar, er Jjessi þriggja plötu
pakki alveg tilvalinn. Lögin á
plötiinum eru öll Jækkt af
fyrri plötum hl.jómsveitarinn-
ar og þarna fær kaupandinn
í raun öli beztu verk hljóm-
sveitarinnar á einu bretti.
Gagnrýnendur hafa allir lok-
ið miklu lofsorði á plötumar
— eins og búast rnátti við —
og því hljóta plöturnar að
vera einstök gæðavara — en
kannski nokkuð dýrar í inn-
kaupi þrjár saman.