Morgunblaðið - 27.06.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.06.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNBL.AÍXLÐ, MIÐVIKUDAGUR. 27. JÚNÍ 1973 félk i fréttuni '7* HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams Guð minn góðvir, það er úti um okk- lega hJjóð er Jjetta? (2. mynd) Ég hlýt að haJa tengt vitlaust. Hveílhettan er uj. Hvað er að, Kavine, hvaða cinkenni- viirk. Sprengjam er að faxa að springa. ÁST ER . . . 2-6 a8 rlfja upp gömlu gó8u dagana. Lm Be.) U S Put Ofl A11 i.yl.M r•**'«•«{ u • W3 kf lo* Anyelfi Lm#i Candice Bergen. Hinn 76 ára gamli Coppola. VINALEGUR MAFÍUFOR- INGI HANDTEKINN Framk Coppola, sem er hátt á áttræðisaldri, og írægur „gangster", bæðí í Bandaríkj- unuon og á ítaláu, va.r handtek- inin á heimdlS sinu í ítóm í sið- ustu viku. Frank er álkærður íyrir að láta myrða ítatekaan iögregiu- foringja í Róim í apríi síðast- liðnuim, sem a.f mörguim var álitin.n eirrn hættulegastS and- stæðingur Maíiunnar á ítaihu. CoppoLa var tid skamims tímna búsettur í Bandarikjunu,m, em fluttist til ItalSu 1948 í félagi með eituriyfjalkónginum Lucky Luciano, sem sikamimu sdðar dó þar í iandi. Coppoia hefur ver- ið búsettur þar síðam og gemg- ið umdir nafninu „kómgur umd- irheiimanma“. Síðastliðim 25 ár hefur hanm verið umdir smásjá iögreglnjmn- ar í Róm. Haran var m.a. send- ur í útlegð tifl N-Ítaiíu, í von um að þar gæti hamm eklkert iflit aðhafzt, og að eituríyfja- brask hans yrði þar með úr sögummi. Ásaant Coppola voru hand- teknir tveir ungir félagar Mafí unmar, Coppola reyndi ekki að sýna mótþróa við hamdtökuma, en sagði háðslega: „Nú, og þið haldið að þið hafið náð morð- ingjanum. Ágætt hjá ykkur í( Baráttam við Mafíuma hefur staðið allt frá heimsstyrjöld- imni siðari, en ám nokkurs verulegs áran.gurs og handtak- an á Coppóa er aðeins brot af því, sem Jögreglan þarf að gera í baráttunni. ANN KISSINGER Kiissinger, „kvenmabósi“ og ráðlgjaifi, var eimu sinmi kvænt- ur. Ei.gimkonu sdmmi kvæntist hanm í krimgum 1960, en skildi við hama 1964 og þá líklega fullsaddur á hjónabamdinu. — Fyrrveramdi eigimkona hans, Anm Kiissinger, hefur nú geng- ið í hjónaloamd öðru siinmi og er núverandi eiginmaður hemn- ar líffræðiprófessor, og tveggja bama faðir. Ann á eimnig tvö börm með Henry Ki'isinger. ★ Liv Ullman, dáð aif öllum á Norðurlöndum eftir að mynd Bergmans, „Þættir úr hjóna- bandi“, hefur verið sýnd þar, valkti mikla athygli í Washimg- tom síðastliðinm laugardag. Liv var boðið í veizlu, sem sov- ézka sendiráðið í Washimgton hélt í tilefni af 33ja ára brúð- kaupsafmæli Ni xons forseta, og í fylgd með henni var ,.ga’drakarlinn“ Kissimger, eims og hann er oft nefndur. Yeizl- am var h:n skemimtilegasta að sögn veizlugesta, og gest.gjaf- imm var engimm annar en Leon- id Brezhnev. Þetta er í annað simn, sem Liv kemur í veizlu í fylgd Kissingers og gróusög- urnar fljúga nú enm æðislegri en fyrr. ÓÁNÆGÐ MEÐ TITILINN Hver er kynþokikafyllsta stúlka heimis? Þessi spurnimg var birt í bandaríska kvemna- biaðimu Ladies Home Journal og lesendur beðmir um að senda svar vlð henmi. Kvik- mymdastjarman, ijósmyndarinn og dálikahöfundurinn Camdice Bergen, sem eing og kunnugt er, er af sænsku laergi brotin, lenti í fyrsta sæti með máklum yíirburðum. Þegar blaðið af þeim ástæð- um náði tafli af Bergem tifl að óska henmi til hamimgju og biðja um viðtal við hana, sagði Bergen, að enginm þyrfti að óska henni til hamimgju með neitt, og viðtaiimu neitaðd húm afdráttarlaust. Stuttu seimna sagði Candice í sjómvarpsvið- tali, að hún hefði í hyggju að breyta tifl, því hún gætí ekki hugsað sér að vera neim þokka dís eða kymitákm, eða hvað svo sem þetta héti allt samam. Það er alveg niiðurdrepamdi að gamga umdir slikum nöfnum, sagði Camdice og gretti sig. Candice hefur sýnt mikimn áhuga á stjómmáium umdam- farið og berst nú kröftuglega gegm stríðimu í Víetmam og á Watergate-málámu hefur hún haft áíkveðnar skoðamir, sem hún er allg óhrædd við að iéta í Jjós. Candice hefur einnág áhuga á þjóðféiagsmáJuim, og fyrir stuttu héflt húm tii Kima með hópi stríðsamdstæðinga tií að sjá, heyra og læra, eims og hún orðaðfl það. Foreldrar henmar, grínistimm Edgar Bergen, og kona hans, eru ekki aflllt of hriifim af hátta- lagi dótturinmar, em þau eru mjög hrifim aif Nixon forseta. Em þegar þau ætlluðu að himdra Candice i að flara til Kína, sagði hún: „Eims og ég samiþyklkfi ykkar vimi, verðið þið að samiþykkja máha,“ og þar með var máiið útrætt. — Camdice hefur mú sent frá sér grein um Kíma, seim bamda- riskt vikublað hefur fest kaup á, og verður greimim mymd- skreytt með myndum Camdice. En eklki fæst Camdice tíl að segja, hvaða blað keypti grein- ina, em fuillyrðir að það bafi ekkii verið Ladies Home Jourmal. Stal gervi• t-lí tönrmm Mar«t er glÍHgriö srm hu){. urinn girnist, md nd tirfeja þejíar fréilir herast um a« gervitönnum liafi verlö ntoliö I MUSTVE goofed om THE LAST ADJU5TMEHT/,.. THE FIRINQ UNIT IS TLJRNED ON ! THIS E ABy IS GOING TO BLOW/ J OHM ÍAUNMAJ /4t Htf/lLUAMU 8--IO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.