Morgunblaðið - 27.06.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1973
29
MIÐVIKUDAGUR
27. júní
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbl.), 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45.
Morftunieikfimi kl. 7,50.
Morftiinstund barnanna kl. 8,45: —
Ármann Kr. Einarsson les ævintýri
úr bók sinni „Gullroðnum skýjum*'
(3)
Tilkynningar kl. 9,30.
Létt lög á milli liða.
Kirkjutónlist kl. 10,25: Charley Ol-
sen leikur á orgel Benedictus op.
59 nr. 9 eftir Max Reger.
Elly Ameling, Birgit Finnilá, Theo
Altmeyer og Wiliam Reimer syngja
„Missa brevis“ í G-dúr eftir Bach;
Helmut Winschermann leikur á
óbó og stjórnar kór og hljómsveit.
Fréttir kl. 11,00.
Morgrii ntónleikar: Alfred Brendel
leikur á píanó Sjö sálmalög op. 33
eftir Beethoven.
Dietrich Fischer-Dieskau syngur
lög úr „Liederkreis“ op. 24 eftir
Schumann. Hertha Klust leikur á
píanó.
Gervase De Peyer og Daniel Báren
boim leika Sónötu í f-moll oo. J20
nr. 1 fyrir klarínettu og píanó eft
ir Brahms.
12.00 I>uftskráin.
lónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfreftiiir
Tiiky nningar.
Í3,00 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdeftissuftun: „Daluskáld“
eftir horstein Maftnússon frá Gil-
httfta
Indriði G. Þorsteinsson les (7).
15,00 Miftdeftistónleikar:
íslen/.k tónlist
a. „t)r söngbók Garðars Hólms“
eftir Gunnar Reyni Sveinsson.
Ásta Thorstensen og Halldór Vil-
helmsson syngja.
Guðrún Kristinsdóttir leikur á
píanó.
b. „Endurskin úr norðri“ eftir Jón
Leifs.
Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur;
Hans Antolitsch stjórnar.
16,00 Fréttir.
16,15 16,25 Veðurfreftiilr Popphornið
17,10 Tónleikar. Tilkyhningar
18,45 Veóurfrcftiilr Dagskrá . kvöldsins
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,20 Á döfinni
í>orbjörn Broddason stjórnar um-
ræðuþætti um æskulýðsfélög, póli
tísk og önnur.
Þátttakendur: Halldór Á. Sigurðs-
son, Jón Magnússon, Tryggvi
Gunnarsson o. fl.
20,00 Einsöngur
Galina Vishnevskaya syngur lög
eftir Mússorgsky með rússnesku
Ríkishljómsveitinni.
Igor Markevitch stjórnar.
20,20 Sumarvaka
a. Tvö sendibréf
Eiríkur Eiríksson frá Dagverðar-
gerði flytur frásöguþátt.
b. Svo kváðu þau
Olga Sigurðardóttir fer með stökur
og kviðlinga eftir vestfirzka höf-
unda í samantekt Einars J. Eyj
ólfssonar.
c. Svíþjóðarför 1971
Torfi Þorsteinsson bcndi í Haga l
Hornafirði segir frá.
d. Kórsönftur
Karlakór Akureyrar syngur lög
eftir islenzka höfunda;
Áskell Jónsson sstjórnar.
21,30 tltvarpssaftan: „Jóinfrúin og
tatarinn“ eftir D. H. Lawrence
Þýðandinn, Anna Björg Halldórs-
dóttir, les (7).
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Eyjapistill
22,30 Nútimatónlist
Þorkell Sigurbjörnsson sér um
þáttinn.
23,25 Fréttir i stuttu máli.
Daftskrárlok.
FIMMTUDAGUR
28. júní
7,00 Morftunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbl ), 9,00 og 10,00.
Morftunbæn kl. 7,45.
Morftunleikfimi kl. 7,50.
Morftunstund barnanna kl. 8,45: —•
Ármann Kr. Einarsson les ævintýri
úr bók sinni „Gullroönum skýjum'*
(4)
Tilkynningar kl. 9,30.
Létt lög á milli liða.
Morgunpopp kl. 10,25: Hijómsveitin
Bloodstone leikur og syngur.
Fréttir kl. 1L00.
Hljómplötusafnið (endurt. þáttur
G. J.)
12,00 Daftskráin.
Vón'eikar. Tilkynningar.
12.25 Fréttir oft veðurfregnir
Tilkynningar.
1*1,00 Á frívaktinni
14,30 Síðdeftissaftan: „Dalaskáld**
eftir horstein Maftiiússon frá Gii-
hafta
Indriði G. Þorsteinsson (8)
15,00 Miðdeftistónleikar
Tónlist eftir Beethhoven
Búdapest-kvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 10 1 Es-dúr op.
74. Hermann Prey syngur „An die
Hoffnung'* op. 94. Sex lög op. 48
við ljóð eftir Gellert og tvö lög
op. 75 við ljóð eftir Goethe við
píanóundirleik Geralds Moore.
16,00 Fréttir.
16,15 Veðurfregnir
16,25 Popphornið
17,10 Tónleikar. Tilkynningar
18,45 Veðurfreftnir
Dagskrá kvöldsins
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,20 Daftleftt mál
Helgi J. Halldórsson cand. mag.
flytur þáttinn.
19,25 Ásatrú oft kristindómur
Dr. theol. Jakob Jónsson flytur
synoduserindi.
19,55 Gestur í útvarpssal
Hanna-Marie Weydahl leikur á pí
anó verk eftir Fartein Valen,
öisten Sommerfeldt og Knut Ny-
stedt.
20,20 Leikrit: „Lífsins krydd**
eftir Somerset Mauftham
Þýðandi: Ingibjörg Stephensen.
Leikstjóri: Sveinn Einarsson.
Persónur og leikendur:
Ashenden .... Þorst. ö. Stephensen
„ „ (yngri) .... Guðm. Magnússon
Alroy Kear ..... Rúrik Haraldsson
Lafði Hodmarsh .... Hedrís Þorvalds
Millicent hertogafrú .............
Geirlaug Þorvaldsdóttir
Scallion lávarður .... Pétur Einarss.
Rosie Driffield .... Þóra F-riðriksd.
Mary-Ann ... Auður Guðmundsd.
Ellen ...... Guðrún Alfreðsdóttir
Presturinn ..... Ævar R. Kvaran
Prestfrúin ........... Þóra Borg
Galloway ..... Kjartan Ragnarsson
Frú Barton Trafford ..............
Guðbjörg Þorbjarnardóttir
Allgood Newton ...................
Sigmundur ö. Arngrímsson
Amy Driffield — Sigrlður Hagalín
Þjónn ......... Klemens Jónsson
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Fyjapistill
22,30 Manstu eftir þessu?
Tónlistarþáttur I umsjá Guömund
ar Jónssonar pianóleikara.
23,15 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
27. júnf
20.00 Fréttir
20.25 Veður og aiiftlýsiiiftar
20.30 Mannslíkaminn
10. þáttur og sá slöasti.
Sjúkdómar oft hreysti II.
Þýðandi og þulur Jón O. Edwald.
20.45 Þotufólkið
Hvfldarhælið
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
21.15 Griðland fuftlauna
Brezk fræðusmynd um dýralif og
náttúruvernd.
Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
21.40 Olesja
Sovézk kvikmynd, byggð á sögu
eftir Alexander Kúprin.
Leikstjóri Bóris Ivtsjenkó.
Aðalhlutverk Ljúdmíla Kúrsina og
Gennady Vórapajeff.
Þýðandi Guðrún Finnbogadóttir.
Fyrir ævalöngu settust tvær konur
að I hrörlegum kofa I útjaðri sveita
þorps í Rússlandi. Enginn vissi,
hverra manna þær voru, né hváð-
an þær komu.
Skömmu siðar gekk felllbylur ýfir
héraðið, sem eyðilagði mannvifkl
og spillti uppskeru. Sá orðrómur
komst á kreik, að mæðgurnar 1 kof
anum hefðu valdið óveðrinu með
göldrum. Þorpsbúar brenndu kof-
ann til grunna og þar brann einnig
yngri konan inni. En meybarn, sem
hún hafði alið, bjargaðist á yfir-
náttúrlegan hátt, ásamt ömmu
sinni, sem fluttist á brott og sá síð
an um uppeldi stúlkunnar. Olesja
ólst nú upp hjá gömlu konunni og
varð brátt hin fríðasta mær. Ðag
nokkurn bar svo að garði þeirra
ungan mann, Pórosín að nafni.
23.00 Dugskrárlok.
ð ð
* i
ÖUMFÍ ÝJANLE0>T
-BMDÍND/ NSMA
V//Ö pRÆíUM ■
OKKUR i SJ-'flTT/fJN
•■fCrKlúUO
Til sölu
er 5 herb. íbúð við Bogahlíð. Laus strax.
Upplýsingar í síma 33788 kl. 12—2 í dag og næstu
daga.
T rjáplöntur
Birkiplöntur til sölu í 6 stæðar- og verðflokkum
frá 50 til 150 kr. að Lynghvammi 4, Hafnarfirði.
Sími 50572.
NÆST
er þér þurf iö á
/lásnœöi aö halda
fyrir fund, veizlu,
ráöstefnu,
móttöku eÖa hvaÖa
nafni scm má nefna,
þá leitiö lil okkar.
Sími 21011
- ÞINGHOLT-
Ráöstefnu- og veizlusalur
Sími: 21050