Morgunblaðið - 27.06.1973, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 27.06.1973, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐ'IÐ, MIÐVIKUDAGOR 27. JÚNl 1973 Síiasta afeekið Georqe CScott ^Last Run Spennandi og vel leikin banda- rísk sakamálamnd, tekin í liitum og Panavision á Spání. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð imnan 16 ára. ifrii IB444 RAKKARNIR A6C RCTURf S CORP presenis DUSTIN HQFFMAN m SAM PECKINPAH'S Mjög spennaodi, vel gerð, og sérlega vel lelkin ný bamdarísk litmynd, um mann, sem vill fá að lifa í friði, en neyðíst til að snóast tiJ varnar gegn hrotta- skap öfumdar og haturs. Aðal- hliufverk leikur einn vinsælasti leikari hvíta tjaldsins í dag DUSTIN HOFFMAN ásamt SUSAN GEORGE. Leikstjóri Sam Peckinpah. íslenzkur texti. Bönnuð inman 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11 15. TÓNABfÓ Sími 31182. Nafn rnitf er Trirtify (They call me Trinnty) Bráðskemmtileg ný ítölsk gam- anmynd í kúrekastíl, með ensku taili. Mynd þessi hefur hlotið metaðsókn víða um lönd. AðaMeikendor: Terence Hill Bud Spencer Fariey Granger Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnul Innan 12 ára. ÍSLENZKUR TEXTI. Fáar sýmímgar effir. Cetting Sfraight ÍSLENZKUR TE.XTI. Afar sper.nanci, sérstæð og skemmtileg, bandarísk úrvals- kvikmynd með úrvalsleikurun- uim Elliott Gould og Candice Eergen. Endursýnd í dag vegna fjölda áskoramna kl. 5, 7 og 9 15. Bönri'uð börnum. p 'bÚNAÐARBANKINN / ' ' cr baitkí folkxinw Jí5orsuní'Tfit>tí> nucivsmcnR ^-»22480 Útboð TiJ'boð óskais't í framkværridir við ]óð saLmbýli'shús«- ins BIön-dTjbakki 6—20, Reykjavík. tltboðsgögn fást hjá Guðummdi Bjarnileifssyni, Blöndnbakka 12, gegn 3000 kr. skiiatrygginigu. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 9. júlí kl. 18:30 að viðistödd'um þeim bjóðendum, sem þess ósika. Einbýlishus í Borgarnesi Húsjíð Sæcintnairgata 2 er til sölu. Ibúðin er 6 hertoergi, II65 fenmetarar að staerð og í kjallara stér bílskúr, geymsla og kyrKJmig. Tilboð éskast í eignina og er skilafrestur til 15. júlí r»k. Allar nánari upplýsirtgar veittar í simum 7224 og 7346. Til grema kemor að skipta á íbúð i Reykjavík. Askilim réttur til að hafna öllum tilboðum eða taka hverju sem er. Borgamesi. 25. júní 1973. Jón F. Hjartar. # STRÆTÓ Sprenghlaegileg litmynd með beztu einkennuim brezkra gam- anir.ynda. Leikstjori: Harry Booth. Aðalhl-utverk: Reg Varney, Doris Hare, Michael Robibins. íslenzkur texti. Sýnd ki. 5, 7 og 9. toað er hollt að hiaeja. Aukamynd: Örs'ítaleikur í ensku bikarkenninni Leecls Unitéd — Sunderland. #ÞJÓfiLE!KHÚSIfl Síö'ustu sýningar á Katerett. KABARETT Sýninig fimmtudag k!l. 20. KABARETT Sýning föstudag kl. 20. KABARETT Sýn.ing íaugardag kl. 20. KABARETT Sýning sunnudag kil. 20. Síðustu sýningar. Miðasala kl. 13.15 tii 20. Sími 1-1200. BÍLAR Ár'g. 1972 Cortina 1600 L 1972 Moskwitch 1972 Moskwích sendiWð 1972 Skoda 1100 Pa.rdus 1971 Mustang Mach 1 3971 Fiat 125, Berlína 1971 Cortina 1600 L 3 971 Dodge seindibílil, bensín 1970 Ghevroiet Nova, 6 cyL, beinskiptur 1970 Eorti Maveríck, 6 cyl., sjá'ifskiptur 1569 B.M.W. 2000 1968 Voikswagen 3300 1968 Moskwich, station 1967 Scout jeppi 1966 Plymouth Beilved'ere 1965 Taumus 17 M 3965 Opel Rekord 1968 Mustang Okk'U-r vantar góða bíla á söl'u- skrá, fótksbíia, jeppa og vöru- bíla. EÍLASALA MATTHÍASAR Borgartúni 24 Á hormi Nóatúms og Borgairt.úns. Síma/ 24540 — 24541. " In everyone’s life there’s a SUMMER OF ’42 Mjög skemmtiieg og vel gerð, ný, bandarisk kvikmynd í l'itum er fjaMar um unglinga á gelgju- skeiðinu og þeirra fyrstu éstar- ævj,ntýri, Lyggð á meðsöiubók eftir Herman Raucher. — Þessi mynd hefur hJotið heimfrægð og alls staðar verið sýnd viö metaðsökn. Aðal,hlu.tvern: Jennifer O’NeiII, Cary Grimes, Jerry Houser. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 2oth Century-Fox presents Wal&abotrt Ps.einzlkiur texti. Mjög vel gerð, sérstæð og skemmtileg, ný ensk-áströ'sk litmyrid. Myndin er ö!l tekin í óbyggðum Ástraliu og er gerð efti.r skáldsögu með sama nafni eftir J. V. MarshaM. Mynd sem alls staðar hefur fengið frábæra dóma. Jemmiy Agutter, Lucien Jobm Roeg David Gumpilil. Leikstjóri og kvikmyndun: Nicolas Roeg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðustu sýningar. LAUGARAS ainmi 3-20-7b Sý*tir Sara og asnarnir mm Sériega skemmtileg og vel gerð bandarisk ævintýramynd í litum og Panavision. Myndin er hörku- spennandi og tali'n bezta Clint Eastwood mynd’in til bessa. Oimf Eastwood Shiriey Maclane. fSLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnuim iinnan 16 ára. j Hryssueigendur Stóð!hGstux::ncn Flosi, 735, írá Samdgerði verður í Jrafellisgirðmgu í Kjós í júM og ágúst. FyltoIJur, kr. 1000.—, greiðist á staðnum. Hesiamannafélagið HÖRÐUR. Jörð til söln Jörðin HVlTARBAKKI í BORGARFIRÐI er til sölu. Jörðin er um 250 ha., þar af um 90 ha. rækt'að TÚN, hitt aiit gróið land. Húsakosftir jarðarin'nar er mikiJJ, þ.á m. 13 herb. íbúðarbús ásiamt eldhúsi, bað'therbergjum, geymsl- um, þvo’ttahúsi o.fl. LAX- og SILUNGSVEIÐI. SEMJA BER og alJar upplýsimgar gefa Jón Gnð- mundsson, bóndi, HVÍTÁRBAKKA. og FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Hafnarslræti 11. Símar 20424 — 14120. — Heíma 85798 — 30008.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.