Morgunblaðið - 27.06.1973, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNl 1973
27
SbU 00249.
Engin miskunn
Hörkuspennandi og viðburðarík
aimerísk mynd í fitum meö ís-
tenzkum texta.
Lee J. Cobb
Antony Zerbe
Sýnd kl. 9.
Ronge Rover, órg. 72
Vel með farinn
ekinn 22 þús. km, til sölu, ef samið er strax.
Upplýsingar í síma 99-3745.
Rauði rúbíninn
Listræn, dönsk litmynd um
samrvefnda skáldsögu eftir
Norðmartninn Agnar Mykle.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðailhlutverkin:
Ole Söltoft
Ghita Nörby
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Koppreiðor Sindro
við Pétursey
Laugardaginn 30. júní kl. 2 hefjast kappreiðar Sindra
í Mýrdal og undir Eyjafjöllum.
Dansleikur verður um kvöldið í Leirskálum í Vík.
Hljómsveit Gissurar Geirssonar leikur.
Saab99
ÁRGERÐ 1973
Rýmri
en aÖrir
bílar?
Setjist inn í SAAB 99, tokið með yður
4 farþega og sannfærist um það sjölfir
að SAAB er rýmri, það fer betur um
fólkið.
Allur frdgangur er af fógaðri smekkvfsi
og vandaður.
Sérbólstruð sæti með völdu dklæði,
öryggisbeltum og hnakkapúðum, og
rafmagnshituðu bílstjórasæti.
Mælaborðið er hannað með fyllsta
akstursöryggi í huga, allir mælar f
sjónmóli ökumanns og fóðrað efni sem
varnar endurskyni.
„ÖRYGGI FRAMAR ÖLLU••
SAAB 99 er öruggur bíll. Stdlbitastyrkf
yfirbygging verndar ökumann og
farþega. Fjaðrandi höggvari varnar
skemmdum — SAAB þolir ókeyrslu á
8 km. hraða ón þess að verða fyrir
tjóni.
Ljósaþurrkur tryggja fullt Ijósmagn
ökuljósa við erfiðustu skyggnis-
aðstæður.
SAAB 99 liggur einstaklega vel á vegi,
er gangviss og viðbragðsfljótur.
SAAB er traustur bfll, léttur f viðholdi
og í hóu endursöluverði.
sS»«í«n^,
BJORNSSON A£9:
SKEIFAN 11 SlMI 81530
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Hjúkrunarkonur
óskast til starfa nú þegar vlð KLEPPSSPITALANN,
einkum í Víðihlíð og á deild IX.
Viima hluta úr starfi kemur til greina.
Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 38160.
Reykjavík, 23. júní 1973.
SKRIFSTOFA
RIKISSPÍTALANNA
EIRlKSGÖTU 5, SlM111765
jazzBaLL.eö3Sl<óLi búpu
líkcim/fcekl
Dömur
athugið
b
N
N
a
o
CT
Líkamsrækt og megrunar- OT
C0
5
æfingar fyrir konur á
öllum aldri.
Nýr 3ja vikna kúr hefst
nk. mánudag 2. júlí.
SAUNA — NUDD.
Upplýsingar og innritun
í síma 83730 frá kl. 1—5.
m
Q
jazzBaLLettskóLi bópu
HÁRGREIÐSLUSÝNING
I KVÖLD AÐ
HÚTEL ESJU
Arild Martinsen, einn fremsti hár-
greiðslumeistari Evrópu, kynnis nýjustu
hártízkuna.
Hárgreiðslumeistarar.