Morgunblaðið - 27.06.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.06.1973, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JONI 1973 SAI GA! N Anne Piper: 1 Sncmma í háttinn 15 lð burtu í heilan klukku- táma en ekki tíu mínútur. — Ég hélt að þér ætluðuð aldrei að koma aftur, sagði hann. — Hefði yður ekki verið það sama? sagði ég. — Nei, öðru nær, sagði hann blátt áfram og svo gengum við út á veginn. Til að byrja með bauð hann mér ekki arm- inn, svo að við vorum alltaf að rekast hvort á annað, eins og fólk gerir oft þegar það gengur svona saman á breiðum vegi. Turuglið skein glatt. — Ef englar eru með nokk- urt hár, hlýtur það að vera eins og hárið á yður, sagði Lancelot allt í einu, eftir fimm mánútna þögn, og bætti svo við: — >að er alveg eins og geisla- baugur úr silfri. Hann iagði nú ekki áherzlu á þetta með því að snerta miig. Ég hafði rétt út höndina vonglöð, en hann viirt- ist ekki sjá hana, svo að ég lét hana falla aftur og var vand- ræðaleg eins og einhver bjáni. — Til hvers eruð þér hérna? spurði ég kurteislega. — Ég er á leið aftur til Tíbet. - Hafið þér verið þar áður? — Já, oft. Og nú er ég að fara þangað alfarinn. — Ef þér vilduð ekki ganga al- veg svona hratt . . . Ég átti bágt með að hafa við honum á háu hælunum og í siða kjólnum. — Fyrirgefið þér, sagði hann og staðnæmdist samstundis. — Ég er óvanur að ganga með öðr- um, sérstaklega með konum. Við hölluðum okkur, hlið við hlið, fram á lágan vegg og horfð um yfir Darjeeling. Húsaþyrp- in.gamar með jámþökunum eru fállegri við tunglsljós en á dag inn. — Hvers vegna ætlið þér að setjast að í Tíbet? — Vegna þess að ég er orðinn þreyttur á • illskunni. Þreyttur á Evrópu. Ég vill frið og ró. Ég vil finna guð, ef ég get. — Hvers vegna haldið þér, að hann sé i Tíbet? — Ég held, að guð sé alls stað- ar, en í Tíbet er minni hávaði, og auðveldara að nálgast hann. Hann leit á mig og gegnum mig. Mér fannst ég afskaplega lítil Hann hélt áfram: — Ég veit ekki, hvort þér komið til mín frá guði eða Kölska, en þér stand- ið mér fyrir svefni. Þetta var öJlu skilljanlegra. — Það þykir mér leitt, sagði ég, og svo bætti ég við og ekki allskostar sannleikanum sam kvæmt: — Ekki vil ég koma yð ur úr jafnvægi. — Það hafið þér samt gert á allan hátt. Ég veiit ekki einu- sinni, hvað þér heitið. — Jennifer, greip ég fram í. __. . . en á hverri andvöku- stund sé ég litla föla andlitið á yður, stóru svörtu augun og glansandi hárið, iniiIU mín og heimsins og á nætumar er það enn verra, því að þá dreymir mig, að ég haldi yður í faðm- inum. Meðan hann sagði þetta horfði hann stöðugt niður á borgina og talaði í flatneskju legum rómd, rétt eitns og hann væri að lesa fyrir innkaupaseð itt. Ég botnaði ekki upp né nið- ur í honum. — Ég kann líka vel við yður, sagði ég, en hann virtist ekki heyra það. Hann hleypti bara brúnum að tunglinu. Skuldubréf Seljum ríkistryggð skuldabréf. Seljum fasteignatryggð skulda- bréf. Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN fasteigna- og verðbréfasiala Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasími 12469. — Ó, Diana! sagði hann allt í einu, — Þú átt engan þátt í þessu, og svo lagði hann höfuðið fram á armana. Mér fannst það nú hálf-smekklaust að vera að tala um aðra ástimey, en honum leið bara sýnilega iíla, svo að ég lagði höndina á höfuðið á honum. —Hönd þín veitir mér engan frið, Jennifer. Ég verð að fara burt. Hann rétti úr sér og í þetta sinn leit hann á mig en ekki I gegnum mig. — Guð fyrirgefi mér, sagði hann, — þetta er meira en ég get þolað, og hann dró miig harkaiega að sér og kyssti mig, eins og hann hefði enga kysst árum saman. Kannski hafði hamn það heidur ekki. En þetta var afskaplega spennandi Ég dró mig í hlé lafmóð eftir nokkrar minútur og hiugsaði með mér hvernig samskipti okkar Ed wards hefðu verið umöðið ár. Ekki veit ég hvað gömlu kis- urnar á hóteMnu hafa hugsað. Við fórum aftur út saman næstu tvö kvöld. En þriðja kvöldið, þegar við hölluðum okkur fram á grjótveggiinn eins og áður, sagði Laneelot: — Ég er að fara burt á morgun, Jennifer. Að minmsta kosti fer ég næsta áfang ann, upp til Gangtok. Viltu koma mef mér? — Hvað áttu við? Til þess að setjast að í Tibet? — Nei. En nokkuð af leiðinni. Til Gangtok og kannski svolít- ið lengra. Hann lagði arminn utam um mig. Ég ættí ekki að vera að biðja þig um þetta, Jenny, en þú ert fyrsta konan, sem hefur orkað svona á mig. Sú fyrsta og kannski sú síðasta. Því að fram- vegis ætla ég að losa mig frá ÖM- um mannverum. — Ó, Lancelot það er illa farið með þig. Þú ert allt of ungur til að tala svoma. Ef þú trúir því sama sem ég trúi, þá er þetta eina leiðin til sannleikans. Þú ert það eima, sem tengir mig við heiminn — og hver veit nema þú hafir verið send mér sem lokatillraun til freistingar. í þýáingu Páls Skúlasonar. — Bn þú vilt láta undan þess- ari lokafneistingu. Þetta var adlt afsikaplega erfitt fyrir mig. Ég athugaðiá honum svipinn og reyndi að skillja bann. — Já, ég vil láta undam henni, einmltt til þess að hafa þvl meira að neita mér um. Lofaðu mér ið elska þig, svo að ég geti cnúið mér enn ofsalegar til guðs. Mér finnst þú vera brjálaður Lancelot, en ég skal nú koma samt. Meðan hann var að kyssa mig var auðvelt að gleyma öllu þessu einkenniiilega, sem hann hafði sagt, svo að ég þrýsti mér fast- ar upp að honum og hann þagn- aði. Loksins komum við okkur saman um að hann skyldl fara og ég svo koma á eftiir honum eftir svo sem viku. Það liiti svolitið betur út. Ég átti að hafa með mér hlý föt en jó ekki nema sem allra minnst. Ég þvoði á mér hárið og burstaði það aftur og aftur Ég náði mér i nýja ilsikó og lét mig sólbrenna dálítið, svo að ég þyrfti enga málningu. Ég fór að líta á sjálfa mig sem útivistar- manneskju. Ég tók leigubU alla le'ðina frá Darjeeling til Gang tok. Það var nú dýrt en Edward var aldrei niízkur við mig sem betur fór. Þetta var ágætis öku- ferð, sem ég gieymi aldrei,— niður og niður eftir krókóttum vegi í brekkunni eftir Teesta- dalnum og svo upp eftir öðrum krókóttum vegi til Gangtok. Gangtok er aðeins 25 milur frá Tíbet, en mér fannst stað- ^S»SKÁLINN Bílar of öllum gerðum til sýnis og sölu í glæsilegum sýningarskóla okkar að Suðurlandsbrout 2 (við Hollarmúla). Gerið góð bílakaup — Hagstæð greiðslukjör — Bílaskipti. Tökum vel með forna blla f um- boðssölu. Innonhúss eða uton .MEST ÚRVAL —MESTIR MÖGULEIKAR FORD MUSTANG 8 cl. m. vökvast., sjálfsk., 71 v. 700 þ. FORD MUSTANG MACK I 70, v. 620 þ. FORD MAVERIC 71, 2 d. með stólum, v. 450 þ. FORD MAVERIC 70. sjálfsk., 2ja d„ v. 520 þ. FORD MAVERIC 71. 2ja d„ v. 340 þ. FORD BRONCO 66. v. 300 þ. FORD CORTINA 71, 4ra d„ v. 310 þ. TAUNUS 17 M 71, 4ra d„ v. 460 þ. CHEVROLET CAMARO 70, v. 600 þ. PONTIAC FIREBIRD 70. DODGE DART, 4ra dyra„ 70, v. 500 þ. •s® KR. KHISTJANSSDN H.l M R n fl I fl SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA m “ U " 1 " SÍMAR 35300 (35301 — 35302). velvakandi Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. ^ Til allra foreldra á íslandi Sorgmœdd móðir kom með bréfið, sem hér fer á eftir, til biaðsins. Húin nefnir það „Til aíllra foreldira á lslandi“, enda fjaMajr það um mál, sem svo saranairtega snertir alla for- eldra hér á landi. Ekki svo að skilja að alílir foreldrar verði fyrir sömu reynslu og þessi móðir, em þó getur enginn ver- ið öruggur — og vissulega er ásitæða til, að aliir sóu ved á verði. — Ein ekfei meiira um það, við ígefium móðurirani orð- ið: „Hvaða iðju st.uinda börnin okkar? Ég var ein af þeim bMradiu þar til ég fékk aðvörun, en ég hugsaði: Það gietur ekki verið mitt bam, það hljóta að vera hin. Ég er saklaus, böm- in min em góð og vel upp ál- in. Þvi þá aranarra böm ? Á ég rétt á að sigla gegmurn Mtfið áfalialaust og ekkert kiomi fyr- ir mig og mina? Er ég saik- laus, en þeir sekir? Geta böm- in min ékki hrasað eins og hin? Jú, það geta þau, Væri nú efcki mál til komið, að allltr foreldrar, sem vilja börnum sinium vel, völkrauðu og væru á verði, reyradiu að spoima gegn því, ef þau gætu, að farið væri tiH Daramerkiur að kveldi og komlð aftur að morgrai með eituriyf tii að miðia æsku þessa larads. 0 Hefi misst barnið mitt í eitulyf Ég, sem þessar líwur rita, taia af reynsiu, ég hetf másst barnið mitt í eiturlyf, en það er enraþá hræðiliegra en að missa það í grötfiraa. Þetta var ekttri slæmit bam, en það fest- ist í raetiniu. Vittl hver gera uipp við sig og hugsa málið. Ég veit hvað við viljuim. Það er sorglegt að þurfa að segja að ég vil heMur fyttgja bam- iniu mínu til grafar en að það verði ævilangt eituriyfja- þræll. ^ Hvað getufh við gert? Er það ekki hrægileg stað- reynd að lögum samkvæmt hiafa foreldrar 16 ára bama ekttd iagatega heimild til þess að hiradra ferðir þeirra til út- lianda. Þau era sjálfráða og ráða yfir þeim peningum, sem þaiu vinma sér iwn. Það eru mörg íslenzk ungmenni erlieind te, sum í viranu öramur í sikólla. Þessir skólar eru því miður margir gróðrarsitía fyrir eitur- iyf. Væri raú elriri mál til kom- ið að vakna? En hvað gefum við gert á meðan lögin eru þaranig, og ráðamenn þjóðar- inraar era sofandi gagravart þessu máli? Sem betur fer er möguleilki á að tala um fyrir -miöngum börnum en þvi miður ettrid öílilum. 0 Verðum einnig að vernda börnin okkar Þetta era bara orð á blaði — en saranilieiikur. Er mú ettrid tímabært fyrir foreSidra og þjóðina altta að hugsa um þessi mál og kamma ástandið? Kynn- um okttaur ástamdið og aðstæð- uimar hjá löggjafarvaldinu, og 'kynmuim okikiur, hve möng af bömium okkar hafa orðið að dveljast á geðsjúikrahúsum af þesí um orsökum. Það er ettaki nóg fyrir olkfeur íslieradinga að vennda 50 míliraa lamdhielgi, við verðum eiranig að vemda böm- ira oikkar.“ Velvakandi þakkar móður- irani þetta bréf. Það hefur eikki verið auðvetttt fyrir hama að kkrifa það. Mörg sttiík bnéf hafla birzt í eriemdium biöðum, en hvað sfcyfldu margir, sem hatfa iesið þau, baía hugsað: „Já, það er slœmt ástaradið þar. Aumiragja fóflfkið að lerada í þessu. Svoraa woikikuð gæti aldnei gerzt hér.“ Bn þetta er að gerast hér, góðir háilsar, ef titt viffl ettriri i 9tórum mæfli enraþá, en þó trú- lega stænri en við ftest geram okkur gnein fyrir. Og það versta er, ungme'nnin, sem S þessu ienda, gera sér enga gnein fyrir því sjáltf, hvert leiðin ligguir, eklki fyrr en aflilt er um seiraan. Velvakandi ræddi eitt siran við uragara rnann, sem sagði það fjanstæðu eiina og íávizkiu afturhalds- samrar og þrönigsýnraar bor>g- arastéttar að hasis-neykiwgar gerðu nolkkrum mein. Því mið- ur vonu þetta ekki slagorðin ein, hann trúði þessu sjáltfur og lét sér efeki sagjast. — Horaum til hróss skal þó sagt, að nú benst haran hanðri banáttu við að liosraa úr vita- hrimgmuim, en hvemig þeinri baráttu týkur veit eraginn á þessari stundu. Hvað get ég igert? spyrja mangir íonettdrar í ráðleysi sinu. Einn og eiran getur kamruski litttiu áorkað, en ef flor- eldrarnir stamda saman, geta þeir áneiðanilega áontoað mildu. 6g tala raú ekki um, ef þeir hef ðu samvimnu við þá fáu löggæzlumenin, sem berjasit 'gegn dreifingu fiknilyfjamna. Foneldrar venða að láita aí þeinri, hvað eigum við að segja, óskhyggju eða trúgimi, að þeirra böm geti aldrei ieint i SMku — kamn.sk i börn ann- anra, en ekfld þeinra. ■ GfíÖÐRAfíSTÖÐIN STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 FJÖLÆRAR PLÖNTUR (yfir 100 tegundir) Birki, brekkuvíðir, glansmispill í limgerði. Ribs- og sólber. Sendum út á land.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.