Morgunblaðið - 02.08.1973, Page 2
2
MORGU'NBLAÐÍB _ FIMMTUDAGtRR 2. ÁGÚST 1973
Hólmatindur og Barði með
2000 lestir frá áramótum
— jafnir Ögra og Vigra
Tekjuöflunarleiðir rík-
issjóðs endurskoðaðar
MORGUNBLAÐIÐ skýrði frá
því í fyrradags að skuttogar-
arnir Ögri og Vigri væru afla-
hæstu togarar landsins, það
sem af væri árinu. Þetta virðist
ekki vera alis kostar rétt, því
Hóimatindur á Eskifirði og
Barði frá Neskaupstað eru báð-
ir komnir með 2000 lestir frá
áramótum, og hafa þeir báðir
verið í klössun á árinu, sem
hefur tekið töluverðan tíma.
Hólmatindur landaði 130
og er harun þá búinn að fá 2130
lestUm af fisk’i á Eskifirði í gær
testÍT frá áramótum, Barði
landaði 157 lestuim í byrjun vik
unnar í Ne.sfkaupstað og var
skipið þá komiið m>eð tæpar
2000 lestir. Er búizt v'ið að
BarSi komi tiil Neskaupstaðar
méð góðan afla eftir helgina.
Þéir Hólmatindur og Barði
eru elztu skuttogararni’r, sem
íslendiingar eiga, báðiir keyptir
til landsins um áramótín 1970.
Hafa þessir togarar reynzt af-
burðavel og eru þeir búnir að
fúsika, hvor um sig, milla 8000
og 9000 les’tiir frá því, að þeir
komu til landsins.
Það er kannski ekki alveg
raunihæft að bera saman afla
Hólmatinds og Barða við afla
þeirra Ögra og Vigra. Hólma-
tinidur og Barði ná ekiki 400
tonna stærð og þar að leiðandi
fá þekr að fiisika mi'klu nær
Iiandi en stórir togarar eins og
Vigri og Ögri. Margir hafa
gagmrýnf það, að minmi togar-
arrkr skulii fá að veiða uppi við
liandsitein-a, þegar þeir hafa álíka
mikimn togkraft og stærri tog-
ararnir. En yfiirleit't er lítiil
muinur á vélarorku í þessum
Skipum.
ENDURSKOÐUN á tekjuöflunar
leiðum ríkissjóðs hefur staðið
yfir um nokkurn tíma, og nú
er undirbúningsvinnu að niestu
lokið, sagði Jón Sigurðsson, ráðn
neytisstjóri í gær, þegar Morgun
blaðið spnrði hann um nýtt
skattafrumvarp ríkisstjórnarinn-
ar.
Jón sagði, að það væri yfirlýst
stefna ríkisstjórnarinnar, að
skattafrumvarpið yrði endur-
skoðað, og komið hefði fram hjá
ráðamönnum, að gera ætti heild
arendurskoðun á tekjuöflunar-
leiðum ríkisins. Því miður værl
ekkert hægt að segja um þessf
mál að svo komu.
Tollstöðvar-
mynd Gerðar
komin
MOSAIKMYND sú eftir
Gerði Helgadóttur, sem 1 sum
ar á að setja upp á nýja Toll-
stöðvarhúsinu, er komin til
landsins í hlutum, og er ver-
ið að taka hana upp úr köss-
um.
Dr. Friitz Oidtmain, sem sef
ur hana upp, er eimnig kom-
inn ásamt þremur fagmönn-
um sínum og verður hafizt
hánda um uppsetningu mynd
arinnar og unnið við það í
ágústmánuði. Þetta er geysi-
stór mosaikmynd með millj-
ónum liffagurra steina og hef
ur verkið verið undÍTbúið í
verkstæðum Oidtmans í
Þýzkalandi í vetur.
Gláku- og erfðafræðirann-
sóknir á elliheimilum
*
M.a. leitað uppruna Islendinga
W)
INNLENT
1 JÚNÍMÁNUÐI í S’umar fóru
fram hér í Reykj’avík augnrann-
sóknir, aðalllega glákurannsóikn-
ir, á öldnu fólki elliheimilan'na
og jafmhliða erfðafræðilegar
rannsóknir á sama fólki, m. a.
í þeim tilgangi að rekja upp-
runa Islendinga eftir blóðflokka-
athugun og erfðafræðiliegum ein-
kennum. Rannsóknir þessar
gerði Emil A!-s augnlæ.knir og
með honum próf. Henrik Forsius
frá háskólanum í Oulu í Finn-
landi og próf. W. Lehma-nn frá
háskólanum í Kiel.
Emil sagði í samtali við Mbl.,
að mjög miklum efniviði hefði
verð safnað, sem tæki marga
mánuði að vinna úr og úr þeim
efniviði ættu áreiðanlega eftir
að koma vísindaritgerðir um
alian heim. Undir rannsókn
þes'.s a genigust 300 manns á
ellihieimilunum og sýndi aldraða
fólikið og forstöðumenn mikinn
samstarfsvil j a.
Bmil Als hefur tekið fyrir að
rannsaka giáku samkvæmt vís-
indalegum kröíum. Hann kvaðst
m. a. vera að filokka glákuna
meira en gert hefur verið. En
gláka er ekki einn sjúkdómiur,
heldur margir.
Ástæðan fyrir því að hinir
erlendu vísin<iam'enn komu sér-
staklega hingað til að safna
efniviði í vísindaLegar rannsókn-
ir sínar, er m. a. hve aðgengi-
legt efnið er hér. Fólkið á elli-
heimilunum í Reykjavík er úr-
’tak úr þjóðinni, ekki bara Reyk-
víkingar. Og fæst því góð mynd
af þes'sum vissu aldursfllokkum
í landinu.
í gær var haldinn fyrsti
stjórnarfundur Flugleiða
hf. í húsnæði Flugfélags
fslands. Á þessum fundi
voru rædd ýmis framtíð-
arverkefni félagsins, m. a.
hvernig bezt væri að
flétta vetraráætlanir Loft-
leiða og Flngfélags ís-
lands saman. — Ljósm.
Mbl.: Kr. Ben.
Erlendir togarar
veiða hindrunarlítið
Eru á 3 aðalsvæðum innan landhelginnar
NOKKUR fjöldi erlendra tog-
ara var á veiðum innan 50
miina fiskveiðimarkana i gær.
Voru togararnir aðallega á
þrem svæðum, á Mýragrunni,
við Hvalbak og norður af
Húnaflóa. Brezku togararnir
veiddu allir undir vernd frei-
gáta og dráttarbáta en sum-
ir þýzku togarana voru ó-
verndaðir með öllu. Aðeins
eitt varðskip var á miðunum,
Ægir, og var hann staddur
suður af Hvalbak.
Landhelgisgæzlan bauð
fréttamönnum í eftirliitsflug
með TF-SÝR, flugvél gæzlunn
ar. Var fyrst flogið austur yf-
ir Fagurhólsmýri og út yfir
Mýrargrunn. Þar voru 16 v-
þýzkir togarar að veiðum, án
nokfcurrar verndar, nema
e.t.v. guðs almáttugs, eins og
skipherrann á SÝR, Bjarni
Helgason orðaði það. Þar var
heldur enginn til að hrelia
Þjóðverjana. Auk þessara
sextán sem voru á veiðum,
var einn v-þýzkur á siglingu.
Á Mýrargrunni var einnig
norskur línuveiðari á lögleg-
um veiðum og eiinn skozkur
skuttogari. Þessii skip voru
um 20 sjómílur frá landi.
Af Mýrargrunni var flogið
norður undir Hvalbak, en þar
var varðskipið Ægir við
gæzlustörf, en tvær brezkar
freigátur, Siriius F 40 og Arg-
onaut F 56 og þýzka eftirlits-
skipið Fritjof fylgdu varðskip
inu eftir. Á þessum slóðum
var mikil þoka, þannig að
ekki var hægt að fylgjast með
skipunum úr flugvél. Bjarni
Helgason sagði þó að Ægir
hefði tilkynnt um mikinn
fjölda brezkra togana, sem
þarna væru á veiðum, ,sumir
allt upp við 12 málna mórkin.
Piltur meðvitundar-
laus eftir umferðarslys
13 ára piitur sLasaðist alvar- , var á hjóli, lenti fj rir Volks-
lega í umferðarslysi i fyrrakvöld wagen-bifreið og kastaðist hann
á Vesturlandsvegi austan við fyrst upp á bílinn og siðan i
Höfðabakka. Drengurinn, sem | götuna. Við höggið höfuðkúpu-
brofinaði hann. Pilburinn var
siðan fluttur i Borgarspítalann,
og er við höfðum samband við
hann í gærkvöldi, var pilturinn
ekki kominn til meðvitundar.
Pilburinn var í hjólreiðaferð
mieð tveimur öðrum krökkum.
Segja kraikkarnir, sem með pilt-
imum voru, að þau hafi verið
„að sifcksakka" á göbunni, og
endaði þetta með fyrrgreindum
afleiðingum.
Fóliksvagninn skemmdist ótrú-
lega mikið, meðal annars brotn-
aði framrúðan, framstuðarinn
bognaði, lok á farangurs-
geymslu dæidaðist og þak bils-
ins dældaðist aðeins.
Einn seldi
í gær og
einn í dag
AÐEINS einn bátur séidi sild
í Danmörku í gærdag. Hrafn
Sveinbjarnarson seldi 1834
kassa fyrir 1,7 milljónir isl.
króna. Meðalverðið hjá Hrafni
var í kringum 25 krónur.
I dag átti Hilniir að selja
1500 kassa.
Þá var flogið norður fyrir
land, að hóp togara norður af
Hónaflóa. Þarna mátti sjá
fimmtán brezka togara, sem
allir voru að veiðum, nema
tveir, sem voru á siglingu
austur. Þeir veiddu þarna und
ir vernd dráttarbátsins Lloyds
man og eftirlitsskipsins Rang
er Braises. Þá baldi áhöfn
SÝR að minnsta kosti ein frei
gáta væri á svæðinu auk fleiri
brezkra togara, en þar sem
eldsneyti var á þrotum reynd-
ist ekki mögulegt að kanna
það nánar. Þarna voru einnig
tveir færeyskir togarar á lög-
legum veiðum.
Veiddu togararnir allt norð-
ur undir ísbrúniina, sem nú
er ört bráðnandi og er um 42
sjómílur norður af hornt.
Flugstjórl á TF-SÝR var
Guðjón Jónssan
SKIPSTJOR-
ARNIR MEÐ-
GANGA
EKKERT
SKIPSTJÓRARNIR á bátunum
þrem, sem Albert tók að ólögleg-
um veiðum um helgina hafa ektai
enn meðgengið neitt.
Ákveðið er að mál skipstjór-
anna verði tekið fyrir rétt i dag.
Alþjóðabankinn fús að
lána í Sigölduvirkjun
JOHANNES Nordal, seðla-
banikastjóri, átti viðræður við
full'trúia Alþjóðabankams í
Washinigtoit fyrir nokkrum dög-
uim um lán tiíl Sigölduvirkjun-
ar. Hefur baniki.nn nú lýst því
yfir, að hánn sé fús til þess að
baka þátt í fjármögnun virkjun-
ariinnar í samviniruu við aðrar
erlendar lániastofnaiVir, og er
búizt viö, að hægt verði að
gartga frá endaníeguim sarnn
inigum um þessr lántökó,r á
þessu ári.
Lánið tíil Sigalduyibkjunarininr
ár verður fyrst og frernst fyrir
bygg Lnig arhlu'ta nia, sagði Jó-
hannes Nordal í samtalii við
Mbl. í gærkvöldi. Harrn sagðl.
að áætlaður byggLngarkostnað-
ur byggingarhluta viirkjunarinnr
ar væri nú um 3000 mfll'jónir
fcfóniá, og væri það uni % af
áaetluðum heildarbyggLngar-
kostnaði viir'kjuaairininiar.