Morgunblaðið - 02.08.1973, Page 3

Morgunblaðið - 02.08.1973, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 2. ÁGOST 1973 * FOR HEILA VELTU FULL AF FÓLKI Björ'k, Mývatnssveit, 1. ágúst. 1 GÆR valt f ólksf lutn i n gabií rei ð út af veginum hjá Skútustöð- um í Mývatnssveit. Bifreiðin vair full af fóiki. Tildrög óhappsiins voru þau, að fóiksflutningabif- neiðiin var að maeta öðrum bnl. Að sögcn ók sá bill mjög illa. Neyddist þvi bilstjóri fóflksflutn ingabilsins, að fara tœpt á vegar kantinn, en vegurinn er þarna mjög mjór, og verða menn að mætast með gætni. í þessu till- viki sprakk-vegkanturinn undam þunga bdlsins, sem för heila vel'fcu og kom niður á hjólin 4 Skúfcustaðastjöm. Aðgrumnt er þar, sem bifllinm fór fram af tjamarbakkanum, ammars hefði áreiðanlega fanið iflla. Nokkuð erfiðleika gekk, að ná bilnum upp á veginn. Eim- hver meiðsl urðu á farþegum og voru þeiir fl-uttir á sjúknahús á Húsaví-k og sumir hafa femgið taugaáfall. Skemmdir urðu miW ar á bílnum, og voru allár far- þegamir útlemdingar. — — Kristjám. Hafa fengið 500 lest ir á einum mánuði AFLI íslenzku togaran-na hef- ur oft á tíðum verið mjög góð ur að undamfömu. Margir tog aranna hafa komið með hátt í tvö hundruð lestir eftir viku útivist, sem er mjög gott. Margir minni togaranna, sem keyptir hafa verið tii landsins að undamíömu hafa fiskað eiinstaklega vel, og vit að er um tvo, sem fengið hafa 500 lestir á e;mum mánuði. Eru það Bjartur frá Neskaup- stað og Bessi frá Súðavik. Bjartur er einn af japönsku toguru-num, en Bessi var byggður i Flekkefjord í Noregi. Mikil umf erð, f á óhöpp — á Fljótsdalshéraði um helgina Hótel Areogolf í Luxemborg ESns og skýrt var frá i blaðsmi í gær, þá hefur Hotel Aerogolf tekið ttl starfa í Luxemborg. Loftleiðir er einn af hluthöfum þessa hótels. Þessar myndir voru teknar fyrir stuttu af hótel byggingunni. Sú efri sýnir hluta hótelsins að utan. en vont er að ná mynd af þvi öllu, vegna þess, að mikill trjágróður er allt í kringum bygginguna. Neðri myndin er tekin úr setusal hótels ins. MIKIL umferð var á Fljótsdals- héraði um helgina vegma hesta- manmamótsi-ns á Iðavöllum. Veg ir em mjög þurrir hér fyrir aust- an, þvfl vart hefur komið dropd úr lof-ti um sex vikna skeið. Bdl- asr hu-ríu í rykmekki og urðu -tveir smá árekstmr aí þeima sök- um. Drukkimn maður stal bífl frá kunm'mgja si-num og hafnaði 4 skurði inman við afleggjarann að Iðavöllum. Einmig kv'iknaði 4 böil skammt fyrir utan Hafursá. Emg in meiðsli urðu á fólki af þess- um sökum. Á sunnudagskvöld- ið, er menn yfirgáfu mótssvæð- ið, lá rykmökkur yf r Filjótisdaln um 1 langan fcima á eftir og sá vart yfir dalimn. Nytt frímerki 1 TILEFNI frimerkj-asý n i n gar- inm-ar Islamdia ’73 gefur Póst- og simamálastjórnim út tvö frímerld að verðgi-ldum 17 og 20 kr. Fri- merflsln eru marglit, teikmuð af Eddu Sigurðardóttur 1 Auglýs- imgastofunmá h.f. Gísli B Björns- som og prem-tuð hjá fyrirtækinu Oourvoisier S.A. i Sviss. Ut-gáfu- dagur er 31. ágúst, em þamm daig opnar stærsta sýning islenzkra frímerkja, sem hér 'hefur verið haldim. Pósthús með sérstökum dagstimpli verður starfrækt á sýnimgunmi og þar verða á boð- stólum sérstök sýnin-garumslög og frimerkjamöppur, auk ann- arra mámjagripa. 127 ára gamalt hús 1 Árbæjarsafn Þorsteinn Gimnarsson stendur hér fyrir framan húsið í Ár- bæjarsafni. ENN EITT hús hefur nú bætzt í Árbæjarsafnið. Er hér um að ræða danskættað hús, sem reist var árlð 1846 að Þingholtsstræti 9. Helgl Jóns- son snikkari smiðaðl það úr efnivið, sem gekk af við smíði Latínuskólans. Hafði húsið staðið autt frá árinu 1944, en var flutt upp í Arbæ 1969. Hef nr það síðan verið endurbætt eftir þörfum, og hefur Þor- steinn Gunnarsson haft um- sjón með verkinu. Öll skilrúm vantaði í húsið og jafnframt eldstæði og eina úthlið. Við rannsókn í húsinu vildi svo heppilega til, að þær spýtur, sem verið höfðu í veggjum, fundust undir gólfi þess. Voru þær allar notaðar í sldlvegg- ina, en vlður útiveggsins er nýr. Við endurbygginguna liefur verið leitazt við að færa húsið eins nálægt uppruna- legri gerð sinni og frekast var unnt. Að gerð sinni er húsið lát- laust dæmi um þau dönskætt- uðu hús, sem einkenndu Reykjavíkurbyggðina fram á miðja síðustu öld, bikað timb- ur og hvitmálaðir gluggar móta útli't þesis, en siðklass- ísk stileinkenni leynast í skrauti yfir gluggum og hurð. Húsið er stokkhlaftið, ein- lyft með háu þaki og hefur upphaflega staðið á sökkli á lauslega tilhöggnu grjóti. Stokkarnir, sem eru 3x9 tommur í þverskurði, eru hlaðnir í grindarhólfiin, læst- ir saman með fjöður í nót og trétröppum, en endarnir eru feflldir i lóðréttar raufir á grindarstoðunum. Á stöfnum hússins nær stokkhleðslan upp að loftbitum, en þar fyrir ofan eru grindarhól'fin fyllt múrsteini, og ofan á syllu er þétt með grágrýtishleðslu við sperrutær. Á langhliðum er stokkhleðslan sýnileg að ut- an, en lóðrétt borð, sem ým- ist klæða grindarstoðirnar eða þétt-a með gluggum, setja ákveðið svipmót á útlit húss- . ins. Gaflarnir eru hins vegar kl-æddir reisifjöl. Þakið er allt klætt rennisúð á sköruð borð, og reykháfurinn er timbur- varinn efst. Skilrúm eru gerð úr einíaldri standandi kflæðn- ingu, eða plægðum við, sem er felldur í nótaða lista við gólf og loft. 1 eldhúsi og búri er stokkhleðslan sýnileg, en ölfl íveruherbergin eru hins vegar þiljuð, og troðið spæná miUi þils o-g veggja ti-1 ein- angrunar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.