Morgunblaðið - 02.08.1973, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUÐAGUR 2. ÁGÖST 1973
22*0*22*
RAUÐARARSTIG 31
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
BDBGABTÚW 29
■BBBRBBBSSBHh
CAR RENTAL
21190 21188
AV/S
SIMI 24460
BÍLALEIC
^51EYS
BÍLALEIGAN
IR
CAR RENTAL
S£ST TRAUSTI
►VEtHOLT 15ATEI. 25780
STAKSTEINAR
„Eftirlitsnefnd-
in óstarfhæf“
Undir þessari fyrirsögn birt
ist svohljóðandi frétt í Þjóð-
viljanum í gær:
„Saigon 31/7 275 llðsforkigj
ar og hermenn frá Kanada
hafa haldið flugleiðis frá Sai-
gon og hefur Kanada þar með
hætt störfum í alþjóðanefnd
þeirri, sem fylgjast átti með
vopnahléi i Suður-Víetnam.
Kanadamenn hafa verið einna
virkastir eftirlitsmanna og
verið mjög óánægðlr með þau
starfsskilyrði, sem nefndinni
voru sköpuð.
Þar með er eftiriitsnefndin
óstarfhæf."
Hvað heldur nú saklaus les
andi Þjóðviljans um ástæðurn
KÓRÓNAN Á
ALÞINGISHÚSINU
Sörli Hjálmarsson, Hörgs-
hlíð 2, spyr:
„Hverraiig sbendur á því, að
dartska kórónan er ekki tekin
af Alþirígishúsmu og ístenzka
skjaldarmerkið sett þar í stað
inn?“
Friðjón Sigurðsson, skrif-
stofustjóri Alþingis svarar:
„Það er söguteg staðreynd,
að ísland var konunigsríki.
Kórónan á Aiþiogiishúsmu
mÍTMir á þetta. Hér er uan að
ræða þátt í sögu okkar, seim
okkur ber að varðveita. Aldrei
ar fyrir brottför Kanada-
mannanna?
Ekki er hægt að lesa annað
út úr fréttinni en einhverjar
deiliir um „starfsskilyrði" hafi
valdið heimförinni. Hin raun-
verulega ástæð'a er vandlega
falin. Þjóðviljinn sér nefni-
lega ekki ástæðu að geta þess,
að fulitrúar kommúnistaríkj-
anna i nefndinni hafa skipu-
lega beitt sér gegn því, að •
vopnahlésbrot Norður-Víet-
nama yrðu rannsökuð og
reynt að koma i veg fyrir end
urtekin brot af þeirra hálfu.
Sannleiksást þessa blaðs er
nú ekki meiri en svo, að þegar
allt um þrýtur er reynt að
ljúga með þögninni.
Og Eistland líka
Þjóðviljinn hefur að vísu
í seinni tíð myndazt við að
hefur, svo mér sé kuraiuigt,
verið raett um að fjarlægja
kórómma."
LÍFVERUR Á SANDI
Björn Björnsson, Klepps-
vegi 120, spyr:
„Á hvetrju kvöldí dælir
sanddæluskipið Sandey sandi
úr sjónium upp á land í
Suindahöfn. í hvert skipti
sem dælt er, safnaist saiman
stór hópur fugla yfir samd-
hauigniuim. Hvað veldur
þessu? Eru efinhverjar lífver-
ur í sandiwuim, sem fugfimm
sækist eftir?
Hvaða áhrif getur það haft
birta eitthvað, scm á að heita
gagnrýni á þjóðskipidag
kommúnismans. ICn allt er
það gert undir rós og í því
einu augnamiði að sætta
fólk við ofbeldi og kúgunina
fyrir austan tjald.
Hver man ekki þær mynd-
skreyttu frásagnir af dans-
andi fólk í Tékkóslóvakíu,
sem komu í þessu blaði á
sama tíma og verið var að
berja niður með hervaldi sér
hverja tilraun til frjálsrar
hugsiinar í Tékkóslóvakiu?
Eða lofgreinarnar um Rúm-
eníu, mesta lögregluríki í
Evrópu? Almenna bókaféiag-
ið gaf út í sumar bók um Eist
land. Er öriögum Eistlend-
inga lýst á raunsannan hátt
og sagður kostur og löstur á
stjórn Rússa á landinu. Þjóð
viljinn hefur hingað til ekki
birt aðra ritdóma am bókina
en þá, sem reynt hafa að
á dýrailíf í sjónum, þegar þús-
undir tonna af þangi eru tek-
in úr horcuim?"
Dr. Jónas Bjarnason, Rann-
sóknastofrcun Fis k iðrcað a ri ns,
svarar:
„Það, sem fugliirai er að
sækjast eflcir, er samdsíii, «n
það keimur upp mieð sandin-
um frá sjávarbotni. Hvað
snertir seinni spurrt'nguna,
má seigja, að þa/ng sé mjöig lé-
leg fæða fyrir alla dýraætur.
Það er öruigiglega ekki þarcg,
sem fiugliiinin er að sækjai&t eft-
ir í sandiircum við Suindahöfln.
Ef spyrjaindi á vOð tiivorcandi
gera bókina tortryggilega. Á
ómerkilegasta hátt er reynt
að koma því inn hjá hinum
saklausa lesanda, að þessa
bók eigi hann alls ekki að
kaupa til þess að kynnast ör
lögum smáþjóðar undir
„verndarvæng" Rússa, — til
þess sé hún of óábyggileg.
Þannig hleypur ritstjórn
Þjóðviljans ætíð í varnar-
stöðu fyrir kommúnistarík-
in, þegar á reynir. Þögnin um
ástæðurnar fyrir brottför
Kanadamannanna frá Viet-
nam, frásagnir af dansi
Tékka og sæltinni i Rúmeniu,
áróðtirinn gegn bókinni urn
Eistland, — ailt er þetta
sprottið af hinu sama. Skrif
Þjóðviljans stjórnast aldrei af
því, sem satt er og rétt, held-
ur af hlýðni við þá erlendu
húsbændur, sem í eina tíð
voru umsagnaraðilar að ráðn-
ingu ritstjóra blaðsins.
þangvininsliu við Breiðafjörð
rrceð seiircni spurniiragunni, get
ég aðeiins upplýst, að engiwin
islen/.lvur nytjafiiskur liifir á
þarcgi. Ef þúsundir tonrca atf
þarcgi eru teknar úr sjórcuim
eða fjöru, hefuir það örugsg-
lega áhrif á dýralíf viðkom-
andi svæðis vegna umhverfiis-
breytinga en ekki svo mjög
vegrca þess, að nær'.wg sé tek-
in burt. Arcnars er hér um
mjög flókiö mál áð ræða, sem
ég efast uim að nokkur geti
gefið fullnaegjarcdli upplýsiircg
ar um. Ég hef heynt því
fleygt, a@ þangtekja kyrcni
að hafa áhrif á hrognkelsi."
spurt og svarad Hringið I sínia 10100 kl. 10—11 frá oiániidegi til föstudags og biðjið um Lesenilaþjóniistii Morg- unblaðsins.
Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS
Látið ekki sambandiö við
viðskiptavinina rofna
— Auglýsið —
Kappreiðar í Skaga
firði um verzlunar-
mannahelgina
HESTAMÓT Skagf'rðircga fer að
venju fram um verzliumarmanna-
helgiwa og stendur tvo daiga.
Það hefst kl. 5 á laugardaig með
flirmaikeppni Hestamannafélaigs-
ircs Stiígarcda. Áhorfendur kjósa
sjálfir bezta hestiinn. Einrci'g fara
fram undanrásir kappreiða.
Keppt verður í eftirtöldum hlaup
um:
250 m sike'ði. 1. verðl. 10 þús.
kr.
250 m folahlaupi. 1. verðl. 5
þús. kr.
350 m stökki. 1. verðl. 7 þús.
kr.
800 m stökki. 1. verðl. 10 þús.
kr.
Metverðl'aiun 5 þús. kr. í hverj-
uim flokki.
Á surcnudag hefst mótið kl. 2
með hópreið félaga úr Léttfeta
og Stígianda í félagsbúninigiuim.
Þá verður góðhestakeppni, sam-
eiigiwlieg fyrir baeði félögin og
hrossin dæmd eftir svonefndri
spjaldadómaaðferð, en þá gieta
áhorfendur fyligzt með einkurcna-
gjöf dómrcefindarmanna jafn óð-
um og hrossin eru sýnd. Úrslit
flirmakeppni Stíganda verða
kuircn þamn dag, oig úrsKt kapp-
reiða fara einnig fram. E.t.v. verð
ur fteira á dagskrá, sem síðar
verður auglýst.
Á Vindheimaimeium er góð að
staða til þess að taka á móti gesít
um. Næg tja’lidstæði og mjög góð
eru á bökkum Svartár skammit
frá Reykj afossi. Veitiircgaað-
staða og snyrtiaðstaöa er einniig
ágæt.
Gera má ráð fyrir fjölmercná
og þátttöku fræigra hlaupagarpa.
Landsmet hefiur tvisvar verið
sett í 800 m stökki á Vindheíroa-
meium. — Jón.
Jóhonn G. Jóhnnnsson
með nýja frábæra hljómplötu.
Lag: Jóhann G. Jóhannsson.
Texti: Jóhann G. Jóhannsson
Texti: Finnur Stefánsson.
Lag: Jóhann G. Jóhannsson
Á.Á.-HLJÓMPLÖTUR