Morgunblaðið - 02.08.1973, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1973
Verið
varkár
varizt
slysin
Varúð við ár o g vötn
ir undir þóftunni í bátnum.
Þannig geta brúsar, þéttir
kassar, jafnvel litil tréborð
og bekkir komið að góðum
notum sem fleytigögn. Sér-
stök ástæða er til að vara við
ýmsum ,,leikföngum“, sem
margir álíta, að geti kornið
í stað björgunarbelta. Þessi
fleytigögn eru framleidd úr
þunnu plastefni, sem bila á
samskeytum við minnsta
hnjask. Flotmagn þeirra
verður þannig ekkert á svip-
stundu. Þess konar „bjarg-
hringir“ og „fígúrur" eru til
miikillar gleði fyrir börn i
grunnum laugum í fylgd með
fullorðnum. En þau henta
ekki og ættu alls ekki að
sjást við vikur og voga ís-
lenzkra vatna. Á björtum og
sólri'kum sumardegi er freist-
andi að grípa til vindsængur-
innar, sem liggur uppbl'ásin
í tjaldinu á vatnsbakkanum
og ýta frá landi. Sliikt er
hættulegt og getur haft hin-
ar alvarlegustu afleiðingar.
Vindsængurnar eru léttar,
geyma mikið flotmagn og
ligg.ia hátt á vatninu. 1 bessu
er hættan fólgin. Hin minnsta
gola feykir þeim auðveldliega
úr stað, jafnvel svo hratt, að
góður sundmaður nær þeim
ekki. Ef fallið er út af vind-
sæng í jökui'kal't vatn, er erf-
iðara að komast „um borð“
en margur heldur. Spurðu
sjálfan þig, áður en þú ferð
að synda í ám og vötnum:
FYRIR nokkrum árum vakti
það talsverða athygli að sjá
báta bundna á þök bifreiða,
þegar haldið var í útilegu um
helgar eða í sumarleyfi til
dvalar við „fjallavötnin fag-
urbl)á“. 1 dag telst slíkur
búnaður ekki til stórtiðenda
og heidur ekki, þótt fleyið sé
glæstar; en áður þebktist og
sérstakar. tengivagn þurfi,
til þess að flytja farkostinn
með utanborðsvélinni á milli
staða.
Við /atnsbakkann undan
sumarbústaðnum vaggar bát-
ur við stjóra eða bundinn við
1‘itla bryggju og börn á öllum
aldri eru þar að leik.
Það hefur löngum þótt
íþrótt góð að renna fyrir fisk
í ám og vötnum og siglingar
um víðfeðmd fjallavötn vekja
unað og kæti.
1 ákafa veiðimennskunnar
og gáska stundargamans
gleymist oft aðgæzla og sjálf-
sögð varúð. Staðhættir og
aðrar aðstæður eru ekki
metnar sem skyldi. Veðráttan
er umhleypingasöm, enda
skammt að bíða haustnátta.
Þótt ýtt sé frá landi á logn-
sæ, getur á skammri stundu
brugðið ti'l hins verra. Skyndi-
lega kann að myndast kröpp
vindbára, svo að litlum bát-
um er hætta búin og mis-
vinda er jafnan að vænta á
fjaliavötnum.
1. Gangið úr skugga um, að
bátar og vélar séu í full-
komnn lagi og nauðsynleg-
ur búnaður ávallt meðferð-
is: Tóg, legufæri, austur-
trog, varaárar og ræði,
ljós og flautur til rnerkja-
gjafa.
2. Látið alla klæðast björgun-
arvestum og ofhlaðið ekki
bátinn af fólki og farangri.
3. Hreyfið ykkur sem minnst.
Sýnið sérstaka varúð, ef
skipta þarf um sæti.
4. Ef bát hvolifir, þá fjarlæg-
ist hann ekki. Syndið um,
troðið marvaðann og reyn-
ið að komast á kjöl og
vekja á ykkur eftirteikt.
5. Dragið úr ferð stórra og
hraðskreiðra báta, þar
sem minni fleytur eru í
nánd, segl- og árabátar.
Það er nauðsynlegt að vera
hvort tveggja i senn skjót-
rrður og úrræðagóður, þegar
slys og óhöpp hafa hent við
ár og vötn. Mönmum mega
ekki fallast hendur á slikum
stundum, því staðreyndin er
sú, að hjálpargögnin eru nær
■ s\?0mmedyktighet?
— temperatur?
Hvemig er sundkunnáttan —
hvert er hitastigið — hvemig
er botninn — hvernig eru
straumar?
Slysavarnafélag ísliands ósik-
ar ykkur ánægjulegrar úti-
vistar og hvetur til varúðar
við ár og vötn.
Hannts Þ. Hafstein.
— bunnforhold?
— stromforhold?
en margur heldur. Hollt er
öllum að hugleiða í upphafi
ferðar, hvað fyrir kann að
koma, til þess að vera við því
búinn að miæta hinu óvænta.
Það eru áreiðanlega ekki
margir, sem vita, að vara-
hjólið i bílnum er hið ágæt-
asta fleytigagn og uppblásin
varaslangan er tilvalinn björg
unarhringur, sem á auðveld-
an hátt er hægt að koma fyr-
Viðlogosjóður ouglýsir
Óskum eftir nokkrum herbergjum eða þrem íbúð-
um ásamt húsgögnum tij leigu í Kópavogi sem næst
Smálandshverfi í 2—3 mánuði fyrir norska bygg-
ingamenn.
Skrifleg tilboð sendist skrifstofu Viðlagasjóðs, Toll-
stöðinni við Tryggvagötu fyrir 5. ágúst n.k.
VIÐLAGASJÓÐUR.
REYKJAVÍK
Þriggju dugu sumurleyfis-
ferðir ú Snæfellsnes
Ferð alla mánudaga kl. 9 frá B.S.Í.
Skoðað verður Snæfellsnes og Brei ðafjarðareyjar. Heim um Dali,
Borgarfjörð og Þingvöll.
Gististaðir: Búðir og Stykkishólmur.
Kunnugur fararstjóri.
Upplýsingar á B.S.Í. i sima 22300.
HÓPF ERÐABÍLAR HELGA PÉTURSSONAR
HRÆRIVÉLAR
eru ómissandi á hverju
heimili.
Þær eru traustar og ódýrar.
KRUPS
vörur fást víða í Reykjavík
og úti á landi.
Veljið KRUPS-vörur.
Umboðsmenn:
Jón Jóhannesson & Co sf.
Hafnarhúsinu við
Tryggvagötu.
Símar 26988 og 15821.