Morgunblaðið - 02.08.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.08.1973, Blaðsíða 11
MORGUNBL.AÐIÐ — FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1973 11 Akureyringar sigruðu Færeyinga í skák SKÁKFÉLAG Akureyrar fór til Færeyja í skákferðalag nýlega og voru þátttakendur 21. Faaið var í tveimur hópum og tafðist seinni hópimnn inn tvo dsiga hér á landi vegna veðurs. Á meðan beðið var eftir seinni hópnum, var háð hraðskákmót Söfnuðu upplysing- um um háloftin á Raufarhöfn 1 SUMAR var í 2—3 vikur rekin móttökustöð ttl að taka við boð- um frá loftbelgjum í háloftun- um á Raufarhöfn, og stjórnaði hennl HaraM Trefall prófessor frá háskólanum í Bergen. Voru sett upp móttöku tæki, sem hann og félgar hans komu með, í vit- anum, og reyndust skilyrði mjög góð. Íslenzíkiur eðlisfræðistúdent, Garðar Mýrdal, var aðstoðar- maður hópsins. Þessar afhuganir eru liður í umfangsmiklum rannsóknum, sem staðið hafa í nokkur ár. Hafa verið sendir upp loftbelgir í Andenæs í Noregi og Kyrena í Sviþjóð, og fara þeir í 30—35 þúsund metra hæð og berast r.eð staðvindum. Tilgangur- iinin er að rannisalka sóiina og áhrif hennar á and- rúmsloftið, Hefur verið tekið við uppilýsingum frá belgjunum i Noregi, en til áð fá breiðara svið, var nú tekið við upplýsingum jafnframt á Islandi. Voru vísindamennirnir mjög énægðir með árangurinn hér og létu í ijós áhuga á að ktoma aftur, að sögn Garðars. Hins vegar söfnuðu þeir nú svo mikl- um upplýsingum til að vinna úr, að óvíst er að það verði næstu árin. með 20 keppendum, og urðu úr- sht þau, að Andreas Ziska varð hlutskarpastur með 16% vinning en í öðrp til þriðja sæti urðú Gunnlaugur Guðmundsson og Haraldur Ólafsson með 16 vinn- ionga. Síðam var teflt í Þór.smörk á 6 borðum og fóru leikar svo, að Þórshafnanmenn unnu . með 3M. vinningi gegn 2% vinningi Akur- eyringa. Því næst var teflt í Klakfcsvík og sigruðu Akureyr- ingar með 3% vinningi gegn 2% vinningi. Eftir að seinni hópurinn var koiminn fór fram keppni i Kolla- frði og var teflt á 14 borðum. Urðu úrslit þau, að Akureyring- ar sigruðu með 9 vinningum gegn 5. Aðalkeppnin var síðan háð við Havnar Teviingarféliag í Þórs- höfn. Keppt var á 13 borðum og sigruðu Akureyringar með 7 vinnmgum gegn 6. PHILIPS RAKVÉLAR íslendinga- dagur á Gimli Vörukynning hjá Etons ISLENDINGADAGURINN verð- ur haldinn á Gimll við Winniipeg- vatn í Kanada um næstu helgi og streymir þá að venju að fólk af íslenzkum ættum viðs vegar að úr Kanada. Ilátíðahöldin verða frá því snemma á laugardags- morgun og tiil mánudagskvölds. Fjallkonan er að þessu sinni Kristín Jóninia Árnason og ræðu- menn verða Pétur Pétursson, ai- þingismaður, sem mælir fyrir minni íslands, og dr. Alfoert Krist jánsson, prófessor í Manitobahá- skóla, sem mælir fyrir minni Kan ada. Á meðan Islendingarnir eru við hátíðahöldin á Gimlii verður hlð stóra Etons vöruhús 1 Winnipeg mjög íslenzkt, þvi þar verða sýnd ar islenzkar gosmyndir og á boð- stólum verða gærur, ullarvefnað- ur, prjónles, silfursmíðS, íslenzk- ar hljómplötur, málverk, hraun- sikreytt keramik o. fl. á öilum hæðum verzlunarinnar. Og frá Is landi hefur komið fðlk til að veita upplýsingar undir forustu Péturs Péturssonar. M. a. verðuir tizku- sýnimg undir stjóm Pálínu Jón- mundsdóttur og listmálari og gull smiður verða við höndina, segir 1 blaðinu Lögberg — Heims- kringlu. En börnum verður boðið upp á verðlaun fyrir rifcgerðir um Island. Á íslendingadaginn á Gimli verður margt til skemmtúnar ög fróðleiks. Á dagskrá má sjá að Leákfélag Nýja-lslands sýnir Galdm-Loft eftir Jóhann Sigur- jónsson, sýnd Vesfcmannaeyjakvik mynd, margs kónár söngur verð- tni- uppi hafður og íþróttakeppn- ír, og griillaðuT kvöldverður og pönnukökumoirgunverður verða á boðstólum i skemm ti garðinum, auk margs fleira. Philips rakvél með forhleðslu! Heídur rafmagnshleðslunni í 3 vikur. Þriggja hnífa vél með bartskera — tryggir yður mjúk- an og góðan rakstur. PHIUPSI « KANN TÖKIN ATÆKNINNI Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnar- umdæmi Reykjavíkur Aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Beykjavíkur í ágúst 1973: Þriðjudagirm 7. ágúst R-16001 til R-16250 Miðvikudaginn 8. ágúst R-16251 til R-16500 Fimmtudaginn 9. ágúst R-16501 til R-16750 Föstudaginn 10. ágúst R-16751 til R-17000 Mánudaginn 13. ágúst R-17001 til R-17200 Þriðjudaginn 14. ágúst R-17201 til R-17400 Miðivikudaginn 15. ágúst R-17401 til R-17600 Fimmtudaginn 16. ágúst R-17601 til R-17800 Föstudaginn 17. ágúst R-17801 til R-18000 Mánudaginn 20. ágúst R-18001 til R-18200 Þriðjudaginn 21. ágúst R-18201 til R-18400 Miðvikudaginn 22. ágúst R-18401 til R-18600 Fimmtudaginn 23. ágúst R-18601 til R-18800 Föstudaginn 24. ágúst R-18801 til R-19000 Mánudaginn 27. ágúst R-19001 til R-19200 Þriðjudaginn 28. ágúst R-19201 til R-19400 Miðvikudaginn 29. ágúst R-19401 til R-19600 Fimmtudaginn 30. ágúst R-19601 til R-19800 Föstudaginn 31. ágúst R-19801 til R-20000 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiða- eftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga klukkan 8.45 til 16.30. BIFREIÐAEFTIRLITIÐ ER LOKAÐ A LAUGARDÖGUM. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreið- unum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fuligild ökuskírteini. Sýna ber skilriki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda Ríkis- útvarpsins fyrir árið 1973. Athygli skal vakin á því, að skráningamúmer skulu vera vel læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðttnar á auglýst- um tíma, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt um- ferðartögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Til atbugunar fyrir bifreiðaeigendur: Við fullnaðarskoðun bifreiða eftir 1. ágúst 1973, skal sýna Ijósastillinga rvottorð. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavik, 30. júlí 1973. FYRIR VERZLUNARMANNAHELCINA TJÖLD, alls konar, tvilit og einlit. Fallegir litir. VINDSÆNGUR, margar gerðir. Picnic TÖSKUR, GASSUÐUÁHÖLD, alls konar. GRILL, margar stærðir. AUt oðeins úrvols vöror Sportfatnaður — ferðafatnaður Viðleguútbúnaður GEísIB H * V'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.