Morgunblaðið - 02.08.1973, Síða 28

Morgunblaðið - 02.08.1973, Síða 28
28 MORGUNBiLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1973 SAGAIM eg). Þar af leiðir að í hennar augum ertu spillt kona, og sem sliik óhæf sem eiginkona. Ég er alveg frá mér, en ég get ekbi gengið gegn vilja fjöLskyld- unnar. Nú sé ég meira og meira eftir þvi, að ég skyldi ekki taka þig fyrir frillu. Þinn auðmjúkur þénari. Léon-Jaques.“ Ég gat ekki að því gert að mér þótti líka fyrir þessu. Hann var glæsilegur maður á sinn hátt. Ég heyrði aldrei frá honum fram- ar, svo að þegar Frakkland féll, var ég enn ensk. 10. Kafli. ÐAVÍf) Þetta var ailt orðið afskap- lega dauflegt, mér var farið að liða æ verr og allir kunningjarn- ir voru að flytja sig úr borg- inni, Oig Betsy skrifaði frá Chip- worth og sagði: „Hvers vegna kemurðu ekki bara til okkar, elskan? Mamrna er reiðubúin að fyrirgefa þér jafnvel sakleysið, vegna loftárásanna". Frú Griffiths skoraði á mig að flytjast til Tan-y-voel. Ég fór að syngja aftur til þess að hressa upp hugann, það var dálítið erf- itt þar sem ég hafði ekkert hljóð færi, eða neinn til að hlusta og segja: „Þarna tókstu háa tóninn vel, Jenny.“ En einn riigningarmorgun í október gat ég ekki stillt mig lengur. Ég söng aftur og aftur „Árla morguns" og „Réttu mér hörpuna sem ég tilbáð, sagði Davíð“, og ég hlýt að hafa sung- ið þetta tuttugu sinnum í ýmsum tóntegundum. Allt í einu var bar- ið harkalega á dymar. Ég opn- aði og sá þá mann, sem var lag- legri en hægt hefði verið að búast við borgaraklæddum. Hann var mjög hár, hærri en Jack með dreymandi augu og hrafnsvart hár. En nú var hann báivondur, enda þótt hann reyndi að vera kurteis. — Afsakið ef ég ónáða yður, sagði hann, en ég er að vinna að mjög merki- legri ritgerð og get alls ekki einbeitt mér að verkinu, ef þér eruð að syngja. — Það var leiðinlegt, sagði ég. Ég hef einmitt heyrt um svona fólk getið. Hvar eigið þér heima? — Því miður í næsta húsi. Við konan mín erum nýflutt tan — og mér ftanst söngurinn yðar rugla fyrir mér. Mér var að detta í hug, hvort við gætum ekki gert með okkur samning, af því að annars held ég, að ég neyðist til að flytja aftur. — Komið þér tan, sagði ég. — Það er bjánalegt að standa svona á tröppunum. Við gengum Anne Piper: Sncmma í háttinn inn í stofu og settumst hiið við hlið á legubekktan. — Ég er viss um, sagði ég, að við gætum komizt að ein- hverju samkomulagi. Ég syng bara til að hressa mig upp, af því að ég er eimmana. Ef ég nú gæti komið og talað við konuna yðar, öðru hverju, þá þyrfti ég ekki nærri eins oft að hressa mig við. Ég brosti framan í hann. Hann skeytti þvi engu. Loksins sagði hann: — Kannski vilduð þér koma með mér núna og hitta konuna mína og sjá, hvem ig þið kunnið hvor við aðra? — Já vitanlega! sagði ég og þaut upp. — Ég ætla að koma með kökur og svo getur hún boðið mér upp á te. Það er alltaf dálítið einkenni- legt að koma inn í hús, sem standa manns eigin húsi að baki. Þá er erfiðara að rata en í öðrum I þýáingu Páls Skúlasonar. ókunnugum húsum. Setustofa þeirra Davíðs og Penelópu vair til vtastri út frá forstofunni og hann haf ði herbergið handan við það sem var borðstofan hjá mér — fyrir vinnustofu. Þau höfðu leigt húsið með húsgögnum, svo það var alveg sviplaust, ef frá eru taldar bækumar. Þrefaldur bókaskápur tók allan vegginn í stofunni og svo innrammað kort af Somerset yfir aminum. — Halló! sagði Penelópa. Hún virtist ekki einox s'nni hissa að sjá mig. Hún lagði frá sér blöð og penna og stóð upp til að beilsa mér. — Þetta er hún frú Jones f 9 Alltaf er hann beztur Blái borðinn velvakandi Velvakandi svarar i síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. £ Leiðbeiningar um rányrkju K. S. skrifar: „Hið nýja haframmsóknarsikip íslendtaga, Bjami Sæmunds- son, hélt nýlega í leiðangur til þess að rannsaka hinn dýrmæta grálúðustofn fyrir norðan og austan land. Varla hafði skipið bundið landfestar fyrr en einn fiskifræðtagurtan, sem þátt hafði tekið í leiðangrinum, var kominn upp í ríkisútvarp (að kvöldi hins 26. þ. m.) til þess að útvarpa nákvæmri greinar- gerð um öll þau mið, þar sem grálúðan heldur sig, svo og um magn hennar á hverjum stað. Ennfremur var þess get- ið, að allmargar lúður heflðu ver ið teknar um borð og „kvam- aðar“. En lítum nú jafnframt á ástandið hér við land. Um eitt bundrað brezfeir togarar, fyr- ir utan þá þýzku, etru hér að auðga sig og skafa botninn í hinni islenzku landhelgi, og reyna, með hatursfullum hug, að breyta honum í eyðimörk, sem á að verða eftirskilta ís- lendingum, þegar þeir sjálfir, með litlum sóma, verða loks hraktir á brott með nýjum al- þjóðalögum um fiskivernd. Brezka stjórnta lætur sér sæma að senda flugvélar frá Skot- landi á hverjum sólarhring hing að til iands til þess að njósna um ferðir islenzkra varðskipa, jafnframt sem hún hefir opið sendiráð 'hér í borg. Það má með sanni segja, að áðumefnd- ur fiskifræðingur gangd dyggi- lega í þjónustu þessara manna, sem auðviitað taka svona erindí þakksamlega upp á segulband, þýða það á ensfea tungu, og senda sínum landhelgisbrjót- um leiðbeintagu um, á hvem hátt þeir geti á örskömmum tima gerevtt htaum íslenzka grálúðustofni og flutt milljóna farma til sinna heimahafna. Það sýnir sig, að í þessu efni er útvarpinu ekki treyst- andi, hér veröur rikisstjórnin að setja strangar reglur, að öðrum kosti væri rannsókna- skipið Bjarni Sæmundsson bet- ur bundið í höfn, og sumir fiiskifræðtagamir þar um borð fluttir upp í rannsóknastof'u háskólans til kvömunar. K. S." 0 Eftir hvern er ljóðið? Bergþóra Árnadóttir I Þor- lákshöfn skrifar: „Kæri Velvakandi. Mig langar til að biðja þig að birta fyrir mig ljóðið hér að neðan, í þeirri von, að einhver geti gefið mér upplýstagar um höfund þess. Ég lærði þetta ljóð þegar ég var 6 eða 7 ára gömul, eða fyrir u. þ. b. 18 eða 19 árum, og þá með þeim hætti, að foreldrar mínir fengu bóka- sendingu frá einhverju bóka- forlagi. Sendingunni var pakk- að inn I próflarkapappír, og var þetta ljóð meðal amnarra prentað á hann, en auðvitað var ekkert höfundamafn sjáan legt. Þess vegna þætti mér mjög vænt um, að vita hver höfund- urtan er. Og hér kemur ljóðið: Bílátt, svo blátt, var hafið, sem þú byrjaðir að mála. Hvitt, svo hvítt, reis eyland þitt úr haffletinum bdám, rautt, svo rautt, skeim morgunsársims rósaflúr á himni. Ég kom sem kurteist hemám, með koltjöru í fötu, að bjóða þér að blanda, svo blátt, svo hvitt, svo rautt. Blátt, of blátt, var hafið, sem þú byrjaðir að mála. Hvítt, of hvítt, reiis eyland þitt úr haffletinum blám, rautt, of mutt, skein morgunsársins rósaflúr á hiimni. Ég kom sem kurteist hemám, með koltjöru í fötu, að bika yfir, — bika, of blátt, of hvítt, of rautt. Fyrirfram þökk, Bergþóra Ámadóttir, (1071—6888), Þorlákshöfn." Velvakandi kannast ekki við að hafa séð ljóð þetta áður, en ef til vill kumna lesendur svar við spumimgu Bergþóru. 0 Vantar stóla í verzlanir Brynveig Þorvarðardóttir, Laugavegi 27 A, hringdi. Hún er 66 ára að aldri. Húm segisit þreytast mjög á gangi og vilji því gjarman geta setzt þegar hún kemur í verZlanir, og hljóti svo að vera um fleiri. Samt sé hreta umdantekmtag etf stólar standa frammi í verzlun- um til þægtada fyrir viðskipta- vini. Hér með er þessari ábemdtagu komið á framfæri, fyrir kaup- menn til að fara eftir. Skoðið okhor follega land í sumarleyfinu hefur viðlegubúnaðinn til ferðarinnar. HÚSTJÖLD, TJÖLD, 2ja til 6 manna, SÓLBEKKI - SÓL- STÓLA, ÚTIVISTARTÖSKUR, verð frá kr. 1142,—, FERÐAGASTÆKI, KÆLITÖSKUR, BAKPOKA, TJALDHIMNA, VINDSÆNGUR, verð frá kr. 979,—, SVEFNPOKA, margar gerðir. ÚTIGRILL - grillkol. STANGAVEIÐITÆKI handa laxveiðimanninum og silungsveiðimanninum í feikna úrvali. Hafið veiðistöngina með í ferðalagið. Munið að hefur viðiegubúnaðinn og veiðistöngina. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER. Verziið í stærstu sportvöruverzlun landsins. Laugavegi 13, sími 13508 — Glæsibæ, Álfheimum 74.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.