Morgunblaðið - 09.08.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAEHÐ — FIMMTUDAGUR 9. AGÚST 1973
3
Viðlag-asjóðshúsin við Esjubraut á Akranesi.
Akranes:
100 ÍBÚÐIR ERU NÚ
I SMlÐUM
Akranesi, 27. júlí.
UM 100 xbúðir eru nú i byggingu
hér á Akranesi, siambýlishús með
12 ibúðum, sambýlisihús verka-
manna með 18 íbúðir og eiga ein
stiaikldngar um 70 hús í smíðuon.
Viðlagasjóður byggir 10 inn-
flutt íbúðarhús fyrir Vestmanna-
eyinga, en hér hafa dvalizt um
20 fjölsikykiur frá þvi að eldgos-
ið hófst. Ennfremur er heimili
aldraðra í uppbyggingu.
Iþróttahús, sem er í smiðum
verður gert fokhelt í sumar. Að-
alsaíurinn, sem verður fuiikom-
inn aiþjóðlegur keppnisvöWur
fynir handbolta o.fl. er 22x42 m
að stærð og verður hægt að
skipta honum 3 þrennt með skil-
rúmum til æfinga fyrir skóLann.
Méð þessu húsi og iþróttavell-
Eflir menn-
imum við Langasand er vel séð
fyrir þeim íþróttagreinum, sem
þar má stunda, en sundið hefur
orðið útundan. Mikil og brým
þörf er fyrir fulikomnn sundlaug,
og væri vissulega æskilegt, að
hún yrði tiibúin fyrir landsmót
U.M.F.Í. sem haldið verður hér
á Akranesi éftdr tvö ár. — h.j.þ.
i
íþróttahúsið á Akranesi. Ljósm. h.j.þ.
200 gr. af hassi
fundust í skipi
ingarsam-
skipti
DANSKA sendiráðið skýrir frá
þvi í fréttatiOkynningu, sem
Mbl. hefur borizt, að Dansk-
íslenzki sjóðurinn hafi veiitt
23.200 krómum dönsfcum eða
rúmlega 363 þúsumdum is-
Oiemzkra króma t'il memnimigarsaim-
skipta iandanma og vísimdaverk-
efma.
Björk, Mývatnssveit, 8. ágúst.
í GÆRKVÖLDI var haldinn al-
mennur sveitarfundur í Skjól-
brekku í Mývatnssveit. Hófst
haiui klukkan 21. Fjölmenni var.
Umræðuefnið var náttúruvernd-
armál í sveitinni. Oddvitínn, Sig-
urður Þórisson, setti fundinn og
niefndi seim fundarstjóra Helga
Jónasson, hreppstjóra á Græna-
vatni.
Náttúruvemdarráð er xiú' statt
hér í Mývatnssiveit og sat fund-
imn. Oddvitinn tók tvisvar til
máls. Hóf hann mál siitt með því
að bjóða Náttúruverndarráð vel-
komið á fumdinn, svo og aðra
gesti. Ræddi hanm uxn náttúru-
verndarmál hér við Mývate sl.
ár og þróum þeirra. Næstur tók
till máls Eysteimm Jónsson, for-
maður Náttúruvermdarráðs. —
Hann kvað nú unmið að því að
semja fruxmvarp um náttúru-
vemd fyrir Mývatns- og Laxár-
srvæðið, eims og heitið var við
lausn Laxárdeilunnar. Stefnt
væri að því að leggja frumvarp-
ið fyrir næsta Allþingi. Taldi Ey-
steinn að með sérstakxí náttúru-
vemdarlögigjöf fyrir þetta byggð
arlag vært hægt að gera Mý-
vatnssveit að eins konar þjóð-
garðssveit.
Ekiki eru meirn tök hér að
greána frá umræðum á þessuxn
fundi. Alis tóku til máls 15 ræðu
menn og töluðu sumir oftar en
einu sinini. Margt athyglisvert
kom þar fram í ræðum m.anna.
UNNIÐ er aó þvi á vegum fikni-
efnadónistólsins að kanna. hvort
verið geti, að tilra.un nngs skip-
verja í Skógafossi tii að smygla
Fundii lauk um klukkan 1 eftir
miiðnæbti. — Náttúruverndarráð
verður hér í sveitinni í dag og
senmiliega á morgim líka. Mun
það koma á ýmsa sérkennáSega
staðá, m. a.. þar siem nú er fyrir-
hugað að reisa náttúruvemdar-
stöð í Haganesilanidi. Gert er ráð
fyrir að hefja byggingu hennar
á yfirstandandi ári. í kvöld mun
ráðið halda fund með sveitar-
stjórn Skútustaðahrepps. Von-
anidi verður jákvæður árangur
af ferð Náttúruverndarráðs
hiingað í Mývatnssveit að þessu
sinni. — Kristján.
„BYG'GÐIR Eyjafjarðair“, stórt
ritverk í tveimiur biindum er ný-
lega kom'ð út og hefur að geyma
byigigðasöigu héraðsdnis. Útigefandi
verksims er Búnaðarsamhand
Eyjaíjarðair, en Ármann Dal-
miarmssoin, stjómarformaðiur
sambandsins, hefur haft veig
og vainda af útgáfiunni. Heim-
sótti hann m.a. næstum hvem
sveitabæ í sýslunni til þess að fá
he'máldir um bújarðir og bústofn,
en vitneskju um fyirri ábúendur
fékk hann eftir ýms'um leiðum.
Fleirt Lögðu oig hönd á plóginn.
Til dæmis voru í samráði við
formenin búnaðarfélaganna vald
rúmlega 200 grömmuin af hassi
iim i landið, hafi verið angi af
stærra máli og fleiri viðriðnir
það. Piltnrinn viðurkenndi við
yfirheyrslur í fyrradag að hafa
ætlað sér að smygia efninu, en
kvaðst hafa verið einn um þá
tilraun.
Það var skipstjórinn á Skóga-
fossi, Kristján Guðmundsson,
sem átti stærstan þátt í, að upp
komst um þetta mál, en hann
hafði komizt að því, að talsvert
af hassi væri um borð í skipinu,
er það var á heimileið frá Evirópu-
höfnum. Lét hann tolí’.gæzlu
vita um þetta og við komu skips
ins til Reykjavíkur var hafin leit
að efninu. Fundust rúmlega 200
grömm af hassi í fórum eins skip
verjans, sem er iinnan Við tvítugt.
Hainn hefur ekki áður verið við-
riðinn fikniefnamáil hérlemdis.
I viðtali við Mbl. sagði Ásgedr
Friðjónsson, fíkniefnadómari, að
skipstjórinin á Skógafossi hefði
unnið „mjög röggsamlega" að
J þesisu máli og skilað þvi nánast
fuil'unnu til 'lögreglunnar.
ir menn til að skrifa sveitarlýs-
imgar oig um félagsmál hverrar
sveitar, en héraðslýsinigu og
ágr'p af sögu félaigissaim-
taka eða sambanda um búnaðar-
mál tók Ármann saman að veiru
legu leyti. Fylgja nöfn þeim
greinum, sem hann hefur efcki
skráð.
Mi'ki'll fjöldi mynda er í riitinu,
m.a. af bæjum og ábúendum. Þá
fyLgir nafnoskrá hvoru bindi og
kort af héraðinu. Bæði bindin
eiru samtais um 950 bls. Ritverk-
ð fæst hjá Búnaðarsambandi
Eyjafjarðar á Akureyri.
Fjöldafundur um nátt-
úruvernd við Myvatn
Byggðir Eyjafjarðar
— tveggja binda ritverk
Norrænir geð-
læknar þinga
— í Reykjavík 9. -11. ágúst
NORRÆNT geðlæknaþing verð-
ur sett í hátiðarsal Menntaskól-
ans við Hamrahlið árdegis í da,g.
Er þetta 17. norræna geðlækna-
þingið, sem haldið er, en þetta
er í fyrsta sinn, sem það er hald
ið hér á landi. Þing þessi eru allt
af þriðja hvert ár. Þátttakendur
að þessu sinni eru 330, en auk
þeirra, komu til landsins makar
og börn margra þátttakenda.
Þetta er fjölmennasta. geðlækna-
þing, sem haldið hefur verið á
Norðurlöndum. Á þinginu verða
flutt 76 erindi, og þar af 11 af
fslendingum.
Aðalumræðuefim þ'ingsins verða
skipuiiaigni'ng geðhei'lhriigðisþjón-
ustu og áætlanagerð á því sviði
og íj öi skyld um eðferð, en það er
tiltölulega nýr þáttur 3 geðUækn-
iingum og miðast hann við það,
að atihyglin beiinist að fjölskyld-
unrni sem sjúkdómseininigu. Oft
Enn ein
nefndin
í SAMRÆMI við ákvæði til
bráðabirgða í lögum um \ átrygg-
ingastarfsemi, sem taka eiga
gildi hinn 1. janúar n.k., hefur
heiibrlgðis- og tryggíngamálaráð-
herra, skipað 3 menn í nefnd til
þess að undirbúa fratnkvæmd
laganna.
f nefndmni eiga sætri þessir
menn: Brlendur Lárusson, trygg
inigastærðfræðingur, Haraldur
Steiwþórsson, kennari og Ragnar
Aðalsteinsson, hæstaréttarlög-
maður.
Eriendur Lárusson er formað-
ur nefndarinnar.
134
atvinnu-
lausir
ATVINNLEYSINGJAR á öllu
landinu voru 134 um síðustu
mánaðamóit og hafði þá fækkað
úr 225 í júlíimáinuði. 1 kaupsitöð-
um voru 83 aitvitnnuiLausir, en
höfðu verið 149 máinuði áður.
f kaiuptúnium með yfir 1.000 ibúa
voriu 3 aitviinniulausir og hafði
fjöiigað um einn og í öðrum
kauptúnuim voru 38 atvinnu-
lausir, en höfðu verið 74 um
mánaðamó't júní-júlí.
reynist erfitt að taka aðeáns eirm
meðlim hennar til meðferðar,
þar sem meinið liggur oft í inn- ^
byrðis sambandi fjölskylduniniar.
Geðheilhrigðisþjónusta etc nú
mjög tii umræðu á Norðuiriönd-
um og munu ieiðandi menn í
þeim efnum flytja erindá á þing
inu. Auk þess verða flutt erindi
um mörg önnur svið geðiæknis-
fræði, t. d. geðkiofa, þuangílyndi,
drykkjusýki, og erfðir, og mörg
erindi verða flutt um lyf og lyf ja
meðferð.
Á fund'i íislenzkra geðlælkna
með fréttamönnum kom það m.
a. fram að dvalartiimi geðsjúkl-
dniga á sjúkrahúsum hefur stytzt
mjöig mikið undanfarin áir, og
80—90% af þeim, sem eru lagðir
inn, eru útskrifaðir innan eins
mánaðar. Einnig kom það fram,
að samstarf félagsráðgjafa, heim
lilislækna og ^eðlækna er orðið
mjög mikið, stundum nokkurs
konar hópstarf.
Þiniginu lýkur 11. ágúst.
Mynd af brúðarkjól úr íslenzkri
iiII úr ritínu Hugnr og hönd
Hugur
og hönd
Hu'gur og hönd, rlt heimi'lisiðn-
aðarfélags íslanids 1973 er kotmið
út, prýtt fjölda sérLaga vel
igerðra Htmynda. Ritið flytur að
vanda greinar um is'Lenzkan list-
iðinað og gamLa hanidavLnnu oig
l'jósmyndir og teikninigar til
skýrinigar.
Grein er uim hagleiiksmienin í
Húnaþiinigi, oig um stafíLát, lýs-
inigar og uppskriíti.r af slyngduim
Leppuim, áklæði, vestfirzkum
Laufaviðiairvieittlingum, opinind ^
„troygigju", útsaumi, banniat-
teppi, húfuim, bLússium togleist-
um iglerauignahúsum værðar-
voð, heklaðri tösku o.fl. Á for-
síðu er litmiynd af vestfdrzkum
laufav ðarvettlinigum og á rxæstu
síðu mynd af tóbakspointu, simiíð-
aðri úr tveim matskeiðum úr ný-
silfri.
„Sayonara“ um borð
í Flufffélagsfokker
FARÞEGAR, sem voru á leið
til Reykjavíkur um borð í
einni af Fokkervélum Flug-
félagsins nú fyrir skömmu,
lögðu heldur betur við hlust-
irnar, er flugstjórinn ávarp-
aði farþega á einhverju ann-
arlegu tungumáli.
Ekki skildu menn mikið, en
siðasita orðið var greiniilega
„Sayonara". Það staðlfesiti
grun rnanna að þama hefði
verið töluð japanska, að f jórir
Japan'ir, sem um borð voru,
brostu út að eyrum, undrandi
og ánægðir. Við nánari eftir-
grennslan kom í Ijós, að SLug-
stjór.nn var Gy!íi Jónsson,
sem starfaði um tima sem
flugmaður í Japan. Gylfi
ávarpaði farþe'ga einni'g á ís-
lenzku og ensiku, eins og góð-
um flugstjóra sæmtT, en það
er ekki oft, sem ialenzkir
flugstjórai- taka hátaiarann
og spjalta við farþega sána.
C