Morgunblaðið - 09.08.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.08.1973, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUÐAGUR 9. ÁGÚST 1973 HVER ER MADURINN I WATERGATE-RANNSÓKN ÖLDUNGADEILDARINNAR „Við leitum sannleikans og förum ekki í manngreinarálit“ Gurney öldungadeildarmaður Repúblikani frá Florida, dygg- ur stuöningsmaður Nixons. Weicker öldungadeildarmaður Repúblikani frá Connecticut, frjálslyndur andstæöingur Nix- ons. Baker öldiingadeildarmaður Repúblikani frá Tennessee, staö gengill Ervins. kappsamur og hlutdrægnislaus, vill komast að hinu sanna í málinu. Talmaxlge öldungadeildarmað- ur Demókrati frá Georgíu, ihalds- samur, oftast þögull. Dash aðstoðarmaður Undirbýr hinar höröu yfir heyrslur. Ervin öldungadeildarmaður Demókrati frá Norður-Karó- línu, stjórnar rannsókninni, gerþekkir stjórnarskrána, stjórn ar yfirheyrslum af ró og festu. Inouye öldungadeildarmaður Demókrati frá Hawaii, fram- andi andlit í rannsókninni. ÁKÆRANDI DÓMSMÁLARÁÐHERRA DÓMARI Cox áhrifamikill, sjálfstæður lög- maður, hefur frjálsar hendur I rannsókn málsins og fer ekki 1 manngreinarálit. Richardson Nýr æösti maður laga og reglu í Bandarikjunum, þjónaði Nix- on í utanrikisráðuneytinu, einn- ig sem velferðarráðherra og landvarnaráðherra. Sirica íhaldssamur repúblikani, kall- aður „Maximum John'* af þvi hann dæmir gjarnan sakborn- inga til þyngstu refsinga, þess vegna óttast hann margir, sýn- ir flokksbræðrum ekki nær- gætni. Grunaður Richard Nixon 37. forseti Bandaríkjanna, neit- ar aö hafa tekið þátt í hneyksl- inu og vitað um.það; neitar hins vegar að láta af hendi skjöl og hljóðritanir sem varða málið, stjórnlagadeila vofir þvi yfir. Ekki grunaður Hylmdi yfir Kissinger Símtöl samstarfsmanna hans I Þjóðaröryggisráðinu voru hler- uð með vitund hans, hefur það sér til afsökunar að um var að ræða nauðsynlega vernd vegna mikilvægra hernaðarleyndar- mála og trúnaðarmála, er ekki álasaö. Ziegler Frekar málpípa en málsvari Hvíta hússins, neitar að hafa vitað allt, þegar sannleikurinn kom fram í dagsljósið sagði hann að fyrri yfirlýsingar sín- ar þar sem hann bar ásakanir • til baka væru ,,óvirkar“, leiddi blaðamenn á villigötur i Water- gate-málinu. Úthýst Úthýst Ehrlichman Haldcman var yfirmaður starfsmanna- halds Nixons, varði hann með ,,Berlínarmúr" frá umheiminum úr hófi fram. kallaður „annar Prússi14 forset- ans, hafði á hendi yfirstjórn allra mála innanlands i Banda- ríkjunum i Hvita húsinu. Hætti Hætti Chapin Ritari Nixons, nokkurs konar smölunarmaður Haldemans. Dæmdur Se^retti pólitiskur ,,starfsmaður“ og stóð að vafasömum aðgerðum fyrir Watergate-klikuna. Sti-achan mun hafa haft. umsjón með gild um leynisjóðum fyrir kosninga- nefndina. Hætti Kroffh lltið hjól I Hvita húsinu og tók þó þátt I sktpulagningu inn- brots.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.