Morgunblaðið - 09.08.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.08.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ — FTMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1973 , 21 Minning: Jónína Guðný Guð jónsdóttir Kelpien Jónína Guðný Guðjónsdóttir Kelpien, eða Dúa, eins og hún var venjulega kölluð lézt af slysförum í borginni Fort Laud- erdale í Flórída í Bandaríikjun- um 14. júlí. Hún fæddist á Ak- ureyri 26. ágúst 1931, foreldrar hennar voru Elísabet Bogadótt- iir og Guðjón Einarsson. Jónína ólst upp hjá afa sínum og ömimu, þeim Jónímu Guðnýju Pálsdóttur og Boga Ágústssyni, unz móðir hennar giftist Jóni Kristjánssyni garðyrkjumanni, en þá mun Jóniína hafa flutt til þeirra. Jónína stundaði nám við Menntáskólann á Akureyri og varð gagnfræðimgur þaðan. Hún var mj'ög eðlisgreind fcona, og var oft urnun að tala við hana um hin ólífcustu máliefnd, því hún virtist vera víða heima eins og sagt er. Mikil tungumiála- kona var hún, sérstafclega á enska tungu og danska. Hún giftist árið 1950 Ágústi Jónssyni stýrimanni, nú skipstj. hjá Eimskipafólagi Islands, þau skildu eftir 11 ára sambúð, þau eignuðust 2 börn, Boga fæddan 1952, hann stundar nám við heimspekideild Háskólans og Emilíu sem er fædd 1960. Þegar Vesturbæjar-apótek byrjaði starfsemi sína árið 1956 hóf Jónina Guðný störf þar við ýmiskonar afgreiðslustörf, og þar varnrn hún í mörg ár, en hún kom sem þema ti! mín á m.s. Esju árið 1966, og vann þar unz skipið var selt árið 1969. Stuttu síðar fór hún til Fort Lauder- dale i Flórida í Bandarikjunum, og giftist þar árið 1970 vél- stjórnarmenntuðum manni, Theodór M. Kelpien að nafni, en hann kom til íslands í sambandi við afhendingu m.s. Esju til hinna nýju eigenda. Hún bjó í Flórída síðan allt til dauðadags, en fcom tvisvar Jiingað heim í heimsókn. Kynni mín af Jónímu hófust þegar hún gerðist þema hjá mér eins og fyrr segir. Hún vakti strax athygli mina á margan hátt, og var samstarf okkar með ágætum. Persónuleg- ir erfiðleikar höíðu vitjað henn- ar eins og oft viU verða, að hafði hún fullan hug á að yfir- stígp þá, Ég gat sýnt henni traust í störfum hennar hjá mér, traust sem varð gagn- kvæmt. Hennar er nú á þessari stundu saknað af starfsfélögum hennar frá þessum tíma. Systurdóttir Jónínu var alin upp hjá henni til þriggja ára ald urs. Þessi systurdóttir hennar, börn Jónínu sem og for- eldrar og systkini eiga nú mjög um sárt að bi-nda. Er þessu fólfci vottuð innileg samúð vegna fráfalls hennar. Fráfall Jónínu Guðnýjar bar að með sviplegum hætti, slikt er ekki nýtt að maðurinn með ljáinn taki snöggar álwarðanir, og við mennirnir stöndum agn- dofa yfir orðnum hlut, við, nú sem oft áður sfciljum ekki hvað gerzt heíur, og hvers vegna slífc- ir hlut'r geta gerzt. 1 hiugamum kemur margt fram, því margs er að minnast af viðburðaríkri ævi. Við erum alveg orðlaus, við fáum ekki neitt svar. Það eina sem við getum gert, er að þakfca, þafcka fyrir að hafa feng- ið að vera samferða i lífi og starfi, þakklæti okfcar kemur fra-m á ýrnsan hátt. Við finnum til með þeim sem m-es-t hafa -misst. Við vottum ástvinum öl-l- um samhryggð á þessari erf- iðu stund. Við þökkum a-llar ánægjustumdirnar sem við átt- um á þeim tíimum sem við störf uðurn saman. Jónína Guðný, eða Dúa, eins og hún var köliuð veitti ætíð ríkulega af þekkingu sinni, því eins og fyrr segir var hún mjög eðlisgreind kona, hún vildi aldrei særa neinh samerða- manninn persónulega. Hún reyndi frekar að glæða og græða þar sem þess var þörf. Hún bjó y-fir ríkum tilfinhing- um til þeirra sem áttu um sárt að binda. Hún hafði kynnzt lífinu frá fleiri en einni hlið. Hún var tr-auist þeim er sýndu hemni vin- áttu. í sem fæstum orðum sagt, hún hafði hjartað á rét-tum stað. Ég vil votta foreldrum henn- ar, elskulegum börnum hennar tveimur og áðurnefndri systur- d-óttur, systkimum og öðrum ást- vinum, og sérstaklega eftirlif- andi eiginmanni hennar mínar inmleg-ustu samúðarkveðjur við þá sviplegu a-tburði er hér hafa gerzt, og leiddu til dauða henn- ar. Blessuð sé minning hennar. Hvíli hún i friði. Biiðvar Sb-inþórsson. Guðs vegir eru órannsakan- iegir. Ekki datt mér i hug, þegar ég kvaddi Dúu á flugvellinum í Fomt Landerdale eftiir fimm vifcna yndi-slega dvöl hjá þeim hjónum, að vifcu seinna væri hún dáin. Hún sem var svo Efs- glöð og un-g. En dauðimm spyr ekki um aldur og enginn veit, hver annan grefur. Þetta eru að- eins nokku* kveðju- og þakkar- orð til hennar frá mér og fjöl- skyldu minni. Þakkir fyriir alt, sem hún gerði fyrir mig. Þakkir frá Dotty sem var búin að vera hjá hernmi síðastliðna sex mánuði og etskaði hana sem móður. Það þótti öilum vsent um hana, sem kynntust hon-ni. Hún hafði svo stórt hjarta, alltaf til- búin að hjálpa þeim sem áttu eitthvað erfitt. Hún sá aliltaf það bezta í hverri manneskju og eng in var blíðari og betri dóttir en hún. Það mátti svo m-argt af hemni læra. Það er svo erfitt fyrir okkur að sætta okkur við, að hún sé dáiin. Okkur finnst það óbærilegt eins og er, en Guð leiggur víst ekki þyngri byrðar á manninn en hann getur borið. En við ei-gum mimninga'mar um h-ana. Þær getur emgimn frá okk- ur tekið. Minnimguma um yndis- lega stúlku, sem aldrei gleymist. Guð styðji og styrki manninn henn-ar, sem mest hefur rnisst. Ég þakka Guði fyrir, að hafa fen-gið -að vera með henni sið- ustu vifcumar, sem hún li-fði. Það er mér ómetaníegt. Þessar linur ætla ég að end-a með sömu kveðjuorðum og hún gerði alltaf í bréfunum ti'I okkar. Guð bles'si þi-g og varðveiti. Gréta. Síðasta bréfið, sem ég fékk frá Dúu og þakka hér fyrir, var svo leiftrandi og létt, eins og henni var svo lagið að sfcrifa og tjá sig, en hins vega-r einni-g þrungið djúpri alvöru. Hún sagði mér frá válegum tíðindum úr umhverfi sín-u, — varmennum, sem væru á sveimd um daga og nætur og svivirtu konur. Hún sagðist hafa sett ör- yggishlekki á allar hurðir heima hjá sér 1 húsin-u þar sem hún bjó í litla friðsæla bænum hand- an við hafið stóra. Hún skrif- aði mér um þetba alllt og einnl-g fleima, áhugamál sín og hvað hún ætl-aðlst fyrir á næstunni. En bréfið var enn ekki komið til mín, þegar ósköpin dundu yfir og hún orði-n fómarl-amb voðamanns. Og n-ú er hún dáin, — hún sem alfltaf var svo lif- andi, svo glöð, spaugsöm og and rík og kunni svo vel að beita óvenjulegum vitsmunum sinum, bæði eðiisl-ægu-m og svo þeim, er hún Ihafði öðlazt fyrir margs kyns reynslu í fagnaði og gleði, sorg og hryggð. 1 niu ár stóðu kynni okkar — kynni, sem leiddu til ein- lægrar vináttu, siem aldrei bar neinn skugga á, og rnanga -næðis- stund áttum við saman, er við rædd-um hin flóknustu og við- kvæmustu máil t. d. um hina sönnu lífsgleði og lífshamingju og einnig um mannliifsivandanin, lieyndardóma lífs og dauða. Og nú hefur hún fengið 1-ausn á þessum ráðgátum mörgum. sem ökkur voru áður hiuldar. Nú er hún horfin yfir mæri ffifs og dauða til vonarlanda okkar, þai' sem hvorki finnsit dimma né dökkvi, song, sársauki né þján- ing. Hún er farin, en ég held áfram lífsveginn hér I heimi með bjartar og hlýjar minmingiar um han-a i hjarta mirnu. Hafðu þökk fyrir allt og aErt. Við héma heima í Efstasundi söknum hennar öil sárlega, en vonin-a eigum við um endurfundi við hana síðar oig gleðjumst við bjartar minningar frá horfnum samverustundum, sem voru eims og heiðríkja í dökkum hvers- d-aigsil'eik daganna. Drottinn blessi þig og varð- veiti þig. Jara TRESMIÐA VERKFÆRI JARNSMIÐA VERKFÆRI Húsgugnaverzlun Hafnnrfjarðnr Reykjavíkurvegi 64 Höfum til leigu um 460 fm hæð (2. hæð) frá og með 15. október nk. Mundi henta undir léttan iðnað eða skrifstofur. Leigist í einu lagi, en skipting á hús- næðinu gæti einnig komið til greina. Upplýsingar í síma 50148. VIÐGERÐA VERKFÆRI SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Innflutningsdeild SAMBANDSHÚSINU RVÍK, SÍMI 17080 ÚTSALA Orval af barna-, dömu- og herrapeysum. Bútar á hagstæöu verði. Afgangar af garni og fleira. Verksmiðjuverð. ANNA ÞÓRÐARDÓTTIR HF., prjónastofa, Skeifunni 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.