Morgunblaðið - 09.08.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.08.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 9, ÁGÚST 1973 5 Greinargerð um ráðstöfun söfn unarfjár til aðstoðar V estmannaeyingum VEGNA frétitar, sem birtist á baksíAu Morgunblaðsios rmið- vikudaginn 25. júfi sl. og höfð er efltir settum framkvæmdastjóra Raiuða Kross Lslands um kaup á bamahelimiluim og hjúkrum'ar- heimiilum fyrir söfniutiarfé Rauða krossins og H j á 1 pa rsito fnuin a r kirkjiunnar, er frekari skýringa þörf. Til aðstoðar vegraa eidigos'siins í Vestmairaniaeyjum hefuir Rauða Krossi íslainds borizt söfuoarfé saimtals að upphæð um 135 millj- óraiir króna. Tiil Hj álparstoifraunar kirkj umnar hafa borizt samtals um 29 milljónir króna. Því fé, sam boriat hefur til Rauða Kfossinia og Hjálparstofm- unaráninar, er aligjörlega ráðstaf- að af stjórniuim hvorrar stofmiumar um siig í samtræmii við tiligamig þeirra og lög. Ráðstöfun söfnum- arfjár Rauða Krossims verðuir í aðailatriðum svo sem hér sagir: Afmemn útgjöld vegna hjálpar- starfsins kr. 35. mi'lílj. ibúðr fyriir aidraða á magitnliamdirau kr. 56 millj. Bamnaiheiimiili í Reykja- vík og niágirenni kir. 15 miillj. Dagheimilí og Skóla- daigheimili x Eyjum kr. 15 millj. Hj úkrumarheimili í Eyjum kr. 40 mdllj. örunuir félaigsleg verkeiinii kr. 5 millj. Samtals kr. 166 millj. Bæjarstjórn Vestmtanmaeyjia hefuir tekið boðd Rauða Krossims uim að stamida umiddr kostmaði barnaheimiJis og hjúkrumar- hedm'lis I Eyjum, sem væmtam- leiga verða komim upp í mai n.k. Auk þessa mun Rauði Krossimm áfraim standa straurn af ýmsum öðruim útgjöidum þ. m. t. veigma inmiréttoga 18 íbúða fyrir afldir- 'aða í Reykjiavílk og ýmstum félags teguim útgj öldum. Á tnótí komia væmtamtega lám út á keyptar íbúð iir firá Ilúsn æðism á I ast j órn og söluverð íbúða, ef, eða tíl kemur o. 8. frv. Ráðstöflum á söfnumarfé Hjálp- arstofiraunair k'.rkjuninar er í aðal- atiriðum ef'tirfarandi: Útgjöld í hjálp- arstarfiniu kr. 12 millj. íbúðir fyriir aldraða á megiralamdinu kr. 10 millj. Leikskói: fyrir börn í Eyjum kr. 10 millj. Samitals kr. 32 miflij. Hjálparstofniumiim hefur semt bæjarstjórm Vestmammaeyja til- boð um að starada umdir kostmaði við iinmflutmimig og uppsefmintgiu á t ibúraum leikskóla, sem rísa á í mýju hverfi yestamtil i Vest- mainmaeyjakaiupstað. Falli þetta tillboð ekki að óskum bæjarstjór.n ar mium óstoað eftir heinmar mati, hveirmig fiémiu verði vairið á sem stoymisamtega'stam hátit i Eyjurn. 1 viðbót vlð ofantalið bætast ýmiis útgjöld vegma félaigsleigra mála svo tenigii sem þörf er á og fé end itst. Á móti toemiur t.d. fé við end- ursölu ibúða o.s.frv. Til viðbótair söfmumairfé, sem borizt hefur Rauða Kros'siinum og Hjálparstofnium toi-rkjuinnar, hvorri stofnium um sig, var þeim báðum tiilkynmit í bréfi daigs, 8. fefor. sl., frá Jon Erliiem, formanirai söfn'unariininiair í Noragi „Hámd- slaig tíl Isfliamd", að fé það, sem þar kynmi að safnast yrði til heikn imga fafliið Raiuða Krossi íslands og Hjálparstofnum kirkjummaa' tíl ráðstöfiuinair. Söftniun þessi í Noc- egi, sem m.a. stóð fyrir fræigu'm sjónvarpsþætti varð mjöig áramtg- ursrík. Söfraunarfé mun raú nema 90—100 milljóraum ísl. krána. Forráðamenn Rauða Kross Is- lands og Hjálparstofniumiar kirkj- ummar urðu strax sammála um að efma frekar til samvimmu um iráðstöfun fj áriras heldur em sikipta því í tvo stiaði. Þetta s-am- komulag var staðfest í siamráði við Jon Erliera, er hanm dvaldi á íslamdi dagana 11.—15. miarz sl. Þá urðu aðilar fljóttega sammála um, að eðlilegt væri að hafa siem bezt samráð við yfirvöld í Vest- maranaeyj uim u.m ráðstöfum þessa mikla fjár. Myndiuð var sami'starfsmefmd ráðstöfumarað- ilan.na beggja, Rauða Kross Is- lands og Hjálparstofraunar kirkj- unraar, sem skipuð var fram- kvæmdasitjórum þeiirra, en.nfi'em eyja kvaddir til samráðs og hef- ur bæjarsitjórimn staa'fað í mefnd- imnd síðam. Þessi samstarfsnefmd, sem köllU'ð hefur verið „VEST- HJÁLP“, hefiur starfað óslitíð siiðan í marz sl. Ailiir aðilar í sam ráði við söfrautnarnefnidima í Nor- egi u-rðu brátt eimhuigia um að verjta þessu fé til félaigislegrar uppbygg'migair, einkutm við lausn á húsiraæðisimákum aldraðra og hjúkrumaraðstöðu fyrir þá. Eimm- ig var ákveðið að einbeita sér að Hausinuim á dagvistun bárma. Nefndin fékk fljótleiga til ldðs við sig tæknii’egara ráðunaut, hatg- firaéði- og verkfræðifyriirtækið Haigverk s.f., og hefur Gurmraa'r Torfason, verkfræðiraguir sxðan starfað fyrir miefindáma I samréðJ við ráðgijafa.fýrirtækið, HIFAB, i Sv'iþjóð. Þagar nefmdin hóf störf, sá eirag imm fyrir, hvereig gosinu í Eyj- uim miundi lykta, eða hvermáig fr.aimtíðarhöig'um fllótitafólksims muiradi yerða háttað. Neflndin hóf strax köminumarviðræður við for- ráðaimiemm þeirra sveitarféla'ga þair sem vitað var, að Viðlaiga- sjóður mumdi setja néður hús fyr ir Veisúimarjnaeyin.ga i eimhverj- uim mæli, eða vitað var að Vest- manmaeyingar muindu af öðrum ástæðum dveljast uim lengri eða skemimri tirraa. Viði'æð'umnair ba'ndust fyrst i stað aðeimis að Franihald á bls. 25. ur voru forráðaimenn Vestmamna Gömul saga Einu sinni var maður, sem gaf konunni sinni hrærivél. Það var venjuleg hrærivél. Alla tíð síðan hrærði konan skyr þrisvar f viku og kökudeig fyrír jólin og páskana. Það var það eina, sem hraérivélin kunni. Eða var það kannski konan, sem kunni ekki á hrærivélina? Enginn hefur nokkru sinni fundið svar við þeirri spurningu. Nk saga Hjón nokkur keyptu sér hrærivél í fyrra, það var Kenwood Chef. Vélin hrærði skyr og deig, þeytti rjóma við hátíðleg tækifæri og hnoðaði deig í brauð, þegar vel lá á konunni. Hjónin höfðu heyrt að svona vél gæti gert allt mögulegt og fóru að athuga málið. Það reyndist rétt. Smám saman fengu hjónin sér ýmis hjálpartæki með vélinni sinni. Og nú er svo komið að þau láta hana skræla kartöflur og rófur, rífa og sneið'a gulrsetur, rófur, agúrkur, lauka, hvítkál og epli, hakka kjöt og fisk, pressa ávaxtasafa úr appelsínum, greipaldinum og sítrónum og mala káffibaunir. Seihna ætla þau að fá sér myljara og dósahníf og kannski fleira, Maturinn á heimilinu er örðinn bæði betri og fjölbreyttari en áður var. Hann er líka ódýrari því hráefnið nýtist tii hlítar, krakkarnir borða meira en áður af grænmeti og ávöxtum. Þeim finnst svo sniöugt að sjá hvað þessi undravél getur gert. En það ótrúlegasta er samt, að svona vél með stálskál, þeytara, hnoðara og hrærara kostar ekki nema kr. 14.775,00. Þetta er sagan um Kenwood Chef. 1 Kjenwood Chef HEKLA hf. Laugavegi 170-172. Sími 21240 og 11687.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.