Morgunblaðið - 09.08.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1973
25
mú
— Hættu þessu, Júlíus, anrnars fáum við ekki frimiða aft-
ur.
— Ég vona að þér finnist
kínverskur matur góður - það
datt nefninlega fuglahreiður
ofan í pottinn.
☆
— Get ég fengið frí í dag,
vegna þess að amma min er
dáin.
— Já, en þér fenguð fri
fyrir háifum mánuði síðan,
vegna þess að hún hefði dáið.
— Já, og hún er enn þá
dáin.
☆
— Ég þakka yður fyrir að
þér ráðlögðuð mér að fara á
Dale Carnegie n&mskeiðið - og
ég heimta launahækkun því
ég veit nú að ég er ein
hvers virði.
— Greinargerð
FramhaSd af bls. 5.
því að kamna þörf fyrir umrædda
þjóniustu á þessum stöðum og
vilja yfirv£blda tii að taka við siík
um stofnunum með þeim skilmái
um, sem þeim rmundu fylgjia.
Markmiðið var, að létta umdiir
með þeim sveitarfélögum, sem
við Vestmaninaeyimgum tækju til
Lervgri eða skemmri tima og þar
að auki að skapa Vestmannaey-
ingum þá þjónustu, 9em þörf
væri á. Viðræður, sem fram hafa
farið eru enn án skuldbindinga
frá hendi aðila. Eins og málin
hafa verið lögð fyrir hefur ætl-
uniin verið bæði hvað varðar vist -
heimili og hjúkrunarheimili fyr-
iir aldraða og dagvistunarstofn-
anir fyrir börn, að húsin yrðu
keypt tilbúLn frá Norðurlöndum
og sett upp hér. Rætt hefur ver-
ið um, að viðkomandi sveitarfé-
lög tækju algjörlega við rekstrim
um og greiddu andvirði húsamma
tiil Vesthjálpar á ákveðnum tima,
þammig að andvirðið kæmi aftiur
til ráðstöfiunar sjóðsstjómar,
Rauða Kross ns og Hjálparstofn-
unar kirkjunnar.
Þar sem viðhorfin ttl Vest-
manmaeyjamála hafa sífellit ver-
ið að breytast og nú alltaf til hins
betra geta flest áform, sem uppi
voru fyrir nokkru átt eftir að
breytast. En þar sem víðtækar
viðræður hafa farið fram um of-
am.greind atriði við opinbera að-
ila, sveitarfélög og ríki, hefur
þótt rétt, að leita tilboða í áætlúð
verkefni. Engin ákvörðun hefur
verið tekin um fjölda elli- og
lijúkrunarheimila né barnaheini-
ila eða staðsetningu þeirra. Það
sem þegar er ákveðið er hjúkrun-
arheimili og bamaheimili á veg-
um Hjálparstofnunar kirkjummar
í Eyjum, ef bæj arstjómin tekur
boði þar að lútandi og barina-
heimili, sem samitökim Radda
Barnen í Svíþjóð gefa og hafa
óskað eftir að staðsett yrðu í
Keflavik.
Reykjavik, 7. ágúst 1973.
F. h. Rauða Kross íslamds
Eggert Ásgeirsson, framkv.stj.
sign.
F.h. Hj álparstofnunar kirkjunnar
PáU Bragi Kristjónsson,
framkv.stj.
sign.
Látið ekki sambandið við
viðskiptavinina rofna
— Auglýsið —
Bezta augiýsingablaðið
☆
•. stjörnu
, JEANE DIXON SP®
iíiútiirinn, 21. marz — 19. apríl.
I*ótt l»fi starfir sjálfstætt er óþarfi að gera eiutömar vitleysur.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
I»ú reynir að forAast alla utanaðkomandi íhlutun í störf þín;
Tviburarnir, 21. maí — 20. júni
Ef þú ffefur kost á útskýringum, máttu eiga von á nokkrum
afleiúinmim, sem eru mtsjafnlesra skemmtHegar.
Blaðburðarfó/k óskast
Upplýsiogar í síma 16801.
Seltjarnarnes
Nesevg frá Vegamótum að Hæðarenda -
Skóiabraut.
AUSTURBÆR
Háteigsvegur.
GERÐAR
Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp-
lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði.
Sími 7171.
GARÐUR
Umboðsmaður óskast í Garði. - Uppl.
hjá umboðsmanni, sími 7164,
og í síma 10100.
Mosfellssveit
Umboðsmaður óskast í Markholts-
hverfi til að annast dreifingu og inn-
heimtu fyrir Morgunblaðið. - Upplýs-
ingar hjá umboðsmanni, sími 66187,
eða síma 10100.
Armúli
Skrifstoiustúlko
Stúlka óskast nú þegar til vélritunar og skrif-
stofustarfa.
Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi góða ís-
lenzku- og vélritunarkunnáttu.
Umsækjendur hafi samband við Skrifstofuum
sjón.
Upplýsingar ekki gefnar í sima.
SAMVIN N UTRYGGINGAR
BEST að auglýsa í A/lorgunblabinu
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
I*ii þarft ekki að sanna neitt annaS en áeieti þitt.
Ljónið. 23. júlí — 22. ágúst.
Ef einhver málefni eru ðfrágengin, er liklegt að frekja þtn (teri
þau enuþá flóknari.
Mærin, 23. ágúst — 22. september.
Flest ávinnst í dag með því að f.vrirb.vSKja óhöppin.
Vogin, 23. september — 22. október.
Fú snýrð þér að grundvallaratriðum, og metur ng vegur fölk eft-
Ir eigfin mælikvarðu.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Bezt fer á því að fara varieRa í allar sakir i dag.
Boffnutðurmn, 22 nóvember — 21. desember.
TilfinniiiKasemiii er ofarlega á baugi í dag, og einhver óþægiudi
skapast af framgjörnum fétögum.
steinge^in, 22. desember — 19. janúar.
I*ú reynir að forðast ofreynslu í dag, og deilir gjarnau störfum á
fleiri en vant er.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
I»ú tekur of mikla vinnu að þér, eu sérð Ifka, að fólk gerir miklar
skyssur.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. mars.
T»ú lieldur þig við störf, sem ]>ú kaiuit vel við. Viðskiptin lofa
RE YKJAViK
Þriggja daga sumarleylis-
ierðir ó Snæiellsnes
Ferð alla mánudaga kl. 9 frá B.S.Í.
Skoðað verður Snæfellsnes og Brei ðafjarðareyjar. Heim um Dali,
Borgarfjörð og Þingvöll.
Gististaðir: Búðir og Stykkishólmur.
Kunnugur fararstjóri.
Upplýsingar á B .S.Í. í sima 22300.
HÓPF ERÐABÍLAR HELGA PÉTURSSONAR