Morgunblaðið - 09.08.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.08.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐiÐ ■ IV .1 S.-AGOST 19'/3 13 Palestinuskæruliðar: Fordæma árásina Oþekkt samtök játa verknaðinn I»etta er líberíska olíuskipið „Dona Marika“ sem strandaði við höfnina í Miiford Haven í Wales á sunnudag-inn. Björgunar- bátar fluttu skipverjana 38 talsins í land. Skipið var ný- hlaðið 5(KM) tonnum af bensíni, og var fólk sem bjó við strönd- ina í þorpinu St. Ishmael flut-t burt vegna eldhættu er allur farmurinn rann í sjóinn. Beirút, 8. ágúst — AP. PALESTÍNSKA skæruliðalireýf ingin A1 Fatah lýsti i dag við- bjóði sínum á yfirlvsingu óþekkts hóps skaeruliða, sem nefnir sig „Sjöundu sjálfsmorðssveitina", um að hann hafi staðið að árás- inni á Aþenuflugvelli. Yfiriýsing — Chile Framhald af b)s. 1. Allendes að eina lausnin á þess- um pólitísku og efnahagslegu vandamálum sé inntaka heirfor- irogja í æðstu stöður í rík sstjórn iinni, líklega í rúman heiming hinna 15 ráðherraembætta. Það er stærsti stjómaraud- stöðufiokkurm'n, Kristitegir demókratar sem teggur miesta áherzlu á þessa lauisin. Og komim únistar kuarna að styðja hana líka. En hluiti af sóaialistaflokki Altendes sjálífs, og nokkrir af smáfliokkuai'Uim sem iengst enm tid vinstri í samsteypustjórninni kunna að segja siig úr henni. All- emde hefur sjálfur lýst siig mjög amdsnúirm inmtöku berforinigja. eldur Nixon W atergateræðu? Hugsanlegt að unnt sé að falsa hljóðritanirnar Wasihington, 8. ágúst. AP. st.iórnmAlaskýrkndiir í Washington teija líkur á því að Nixon forseti haidi sjónvarps- ræðu um Watergatemáiið, ann- aðhvort í þessari viku eða næstu, og hugsanlega yrði um leið gefin út „hvít skýrsla" þar sem ásakanir þær sem komið hafa fram við yfirheyrslur rann- sóknarnefndar öldungadeildariim- ar á stjórn forsetans, verði hrakt ar lið fyrir lið. Fiestir telja, að þetta verði mikilvægasta yfirlýs ing ails ferils forsetans. Orsök n fyrir þessum boliategg ingum er m.a. sú, að Nixon fór i gær í siglingu með aðalræðu- skriffinn sinn, og er talið að þeir hafi unnið að undirbún ngi slíkr ar ræðu. 1 dag fóru þeir svo til fjalíliasetursins Camp E>avid — Wilhelm Moberg látinn Stokkhólmi, 8. ágúst NTB. HINN þekkti sænski rithöfund- nr, Wilhelm Moberg fannst i dag (lrukknaðiir við sveitasetnr sitt Tomta á Vædilö. Hann hefði orð ið 75 ára að alilri á næstunni. Wilhelm Moherg var einna þekkt astur fyrir hið mikla skáldverk sitt „Dtflytjendurnir". Lífs- ins krydd Hamborg, 8. ágúst — AP. VEGF ARENDUM i Altona- hverfinu í Hamborg þótti í gær sem bænir þeirra um meira krydd i tífið, hefðu ver- ið teknar of bókstaflega þar efra. Skvndilega iagðist yfir þá svart ský, og um leið kút- veltust þe'r hnerrandi og tár- fellandi um gangstéttarnar. Áður en nokkruan hafði gefizt tóm til að segja „Guð hjálpi ykkur!“ leituðu þeir skjóls í nærl'ggjandi byggimgum. Héldu menn að þetta væri mengunarský svo herfiilegt, en síðar kom í Ijós að um reyk var að ræða, er í voru afar fín p.parkorn, og stafaði hann frá brennandi kryddverk- smiðju i nágrenninu. tíklega í sömu erindagjörðum. Yfirheyrslunum var hins veg ar hætt í gær, og hefjast þær ekki að nýju fyrr en í haust. Starfsfólk rannsóknannefndarinn ar mun þó halda rannsókn á- fram af fuOum krafti. Líkur eru á að eftir sumarhlé muni Char- les Colson, fyrrum ráðgjafi for- setans, og innbrotsmaðurinn E. Howard Hunt, koma fyrir nefnd ima. Síðan er gert ráð fyrir að hún hefji athugun á ýmsum þeim hliðarmálum sem upp hafa kom ið við rannsóknma, t.d. óreiðu við meðferð kosningasjóða, samsæri gegn demókrötum á vegum Hvita hússins, ásakainir Halde- mans um undirróðursstarfsemi demókrata við síðustu fðrseta- kosningar o. £1. ER HÆGT A» FALSA HLJÖÐRIT ANIRN AR ? Sérfræðingar sem raiinsóknar- nefndin hefuir ráðifært sig við, sögðu í dag að þó svo að NiXon samþykkti að afhenda henni hljóðritanir ,af samtölium hans við ráðgjafa sina, þá væri ekki loku fyrir það skotið að þær gætu gefið ranga mymd af orða- skiptunum. Segja sérfræðingar að það kunni að verða ómögutegt að skera úr um hvort þær hefðu verið klipptar eða ekki. Laos: — Agnew Erlendar samtaka þessara birtist í blaðinu A1 Nahar. A1 Fatah segist hafa í hyggju að komast að því hverjir séu í bessum hóp', og refsa þeim fyrir að koma óorði á frelsishreyf'ng- una. Þá fordæmdi framkvæmda- nefnd Frels'shreyfingar Palest- ínu verknað þeirra, og nefndi hann „glæpaverk". Eru einkum uppi tvær kenn- ingar um hverjir séu í „Sjöundu sjálfsmorðssveitinn:“, þ. e. að annaðhvort sé um að ræða nýja hreyfingu óánægðra skæruliða, eða þá að einhverjir einstakling- ar hafi valið þetta nafn af handa hófi til að vilia á sér he:mildir. A1 Fatah heldur því hins vegar fram að engin hreyfing með þessu nafni sé ti'l. Framhald af bls. 1. lagðar fram á hendur varafor- setanum, en raninisókniin beinist að hugsanleguim rnútum, fjár- kúgun og skattsvikum í þessu sambandi. Samuel Daish, aðal- lögfræðingur Watergate-rann- sóknarnefndar öldungadeildar- irmar, sagði í dag, að svo kunni að fara að nefnd'in láfi þetta mál til sín taika, komi í ljós að fjárööun 'tiil kosningasjóða við síðustu forsetakosningar sé þar samoíin. Bíaðið Los Angeles Times segir i dag, að Agnew verði saksóttur innan „örfárra vikna". Á blaðamannafuindinium í kvöld tók Agnew skýrt fram, að hann hefði allis ekki i hyggju að segja af sér, og að hann ætti ekki heldur von á að verða sóttur till saka. „Ég hef ekkert að fela,“ sagði varaforsetinn, og kalilaði ásakanirnar „rangar, klúrar og itlkvittnar". Hann sagði, að hann hefði orðið að haMa þenman fund ta að hrinda „ærumeiðandi yfirlýsingum" í fjökniðílum, sem „tekið" hefðu frá he;imitdarmönn- um sem væru í nánum tengslum við rannsókn máteins. Því hefur hins vegar verið haldið fram að þrýstnntgur frá háttsetitum repúblikunum og ráðgjöfuim Agnews í Hvitia hús- inu hafi komið honum tit að baldia bl'aðamannafundinin. i stuttiimúli Öldungurinn lífsglaði Durbarr, Suður-Afríku, 8. ágúst, AP. Dr. Sergius Sage, 94 ára að aldri og höfundur bókarinnar „VerðCð 100 ára og njótið þess“, gekk í dag í hjónaband í annað sinn. Callas syngur fullum hálsi London, 8. ágúst, AP. Hin heiimsfræga óperusöng- kona, María Caltas, ætlar að syngja opinberlega á ný í fyrsta sinn í átta ár. Hún ætlar að koma einu slnmi fram á hljámleikum í Royal Fest!i.val Hall í London 22. september nk., ásamt ítalska tenórnum Giuseppe di Stef- ano, og píanóteikaránum Ivor Newton. Síðan ætlar hún að byrja almennt hljómleika- hald á ný, en ©kki er vitað hvar og hvenær það verður. Filippseyingar, komið heim! Manila, 8. ágúst, AP. Marcos, forseti Filippseyja, hefur lýst yfir „heimkomu- tíma“ frá 1. september til 28. febrúar á næsta ári. Er til gangurinn sá að hvetja Fil ippsieyinga, sem búsettir eru erlendis, til að koma „heitn“ í frí. Vonast ríkisstjómin til að fá 100.000 gesti og að þeir muni eyða að minnsta kosti 500 dollurum hver. ** flMff t>i. ftríiylrö Dop-hiov 3 Tímarit rússneskra andkommúnista MBL. hefur borizt eintak af timaritinu ABN Correspond- ence, sem er málgagn riíssn- eskra andkommúnista. Tíma- ritið, sem gefið er út í Vestur- Þýzkalandi, fjallar um mann- réttindi og þjóðmál Sovét- ríkjanna og einstakra ann- arra kommúnistarikja. Meðal efnis í síðustu út- gáfu tómaritsins má nefna greinar um þjóðarmorð i Úkraínu, trúaröfisókniir i Alb- aníu, vandamál pólkískra fanga á Kúbu, breytimgar á sovézkri utanríkisstefinu og fleira. Samstey pust j órn í næstu viku? Vientiane, 8. ágúst. AP. SOUVANNA Pouma, íorseti Laos, sagði í gær að hugsanlegt væri að stjórnmálaleg og hernað- arleg samningsuppköst um nýja samsteypiistjórn í landinu yrðu uiidirrituð í næstu viku. „Ég mun knýja fram einingu i Laos,“ sagði forsetinn í sjónvarpsvið- tali. Hann sagði að það myndi þó taka eitt til tvö ár þar til and- k'ommúinistar Oig ko'mimúinistar hefðu ey-tt öllum ágreinin.gi slin- um. Souvanina Pouma kvað emg- in skýr mörk vera á milli þeirra svæða sem eru undir stjórn hams annars veigar og Pathet Lao- skæruliða hins veigar, þessi svæði gengju sums staðar hvort yfir annað. Áður hafði því verið haldið fram, að það væru eiinmitt erfiðle kar á að ákvarða slík mörk sem einna helzt kæmu í veg fyrir samn nga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.