Morgunblaðið - 09.08.1973, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 197»
Kjöt og nýlenduvöruverzlun
Til sölu nú þegar kjöt- og nýíenduvöruverzlun í
Austurbænum.
Þeir, sem hafa áhuga, leggi nafn og símanúmer inn
á afgreiðslu blaðsins, merkt: ..Verzlun — 8402“ fyr-
ir 15. ágúst.
Íbúð óskast
3 herbergi og eldhús, 1. september.
HRAÐFRYSTISTÖÐIN f REYKJAVÍK,
sími 21400.
Ný vélrítunarnúnskeið
í nýju húsnæði
Ný námskeið að hefjast í nýju húsnæði
að Suðurlandsbraut 20.
Eingöngu kennt á rafmagnsritvélar.
Engin heimavinna.
Upplýsingar í símunu 41311 og 21719 kl. 9—12
og eftir kl. 6.
Vélritunarskólinn
Þórunn H. Felixdóttir.
- EIGNAVAL - EIGNAVAL - EIGNAVAL - EIGNAVAL -
I I
<
>
<
z
O
<
>
<
z
o
<
>
<
z
o
<
>
<
z
o
Sérhœð
Sériega falleg og vel um gengin 135 fm
efri hæð í þríbýlishúsi á sunnanverðu
Seltjarnarnesi. Gullfallegt útsýni. Full-
gerð lóð. Bílskúrsréttur. Þvottahús á
hæð. Sérhiti, sérinngangur. Stórar suð-
ursvalir.
Eignaval
Suðurlandsbraut 10,
símar 33510, 85650, 85740.
o
z
>
<
>
m
O
z
>
<
>
m
O
z
>
<
>
o
z
>
<
>
I I
— EIGNAVAL - EIGNAVAL - EIGNAVAL - EIGNAVAL -
Fusteign er frumtíð
( MOSFELLSSVEIT
Glæsileg, fokheld einbýlishús ásamt tvöföldum bíl-
skúr, alls um 265 fm. Stór og mikil eign. Teikningar
í skrifstofunni.
Ennfremur í smíðum einbýlishús í Breiðholti og
Kópavogi.
VIÐ VESTURBERG
4ra—5 herbergja falleg íbúð á 2. hæð, sameign frá-
gengin.
Ennfremur 4ra—5 herbergja íbúðir við Hvassaleiti,
Háaleiti, Laugarás, Norðurmýri, Laugarneshverfi,
Högum, Kóapvogi, Garðahreppi og Seltjarnarnesi.
VIÐ HRAUNBÆ
Glæsileg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð. Suðursvalir,
sameign að fullu frágengin.
Ennfremur 2ja—3ja herbergja íbúðir í Laugarnes-
hverfi, Fossvogi, Hvassaleiti, Norðurmýri, Melunum,
Skjólunum og Breiðholti.
AÐALFASTEIGNASALAN,
Austurstræti 14,
Simar 22-3-66 - 2-65-38.
KvöJdsimi 81762.
Laugavegi 49 Sítni 15424
Kópavogur
2ja herb. ibúð við Álfhólsveg.
140 fm hæð við Hraurrbraut.
Lítið einbýlishús við Kársnes-
braut.
Vesturbœr
3ja herb. jarðhæð við Grenimei
og viðar.
4ra herb. íbúð við Framnesveg
3ja herb. íbúð við Blómvaíia-
götu.
Austurbœr
5 herb. íbúð við Skiphoit.
3ja herb. íbúð við Bergþóru-
götu.
3ja herb. íbúð við Njarðargötu.
5 herb. íbúð á annarri hæð við
Hofteig.
Hraunbœr
2ja herb. um 60 fm á 1. hæð
með góðum innréttingum.
Njálsgata
Fafleg 3ja herb. um 70 fm á 1.
hæð nýstandsett.
Tilbúið undir tré-
verk og málningu
3ja herb. um 86 fm íbúð með
bíiskúr. THbúin tii afhendingar
í sept. '73. Skipti á 2ja herb.
firllgerðri íbúð möguieiki.
í Kópavogi 3ja herb. á 2. hæð.
Tilbúin til afhendingar strax.
Framnesvegur
4ra herb. ibúð á 1. hæð.
Breiðholt
3ja herb. íbúð við Dvergabakka.
Raðhús við Völvufell.
Hafnarfjörður
2 a herb. íbúð við Sléttahraun.
IEKNAVAL
■ Suðurl andsbraut 10
33510
85650 85740
TIL SÖLU
kvenfata- og snyrtivöruverzlun á góðum
stað neðarlega við Laugaveg. - Leigu-
samningurtil langs tíma. Hóflegar vöru-
birgðir. Fyrirtækið skiptist í tvær deildir
og selst í einu eða tvennu lagi.
Fyrirspurnir sendist Morgunlaðinu fyrir
15. ágúst, merktar: ,,Tækifæri -9129“.
— Greltisgata —
Til sölu eru samliggjandi fasteignir við
Grettisgötu, sem hér segir:
1. Aðalhús, sem er steinhús, um 155
fm að grunnfleti, tvær hæðir, rishæð
og háaloft.
1. hæð, sem er jarðhæð, með loft-
hæð 3,20, er mjög hentugt verzlun-
arpláss.
2. hæð er að mestu einn salur, hent-
ugt fyrir margs konar iðnað.
3. hæð (rishæð) er hentug t. d. sem
skrifstofur eða íbúðir.
2. Áfast við aðalhús, er hús, steypt og
hlaðið, tvær hæðir, um 125 fm að
grunnfieti. Efri hæð þessa húss teng-
ist við 2. hæð aðalhús.
Þessi hús standa á rúmlega 1000 fm
eignaióð.
Brunabótamat húsanna er um 10 millj.
Með hugsanlegri lokun Laugavegs og
breikkun Grettisgötu er hér tvímæla-
laust um góða framtíðareign að ræða.
Fasfeignaþjónustan
Austurstrœti 17
Síim 26600
Mosfellssveit
4ra hetrb. raðhús á fallegum
stað. Rúmlega tilbúiö undir tré
verk. íbúðarhæft með bílskúr.
Hafnarfjörður
Skemmtileg 3ja herb. íbúð í
fjórbýiishúsi.
T unguheiði
Glæsileg 3ja herb. íbúð í nýju
fjórbýlishúsi. Er að mestu teytá
fullfrágengin.
Jörfabakki
Glæsileg 4ra herb. endaíbúð
með einu herb. í kjal'lara.
Höfum kaupanda
að tveggja og 4ra herb. íbúð í
Háaleitishverfí.
Höfum kaupanda
að fallegri sérhæð á góðum
stað, helzt í Austurborginni.
Höfum kaupanda
að 3ja—4ra herb. íbúð í Hafn-
arfiröi.
Höfum kaupanda
aö raðhúsi eða einbýlishúsi í
smíðum á Reykjavíkursvæðinu.
SKIP &
FASTEIGNIR
SKULAGÓTU 63 - © 21735 & 21955
Ti! sölu
SÍMI 16767
í Safamýri
2ja herb. íbúð á jarðhæð.
Við Reykjahlið
2ja herb. íbúð, efri hæð.
Vallargerði
3ja herb. sérinngangur og híti.
Fal'legur garður.
Við Tunguheiði
,3ja herb. I nýju húst.
Við Holtagerði
tvær 3ja herb. íbúðir í sama
húsi (einbýli). Mjög stór og góð
ur bílskúr ásamt geymslu.
Við Hringbraut
4ra herb. íbúð á 3. hæð.
Við Cnoðarvog
6 herb. íbúð, stór bílskúr.
Við Unufell
Fokhelt raðhús.
í Hafnarfirði
250 fm iönaðarhæö,
Á Hvolsvelli
Hæð og ris, 100 fm einbýlis-
hús, 7 herb. Húsið stendur við
aðalgötu.
Höfum kaupendur
að öl'tum stærðum hú.sa.
Einar Siqurðsson. hdl.
Ingólfsstræti 4, simi 16767,
MORGUNBLAÐSHÚSINU