Morgunblaðið - 09.08.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.08.1973, Blaðsíða 31
. .. ..... ,».■■■■■ i.i , ........ .. . MORGlfN'BI.AtMB FIMMTUÐAGUR 9. ÁGÚST 1973 31 Borussia í Laugar- dalinn NÚ hefur verið ákveðið að þýzka stórstjörnuliðið Borus- sia Móenchengladbach leiki við IBV á Laugardalsyell'num fiimmtudaginn 20. sé’þíember og á leikurinn að hefjast kl. 17.30. Vestmarinaeyihgarniir leika svo i Þýzkalandi þriðja október, en að leiknum ytra lokíium halda leikmenn liðs- ins og eiginkonur þeirra suð- ur á Italíu þar sem 10 dögUm eða svo verður eytt í sumri og sól — nokkurs konar töðu gjöld hjá knattsþyrnumönn- unum. Norður- landamet NÝLEGA setti fionmska stúlkan Chrisina Barck nýtt fiinmskt miet og Norðurlandamet í kúliuvarpi, kastað: 16.45 metra. Sjálf átti hún elidra metið og var það 16.20 m. □ □ Nýlega fór fram úrslitaleikurinn í bikarkeppni 1. flokks. Til úrslita léku ÍBA og Þróttur og lauk leiknum með stórsigri ÍBA 6:1. Jóhann Jakobsson skoraði 4 marka Akureyringanna, Magnús Jónatansson 1 og Guðmundur Finnsson 1. Mark Þróttar var sjálfsniark. Akureyringar léku þrjá leiki áður en þeir komust í úrslit. Þeir sigruðu Ha.uka 5:4, UBK 4:2 og ÍA 3:1. Mynd þessa tók HDan að lokinni verölaunaafhendingu. Fyrirliði liðsins, Magnús Jónatansson lieldur á verðiaunagripnuni, en lengst til hægri í aftari röð er þjálfari liðsins, Jóhannes Atlason. Tómas var sigursæll — á skíðamótinu í Kerlingarf jöllum 62.2 sek. Margrét Fininsdóttir varð önin'Uir á 63.3 sek. og Guðný Amnasdóttir þriðja á 78.7 sek. I flokki 11—12 ára siigraði Al- dís Árnadótt r á 59.2 sek., Svava ÞEIR sem lögrðn leið sína i Kerl- ingarfjöli um verzlunarmanna- lielgina þurftu ekki að kvarta yf- ir veðrinu, en þar var hið ágræt- asta veður alla helgina. Var margt manna þar efra, enda fór þar fram hið árlega skiðaniót, sem Skiðaskólinn i Kerlingar- fjölluin grengst fyrir. Þátttaka í mótinu var nokkuð góð, en þess ber þó að greta að sumt af bezta skíöafóiki landsins stundaði landsliðsæfingar á sama tíma norður á Siglufirði. Keppt var í stórsvigi karla og kvenna i ýmsum aldursflokfcu'm. í stórsviigi karia vair brautn 1000 metrar, faHhseð 250 metrar og hlið 35. Tómas Jónsson, Á, va-nn öruggan sigur. Fór hanin á 46.0 sek. Annar varð Valdimar Örnólfsson, ÍR, á 48.4 sek og þriðji Amór Guðbjartsson á 49.5 sek. I stórsvigi kvenna voru kepp- endur 19, en aðeins 5 iuku keppni. Lisa Nocentini frá Italíu sigraði á 51.6 sek., S’griðiur Grimsdóttir varð ömniur á 52.4 sek. og þri'ðja vairð S'usy Noc- enitini á 81.9 sek. I stórsvigi pi'lta 15—16 ára siigr aði Maigmi Pébursson á 46.4 sek., Hans Kristjánsson varð annar á 51.4 sek og Arnór Jónataansson þriðji á 55.1 sek. 1 si 'órsviigi pilta 13—14 ára sigr aði Magnús Benediktsison á 60.5 sek., Sigiurður Þ. Siigiurðsson v'arð annar á 61.8 sek. og örm Sæmundsson þriðji á 68.0 sek. Efnilegur skíðagarpur: örnólfur ára. 1 flokki pilta 11—12 ára sigr- aði Kristinn Si'gurðsson á 58.0 sek. Árni Ámason varð amnar á 59.2 sek og Trausti Sigurðsson þriðji. 1 yngsta flokkmum, 10 ára og yngri, siigraði örnólfiur Valdi- marsson á 35.4 sek. Cig Ríkharð Siig'urðsson varð annar á 35.7 sek. í stórsvigi stúlkna 13—15 ára siigraði Guðrún Halldórsdóttir á Valdimar.sson sem aðeins er 8 j§ ÍÉt j Magni Pétursson, Valdimar Örnóífsson og Tómas Jónsson. Vigigósdóttir varð önnur á 61.0 sek. ag Siteiniumn Sæmiumdsdóbt- ir þriðja á 61.6 sek. 1 flokki 10 ára og ynigri siigraði Ása Hrörm Sæmumdsdóttir á 37.5 sek., Þór- unn Eg lsdóttir varð önmur á 43.3 sek. 1 svigikeppmi karla bar Tómas Jónsson eimniig siigur úr býtum. Fékk hann samanlagðain t)ima 79.1 sek. Arnór Guðbjartsson varð annar á 84.3 sek og þriðji varð Gilbert Reiniztih á 85.0 sek. 1 kvemmaflokki sigraði Hrafmhild ur Helgadóttir á 103.8 sek. úrslit í einstökum aldursflokk um urðu svo þessi: 15—16 ára piLtar: Maigmi Pét- ursson 61.6 sek., Hafþór Júliuis- son 67.9 sek. og Kristj'án Krist- j'áinsson 68.5 sek. 13—14 ára piltar: Örn Sæ- mundsson 76.3 sek., Siigiurður Sigurðsson 78.4 sek., Hallgrímiur Stefánsson, 78.8 sek. 11—12 ára piltar: Kristinn Sig’urðs'son 68.4 sek., Trausti Sig urðsson 78.3 seik. 10 ára og ymigri: Ri'kharð Sig- urðssori 68.7 sek., Jónas Valdi- marsson 72.5 sek. og Jón Björms son 141.2 sek. 13— 15 ára stúlkur: Guðrúm Harðardóttir 87,0 sek., Sólveig Skúladóttir 107.4 sek. 11—12 ára stúlikuir: Svava Vi'gig’ósdóttir 86.2 sek., María Viigigósdóttir 100.7 sek. 10 ára og yrnigri: Ása H. Sæ imunds'dóttír 64.0 sek., Heiga Björnsdóttir 81.4 sek. Sovét vann USA FYRIR nokkru fór fram í Minis'k í Sovétríkj umuim hin árlega lands keppni í frjáte’um íþró'ttum miili Sovétmanma ag Bamdaríkja- manma. Keppt var bæði í karla og kvenmaflokki og sigruðu Sov- étmenn að þessiu sinni i þeim báð um. 1 karlaflokki 121—112 og í kveninaiflokki 95—51. Alls hlutu Sovétmemn því 216 stlig, Banda- rikjamemm 163 stig. Meðal aifreka sem ummi'ín voru i keppni þessari má nefna: 400 metra grindahlaup: Gavril- eniko, Sovétr., 49, 3 sek. 200 metra hlaup: Steve Willi- ams, USA 20.7 sek. 3000 mietra hindrunarhlaiup: Saveliev, Sovétr., 8.34.6 mín. 5000 metra hlaup: Svirido, Sovétr., 13.32.2 min. Krimigluikast: Tim Dollmer, USA 60.60 metr. Spjótkast: Feldman, USA 88.12 metr. 1500 metra hlaup: Wottle, USA 3:41.7 mín. Langstökk: Podiuzhmy, Sovétr., 8.06 metr. Minnispeningurinn. Minnis- V peningur í TILEFNI Evrópubifcarkeppin- iinnar í fjöiiþrautuim frjálsra íþrótltia, sem fram fer á Laugar- dalsvelili.niuim um helgina, hefur Frjálsíþróttasamiband ístands láltlið slá mimmispeninig. Teikmaðí Stefán Snæbjörnsson peniinginm, og var ha.nin síðam smíðaðiur hér- lendis. Upplag Tninnrspenin'gsim er aðeins 300 stk. og eru pen- ingarnir niúmeraðir. Þeir verða seldir i Frímerkjamiiðstöðinni að Skóiavörðustíg 21 A frá og með 10. ágiifit, en unnt er einmig að leggja þar imn pamtanir, Verð hvers penings er 1000,00 krónur. Tvö Norðurlanda- met í lyftingum á Ágústmóti Ármanns GÚSTAF Agnarsson setti tvö Norðurlandamet í lyftinguni á Ágústmóti Ármanns í gær- kvöldi. Hann snaraði 145 kg og bætti með því 6 ára gam- alt Norðurlandamet Reko- stads frá Nore-gi, sem var 143 kiló. Samanlagt náði Agnar 315 kg Og það er einnig Norður- landamet, en það eldra átti Tommy Másson frá Svíþjóð, 310 kiló. Þessi árangur Gústafs skip ar hoiium á bekk nieð beztn lyftingamönnum heimsins í nnglingaflokki. Á sama móti setti Guð-1 mundur < Sigurðsson ísland.s- met í milliþungavigt, náðl 325 kg samanlagt, e«i eldra met luuis var 3221 kiló.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.