Morgunblaðið - 09.08.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.08.1973, Blaðsíða 15
MÖRGUNBtAÐIЗ Í'IMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1973 an“. FLÆKTIR í MÁLIÐ VEGNA NIXÓNS Úthýst Kalnibach Til skamms tíma einkalögfræð- ingur Nixons, beindl fjármagni 1 vissa farvegi sem óskað var eftir, réð menn eins og Segretti tll starfa. Ákærður Stans lyrrverandi vlðskiptaráðherra, safnaði milljónum doilara 1 kosningasjóð Nixons hjá kaup- sýslumönnum og fyrirtækjum, peningarnir voru meðal- annars notaðir tll að standa straum af „áætlun Watergate*4. Hætti Dæmdur JVfardian áður yfirmaður „innanlandsör- yggisdeildar'* dómsmálaráðu- ; r neytisins undir Mitcheil, minna mun hafa komizt upp um hann en honum hefur tekizt að fela í Watergate-rannsókninni. McCord ynffii Játning sem Sirica dómari fékk frá honum í marz 1971 setti af stað skriðuna í rannsókn móls- ins, var tekinn í innbrotinu J skrifstofur demókrata. Þátttakandi Hætti Þátttakandi La Rue auöugur oliuiöjuhöldur, mun hafa haft ásamt öörum umsjón með leynisjóðum sem voru not- aðir í vafasömum tilgangi í kosningabaráttunni, en þó að þvi er virðist án þess aö vita um tiiganginn. Hætti Magruder hættulegur Ehrliehman og Haldeman, aOstoOarforstöðumaO ur kosnlnganefndar Nixons og þekkti máliö í réttu samhengi, er fús til aö játa og getur kom- íð vitorösmönnum í Hvíta hús- inu í mikinn vanda. Baldwin áOur starfsmaöur FBI, einn þeirra sem hleruöu i Watergate, bar vitni gegn innbrotsþjófun- um, þagöi þó grelnilega um margt. í vitorði M. Mitchell skapmikil eiginkona fv. dóms- málaráðherra Nixons, talar mik ið, veit mjög lítið, neyddi þó mann sinn tll að segja af sér 1972 til þess að hann þyrfti ekki að koma nála'gt „sóðamál- um", en heilræði Mðrtu voru of siðbúin til þess að koma John að liði. Pai-ter Sá ásamt öðrum sem starfsmað- ur kosninganefndarinnar um leynilega sjóði og kom undan viökvæmum gögnum. Ákær5ur J. MitcheU eitt sinn kallaður „herra lög og regla" þegar hann var dóms- málaráðherra, tók hikandi þátt 1 skip.ulagningu „áætlunar Watergate", þó notaður af stafsmönnum Hvlta hóssins til þess að skella skuldinni á hann, vill samt halda verndnrhendi yfir Nixon. Fórnarlamb eða »k0 sveinn togstreitu valdsins og réttlætisins?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.