Morgunblaðið - 09.08.1973, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1973
5AI BAI N : Anne Piper: 1 Snemma í háttinn
á frú Higgins kam fram geigrt
um handriðin og hún hóst-
aði varlega.
— Viljið þér fá hádegisverðinn
strax frú ? sagði hún.
— Já þakka þér fyrir frú
Higgins. Ég vona að við höfum
ekki hneykslað yður, en skipherr
ann var rétt i þessu að biðja
min.
— Tii hamingju frú. Svo kom
hún niður stigann, með braki og
brestum og óskaði okkur báðum
tii hamingju með handabandi, og
ég þekki frú Higgins það vel,
að ég veit að hún hefur verið
hrifin af þessu.
— Ég vona að þið verðið bæðl
mjög hamingjusöm, bætti hún við
dræmt um leið og hún hvarf inn
í eldhúsið.
Við matborðið útskýrði skip-
henrnnn fyrirætlanir sinar. Þótt
undarlegt megi virðast, Virtist
hann því hlynntastur að ég kæmi
til Bristol og yrði þar fejá móð-
ur sinni, og brúðkaupið skyldi
fara fram þar. Fyrst datt mér í
huig að neita þessu alvag. En
svo datt mér í hug: Ég hef engu
að tapa og aldrei getur hún verið
verri en hún mamma hans Ed-
wards.
— Ég verð að fara tii Bath
i næstu viku, s igði skipherrann.
Ég gæti ski'lið þiig eftir hjá henni
mömmu og svo skroppið tii ykkar
um helgar. Svo giftum við okkur
undir eins og ég fæ svolítið við-
bótarfrí. Ég vil ekki láta þig
vera of iengi þama eina, það nær
þá einhver ungur foringi i þig,
ef ég vara mig ekki.
Ég jánkaði þessu öHu. Það var
gaman að láta aftur skipa sér
fyrir. Ég hafði fengið tvö bón-
orð sdðan um jól, en neitað báð-
um af þvi að raenniimir sem um
var að ræða voru allt of hóg-
vserir og rólegir fyrir minn
smekk. Ég vil láta skipa mér
fyrir. Fred — en svo hét skip-
herrann — var hramalegur og ein
ráður og áreiðanlega á þeim bux-
unum að gæta min vel. Hann
gekk frá farangrinum minum og
farmiðum og svo fórum við sam-
an til Bristol í janúar 1941. Ég
var sárfegin að sleppa frá loft-
árásunum.
Samkvæmt áætlun komum við
til Bristol um tetáma. Mamma
Freds lagði sig alltaf siðdegis og
lét ekki ónáða eig fyrr. Ég sá
húsið ekkert að utan þegar við
fórum út úr bílnum, en inman
var það ekkert uppörvandi.
Gribbuleg vinnukona hleypti
okkur inn í illa lýsta forstofu
og flýtti sér að loka dyrumum
vegna myrkvunarimmar. Við brölt
um upp stigan með rauðum
renningi á og okkur var visað
inn í setustofuna.
Gamla frú Foster sat við arin-
inn með einhverja flókna handa-
vimnu í höndunum. í bogaglugg-
unum stóð gyllt búr með gráum
páfagauk í. Um alit gólfið voru
smáborð handa manni til að reka
sig á. Ljósmyndir af skipherran
um á öllum hugsanlegum aldri
og öiium hugsanlegum einkenn-
isbúningum, allt frá skáta-
búniingi, gláptu á mig frá öllum
borðunum, arinhillunni og slag-
hörpunni. Tvær krukkur með
feitum rauðum hýasintum stóðu
sín hvorum megin við fuglabúrið.
Frú Foster beindi hvössum blá
um augum að okkur.
— Jæja, sonur, sagði hún og
rétti fmm andlitið til þess að
láta kyssa það, en beiindi samt
al'Iri athygli sinni að mér.
— Hvemig líður þér, mamtna
min? Þetta er hún Jenny.
— Ég er hrædd um, að ég
sé ekki uppá það bezta, Friðrik.
En ég vona að ég hressist við
þegar ég hef hana Jennifer
hjá mér. Ég vona að þið hafið
fengið góða ferð. Svo kemur teið
eftir andartak.
— Við fengum ágætis ferð.
Höfðum ágætis homsæti.
— Settu þig niður Friðrik og
hangdu ekki svona yfir mér.
Við settumst niður. Friðrik við
hliðina á henni og ég á harðan
grænan flosstól andspænis þeim.
Mig sárlangaði að skara í eld-
inn, sem var í þann veginn að
kulma út.
Gamla konan hélt áfram með út-
sauminn simn.
— Segið þið mér nú, hvað
þið hafið ráðgert um giftinguna,
sagði hún. — Ég vona að mér
verði boðið.
— Já, auðvitað elsku mamma.
Við verðum að finna eimhverja
hentuga kirkju, sem hægt er að
koma stólmum þínum inn í.
— Ég vil nú ekki verða nein-
um til óþæginda.
— Það verða engin óþægindi.
Mér þætti fyrir því, ef þú gæt-
ir ekki komið. Ég sagði ekki neitt,
því ég sá að þetta ætlaði að verða
bardagi upp á líf og dauða.
Nú var ég alveg ákveðin að gift-
ast Friðrik, en hingað til hafði
mér verið svo sem rétt sama um
það.
Stútkan kom iinn og bar te á
borð. Frú Foster viðhafði miklar
serimóníur við að hela í boll-
ana. Silfurkannan stóð yfir litlum
Ooga, og sykurinn var tekinn
með fíngerðum silfurtöngum, en
kökurnar voru seigar eins og leð
ur og ekki í þeim annað en sulta.
Frú Foster útskýrði þetta þann-
ig, að sjálí sneirti hún ekki við
smjörMki, eða ætlaðist til að aðr-
ir gerðu það og að hún geymdi
Mckormik
krydd
Ævintýraheimur
HVERRAR HÚSMÓÐUR,
DRÖFN FARESTVEIT, húsmæðra-
kennari, leiöbeinir meö val og notkun
í verzluninni í dag kl. 2-6
VERIÐ VELKOMIN.
ÚRVALIÐ ER MEIRA
EN YÐUR GRUNAR.
Matardeildir
Aðalstrœti 9
MIÐBÆJARMARKAÐURINN.
sér smjörið til að hafa með
morgunverðinum. Ég tók of mikið
af sultunni og sá, að frú Foster
hafði ekki augun af skeiðinni
og þvi sem í henni var.
— Það verður indælt að hafa
þig svöna nærri sér — i Bath,
Friðrik miinn. Þú verður að koma
oft og heimsækja mig. Og vitan
lega lætur þú ekki bregðast að
koma meðan hún Jenny er héma.
Og hún sendi mér hatursauga
yfir borðið.
— Ég vona að þið Jenndfer
verðið miklar vinkonur, sagði
Fred veslingurinn.
— Auðvitað verðum við vin-
konur, fullvissaði móðir hans
hann ismeygilega. — Meira te,
elskan? Og við hvað hefur Jenni
fer verið að vinna?
— Ég var um tíma í matstofu
við höfnina. Ég vona að ég fái
eitthvað skemmtilegra í Bath.
— Nú er ekki spurt um, hvað
sé skemmtilegt, góða mín, held
ur hvað við getum gert fyrir
landið okkar á þessum erfiðu tim
um. Hún tók aftur saumana sína.
— Hringdu á hana Edith, Frið-
rik minn ef þið eruð búin. Við
megum ekki láta hana bíða eft-
ir uppþvottinum. Kannski Jenni-
fer vildi sjá herbergið sitt? Ég
hef ætlað þér gestaherbergið
bakatil hérna á hæðinni, Friðrik,
og henni Jennifer framherbergið
uppi við hliðina á mér.
Fred fylgdi mér upp. Stigam-
ir og stigagötin voru sýnilega
með ljósum, svo að birtan fé'Il
ekki niður og gat ekki ruglað
fyrir myrkvuninni. Ég hrasaði
og Fred rétti fram hönd til að
styðja mig. Og herbergið mitt
var ekki stórum betra — Mtið her-
bergi með þremur húsgögnum
— fataskáp, snyrti'borði og rúmi,
og andstyggilega litil þvotta-
grind úti í horni. En fegin varð
ég að sjá náttlampa við rúmið.
E5n þegar ég kveikti á honum
kom ekki nema sáraMtil birta
undan skerminum, sem Mktist
meira blómapotti.
Fred fór eitthvað að afsaka.
— Ég er hræddur um að
mamma sé dálítið gamaldags,
sagði hann.
— En þú hefur gott útsýni
héðan yfiir Avongi'lið.
Ég horfði á þykku bláu glugga
tjöldin og vonaði að gfflið yrði
kyrrt til morguns. Töskurmar
minar tvær stóðu þegar þama
á miðju gólfi.
— Ég held ég verði að taka
upp úr töskunum núna, sagði ég,
— og þú getur talað við hana
mömmu þína undir fjögur augu
á meðan. Hún kann sjállsagt bezt
við það.
— Kannski. En vertu bara
ekki lemgi, elskan.
Þegar ég var orðin ein með
I þýáingu
Fbls Skúlasonar.
farangrinum mínum, ákvað ég,
ekki aðeins að giftast Fred, held
ur Mka að giftast honum fljótt,
áður en mamma hans og hús-
gögnin hérna gerðu aiveg út af
við mig. Ég óskaði þess heitast
að geta flutt burt myndina yfir
rúmimu minu sem var af snökt-
andi stelpukrakka i ljósrauðum
kjól, en Mklega myndi þetta
reynast vera mynd af frú Fost-
er á eimhverju gleðilegra ævi-
skeiði. Hræðilegur gulur postu-
Mnsfroskur glotti til mín af arim
hillunni. Það minnti miiig á það að
ég hafði alveg gleymt að kveðja
Penelópu. Ég var alveg hajtt að
taia við Davið. Hann ætlaði miig
alveg lifandi að drepa. Ég
snéri froskinum við og þá kom
í ljós að þetta var í raumimmi
sparibyssa. Ég stakk í hana
tveggjapensapeningi til þess að
friða hana.
Ég gætti efablandin í töskum-
ar minar og velti því fyrir mér,
hvort ég ætti raumverulega þessi
föt sem þar voru. Að minnsta
kosti mundu þau alls ekki eiga
við í þessu húsi. Og heldur
ekki ég sjálf. Næsta framtið leit
heldur kuldalega út. Og það
kom mér til að leita að hita-
flöskunni minni, með vaxandi
vissu þess að ég hefði skilið
hana eftir heima. Og sú var Mka
ra/umim. Þetta var nú næstum
meira en ég gat þolað. Ég sett-
ist á rúmið sem lét ekkert und-
m
Electrolux
SÆNSKAR
...^ « va
UPPÞVOTT AVÉLAR
Ryðfríar að innan
Vörumarkaðurinn hf.
©
ARMULA ia. SlMI Beii2. revkjavIk.
velvakandi
Veivakandi svarar í síma
10100 frá mánudegi til
föstudags kl. 14—15.
Q Útvarpsefni
eða sjónvarpsefni?
„Kæri Velvakandi.
Ánægjulegt var að hlusta á
samtal þeirra Viihjálims Þ. Gisia
sonar og Amar Snorrasonar,
sem var á dagskrá Sjónvarps-
ins s. 1. þriðjudagskvöld. Vil-
hjálmur er fróður maður og
reynsliuríkur, og þykir mér
alltaf gaman að hlusta á það
sem hann hefur að segja.
Hins vegar er dálítið erfitt
að skilja hvers vegna verið er
að sjónvarpa svona samtalsþátt-
um. Sjónvarpið er alltaf að
barma sér vegna fjárskorts -
í bili mam ég nú ekki hvað
hver „sjónvarpsmínúta" kostar,
enda breytist það sjálfsagt frá
degi til dags eins og annað.
Svona þættir eiga því aðeins
erindi í Sjónvarpið ef sýndar
eru myndir viðkomandi efninu
um leið
Áskrifandi."
0 Hanna María
Móðir skrifar á þessa leið:
Nú stendur yfir lestur sögu
í „Mogunstund bamanna". Sag-
an heitir „Hanna María og vill-
ingamir", og er hún eftir Magn
eu frá Kleifum. Sagan á mikl-
um vinsældum að fagna hér á
mínu heimili. Krakkamir, sem
venjulega eru mestu svefnpurk-
ur, sperra nú eyrun og glað-
vakna, þegar Heiðdís Norðf jörð
byrjar að lesa klukkan kortér
fyrir níu.
Þetta er prýðileg bamasig'j,
sem auk þess að vera viðburða-
rík og fyndin, hefur að flytja
góðan „móral". Vonandi fáum
við að heyra meira af Hönnu
Maríu, þegar lestri þessarar
sögu er lokið. Ég vil Mka nota
tækifærið til að þakka Heið-
4iísi Norðfjörð fyrir góðan
Jlutning.
Móðir".
0 íslenzkir starfsmenn
austur-þýzku einræðis-
stjórnarinnar
„Húsmóðir" skrifar:
„Þegar ég las það, sem
Gunnlaugur Stefánsson, formað
ur Æskulýðssambamds Islands,
sagði um för þessara átta,
sem tóku þátt í heimsmóti ajsk-
unnar í BerMm, datt mér í hug
saga ein um samskipti íslenzkra
stúdenta og yfiirvalda í Austur-
Þýzkalandi. Gurnnlauigur segir í
samtalinu, að íslenzku þátttak-
endumir ætli ekki að klippa
sig, og svo á rnaður að halda,
að ekki ætU þeir að tatoa þátt
í njósnum þar á þimginu. SSða
hárið á auðvitað að sýna skyld-
leikamn við gömlu vikingana,
þó að ég haldi nú, að Jóms-
víkingar hefðu látið klippa
sig, ef það hefði verið eins
auðvelt fyrir þá og þessa Reyk-
vikinga í dag. Manmdómur og
drengsfcapur felast ekki í síðu
hári, og ég held, að þeir séu
ekki merkilegri menn en SlA-
stúdemtamir voru á símum tíma
og firá segir í Rauðu bókinni.
Meðal stúdentamna var einn
sem var ekki afflls kostar ánægð-
ur. Á bis. 204 í Rauðu bók-
irnni er rætt um brotthlaup
hans, og var honum ekki leyft
að halda áfram námi, en Aust-
ur-Þjóðverjar sögðust ekkert
hafa á móti þvl, að hann kærni
aftur eftir 2—3 ár. Á bls. 211
segir svo: „Þamnig úttu þeir
Þór Vigfússon og Tryggvi Sig-
urbjömssom viðræður við fé-
iaga Lange, næstæðsta mann-
inn í háskólaráðuneytinu í sum-
ar. Voru þá helzt rædd vanda-
mál iandahópsins, og gátu þeir
Þór og Tryggvi þá um þróun
þessa stúdents. Var það hið
mesta happ, eins og síðar kom
á daginn. Lofuðu þeir Lange
að taka hanm aftur i okkar hóp
og reyna að hálda áfram „upp-
eldisstarfi" okkar, en liofuðu
engu um árangur þesis".
Eru þetta ekki drengilegar að
farir? Um þet-ta stendur svo á
bls. 212: „Við vorum að voma,
að Lange byði okkur, að við
skyldum þá fara í trúboðsreisu
vestur yfir á ráðuneytisins
kostnað, eða a.m.k. að hann
byði okkur visumútvegun og
fyringreiðslu. Af hvorugu v-arð
þó, hvað sem við bárum okkur
Ma“.
Ef maður er orðimn kommún-
isti þá eru engim takmörk fyrir
því, hvað flokkurinn getur lát-
ið mann gera. Þá dugar efcki
sítt hár, dremgskapur eða aðr-
ar fomar dyggðir.
Húsm<iðir“.