Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 4
4
MOR.GLTNBLAÐIÐ,---FrMMTLfDAGUR 23 AGÚST 1973
#
>
STAKSTEINAR
® 22*0*22*
RAUÐARÁRSTÍG 31
BILALEIGA
CAR RENTAL
BORGARTÚN 29
BfLALEIGA
CAR REIMTAL
2? 21190 21188
Maður líttu
þér nær!
Svo mjögr er nú at ritstjór-
um Þjóðviljsuis dregið í deil-
unt þeim, sem staðið hafa um
200 milna áskorunarskjalið,
að þeir eru jafnvel byrjaðir að
þræða veg sannleikans!! 1 for
ystugrein Þjóðviljans í s*r
reyna þeir ekki lengur að
halda því fram, að Höskiildur
Skarphéðinsson, skipherra,
hafi ekkert vitað um breyting
una á áskorunarskjalinu (hon
iim var sagt frá henni áður
en skjalið var afhent stjóm-
völdum oer birt opinberieg-a).
Hins vegar spyrja þeir í auð-
mýkt og hógværð, hvers
vegna honum hafi ekki verið
sagt frá breytingunni áður en
strikað var yfir eina setningn
í textanum. Svarið er: Hösk-
uldur var úti á sjó! Ritstjórar
Þjóðviijans spyrja líka, hverj-
ir það hafi verið, sem óskuðu
breytinga á texta áskorunar
skjaisins. Morgunblaðið get
ur ekki upplýst það, þar sem
blaðinu er ókunnugt um nöfn
þeirra einstaklinga, sem þar
áttu hlut að máli. En eitt getur
Morgunblaðið þó upplýst í þvi
efni. Þeir, sem óskuðu eftír
breytingunni, eru ekki stuðn-
ingsmenn stjórnarandstöðu-
flokkanna. Maður littu þér
nær!
„Verulegar
kjarabætur“
Undirbúningur að gerð
nýrra 'kjarasamninga er nú
að hefjast. Að vonum velta
menn því fyrir sér, hvernig
kröfugerð verkalýðsfélaganna
verður háttað. Lítíð hefur
heyrzt um það hingað tii en i
nýju tölublaði „Alþýðubanda-
lagsins" á Akureyri birtist for
ystugrein, sem væntanlega
endurspeglar sjónarmið for-
ystumanna kommúnista á Ak
ureyri og þá ekki sízt Jóns
Ásgeirssonar, formanns Verka
lýðsfélagsins Einingar. f for-
ystugrein þessari segir m.a.:
„Eru nú aðstæður fyrir
hendi til að knýja fram veru
legar k.jarabætur til handa
verkafólld. Er nú möguleiki
á að komast nær því marld
að gera 40 stunda viimuviku
að raunveniieika. Tæpast
verður séð annað en að þess
um spurningum sé eðlilegt að
svara játandi. Af tveimur á-
stæðum er nú baráttuaðstaða
verkalýðshreyfingarinnar tví-
mælalaust mjög sterk. f
fyrsta lagi er atvinna í land
inu nú gifurlega mikii, raun
ar svo að víða vantar stórlega
vinnukraft. Arðsemi atvinnu-
veganna er einnig mikil og
verð á sjávarafurðum með ó
líkindtim hátt. Þannig er nú
greitt 71 cent fyrir pundið af
þorskblokk á Bandarikjamark
aði. Atvinnnrekendur miinu
nú sem endranær reka upp
ramakvein, verði gerðar kröf
ur um vernlega hækkað dag-
kaup. SHkum tilsvörum er
verkalvðshreyfingiii vön og
hefur jafnan látið slíkt sem
vind um eyru þjóta. Það ber
henni einnig að gera nú, ekki
hvað sízt fyrir það að nú eru
slik ósannindi enn atigljósari
en áður.
f öðru lagi situr nu að völd-
um ríkisstjórn, sem er miklu
vinveittari verkalýðshreyfing-
unnl en menn eiga að venjast.
Verulegar kjarabætur til
verkafólks nú myndu styrkja
ríldsstjórnina en ekki hið
gagnstæða, eins og raddir
munu heyrast um innan verka
lýðshreyfingarlnnar. Verði
knúnar fram verulegar launa-
hækkanir verður það til þeau
að rikisstjórnin verður að
taka á ýmsum málum af meiri
myndarskap en hún hefur
haft möguleika á fram iiK
þessu, til þess að festa þaiut
árangur, sem verkalýðshreýf-
ingin kann að ná við sanwv
ingaborðið.
Tll eru þeir menn, sem
segja að nú verði verkalýða
hreyfingin að sýna „ábyrgð"
i afstöðu sinni, til að gera ekid
ríkisstjórninni erfiðara fyrir
en nauðsynlegt er. SHk af-
staða er ábyrgðarlaus með
öllu. Hún er fyrst og frernst
ábyrgðarlaus gagnvart því
fólki, sem ekki fær greiddar
nema ríflega 20 þúsund kr, á
mánuði fyrir 40 stunda vinnu-
viku á sama tíma og Hagstof
an upplýsir að til framfæris
meðai fjölskyldu þurfi yfir 40
þúsund kr. á mániiði. SHk af
staða er einnig röng gagnvart
þeirri ríldsstjórn, sem heitiS
hefur að stórbæta kjör lág-
launafólks. Það er hlutverk
verkalýðshreyfingarinnar aS
ná fram kjarabótum fyrir sitt
fólk, en verkefni ríkisstjórnar
innar að festa þær í sessL
SHkt er samspil faglegrar og
pólitiskrar baráttu."
«2
AV/S
SIMI 24460
c-
8ILALEIGAN
51EYSIR
CAR RENTAL
►VEtMOtT 15ATO. 25780
SKODA EYÐIR MINNA.
Shodb
LEIGAH
AUÐBREKKU 44-46.
SÍMI 42600.
FEREABlLAR HF.
Bilaleiga. - S.mi 81260.
Tveggja manna Citroer. Mehari.
F mm manna Citroen G.S.
8—22 manna Mercedes Benz
hópferðabílar (m. bílstjórum).
HÓPFERDIR
Til leigu i lengri og skemmri
fwðir 8—50 farþega hílar.
KJARTAN INGIMARSSON,
simi 86155 og 32716.
HVER ER
SINNAR
ÆFU SMIÐUR
^.SAWVINNUBANKINN
2HórðimL>Iaí»i&
nuGivsmcRR
^ffi*-»2248D
Hjálparstofnun kirkjunmir:
Flóttafólk
ME8AL umfangsmikilla verk-
efna, sem I.útherska heimssam-
handið vinnur að til hjálpar
flóttafólki, er uppbygging og
rekstur 9 flóttamannasvæða í
Afrikjurikjunum Tanzaníu og
Zambíu. Til þessara landa hefur
undanfarin ár streymt mikill
fjöldi fólks, sem flúið hefur
ánauð portúgölsku nýlenduherr-
anna í Mozambique og Angóla.
1 rumlega ár hafa ennfremur
tugþúsundir íbúa smáríkisins
Burundi flúið land sitt vegna
kynþáttaofsókna yfir landamær-
in til Tanzaníu.
Ríktsstjórnir Zambíu og
Tanzainiu reyndu strax frá upp-
hafi að taka vel á móti þvi
flóttafólki, sem á náðir þeirra
leitaði. En þar sem sHbur inn-
flutniivgur allslaus fóiks skap-
ar eðMlega mikil vandamál, ekki
sizt þar sem erfiðileikar eru fyr-
ir, þá fóru ríkisstjórnir beggja
rikjanna þess fljótlega á leát við
Lútherska heiimssambandið, að
það hjálpaði til með sérhæfðum
mannafla sírmm og því gjafafé,
sem frá aðiidarkirkjum þess
fengist. Síðau hetfur móttaka
flóttafólksins, aðbúnaður þess,
uppbygging svæða, þorpa og
atvinnuvega verið í uimsjón og
á ábyrgð I.útiherska heiimssam-
bandsiins í samráði við Flótta-
mannastofnun Sameimiðu þjóð-
anna, Atkirkjuráðið í Genf,
kirkjuráð og ríkisstjórnir beggja
landanna.
SJÁLFSTÆTT OG
FRJÁLST MANNLÍF
Á 8 áruim hefur þannig á ný
verið komið fótunum undir tug-
þúsundir fióttamain.na, sem ekki
undu eða ekki vár vært í sánum
heimaiiöndtim, Mozambique og
Angola. Strax i upphafi var
lögð megináherzla á hjálp til
sjálfsbjargar, gera fóikið efna-
og atvinnulega sjálístælJt. Árang
urinn er sá, að nú hefur Lút-
hertska heimssaimbaindið afhent
rUdsstjómum landanma tiii um-
sjár fjögur lamdssvæði flótta-
fólks, sem nú Mfir eðiílegu Mfi
éins og aðrir landsmenn.
Áherzla er lögð á, að hver og
eiran stundi atvinnu við hæfi, í
samræmi við 'jppeldi og reynsiu,
akuryrkju, handiðnað o.s.frv.,
þanraig að eðWegt byggt ból
myndist.
FJÖLDAMOB®
f BU8UNDI
í maímárauði á si. ári skap-
aðist nýtt og alvarlegt vanda-
mál i Tanzaniu. Þangað
streymdu þúsundir tbúa ná-
grannaríkisiins Burundi á flótta
undam kynþáttaofsóknum þar,
baráttu miEi meirihlutans, Hutu-
manna og minmiih 1 utans af Tuitsi-
kyni. Tuteifölkið gerir örvænt-
iragarfullar tiiirauuiir tií að halda
sjálfsforræði siniu, en H'Jtumenn
mæta með hörðu, blóðsúflhell-
Tilboð óskast
i Saab 96 fólksbifreið árgerð 1973 i núverandi ástandi eftir
árekstur.
Bífreiðin verður tii sýnis á bifreíðaverkstaeði Bjama Gunnars-
sonar Armúia 34. Reykjavík í dag frá kl. 10 til 17.
Tiiboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, tjónadeild. Ármúla 3,
fyrir hádegi á föstudag 24. ágúst 1973.
Til sölu fiskiskip
6 — 10 — 15 —- 18 — 20 — 22 — 25 — 26 — 28 — 35 —
37 — 45 _ 47 _ 50 _ 54 — 55 — 60 — 62 —65 — 70 —
80 — 90 — 100 — 140 — 160 — 220 — 250 tonn.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN.
Hafnarstræti 11, sími 14120.
Útbúið vatnsból í einu fyrsta þorpi Burundinrianna i Tanzaniu.
ingum. Rikitsistjórn Tanzaníu
óskaði strax eftir því, að Lút-
herska heimssambandíð mætti
þessum nýja vanda á sama háitt
og áður hafð* verið gert. Sl.
haust voru u.þ.b. 12 þús. fiórtta-
memra komnir yfir landamærin,
ástandið heima fyrir vi rtist
komið x betra horf, uppbyggiing-
ar- og hjálparaðgerðlr við það
miðaðar. I maí á þessu ári hóf-
ust óeirðir á ný, heiftúðugri en
nokkru sinni fyrr, flóttafólk
fi'á Burundi bókstafiega flæddi
yfir landamæriin aflrt að 900 á
dag. Nú murau saimitals u,m 44
þús. fkíttamenn koirarair tifl
Tainzaníu frá Bururadi á rúmlega
ári, þar af ríflega 30 þús. síðan
í maí sl. Gífurlegt álag hefur
þvi verið og er á starfse-mi og
starfshði LúCherska heimssam-
baaidsins í. Tanzaníu um þessar
munddr. Miksð fjármagm frá
sem flestum þarf til að mæta
þessum aukraa vanda á full-
raægjandi hátt.
ÖBLJGG HEIMKYNNI,
LEITAÐ SÁTTA
Lútherska heiimissambamdið
hefur sent hjádparbeiðni til að-
iJrla rkixteia sirma um, að leirtað
verði eftir gjiafafé fcil að urarat
sé að búa þessu óhamingjusama
fólki samasrtað, gefa því að borða
fyrst í stað og koma síðan undir
það fótunum í nýju urrahverfi,
nýjium og öruggum heimkynn-
um. Lútherska heimssatmbandið
í samvinrau við Sameinuðu þjóð-
irnar leitasit nú ennfremur við
og reynir að beita áhriifum sín-
uim tiiil að komast fyrir rseturn-
ar á þessum óhugnaði, leirta sátta
og jafnréttís kyniþártitanina beggja
í Burundi. Þeir, sem hafa að-
stöðu titt að leggja Lútherska
heiimsisambandiinu og 44 þús.
flóttamönnum lið í baráttunni
fyrir tólveru þeirra, geta kom-
ið framflögum tól Hjálparstofn-
unar kirkjunnar á Biskupsstofiu,
tit sókniarpresta o-g á gíróreifcn-
ing nr. 20.000.
Hraunbœr
Höfum til sölu 2ja herb. íbúðir, tiibúnar undir
tréverk og málningu, í Hraunbæ.
Ennfremur fullfrágengnar 2ja og 3ja herb. íbúðir
í Hraunbæ.
Mjög góðar eignir.
ÍBIÍÐA-
SALAN
INGÓLFBSTXXn
GEGNT
OAMLA BÍÓl
SÍMI 12180.