Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 15
MORGTiNBLAÐIÐ, — FJMMTUÐAGUR 23. ÁGÚST 3973 15 } — Bóndinn j: í Húsey Rfamh. af bls. 14 | nargt skotgteði sinni og hugð ! ist aka burt, fór bíllinn ekki í gang. Hann eyddi hálfum deginum í að ýta bíinum fram og aftur hér um sandana, en e tthvað héfur hann skamm- azt sín, því hann kom ekki i hingað til að biðja um aðstoð. VEGAKERFIÐ I ÓLESTRI Svo stundar þú búskap lika? — Já, ég hef á annað hundr að ær. Það eru ekki nema fjög or ár, síðan ég byrjaði búskap héfna, em hann smáeykst. Það ; er vonlaust að ætla sér að i vera með kúabúskap, því það er ékki akfært hingað nema um fjóra mánuði á ári. Hina átta mánuðiíia verður maður að ferðast um á bát eftir Lag arfijótinu og á sleðum, eftir að það leggur. Öfn er búfræðikandidat og hefur gért svolitlar tilraunir í sambandi við heyverkun handa ánum. — Ég hef komizt á þá skoð un, að það sé hagkvæmast að gefa ánum e ngörfgu vothey. Ég prófaði þetta si. vetur og það gafst vel. Auk þess er maður þá ekki eins háður veðr áttunni, getur heyjað allt á i skömmum tírha, og þarf ekki ! eiris tnikinn véiakost. — rj. — Fiskveiði- lögsagan Framh. af bls. 12 Nú þarf að gera róttækar ráð stafanir til að kvikmynda lögbrot in á sjónum og koma myndum á framfæri við erlenda fjölmiðla. Þyrfti Hafrannsóknastofnunim að hafa báta til að fylgjast með því, að erlend veiðiskip virtu al þjóðasamninga og regiur um fiskveiðar. Þessir bátar kæmu einn'g að notum við athuganir á þvi, hvort um smáfiskveiðar sé að ræða, samanber það, sem áður er sagt. Enginn skyldi ski'lja orð min þannig, að ég beri nokkum kala til Breta. Þvi fer víðs f jarri. Hins vegar geta Bretar séð í s'nnd eig in sögu, hversu ráðamönnum þeirra hafa oft verið mislagðar hendur, sésrtaklega i samskipt- um við aðra, sem þeir töldu sér minni máttar. Stálrúm Ódýr stálrúm sem leggja má saman, mjög hentug í sumarbústaði og þar sem þröngt er. GAMLA KOMPANÍIÐ, Siðumúla 33, simi 36500. Sendibíll — Diese/ Til sölu FORD TRANSIT teg. 115, árg. 1971. DANÍEL ÓLAFSSON H.F., Súðarvogi 20—22, sími 86600. Stór- KJÓLAEFNI METRAVARA ÓTRÚLECA LÁCT VERÐ Egill Jocobsen Austurslræti 9 Sjóliðajakkar nykomnir V E R Z LU N I N GZísW Klœðaskápar Stærðir: 1.10, 1.75, 2.00 og 2.40 m. þr. Eik, teak, álmur. Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar h.f., Skipholti 7. — Sími 10117. Hús — Þorlúkshöfn Fokhelt einbýiishús til sölu. Gott verð. Stért einbýlishús. Laust strax. Raðhús í smíðum. Upptýsingar hjá GEIR EGILSSYIMI, simi 99-4290. HveragerðL Til leigu 4 her. ibúð í Norðurbænum i Hafnarfirði. Tilboð óskast. Upplýsingar i sima 42769 eftir kl. 7 í kvöld. Bankar og iðnþróun lönaöarráöherra Noregs, hr. Ola Skjaak Bræk, flytur fyrirlestur í Norræna hús- inu föstudaginn 24. ágúst kl. 17. Fyrirlesturinn, sem fjallar um hlutverk banka í iðnþróun, er öllum opinn. Iðnaðarbanki fslands h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.