Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1973 5 Þakkir færðar 1 SUMAR buðu Kiwanisklúbb- armir héir í Reykjavík vistfðlká á Hrafmistu i skemmtiferð að Búr- fellsvirkjuri. 160 xnanns toku þátt í förimmi. Ferðast var í 26 eimka- bélum og tveimur rútum, og áð- ur em lagt var af stað fékk hver maður góðan nestispoka, svo að vel var fyrir öllu séð. Eftir stutta dvöl í Hveragerði var ferðimmi haldið áfnam að Búr- fellsvirkjun, þar sem þetta risa- mamnvirki var skoðað á leik- mamns vísu. Eftir að hafa farið þárma yfir fja.llið og skoðað allt í krimg, beið okkar hiaðið kaffi- borð með gómsœtum mat, sem hver nawt eftir vild með ánœgju. I>að fer ekki hjá þvi að á bak við þennam velgerning, og allt af siíku tagi, felst samúð og kær- ieiikur við gamla fólkið, sem ekki er minma virði en verknað- urinm sjálfur, þó mikill sé. Já, hugsumim er bæði göfug og góð. Um leið og ég lýk þessu spjaffli sendii ég Kiwaniismömnum fyrst og fremst kæirar kveðjur og þakkir fyrir ánægjuníka ferð, svo og öðrum, sem hlut eiga að máli. Signi. Jónsson. Seljum í dag 1973 Chevrolet Blazer V 8, LUWASA — Blomaræktun án moldar. LUWASA-blómapottarnir leysa vökvunarvandamálið. Komið og sjáið sjálf eða biðjið um upplýsingar. LUWASA, Karfavogi 54, simi 34274. AKRANCS Bakarí til sölu Nýleg húseign með sölubúð í mjög góðu ástandi. öll tæki og áhöld fylgja. Góð og örugg viðskipti. Verzlun til sölu Snyrti og vefnaðarvöruverzlun í fullum gangi til sölu á bezta stað í bænum. Einbýlishús til sölu við Vesturgötu. Á 1. hæð 2 herb. og eldhús. Á. 2. hæð stofur, herb. og eldhús. Á 3. hæð 4 svefnherb. 50 fm. bílskúr. Girt og ræktuð lóð. Upplýsingar í síma 1890, Akranesi eftir kl. 6 síðd. RUÐUCLER Höfum fyrirliggjandi allar þykktir og nvargar stærðir af rúðugleri. Selt niðurskorið og í heilum kössum. Sendum út á land gegn póstrköfu. . STORR. Clerslípun & speglagerð hf. Klapparstíg 16. Símar: 15190 og 15191. - veita aukna ánæg ju og betri árangur | í skólanum og heima! VSmælostir vegno þess hve .... • tengi þeir endast # blekgjöfin er jöfn # oddurinn er sterkur • litavalið er fjölbreytt PENOL 300 fæst í flestum RITFANGA- OG BÓKAVERZLUNUM í hentugum plasthylkjum með 4, 8, 12, 18 eða 24 mismunandi litum — eða í stykkjatali. ! § Hús &híbýli Heildsola: FÖNIX s.f., Sími 2-44-20, SuÖurgöfu 10, Rvík. sjátfsk. m. vökvastýri. 1972 Vauxhal'l Viva 1971 Opel Rekord, 4ra dyra. 1971 Plymouth Belvedere, 2ja dyra. 1971 Opel Ascona,. 1971 Bedford CF 1100 (sendi- bíW). 1971 VauxhaiM Viva. 1970 Opel Rekord, 4ra dyra. 1970 Vauxhalll Victor. 1970 Opel Kadett Caravan. 1970 Taunus 1700, 2ja dyra. 1970 Opel Caravan. 1970 Toyota Crown de Luxe, 6 cyl.., sjálfsk. 1969 Plymouth Barraouda. 1968 Opel Rekord, 2ja dyra. 1968 Scout. 1968 Chevrolet Impaila Coupe. 1967 Ford Cortina. 1966 Opel Rekord, 2ja dyra. 1965 Vauxhall Victor. 1964 Taunus 12 M. l\m “B® (VAUXHALL gani Hi n mam n n mm Eina islenzka blaðið um hús og híbýli, fjölbreytt, vandað, fullt af hugmyndum, — nýtt tölublað komið, og það liggur vði að sé slegizt um hvert eintak, sem kemur úr bókbandi. Askrift er ódýr, 250 kr. fyrir 4 blöð á þessu ári (2 blöð frá 1972 fylgja í kaupbæti). Sendið pönt- un strax: • Póstið í alm. bréfi meðf. pöntunarseðil og greiðslu í strikuð- um tékka. • Pantið í gíró.í næsta pósthúsi, banka, bankaútibúi eða spari- sjóði. Giróreikningur númer 10678. • Pantið í póstkröfu í síma 10678. Til Nestor/Hús & híbýli, Austurstræti 6, Reykjavík. Undirr. óskar eftir að gerast áskrifandi að Hús & híbýli: Nafn: Heimili: # vh vp # fp ^ ^ # >▲0 OJL.O OMSj ÚAJj & ÍööJ Jj OAp OAfi OMfi PESTI auglýsir: kerti heimsþekkt gæðavara * SNÚIN OG SLÉTT * STÖR OG SMÁ * ILM OG SKRAUT PESTI 24 litir simar 10550 og 10590 VOLVO BM VOLVO Stór hjól; drif ó tveim eða fjórum hjólum; mismunadrifslós; 80 ha. dieselvél með beinni innspýtingu; rúmgott og hljóðeinangrað örygg- ishús með Volvosæti; vökvastýring; liðlegur og kraftmikill í ómokstri; lyftir, staflar, dregur, ýtir. Allar upplýsingar um LM 621, LM 641, og aðrar ámokstursvélar frá BM Volvo eru ávallt til reiðu. mokarínn mildi frá ámokstursvél LM 641-621 VELTIR HF. Suðurlandsbraut 16 -Reykjavik *Simnefni Volver*Simi 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.