Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNBL.AÐ1Ð, FIMMTUDAGUR 23: ÁGÚST 1973 félk í fréftdiii GIFTAST AF ÁST. Arma primsessa hefur aldrei leynt þvi að þegar að því k*emá, að hún vekh sér eigin- mann, yrði það af ást, og eftir hennar eigin ákvörðun, og hún myndi ekkert tillit taka til þess að hún er dóttir Englands dtottningar. — Ég er ósköp venjuleg ung stúlka, sagði hun fyrir nokkrum árum siðan, þegar hún var spurð að þvl hvemig væri að vera dóttáa: drottningar. Trúloí- un hennar og Mark Philips staðfesta þessi orð, því það skipti hana engu þó hann væri ekki konungborinn. Hún valdi hami eftir eigin höfði, en þó aðaliega eftir hjartanu, og hútn er ekki í neinum vafa. Vinir og vandamenn segja að sameiginlegur áhugi á hestum og hestamennsku, hafi fyrst ftert þau saman. — í>að er rétt að hestamennsk tm fáerði okkur saman, og við eiskum hesta umfram allt. Ég er sannfærð um að ég hefði akirei getað gifzt manni sem ekki hefði áhuga á hesbum. Anna hefur sérlega mikinn áhuga á veiðum, á siðasta ári tók hún þátt í refaveiðum, og var mikið gagnrýnd fyrir það. — Ég atmast ekki yfir þeirri gagnrýni. Maður getur aldrei gert alla ánægða, og ég tek gjarnan þátt í refaveiðum þegar ég hef tíma. Hvers vegna sfltyldi ég neita mér um það, sem miig langar tii að gera, bara af því að einhverjum öðrum finnst það óviðeigandi? Ég fór oft á refaveiðar tii að hitta Mark, em foreldrar mínir vissu alltaf hvar ég var og hvað ég gerði. Ég hef alltaf sagt þeim sannleikann. Ég hef verið al- hi upp við að segja alltaf sannleikann og þannig mun ég aia mín e:gie böm upp. Strax og Mark og Anna höfðu opánberað trúlofun sina, var tölva spurð um tílvonandi böm þeirra og svarið var eð fyrsta bamið yrði stúika og annað drengur, og þau komi tii með að hafa rautt, liðað hár, og mikinn áhuga á íþróttum og Kstum. — Ég efast um að tölva geti nokkru svarað um svona hluti, en það verður spennandi að sjá hvort þetta rætist, segir Anna og brosir. Þegar Anna var spurð að því hvað til væri í sögunum um hana og Oarl Ghistaf, svar- aði hún: — Ég þekki hann næstum ekkert, og um ást er ekki að ræða hjá fólki, sem aðeins hef- ur sézt nokkru sinmum. Ég hef lesið það í biöðunum að for- ráðamenn brezku og sænsku konungshalianna hafi haft áhuga á þvi að ég giftist sænska prinsinum. En það verður að skrifast á reikning dagblaðanna. Foreldnar mímir hafa alitaf vit- að, að ég ætiaði að velja mér sjálf eiginmann, og það er ú 11 lokað að þau hafi nokkru sinni rætt giftingu.fyrir mig. „Ðrottningahárgreiðslumað- urinn" er hinn víöfrægi franski hárgreiðslumeistari, Aiexandre, oft kahaður. Harm hefur geysi- mikið að gera og nýlega kom það fyrir hamm, að hann hafðd Sirikif, Thaiilands drottningu, Graoe furstaynju í Monaeo, Uz Taylor og Maríu Callas i þurrku á sama tima. Og nú búast menn við, að Alexandre verði kallaður „konung.s hárgreiðslumaður“ því nýlega opnaði hann snyrti stofu fyrir karlmenn og er það ef tii vill sú fyrsta sinnar teg- undar i heiminum. Aiexandre og starfslið hans hefur sérþjálfað sig i að lita og krulia karlmannshár, en auk þess geta viðskiptavinir Alex- andre fengið nudd, húðhreins- un, andlitssnyrtingu, fót- og handsnyrtingu, og farið í sauna bað. Hjá hinum íræga Alex- andre geta frægir og konung- bornir karlmenn nú látið gjör- breyta útfliti sínu, en það kostar ekkert Lítið. Alexandre hefur útbúið stofu mjög smekklega. Hún er mjög löng og skiptist niður í ótai marga bása. í biðstofunni sem búin er stólum úr nauta- hornum klæddum antidópu- skinni, taka ungar og fallegar stúlkur á móti viðskiptavmun- urn. Meðhöndlunin byrjar með þvi að, viðsfciptavirimir afkiæð ast, síðan eru þeir mæJdir hátt og iágt, og að því búnu tekur saunabaðið við. En gerist einhver svo djarf- ur að húast við stúlkum í bað- inu, verður hann vafalaust fyr- ir vonhrigðum. Þess i stað getur hann þó átt von á að grilla í svedftan Richard Burton, eða annan álíka frægan. Þegar úr saunabaðlnu er komið er nudd- maðurinn Jean tilbúinn til að gegna sinu hlutverki, sem hann leysir yfirleitt afar vel af hendi. Jean var í tvö ár einkanudd- ari Rock Hudson. Og ekki má gleyma háfjallasólinná, sem aH- ir eru látnir baða sig í, því Alexandre leggur mikla áheralu á að karlmenn hafi sólbrúna húð. Eftir það tekur húðsnyrt- ingin við. Un.g og fögur stúlka smyr andlitið með ýmiiss konar kremum, sem mýkja húðina og koma blóðinu á hreyfingu. Þá er röðin komin að hand og fófa snyrtingu og að lokum er hárið þvegið, krullað og þurrkað. (Þeir gráhærðu fá litun líka.) Eftir þessu löngu og ströngu meðhöndlun yfirgefa viðskipfa vinimir Alexandre, hressir og endurnærðir og mun huggulegri í útliti en áður. ,,Andlitsmaskinn“ orðinn stifur. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir Jahn Saunders og Alden McWiUiams ANO, AT THAT MOMENT, A PRIVATE PtANE WITH ARCH BOLD AT THE CONTROLS CLIMBS SO FAR SO SOOO 1 EVEN IF A LOCAL YOKEL HEARD METAKEOFF I'LL BE SAFE AT HOME BEFORE THE OWNER KNOWS HIS Holly HoIIand situr ein í myrkrinu og bugsar um vandræðin, sem mæðgnraar eru í, vegna Archie Bold. (2. mynd) Á eíri hæðinni situr Heidi og lætur sig dreyma um flugkappann sinn. (3. mynd) Og Arch Bold er kominn í kifíið. Jæja, þetta hefur gengið ágætlega hingað tll. Og jafnvel þótt einhver hafi heyrt í mér f flngtakimi, þá verð ég kuminn langt í ÍHirtu áöiir en eigandinn uppgötvar að vélhn hans er horfin. PRINSESSAN ÁSTFANGIN. Grace fursfaynja og maður heninar Rainer flugu til Banda- rikjian'na ásamt dóttur sinni Caro línu um dagirm t!8 að heímsækja fjöiskyldu Grace. Ferðin gekk ljómandi vel og Carólína var þó sérstaklega ánœgð. En fáum dög um eítir að þau komu heim til Mónaco komst Grace að þvl að dóttirim hafðd orðið ástfangin í Bamdarikjunum, og var ekkí um neitt smáskot að ræða held- ur eilífa ást, eims og Caroffina sjálf sagði. Grace komst á snoðir um að dagblöðin höfðu einniig komizt að þvi að dóttir hennar var ástfangin, og hóf því skelegga baráttu til að breiða yfir orð- rómimn. Graee reyndi lika að telja dóttur simmi hughvarf og það tókst henni eftir mikið þóf, og nú hefur Carólina lofað því að hugsa aldrei oftar um þemm- an unga Bamdáríkjamann, sem tók hug henmar allan. Crólína er aðeins 16 ára, og hinm ungi Bandarlkjamaður var aðeáns einu ári eldri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.