Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, — FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1973 3K*vgmir!afrttí Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Askriftargjlad 300,00 kr. I lausasölu hf. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen, Eyjólfur Konráð Jónsson, Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6, sími 10-100. Aðalstræti 6, sími 22-4-80. á mánuði innanlands. 18,00 kr. eintakið. A ð undanförnu hefur undir- búningsnefndin vegna hafréttarráðstefnu Samein- uðu þjóðanna, sem hefst væntanlega á næsta ári, setið á fundum í Genf. Er gert ráð fyrir, að þetta verði síðasti fundur undirbúningsnefndar- innar. Um framhaldið sagði Hans G. Andersen í samtali við Morgunblaðið í gær: „Allsherjarþingið mun nú taka til meðferðar skýrslu fundarins og þá taka ákvörð- un Um aukafund, ef þörf þykir. Það ætti að vera næg- ur tími til að skjóta honum inn í janúar-febrúar. Annars eru flestir þeirrar skoðunar hér, að slíks aukafundar sé ekki þörf.“ Af þessum ummælum Hans G. Andersen má marka, að flest þátttökuríkin telji, að nægilegt undirbúningsstarf hafi þegar verið unnið og að unnt verði að halda fyrri áætlun um sjálfa hafréttar- ráðstefnuna. Hins vegar eru blikur á lofti, sem vara ber við. Fulltrúar Sovétríkjanna hafa talað um, að nauðsyn- legt sé að fresta hafréttar- ráðstefnunni vegna ónógs undirbúnings. Bretar hafa farið sér hægt, en óhætt er að fullyrða, að þeir telji frestun sér í hag. í athyglis- verðum umræðum, sem fram fóru um þessi mál í lávarða- deild brezka þingsins í júlí- mánuði sl. lét lafði Tweeds- muir í ljós þá skoðun, að ekki yrði unnt að ljúka störf- um hafréttarráðstefnunnar í Chile á næsta ári og vel mætti vera, að ráðstefnan yrði að halda störfum áfram í Vínarborg á árinu 1975. Telja má víst, að stórveldi á borð við Sovétríkin og Bret- land, sem telja augljósa hættu á, að ráðstefnan verði þeim í óhag, reyni að fá fram frestun ráðstefnunnar eða reyni að tefja störf henn ar, þegar hún er komin sam- an til fundar til þess að draga svo sem verða má, að niður- staða fáist. íslendingar og aðrar þjóðir, sem hagsmuna eiga að gæta verða að vera á varðbergi fyrir slíkum starfsaðferðum stórþjóð- anna. Ljóst er, að á undirbún- ingsnefndarfundinum, sem nú er senn að ljúka, hefur fylgi enn farið vaxandi við 200-mílna efnahagslögsögu. Er nú talið, að 80—90 ríki af 150 styðji í grundvallaratrið- um 200-mílna regluna eða ná- lægt tveir þriðju þeirra ríkja, sem hafréttarráðstefnuna munu sitja. Þessi öra þróun sýnir, að sú framtíðarstefna, sem mörk uð var í landhelgismálinu á 20. landsfundi Sjálfstæðis- flokksins er rétt en þar segir m.a.: „Fundurinn ítrekar þá grundvallarstefnu íslendinga, að landgrunn íslands og haf- svæðið yfir því sé hluti af íslenzku yfirráðasvæði og tryggja ber óskorað forræði þjóðarinnar yfir því. Full- trúum íslands á hafréttarráð- stefnu Sameinuðu þjóðanna verði falið að vinna ötullega að fullri viðurkenningu ríkja heims á rétti strandríkja til að stjórna og nytja lífræn auðæfi landgrunnshafsins allt að 200 mílum.“ Framvinda mála á undir- búningsnefndarfundinum ýt- ir einnig undir jákvæð við- brögð stjórnmálaflokkanna við áskorun 50-menninganna um 200 mílna fiskveiðilög- sögu við ísland. Þótt fullur sigur sé ekki unninn vegna útfærslunnar í 50 mílur má það ekki verða til þess, að íslendingar sitji auðum hönd um, þegar þróunin er svo ör, sem raun ber vitni um. Ástæða er til að ætla, að sigri 200 mílna fiskveiði- lögsögu verði fagnað um leið og deilan um 50 mílurnar er úr sögunni. VAXANDI FYLGI VIÐ 200 MÍLUR * „Eg er ekki túristi hér“ Viðtal við Chopra, indverska sendiherrann á íslandi Chopra se'ndilierra ásamt eiginkonu sinni. (Ljósm. Mbl.: Br. H.) „Við enim vissulega fjarri hver öðrum lantlfrseðilega. En það þarf ekki að þýða að við viljum ekki kynnast hverjir öðrum. Við höfum haft ágætt samband okkar í milli hjá Sameinuðu þjóðunum, en um samband milli landanna sem slikra hefur varia verið að ræða. Ég er hingað kominn til þess að reyna að leggja grundvöll að slíku sambandi.“ Indverski sendiherrann talar með þeirri hægð og fágun sem mönnum úr hans heims- hluta virðLst einatt svo eðli- leg. Það er eins og sumt þetta fólk sé sífellt með nirvana í bakhöndinni og geti svissað yfir eftir hentugleika, likt og þegar Vesturlandabúar breyta um bylgjulengd á transistor- tæki. Shri Chopra var hér í um vikuheimsókn fyrir skömmu Og þlaðamaður ræddi við hann eima morgunstund. Hann af- henti embættisbréf sitt á síð asta ári, en kom nú í lengri heimsókn til þess að komast í nánari tengsi við landið, stjóm þess og íbúa. Chopra hefur aðsetur í Osló, en þar hafði hann verið í 4 ár, áður en hann bætti Islandi við um- dæmi sitt. Indverjar hafa haft sendiráð í Noreg! í 15 ár. „Samband Noregs og Ind- iands er orðið taisvert náið, óg samgöngur miiiii iandanna eru greiðar. Þannig var utan- rikisráðherrann okkar t.d. í Osló fyri-r viku. En tengsl okk ar við Islendlnga eru rétt að komast á. Ég bind vonir við að Islendingar skipi fljótlega sendiherra í Delhi, og þá ættu Samskipti landanna að fara að aukast.“ Chopra hefur ver ð á heims homaflakki siðan árið 1948. Hann hefur starfað fyrir ind- versku utanirikisþjónustuna í Sviss, Tyrklandi, Iran, Nýja- Sjálandi, Ástralíu, Madagasc- ar og Thailandi, en áður hafði hann m.a. verið ritstjóri dag- blaðs og útvarpssitjóri í Nýju- Delhi. Hann hefur stöðugt verið að koma og f-ara inm og út úr ættliandi sámiu, og hanm hefur séð nýtt land i hvert sinn. „Bireytingamar á Indlandi hafa verið næstum algerar síðan 1948,“ segir hamn. „Það var þá eigimlega alveg ám iðn- aðar, en nú getum við fram- leitt allt frá títuprjóni upp í flugvéliar. Uppbyggimg at- vínnuveganna er gjörbreytt. En við teljum að hún breytist emgu að siður ekki nógu hratt til þes-s að við getum veitt fólkim-u sómasam-lega lífskosti. Þeir verða náttúmlega ekki jafnir llfskostum Evrópu- búa. Það er afar fjarlægt tak- mark. En við þurfum að geta fætt og klætt allt okkar fólk og veiitt þvi góða atvinmu og húsaskjól. Tii þesis að það tak ist þurfum við öra iðnvæð- in-gu án þess þó að vamrækja liandbúnaðinn. Og hanm er enm vanþróaður. Regmguðimir hafa hann of mikið í hendi sér.“ En jafnvel framfarir hafa vandamál í för með sér í landi eins og Indiiamdi. „Árið 1948 gat Indverji ekki búizt við að Mfa Jen-gur en að meðaltali 23 ár. Nú er meðalaldur orðimn 56 ár. Þessir framlengdu líf- dagar hafa svo skapað offjöl-g- unarvandamál, þvi fæðinga- tíðnin hefur ekki min-nkað að sama skapi. Aðeins iðnvæðing getur leyst þennan vanda. Og ég held að við getum gert okkur góðar voniir um að verða með- al fjöguma mestu iðmvelda heims áður en 1-angt um líður, kan-nski inman 10 ára. Við höf um bæði vim-nuaflið og nátt- úruauðiindimar. Indland er of stórt og of mikið í miðpunkti Asíu tiil að halda áfram að vera vanþróað. Annaðhvort verðum við að halda stöðugt framhaldandi þróu n elilega-r sundrast. Við höfum valiið okkur stjórnarform sem er erfitt fyr ir stórt, mannmar’gt og fá- tækt larnd, þ.e. lýðræði. Það gerir all-ar framfarir hægar. En frjálslymt stjóm-arform mun bera ávöxt í fyllMnigu tlm ans. Það er hægt að koma ýmsum framkvæmdum á mun fljótar í löndum þar sem menn fá ekki að kjósa þær sjálfir heldur eru neyddir til að meðtaka þær. Slik fram- kvæmdasem-i er greidd dýru verði. Allt í kringum okkur eru ríki sem gjam-an myndu vilja ýta okkur út í hiitt og þetta. E-n við förum okkur þá frekar hægt, höldum jafnvæg- im-u og í staðimn hölduin við líka okk-ar sjálfsákvörðunar- rétti.“ Þó sagði Chopra að sam- bandið við nágranm'arikin færi heldur batn-andi. „Við höfum Nepal og Kína í norðri, Bamglia Desh og Burma í austri, Ceyl- on i suðri og Paklstam 1 vestri. Samband okkar við Nepal, Burma og Ceylom er mjög gott. Sanmbandið við Kíma hef ur verið frosið síðan 1962, en við vonum að það komisit í eðl-ilegt horf áður em langt um líður. Sambandið við Bangla Desh er mjög gott, og við Pakistan ættu samsíkiiptim líka að lagast. Pakiistam, Indiand og Bangla Desh eiiga svo mik- ið af sameiginJiegum vanda- málium, bæði menmimgarleg- um, efnahagslegum og félags legum, að þeim er nauðsyn að sameimast urn lausn þeirra. Þesisi lönd eru eigimilega sam- bærileg við Norðurlömd að þessu leyti. Ei-tt slíkt vanda- mál eru flóðim á þessum slóð- um að undanförnu. Þannig vanda verður betur mætt í andrúmslofti friðar em spemnu. Og Indland er of stórt og milkiivægt ríki til að verða gleypt af einhverju öðru ríki. öryggi okkar stafar ekki mik il hætta af þessum nágrönn- um. Við erum ekki að hrópa „úifur, úlfur!" en við reynum að halda vöku okkar sjálfír. Varnir okkar er góðar, og við þurfum ekki að vera í skjóii undir regnhlif annarra rikja.“ En nú ætlar Copra að fara að koma á gagnkværmim sam skiptum miffi þessara tveggja landa, íslands og InidJiamds. „Mjög fáir Indverjar vita eitt hvað af ráði um lslamd,“ segir banm. „Og enm færrd vifa nokk uð um hversu emstakiega fag- urt iamd það er. Mig lian-gar til að fræða þá nokkuð um það.“ Hanm segist bæðS hafa I hyggju að koma upplýsimjgum um landið til stjórmar simnar og til viðskiptaafliainma i land- tau, og um grumdvöl fyrir gagnkvæm viðskipti hefur dvöl hans að mestu snúizt nú. Þá ætlar h-anm jafnvel að nýta þekkingu sina á fjölmiðlunum í Indlandi til þess að koma á framfæri upplýstagum við landa sina. „Þið eruð afar heppim að bú-a á þessu iaindi. Það er ein- stakt að menningu og nátt- úru, — etas hreimit og hreint getur orðið. ístandtaigar eru Mk-a afslappaðri en Norðmenn, virðast eiga við mu-n minni streitu að etja. Mér sýn-ist þeir hafa hæfileikamm til að halla sér aftur í rólegheitum Og njóta lífsiins ám tilMt-s til skarkaia dagsims. Þegar ég kem til nýs liands, þá geng ég alHtaf tam í bólkiabúð, þvi þar getur maður séð ljóstega hvernig menntaigu og manm- l'ífi er háttað á hverjum stað. Ég var mjög undramd-i og á- nægður með að sjá í bókiabúð- um hér ístenzkar bækur um svo til al'lJt milM himims og j-arðar. Þetta er afreik hjá svo lítilIM þjóð. Svoma sér maður hvar áhugi lamdsmamma og iiumdarfar ilig-gur." Chopra semdiherra bafði við dvöJ staa rætt vdð ístenzka ráðamemn um grundvöll auk- inina samskipta 1-amdaaima, og lét afar vel af þeirni vdðræð- um. „Ég býst við að nú i árs- lok liggi nokkuð ljóst fyrir á hvaða sviðum vdðskipti oikkar geta helzt orðið.“ Og hanm hefur í hyggju að koma tvisvar eða þrdsvar á ári tiJ ltandstas héðam í frá. „Það er ekkert vit i að Mta hér við etau sta-ni og fara svo tíl baka. Ég er engimn túristí hér. Ég vonast tri-1 að koma fteiru í verk en sk-oðunarferð um land ið.“ — Á.Þ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.