Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐTÐ, — FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1973 23 Minning; Eiríkur Áki Hjálm arsson, kennari F. 9. 3. 1908. — ö. 16. 8. 1973. VIÐ, sem í sviipinin erum hérna megiiin gralar, eins og svo oft er orðað, vitum fæst nokkuð um það, sem hiinum megiin er. Ekki vitum víð heMur hvað morgun- daguriinin ber í skauti smu, en fflestdr gera sér þesisa vanþekk- ingu ljósa, er þeir hugaa málið. Fraimittðim er okkur huliim, og við getum iítið semr ekkert gert við því. Svona er þefita a.m.k. hvað fllest okkar snertir. Hitt, sem er að gerast í samtíðiinmi og meðai okkar, höfum við möguleika til að vita, t.d. það hverniig okkar mámiuistu eða samistarfsfóllki líð- ur. Svo er þó oft allis ekki, þvi miöuir, Mklega af því að hver og eimm er of áhugasiamur um eig- im hiag. Eiríkur Áki Hjálmarssom, kemnari við Iðnskólamm í Reykja- viik, er mú iátiinm. Við, saimstarfs- fól'k hams við skólainn, vissurn ekki, þegar skóla var sliltlið í vor, að hanm hefði kemmit sjúklei-ka uim nokkurn tímia sl. vetur, sjúkdóms, sem hamrn hafði ekki á orði og hann gaf sér ekkd tima tS9 að simma sjálfur fyrr en skyMuatörf væru af hendi leyst við lok S'kólaársins i miðjum júní. Það áttt ekki að baka öðr- um óþægimdi með fjarvistum, þaminig að þeir þyrftu að leggja á sig aukið erfiði eða áhyggjur, heldur áftí að nota fríttma sum- arins til að sinna eigin veilkind- m SMkur viar hugsunarhátitur Eiriks Áka og aldrei mam ég til þess, að hainn hafi vantað eða komið of seint itffil starfa þau 20 ár, sem við höfum nú verið sam- starfismenn við skóliamm. Aðals- merki traustra, góðra dremgja. Eiiríkur Áki Hjálmarsson var fæddur hinm 9. marz 1908 að Tungu, Örlygshöfn, sonur hjón- ainma Guðm. Hjálmars Péturs- sonar, bónda þar Hjáknarssonar frá Selfliátramesi við Paitreksfjörð og Klásinu Eiriksdóttur Eiríks- sonar bónda í Tungu. Klásína var sysittr Helga Hermanns Eirítkssamar, fyrrv. skólastjóra Iðn'skóilia.ns. Eiríkur Áki ólist upp í örlygs- höfn þar tii hanm var 13 ára, síð- am á Patreksfirði, em hélit til Reykjaivíkur ti'l náms i Kennara- skólanuim 19 ára. 1930 fer hann tid námis í Menntaskólamum á Akureyri, lýkur þa.r gagnfræða- prófi, er síðan við frekara nám þar og x Menintaskólanuim í Reykjavík, þar tiil hann verður að hætta námi sökum veikinda. Efifiir það stundaði hann ýmsa vimmu, sem heiflsa harns leyfði, m.a. síMarmatssítörf á sumrum árin 1932—35. Hann var utn tima starfsmaður hjá Hagstofu ís- lamds. Hugur Eiriks Áka beimdist snemma að læknisfræði og stærð- fræði. Vegna veiikiinda sinna gafst honum ekki kostur á að læra iflil lækniis, e:ms og hamm hafði ætlað sér, og smerisit hugur hans því meira að stærðfræði- legum vfiðfainigsefmium, enda gerð- ist hann kennari i þeirri grein og stulndaði það starf til dauða- dags. Hann var stund'akennari bæði við Verzlunarsikóla Islands í mörg ár og við Iðniskólanm frá 1935, en 1944 var h'ann eiinn af þremur, sem fyrstír voru fast- ráðmir kenmarar við þanin skólia. Eiríkur Áki mun i æsku hafa verið tápmikilil og ákveðinn í skoðunurq, en varð eims og marg- ur, sem orðið hefur að heyja baráfltu við sjúkdóma, að haga Mfermi sínu með tifflibi tí'l hemn- ar, enda mum hann hafa losað sig undam því fargi, sem æsiku- árasjúkdómur hans laigði á hamrn. Hann bjó lengst af einsamalll og reyndi fyrr á árum ýmislegt tíl eflingar á rýrum fjárhag og til að auka margbreytiileiika Mfsins. M.a. fékkst hamm um tima við aMfuiglabú í fristundum sinum. Hann hafðd lolts, fyrir fáuim árum, komið sér hagamilega fyr- ir í íbúð'sinini að Sólvallagöit'u 64, þar sem hamn undi hag sinum vel og gat femgizt við stærðfræði úrlausnir, er tóku hug hams mjög. Hanm mun hafa tekið bók um stærðfræði, eima bóka, með sér á spíltaila, er hatnm fór þang- að hið fyrra skipti nú í surnar tiíl ramnsóknar, og hafði orð á því við vimi síma þá, að nú hefði homum tekizt að leysa tilteknar stærðfræðiþrauitir, er hann haffti áður sett sér, en ekki haft tíma til að eimfoeita sér að. Eiríkur Áki var „ekki allra“, svo sem sagt er stumdum um memm, er ekki hegða sér eins og fjöldimm. Hamrn var sem fyrr á árum ákveðiinn í skoðunum og stramgur við nemendiur siina — sem og aðra — ef honum fannst ekki vel ganga, og sagði þá gjarnan meinimgu sína óblíðum orðum. En hitt er jafin vist, að hjálpfýsi og drenglund bjuggu á bak við og einlægur ábuigi fyrir því, að nememdur liærðu að beáita hugamum till úrlausnar á vamda, hvort sem var við stærðfræði eða aninað. Hamn var Hka strang- ur við sjálfan siiig og þoldi því iLMa, ef iiinka virtist standa í vegi fyriir því, að nememdur iærðu, en hann þekkt Mka miiskunnsemi og hjálpsemi og notaði þá eiiginleika sína, þá er honum famnst þeir munidiu farsælastir t'i hjálpar. iEríkur Áki varnn sér traust og itrúnað samstarfemanna simma og var m.a. einm af stofnendum Kenmarafélags Iðnskólans I Reykjavík og í fyrstu stjóm þess. Þegar utamfararsjóður kenmara var stoifnaður og kemm- uruim boðið að efla hann með fraimiögum, tók hanm þátt i því, em bar aldrei fram beiðni um framlag sér til handa úr sjóðn- um. Hann ta.Mi ekkert á þvi að græða að „gana“ t:i útlanda, þar var ekkert umfram Island flii efil- imigar amdamum og heiibrigðri hugsum, sagð'i hainn. Hins vegar hafði hainn ekkert á móti því að styrkja sjóðinm, svo að aðriir gætu notið gagnsemi hans. Við, samstarfsfólk Eiríks Áka, söknum vimar í stað, sérkemni- legs maons með hreina lund og hispunslaiusa framkomu. Við vottum systikimuim hains og ætt- irigjum einlæga samúð og von- um að það, sem Eiinar Áki hi'btiiir fyrir handan við dularfulla tjaild- ið, sé eimmiiitt það, sem hamn mat mest í þessu Mfi og trúði á. Blessuð sé míinmimg hans. Þór Sandholt. — Rætt við tvo norska sér- fræðinga Framhald af bls. 17. í öryggis- og utanríkismálum sinum. 1 sjálfu sér er ekkert óeðli'legt að taka til skoðumar samming, sem giit hefur um langa hríð í því skyni að kanma, hvort samniinguriinn hafi að geyma ákvæði, sem æskilegt væri að breyta. Og ég get á sama hátt og Anders Sjaastad vel gert mér í hugarlund, að þess háttar endurskoðun geti leitt til, að islenzkt starfslið taki við einhverjum þeim störf um, sem Bandarikjamenn hafa nú með höndum, þannig að unnt reynist að fækka Banda- rxkjamönnunum á Keflavikur- fflugvelli. Hliðstæðar athuganir hafa farið fram á þvl, hvort unnt sé að fækka í bandaríska herliðiinu í Evrópu, t.d. starfs- mönmum bandariskra flug- stöðva, eimkum I Vestur-Þýzka land'i. Niðurstaðan hefur orðið sú, að óbreyttir vestur-þýzkir starfsmnenn gætu annazt ýmis störí bandarisku hermann- ainna. Ég álít, að hér sé um að ræða atriði, sem sæta eigi stöð- ugri endurskoðun, bæði út frá etfnahagislegum og póliitóskum sjómairtióli. Ég held einnig, að breytimg- ar gættx komið til athugunair að þvi er varðar rekstrarmáta herstöðvarinnar. Það hefur til dæmis slegið mig þau skiptí, sem ég hef heimsótt Island, að þurfa að fara í gegmum banda- niska varðstöð á leið minni út af aðalfl'Ugvellli landsmanna. Ég gæti látið mér detta í hug, að reynt yrði að aðskilja sjálfa varnarstöðina, sem Bamdarxkja- menn eru ábyrgir fyrir og rekstur Kefiavíkurflugvallar. Ég hef áður mimnzt á mikiil- vægí þeirrar starfsemi, sem fram fer á Kef 1 avikurfl u g velli, bæði fyrir öryggi Islands, ör- yggi Evrópu, öryggi Bandarikj- anna og að minu viti einnig fyriir stöðugfeikann í sambúð risaveldanna tveggja. Nú er ég þeirrair skoðunar, að engin varnantiálatólböguin eigi að vera ævarandi og að sjálfsagt sé maiuðsynfegt, að fram- kvæma stöðugt gagnrýna at- hugun á þvx, hvort forsenduir fyrri tilhögunar séu tengur fyr iiir hendi. Hvað Keflavíkurstöð- ina áhrærir þá vil ég undir- strika það, sem ég sagði áðan, að sá möguleiki er huigsanlegur að i hönd fari tímabil, þar sem skipan evrópskra öryggismáia verði í vaxandi mæli ákveðin með gagnkvæmri þátttöku aust urs og vesturs í sjálfri tilhög- un'nni. Rætist þær vonir tel ég horflur á, að sú starfsemi, sem fram fer í Keflavík verði í æ ríkari mæli, bæði af austri og vestri skoðuð sem mdkiilvægur liður í sk'pan og tryggingu ör- ygigis í áHfunmi. Er þá hugsanlegt, að komið gæti til samvinmx rlsaveldanna um eftirlit frá fslandi, og eru likur á, að alþjóðastofnun svo sem Sameinuðu þjóðima gæti haft siíkt eftirlit með höndnm? Johan Jörgen Holst: Vissufega getur framtiðin bor ið ýmisfegt í skautí sér, en samt tel ég, að þess muni tölu- vert langt að biða, að sam- komulag takisit á milíi Rússa og Bandarikjamanna um sam- eiiginfegt eftirUt á hafsvæðinu i krimgum Island. Mér virðist, að forsenda hinnar minnkandi spennu sé sú, að aðilamir not- færi sér aðstöðu sina til að treysta grundvöllinn fyriir batn andi sambúð sín i milli án þess að nota hana tíi einhMða ávinn ings, en teggi þess í stað á- herzlu á það sem eru sameigln- fegdir hagsnxuniir. Að komið getl tii þeiirar skipunar öryggismáda einhvem txma í framtíðinni, sem gerði ísil'anid að mikiilvægum hlekk í al'þjóðlegri keðju, er að sjáilf- sögðu mögutegt, en ég tel ekki, að sá möguleiki geti verið af- gerandi teiðarljós við endurskoð un varnarsamningsi'ns næstu árin. ÞÖRF AUKINS SAMSTARFS NOREGS, ÍSLANDS OG KANADA Em horfur á einhverjum breytingum á næstunni á sam- vinnu Vestur-Evrópu og Banda- rikjanna í öryggismálum? Anders Sjaastad: Það er ýmistegt sem bemdir tll, að samvinna Vestur-Evrópu og Bandaríkjanna mund taka á sig nýja mynd, svo sem óvissan um áframhaldancM veru banda- risks herliðs í Evrópu og fjár- framlög til varna Evrópu, tog- streitan í efnahags- og gjald- eyrismálum og tiliögur Kiss- ingers um nýjan Atlantshafs- sáttmála. Sýnt er nú þegar, að sam- skipti Bandarikjanna og Vestur- Evrópu munu í vaxandi mæli fara fram á tvíhliða grundvellii, þ.e.a.s. með Bandaríkin sem annan aðiliann og Efnahags- bandal’agsríkin níu sem hinn að ilann. Þetta hefur að sjálf- sögðu viss vandamál i för með sér fyrir þau aðiddarríkd Atlants hafsbandalagsiins, sem ekkd eru aðilar að Efnahagsbandalaginu. Miki'Il hluti þeirra viðfangs- efna, sem txl úrfeusnar eru, miun i reynd verða til umfjölliun ar á vettvangi Efnahagsbanda- lagsins, þannig að Efnahags- bandalagsrikin munu samræma afstöðu sina og standa síðan sameinuð í viðræðum við Banda ríkln. Spumingin sem xis er, hvernig hin aðildarriki Atlants hafsbandalagsins eigi að láta rödd sína heyrast og tryggja sem mest áhrif sin. Ég tel, að það verði þau að gera með þvi að vekja ötultega máls á úr- lausnarefnum innan Atiants- hafsbandalagsins sem ella kæmu ekki tíi umraiðu á þeim vettvangi fyrr en mdfldu sdðar. Þetta er fyrst og frenxst við- fangsefnd Noregs, íslandis og Kanada og krefst stóraukinnar samvinnu og frumkvæðis land- anna þriggja, vilji þau ekki verða utanveltu í ákvarðana- tekt, um mál er varða þau sjálf. En gæti liugsazt að Atlants- hafsbandalagið yrði lagt niður áður en langt um liði og Vest- Hús — Helln, Hvolsvöllur Til söki eru einbýlishús í smiðum á Hellu og Hvolsvelli. Afhendast fokheld og frágengin að utan. Gott verð og greiðskiskilmálar. Upplýsingar hjá GEIB EGILSSYNI, simi 99-4290. Hveragerði. ur-Evrópa tæki að öllu leyti að sér sínar eigin varnir? Johan Jörgen Holst: Nei, ég tel ekki lfflcur á því í fyrirsjá- anltegrd framitíð, að Vestur- Evrópa muni koma sér upp vörnum, sem verði óháðar vörmuim Bandarikjanna, enda tel ég það hvorki æskilegt út frá evrópskum né bandarískum sjónarhóli. Ég fæ ekkd séð, að þróundn stiefni í þá átt. Hún stefinir fremur í þá áttina, sem Anders Sjaastad lýsti, sem sé þá, að samskiptin inn- an Atlantshafsbandalaigsins fær isit í nýtt horf og breyting er fyrirsjáanteg á hluitfalli ábyrgðar og skyldna. Þetta setur eiinlkum þrjú ríki, þ. e. Noreg, Island og Kanada í vissan vanda, þar sem þau murnx að nokkru leyti standa utan við meginramma sam- starfsins. Mótteiikur þeirra hlýtur að vera og vérður að vera aukið samstarf innan Atilantshafsbandalagsins tid að himdra að þau verði í eins kon- ar auikahlutverki við ákvarð- anatekt, sem emgu að síður snertir þau. Hér við baetist síðan hin hernaðarlega mikil- væga lega þessara landa allra, sem er mjög áþekik og veldur þvd að löndin eiga öll mikið undir árangri af viðleiitninni til bættrar sambúðar risaveldanna tveggja. Með samráði og sam- stöðu á vetitvangi Atóamtshafs- bandalagsins gættx þessi ríki reynt að hafla áhrif á fram- vindu sannm ingaviðræðna risa- veldanna tveggja og tryggja þannig hagsimum sína. Þetta tel ég, að verði eitt helzta framtíðai'ver'kefni þeirra setn með utanríkismál fara í Ottawa, Reykjavik og Osló. LANDHELGISDEILAN OG UTANRÍKISSTEFNA ÍSLANDS Sjást þess einhver merkl, að landheigisdeila íslendinga við Breta og Vestxir-Þjóðverja Uafl haft, eða muni geta haft í för með sér breytingar á utanríkis- stefnu landsins að öðru leyti? Anders Sjaastad: Það er ekki auðvelt fyriir útlending að svara slíkri spurndngu. Ef tiil vidl er einfaldara að lýsa einungis þeim vonum, sem maður ber í brjósti. Persónu- lega vona ég, að þessi deiia teysist sem fyrst og á þann. hátt sem ístendimgar gera sig ánægða með. Síðan vonast ég tid, að gott og frjótt samstarf getd tekizt að nýju á vettvangi Atlants- hafsbandalagsiins og að íslenzk utamrí'ki'sstefna verði óbreytt i þeim skilnsingi, að ísiendingar telji sig þrátt fyrir allt eiga miest sameiginlegt með Vestur- Evrópu og Bandaríkjunum og vera temgd'a þeim heimshl'Ut- umn sterkustum bömdum. Ég mumdd harma það mjög, ekki sízt frá norræmum sjómar hóli, ef landheilgisdeiilan ledddi til breytingar á þeirri stefnu sem ísland hefur fylgt í utan- ríkismáium allt frá lokum síð- ustu heimsstyrjaldar þaninig að landið ræki i bókstaftegum skilningi enn lengra burt frá öðrurn Norðurlanda- og Evrópu- ríkjum. Baidur Guðlaugsson. Iðnaðarhúsnœöi ^ til sölu eða leigu í Hafnarfirði. Húsnæðið er tveir skálar hvor 420 ferm. að flatar- máli og 5 m lofthæð. Húsinu fylgir 9600 ferm. Ió5. Upplýsingar gefa Lö G M E N N Vesturgötu 17 Símar 11164 og 22801. Eyjólfur Konráð Jónsson Jón Magnússon Hjörtur Torfason Sigurður Sigurðsson Sigurður Hafstein.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.