Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, — FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1973 21 Ásbjörn Ólafs- son, sjötugur „Sumum möminum tekst að verða smiðir örlaga sinna þanin- ig, að saga verður af. Þegar þeir eru komnir á efri ár, er nafn þeirra búið að fá sterkam hljóm, gefur hugmynd um ákveð iran persómuleiika með símu sér- staka marki, er orðið að tákni". Svo uppihóf Sigurður heit- imm Einarssom greim sima í Morg- unblaðinu fyrir 10 árum á sex- tugsafmæli Ásbjamar, og kamm ég að sjálfsögðu ekki að orða þetta betur né hitta betur í mark þegar ég rif ja upp það, sem mér kemur helzt í hug um þenmam vim rnimm og frænda í sambamdi við sjötugsafmæii hans. Siigurður heldur áfram: „Maðurimn Ásbjörn Ólafsson er sjálifur viðburður og hefur eigimlega alttaf verið það, frá þvi hamn fór að splgspora stuttstig- ur, hnellinn og kvilkur á götummi fyrir framan æskUheimili sitt á Grettisgöfcu 26, og til þess er hamn situr nú sem öm í hreiðri simu í kastalanum á Grettisgötu 2.“ Saga Ásbjamar er orðin þefcta löng, og væri maklegt að húm væri rakin vel og rækilega að íslenzkum sið, þvi að hún mimn ir um margt á Islendingasögur. Þar bregður tifl dæmis fyrir spegixm af himni lifseigu sögu um kolbitinn, sem var ódæll og áhyggjuefni fræmda og vina í æsku em reis á skömmum tima tál afreka og virðimgar. Hafa slik ævmtýri löngum verið vimsæl sagnaskemmtun. Ekki hefur Ás- bjöm verið virðingamaður og áhrifa nema svo sem hálfa æv- ina, og er það þó efni í drjúga sögu. En meiiri sagraaskemmtun eru þó sögur hans af fyrri hluta æviinnar, þvi að hamn er gæddur frábærri frásagnargáfu og skop- skyni, eins og vinár hans og öl- bræður mega gerst sanna. Sumum kynni að þykja sú frá- sögn býsna einhæf, sem að mestu takmarkast við umhverfi sögu- marnns og það sem hanm hefur sjálfur lifað. En maðuriinm er við- burður, svo að aftur séu motuð orð Sigurðar prests, og af þeirri ástæðu hefur svo margfc gerzt frásagnarvert á ævi harns. En sagmaisviðið er liba æði-vitt, ailt vesitajn frá hveitikauphöilimni í Winnipeg, austur til Róms og suður til Spánar, að ógleymdri Reykjavik þriðja áratugsims, þeirrar „fögru veraldax“ Svo hefur sagt rniér vitur mað- ur og miikill sagnameiistari, að hamm telji Ásbjörn einn bezta frásagnarmamn, sem hamm þekki og undanskiiur þá ekki heidur þá, sem hafa gerfc sér það að ævistarfi að segja sögur. Það sem gerir frásögn Ásbjamar svo ieiffcr andi, er oft og tiðum stórfurðu- legar og skoplegar athugasemdir ásamt óvæntum tilvitnunum i Skáldskap. En hamn ber eirnn- ig fágæfct skyn á kveðskap og „viirðir skáid sin mest“ eims og sagt var um mikimrn komomg. Honum hefur eiimnig tekizt að móta líf sitt í anda skáldskapar og það svo rækilega, að um fáa menm hafa skapazt aðrar eins þjóðsögur í Mfanda lífi. Máltæki segir, að ekki sé minmi vandi að gæta fengims f jár en afla. Ekki er það Ufsregla Ásbjarnar. Miklu heldur má segja að afstaða hans til penimga sé sú, að ekki sé mimnl vandi að eyða þeim em afla. Mörgum stór- gjöfum hefur hamn varið til þess að bæta úr, þar sem skort hefur framtak hims opinbera eða þeirra sem fremur var ætlamdi að hlaupa undir bagga. En mest er um það vert í augum þeirna, sem þekkja hanm bezt að afstaða hans til peminga er einkum mót- uð af hugsunarhætti bóhemsims. Hann er eins mennskur, hispurs- laus og hégómalaus nú, þegar hann telur auð simn í milijómum, og þegar hann taldi hann í tí- kölum (og grip ég enm til þess að vifcnia í Sigurð Einarsson). Ekki þarf að fjölyrða um gengi hans sem stórkaupmanns, svo ljóst hefur það legið fyriir aug- um manna síðustu 30-40 árin. En siður gera menm sér ljóst, hvem þátt eðlisgáfur hans hafa átt í því. Hugkvæmni og skipulags- gáfa hafa þar dugað honum meir en flesta grumar. Hann hefur haft afburða starfsiiði á að skipa og verður hans varla minnzt svo, að ekki sé um það afbragðsfólk getið. En á hifct er einnig að lita, að engimn hershöfðimgi nær árangri, nema hann hafi dugamdi foringja og hrausta menm. Margir munu senda Ásbirmi hlýjar kveðjur á þessu sjötugs- afmæli, og gaman hefði verið að sækja hann heim, lyffca glasi og rifja upp gamlar mimmingar og heyra á hans undiirfurðulegu frá- sagnir, en þessu verður þvi mlð- ur ekki komið ’við. Hann verður ekki i amarhreiðri sinu í Borgar- túni i dag. Bjarni Guðnmndsson. Ásbjörn er fseddur í Keflavik 23. ágúst 1903, yngri sonur og næstyngsta barn hjónamma Öiafs Ásbjarnarsonar verzlunar- stjóra og Vigdísar Ketilsdóttur sem þá áttu þar heima, em fluttu skömmu siðar til Reykjavikur, þar sem Ólafur opnaði eigin verzlun. Ólafur (1863—1943) var sonur Ásíbjamar Ólafssomar út- vegsbónda og hreppstjóra í Irnrnri- Njarðvik og konu hans Ing- veldar Jafetsdóttur úr Reykja- vik, bróðurdóttur Ingibjargar Einarsdóttur konu Jóns forseta. Vigdis (1868—1963) var dóttir Ketils í Kotvogi Ketiissonar og Vilhorgar Eiríksdóttur Ólafsson- ar á Litlalandi (sjá Niðjatal Ei- ríks Ólafssonar eftir Eirík Eim- ansson, Reykjavík, 1958). „Og enmþá er sumigið við svalan ál hið sama lag við hið gamila mál um lSflsins uniað og ama. Því allt þarf að breytast sem bárunnar mynd, sem bærist og skapast við straurn og vind, — em er þó um edlífð hið sama.“ Eimar Benediktsson i Bátferð. Þetta ljóð kom mér í hug er ég heyrði þess getrð að Ásbjöm Ólafsson fagnaði nýjum áratug í dag. Ungur leysti hamn lamd- festar hér syðra og lagði í hina mikiu bátferð á veraldarhafimi. Værinigi i vesturvíkimig er selnna hvarf haim til mikilla afchafma. Ásbjöm rekur ættir sinar til hins lágvaxna en hugumstóra höfðimgjakyns Suðurnesja. Ábýl isjarðir þeiirra frænda eru gjam an kenmdar við kot eða aðra þá staði er eigi láta mikið yfir sér. Yfirbragð þeirra ættmenna, bú- skapur allur, fyminigar og forsjá íeiða þó huganm að öðruma hljóm mairi ömiefnum. Á bátferð siraii hefir Ásbjöm fenigið flest veður og eigi ávallt róið á logmsævi. Brimróður, amd byr, óskabyr og beggja skauta. Lagzt á árar, látið reka. Og stumd um „brotið ár“, eimis og sagt var í Suðursveit Þórbergs u,m mikla ræðara. „Þá var róið, þá var brot in ár“. Það var stundum vakað til morguns á Grettisgötu 2 og umað við sögur Ásbjamar af veraldar- hafinu. Þá vair fljófcfarin hug- skotsleiðin frá Öl’dummi við Trað arkotssumd, þar sem E'.nar Bene dikfcsson hló að útgrátimni drottn imigunni af Saba „i þessum líka félaigsskap" og til Vesfcurheims, þar sem fcvítugur ferjustrákur stóð, er hamm hóf bátferðina miklu á veraldarhafinu „með árarhlumnamm í höndum ungur, saklauis með óeytt líf með aleigu hans, eimn slíðraðan hmdf oig ættlamd á öllnm ströndum". i Síðam þá hefir margit breytzfc og eignum fjölgað. Ásbimi er þó ijóst að mesfcu skiptir að: „eiiga sig sjálfam er auðlegðin manms að óska og vona er sælan hans og mið'ð — til marksins að keppa.“ Þjóðsagnamaður er Ásbjöm lömigu orðinm í iifanda lifi. Hver kanm ekki fleiri eða færri sögur af homiuim og hirðmörmum hams. Ásbjörn kamn vel að gleðjtast og vilS að aðrir njót. einnig gleðinn ar. Miminir þá stundum á Guð- mumd biskup góða er hafði með sér flokk fjölmennam og sundur leitan, nema hvað hann þarf eigi að kveðja dyra og biðja bón bjarga hjá bændum. Frekar að eitthvað liggi eftir í lófa karls er brott er horfið. Reykvlskur úfciigönigiuimaður á giullöld hinni: siðari kemur á rak arastoíu hér í borg. Biður um klippingiu, höfuðbað, rakstur ag hedtan dúk. Hafði ailur tekið stakkaskiptum klæddur nýjum fötnm (allt frá hatti ond skó) ag gdansaði af stundargleði. Rakar- inm viðræðugóður eins og títt er í þeirri stétt horfir með v'migjiam legum undrunarsvip á viðskipta manminm, sem hamn kannast við úr hópi gamgstéttamna og segdr: Ja, mik ð amdskoti ertu finm. — Ertu að koma úr siglingu. Spari fatamaðurinn svarar upp úr sápufroð’ummi: Nei, nei. Ásbjöm er að skemmta sér. Eigi hafa allir öndveg'smenn Ásbjarnar borið skartklæði, en flesita mun hanm hafa leyst úfc með sæmilegum gjöfum. Haft var eftir HKL er hamn var á heimleið frá því að veita viðtöku sæmd úr hendi Svía- kamumigs og var boðim viðhafnar íbúð á Gultfossi: Nú, já, ha. — Svítan hans Ásbjarnar. Þagar Ásbjöm gefur sér tóm til hvíldar stigur hann á „vatna ins vakra fák“ og s'iglir þá mieð Gullfossi. Þá er hann aftur með „ættlamd á ötiu-m ströndum" en yfirbraigð all-t úr ljóði Grims Thomsen um Skúla fógeta. Pétur Pétursson. 60 ára í dag: Hermann Guðmunds- son bóndi, Blesastöðum „Allt fram streymir endalaust ár og d-agar ldða.“ Á hiinum hverfulu og breyti- legu tímum eru alltaf vissir hlutir, sem má treysta að ekki raskist, og eifct af þvi er hjól tímans, sem ekfci ruglast í rím- imu og setur sinn aldursstimpil á menn. Hermamn Guðmundsson, bómdi á Blesastöðum, Skedðum eir talinn samkvæmt kirkj ubókum vera fæddur 23. ágúst, 1913, og er því samkvæmt timans tald 60 ára í dag. En þrátt fyrir að útldit hans og yfirbragð beri ekki þess merki, að hamm hafi tugima sex að baki, þá nálgost hamn nú óðum það tímasikeið, þegar farið er að bema sérstaka virðdngu fyrir aldriin- um. Efti-r löng og góð kynmi og fjölskyldutengsl, vildi ég senda þessum góðkunmimgja minum ör stutta kveðju í tilefni þessa áfam-ga, sem hanm nú hefur náð. Ekki er ætlunin að gera neina úttekt á störfum hans svo fjöl- þætt sem þau hafa ammars verið. Kynni okkar hófust á Hólum i Hjalfcadal haustið 1939, er leið- iir okkar lágu þar saman, en við komum þangað báðir i sama til- gangi í leiit að fræðslu og þroska. Hann hafði þegar fundið sinn flarveg sem var að rækta og yxkja lanidið og hefur hann æ Siðan verið köllun sinni fcrúr og ummið dyggilega að ræktun lands og lýðs. 1 hópd vaskra sveima á Hólum kom fljótt 5 ljós, að hamm var mörgum kostum búiinn til starfs og leiks og þó félaigarnir hafi ekki borið öfund i huga þá mun margur gjaman hafa óskað sér þess að standa honum jafnfætis, svo sem í mælskuldsfc á félags- fundum og í þjóðaríþrótt vorri glimunni. Margs er að minnast frá þessum tíma, sem ekki er hægt að rekja hér i eimstökum atriðum, en þess er að minmast fyrst og siðast hve heilsteyptur hann vax að hverju sem hann gekk og sýndi asfcíð fyMistu sann- girni í öilum viðskiptum vlð aðra og ætlaðist til hi-ns sama af öðr- um. Hermanm átti arnnað erindi og meira í „verið“ en afla sér náms og frama, því þar varð á vegi hans systiir min Ingibjörg Jó- hannsdóttir og fastnaði hanm sér hana til eiginkonu og hefur sam- búð þeirra orðið farsæl, þau eiga fimm böm, sem 01 eru uppkom- in og gift, og stækkar afkom- endahópurinn óðum, og eru barnabörmim orðin 9 að tölu. Hermanm heíur verið mikil- virkur félagsmálamaður allt frá unga aldri og hóf störf sdn á því sviði i ungmennafélagi sveitar sinnar og hefur æ síðan verið virkur þátttakandi í ungmenna- féiaigsihreyfinigu landsdns og unn- ið hennd mikið og gott, hann er enn ungur í andanum þrátt fyrir að áriin færast yfiir hann. 1 samtökum sinniair sitéttar hef ur harnn komið viða við og væri langur ldsti ef upp væru talin öll þau nefndar- og stjómarstörf, sem hann hefur átt og á sæti í, ég mun ekki hætta mér í upp- talnimgu þar á, með þvi að mig mundi reka fljótt á sker, en hifct veit ég af löngum kynnum við hann, að hans framlög í félags- störfum eru unnin af heilum huga og trúmennsku og iaus við hrossakaup. En ei-ns og að líkum lætur þá greiniir menn oft á um leiðir að einu og sama marki, og ef svo má að orði komast að tii séu heiðarlegir andstæðingar þá ex Hermanm tvimælalaust í þeirra hópi, með því að það er andstætt hans eðli að troða skóinn af and- stöðumamni sinum með afvega- leiddum málflutningi eða rógi. Hermiann er einlægur samvinnu- maður, sem treystir á máfct sam- takamna, en fer þó ekki „hina leiðina" til þess eiins að þjóna stundarhagsmunum ef samvizka ha-ns segiir honum annað. Fjöl- þætt félagsstörf taka mikinn tíma frá bústörfum, en þeim fylgiir aukið vinnuálag og er ekki alltai spurt um vdmnutíma eða hver laumin séu. Um svipað leyti og Hermann hóf búskap urðu straumhvörf á flest- um svdðum í þjóðlifi voru og fór landbúnaðurinn ekki varhluta þair af, þar sem vélvæðimgabú- sikapur hóf innreið sína og leysfci af hólmi handverkfærin, sem dugað höfðu þjóðinni fram til þess tima. En flestum nýungum fylgja vissir vaxtaverkir og þarf oft bæði framsýni og áræði til að taka þaar í þjónustu sdna. Her- mann er þá ehrnn þeirra ungu manna, sem tekurþessumnýjung uin tveim höndum og hóf ræktun í stórum stíl í félagi við bróður feðga. Hann hefur ávallfc rekið umsvifamikinn búskap enda jafn an marga munna að fæða, þvi auk fjölskyldunnar hefur oftasit verið margt vandalausra barna og ungliinga á heimiili hans, þar sem húsmóðirin hefur verið fund vis á einstaklinga, sem af ýms- um og mismunandi ástæðum hafa imisst slna eðlilegu vemd og skjól, og fært það til síns hedm i'Iiis með fullú samþykki og góð- um vilja húsibóndans, og með sanni má segja að heimili þeirra hjóna sé op nn griðastaður fyr- ir gest og gangandi. Ekki er að efa að margur verður til að taka í hönd afmæl'isbarnsins í dag, og lýk ég hér þessum línum, með því að færa honum og heimilfau beztu hamingjuóskir í tilefni dagsins með þökk fyrir Uðdnn tima. Guðniundur -lóhannsson. sann og föður á jörð þeirra Söngskólinn í Reykjnvik Skólastjóri Garðar Cortes. Kennsla hefst í skólanum, að Laufásvegi 8, þann 1. október nk. — Innritun frá 17. september. Kennarar viðskólann verða m.a.: , Þuríður Pálsdóttir, Guðrún Á. Símonar, , ) Ruth Magnusson, » Kristinn Hallsson, Garðar Cortes. Fylgist með nánari auglýsingum síðar. ~ SKÓLASTJÓRI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.